Morgunblaðið - 24.09.1994, Side 5

Morgunblaðið - 24.09.1994, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1994 5 tj ítl Náöu þér í miða fyrir klukkan 4 í dag og hringdu í 88 60 60 eða 99 60 60 -ef þú átt heima úti á landi þegar þú færð BINGÓ. Þannig fór Margrét Grímsdóttir að því að vinna sjónvarp, myndavél og Floridaferð fyrir 4 i síðasta BINGÓLOTTÓ-þætti: Hún keypti sér BINGÓLOTTÓ-miða. ► 2 Hún fékk BINGÓ í ÁSNUM. ►3 Hún hringdi strax í þáttinn, náði sambandi viö Ingva Hrafn og fékk þar meö tækifæri aö freista gæfunnar í Píramítanum. ►4 Hún var svo heppin aö velja hólfiö meö STIGANUM Þs í STIGANUM vann hún síöan Þ Canon myndavél frá Hans Petersen Verömæti 50.000 kr. ► Philips sjónvarp frá Heimilistækjum Verömæti 135.000 kr. ► Ferö fyrir fjóra til Florida ásamt gistingu Verömæti 300.000 kr. Mundu eftir að kaupa miða fyrir kl. 4 i dag. Góða fjölskylduskemmtun. /ri»* ■m á laugardagskvoldum í opinni dagskrá r sem vinningarnir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.