Morgunblaðið - 24.09.1994, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.09.1994, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1994 31 FRETTIR Regnboginn kýs stjói’n Á framhaldsfundi Regnbogans, samtaka um Reykjavíkurlistans, á fimmtudagskvöld voru eftirfarandi kosin í fyrstu stjórn Regnbogans: Auður Styrkársdóttir, Ásta R. Jó- hanriesdóttir, Bjarni Jakobsson, Guð- rún Rögnvaldsdóttir, Hildur Kjart- ansdóttir, Hlín Daníelsdóttir, Hrann- ar Arnarsson, Ingólfur H. Ingólfsson, Jón Erlingur Jónason, Kort Sævar Ásgeirsson, Kristján E._ Guðmunds- son, Mörður Árnason, Óskar Bergs- son, Óskar Dýrmundur Ólafsson, Ragnheiður Siguijónsdóttir, Ragn- hildur Vigfúsdóttir, Sigríður Þor- steinsdóttir, Sigurbjörg Ásgeirsdótt- ir, Stefanía Traustadóttir, Vilhjálmur Þorsteinsson og Þuríður Jónsdóttir, en varamenn eru Halldór Guðmunds- son, Ingibjörg Davíðsdóttir, Sigþrúð- ur Gunnarsdóttir, Bolli Héðinsson, Védís Daníelsdóttir, Jón Tryggvi Sveinsson og Marías Þ. Guðmunds- son. Við bætast tíu fulltrúar úr hverf- unum. Stjórnin kemur saman ein- hvern næstu daga. Á fundinum voru samþykkt lög fyrir félagið. í stjórn Regnbogans situi" 31 fé- lagi, 21 kjörinn á aðalfundi og 10 tilnefndir af hverfafélögum. Gert er ráð fyrir að sjö stjórnarmenn veljist .síðan í framkvæmdastjórn sem sjái um daglegan rekstur. HM I BRIDS Undanrásir í atskák UNDANRÁSIR í Atskákmóti Reykjavíkur 1994 fara fram í félags- heimili Taflfélags Reykjavíkur dag- ana 24.-25. september. Tefldar verða níu umferðir eftir Monrad- kerfi, umhugsunartími 'h klst. á skák fyrir hvern keppanda. Átta efstu menn úr undanrásunum komast síðan áfram í úrslit í Atskák- móti Reykjavíkur sem fram fara í síðari hluta nóvember og er stefnt að þvi að úrslitakeppnin verði sýnd í sjónvarpi eins og áður. Öllum er heimil þátttaka í undanrásum at- skákmótsins. -----♦ ♦ ♦---- ■ í dag, laugardag, fer fram við Perluna úrslitakeppni í hjól- reiðakeppni 12 ára barna. í þessa keppni, sem haldin er á vegum Umferðarráðs, lögreglunnar, Bind- indisfélags ökumanna og mennta- málaráðuneytis, mæta sigurvegarar úr hjólreiðakeppni í hveijum lands- íjórðungi fyrir sig, alls 16 keppend- ur. Keppa bömin sem fulltrúar sinná skóla, tveir frá hveijum. Verðlaun verða veitt bæði til skól- ans sem sigrar og þeirra barna sem eru fulltrúar hans. Mæting kepp- enda verður kl. 10 og hefst keppnin kl. 10.45 og á að ljúka kl. 12. Verðlaunaafhending verður á 4. hæð Perlunnar. Dagur heyrnar- lausra í dag í DAG er dagur heyrnarlausra sem er alþjóðiegur baráttudagur heyrnar- lausra. Hann er haldinn hátíðlegur síðstu helgi septembermánaðar um heim allan. Félag heymarlausra mun halda daginn hátíðlegan í sjötta sinn. Hátíðin hefst kl. 12.30 með göngu frá Kjarvalsstöðum að Hótel Loftleið- um þar sem hátíðardagskrá fer fram. Dagskráin á Hótel Loftleiðum hefst kl. 13 og fer fram í sal 5. Þar mun formaður Félags heyrnarlausra m.a. veita viðurkenningar fyrir góða sam- vinnu og gott starf í þágu heyrnar- lausra, nemendur Heyrnleysingja- skólans sýna leikrit og aðstandendur heyrnarlausra lýsa reynslu sinni. ----------♦ ♦ ♦---- Sólkveðjuhá- tíð ísfirðinga ÍSFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík efnir til eins konar sólkveðjuhátíðar nk. sunnudag 25. september í Eden, Hveragerði. Á Sólkveðjuhátíðinni í Eden verður m.a. boðið upp á kaffihlaðborð ókeypis fyrir félagsmenn 75 ára og eldri. Þá verður tónlistarflutningur og stutt ávörp eldri ísfirðinga. Yfirlýsing VEGNA mótmæla stjórnar Félags bókasafnsfræðinga við ráðningu Einars Sigurðssonar í embætti landsbókavarðar í nýju sameinuðu Landsbókasafni/Háskólabókasafni viljum við undirritaðir meðumsækj- endur koma eftirfarandi á framfæri: Við hörmum að stjórn Félags bókasafnsfræðinga skyldi ekki bera gæfu til þess að kanna hug félags- manna FB í þessu máli, áður en mótmælin voru send í fjölmiðla. í lögum nr. 71/1994 um safnið eru engin ákvæði um að landsbókavörð- ur skuli hafa hlotið löggildingu sem bókasafnsfræðingur og gengur ráðningin því engan veginn á móti ákvæðum laganna. Ekki hefur kom- ið fram í fjölmiðlum að Einar Sig- urðsson lauk á sínum tíma bóka- safnsfræðinámi til tveggja stiga (30 eininga) samhliða kandídatsnámi sínu í sagnfræði en á þeim tíma var ekki um lengra nám í bókasafns- fræði að ræða við Háskóla íslands. Sem háskólabókavörður hefur Einar öðlast langa og sérhæfða stjórnuharreynslu. Hann hefur nú um nær þriggja ára skeið verið í fullu starfi við undirbúning samruna safnanna og við teljum að ráðning hans verði nýja safninu tvímælalaust til velfarnaðar. Guðrún Karlsdóttir, dip. lib., deildarstjóri í Háskólabókasafni. Leo Ingason, eand. mag., bæjarskjalavörður Kópavogs- kaupstaðar. Yfirlýsing AÐ GEFNU tilefni vegna umfjöllun- ar í Morgunblaðinu og DV vill bæjar- stjórnin í Hafnarfirði taka eftirfar- í andi fram: | Nýkjörin bæjarstjórn Hafnar- I ijjarðar hefur ekki tekið neina ákvörðun um beina afskrift skulda. Löggiltir endurskoðendur hf. hafa lagt til myndun afskriftasjóðs í sam- ræmi við reikningsskilavenjur en ekki að einstaklingum eða fyrirtækj- urn séu gefnar eftir skuldir sem þeir geta greitt. í sjóðinn eru lagðar svo- kallaðar óbeinar afskriftir. Slíkur afskriftasjóður hefur fram ( til þessa ekki verið í reikningum I bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og mikil . tregða við að staðfesta beinar af- ' skriftir þrátt fyrir gjaldþrot viðkom- andi einstaklinga eða fyrirtækja, en Islensk sveit er komm í 64 liða úrslit BRIDS Albuqucrquc, Nýju Mexíkó HEIMSMEISTARAMÓTIÐ í BRIDS 16. september til 1. október. ÍSLENSKU sveitunum á heims- meistaramótinu í sveitakeppni gengur bærilega í Albuquerque. í opna flokknum komst íslenska sveitin í 64 liða úrslit og í kvenna- flokki átti íslenska sveitin mögu- leika á að komast í 32 sveita úrslit. í Albuquerque fer nú fram eitt af þremur heimsmeistaramótum í brids. í opnum flokki í sveita- keppni er keppt um Rosenþlumbik- arinn en þar sem ekki er um eigin- lega landsliðskeppni að ræða er sá bikar ekki eins eftirsóttur og Bermúdaskálin eða Ólympíutitill- inn. í Albuquerque eru 168 sveitir og þeim var fyrst skipt í 14 riðla. Í hverjum riðli var spiluð ein um- ferð með 20 spila leikjum og fjór- ar efstu sveitir í hveijum riðli kom- ust áfram í 64 liða úrslit sem lauk í nótt að ísl. tíma. Þá tekur við útsláttarkeppni þar sem spilaðir eru 64 spila leikir þar til ein sveit er eftir ósigruð. í kvennaflokki keppa 48 sveitir í 4 riðlum, og fjórar efstu sveitirn- ar komast áfram í 16 sveita út- sláttarkeppni. Ein íslensk sveit keppir í opna flokknum, skipuð Aðalsteini Jörg- ensen, Birni Eysteinssyni, Jakohi Kristinssyni og Matthíasi Þor- valdssyni. Sveitin varð í 4. sæti í sínum riðli og í gær spilaði sveitin í 64 liða úrslitum. Þá var sveitun- uin skipt í 8 riðla sem spiluðu inn- byrðis 8 spila leiki. Fjórar efstu sveitirnar í hveijum riðli komast svo í 32 sveita úrslit. í kvennaflokki keppir ein sveit, skipuð Hjördísi Eyþórsdóttur, Ljósbrá Baldursdóttur, Önnu ívarsdóttur og Jaqcui McGreal. Þegar tveimur leikjum var ólokið í gær var sveitin í 6.-7. sæti í sínum riðli en átti möguleika á að komast í fjórða sætið og þar með í 16 sveita úrslit. Ekki hafa borist spil með ís- Hjördís Eyþórsdóttir og Ljósbrá Baldursdóttir spila í kvennasveitinni. lensku sveitunum en í þessu spili úr 4. umferð Rosenblumkeppninn- sýndi Bandaríkjamaðurinn ar Brian Glubok góð tilþrif í vörninni. Norður ♦ Á32 VG10753 Sagnhafi spilaði nú trompi á drottningu og Glubok drap með kóngi og spilaði spaða á kóng aust- urs. Þaðan kom tígulgosinn og Glubok henti laufi en sagnhafi trompaði. Og þetta var staðan: Norður ♦ 7 ♦ - + DG94 ¥ G7 Vestur Austur ♦ - ♦ D976 ♦ K108 ♦ DG94 ¥K984 il ' ¥6 Vestur Austur ♦ 53 ♦ G109842 ♦ D9 ♦ 10 ♦ K76 ♦ 532 ¥94 11 ¥ - Suður ♦ - ♦ 109 ♦ G54 ¥ ÁD2 ♦ K7 Suður ♦ 532 ♦ ÁKD6 + Á108 Glubok sat í vestur og spilaði út litlum spaða gegn 4 hjörtum suðurs; suður hafði opnað á sterk- um 2 gröndum og norður yfirfært í hjarta. Sagnhafi stakk upp spaðaás í blindum, spilaði tígli heim og henti spaða í tígulkóng. Hann reyndi síðan að taka þriðja tígulinn en Glubok trompaði með áttu og blindur yfirtrompaði með 10. ♦ G VÁ6 ♦ - * Á108 Sagnhafi spilaði laufadrottningu úr borði og svínaði og Glubok gaf án hiks. Sagnhafi spilaði þá laufi á tíuna en nú drap Glubok og spil- aði spaðadrottningu. Sagnhafi varð að trompa í borði en komst nú ekki hjá því að gefa Glubok fjórða slag varnarinnar á tromp. Guðm. Sv. Hermannsson þó gert seint og um síðir. Bæjarstjóri harmar birtingu lista yfir skuldara í fjölmiðlum og jafn- framt þau óþægindi sem birtingin kann að hafa valdið hlutaðeigendum. í listanum felst engin yfirlýsing um að viðkomandi skuldir séu tapaðar. Jafnframt skal lögð áhersla á að ekki eru allar fjárhæðir réttar í þess- um lista. Afskriftasjóður er varrúðarráð- stöfun til að mæta hugsanlegu tapi. Eingin ákvörðun hefur verið tekin um beina afskrift skulda. Það er og verður ákvörðun bæjarstjórnar Hafnarfjarðar að ákveða hvenær og hvort skuld beri að afskrifa. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, Magnús Jón Árnason. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Fjörutíu spilarar hjá Skagfirðingum Ágætlega var mætt í eins kvölds tvímenning síðasta þriðjudag. Tæp- lega 40 spilarar mættu til leiks. Úr- slit urðu: N/S: Snorri Steinsson - Friðrik Egilsson 247 Ómar Olgeirsson - Kristinn Þórisson 241 Bragi Bjamason - Erlendur Jónsson 226 ArmannJ.Lárusson-ÞórðurJörundsson 223 A/V: Þórir Flosason - Vilhjálmur Sigurðsson 273 Guðlaugur Sveinsson - Láras Hermannsson 253 Hjördís Sigurjónsd. - Ragnheiður Nielsen 246 EggertBergsson-RóbertGeirsson 227 Næsta þriðjudag, 27. september, hefst 3 kvölda haustbarometer, sem er tvímenningskeppni þar sem stig para eru reiknuð út jafnóðum. Nóg er að mæta á spilastað. Spilað er í Drangey við Stakkahlíð 17 og hefst spilamennska kl. 19.30. Allt spilaáhugafólk velkomið. Keppn- isstjóri er Ólafur Lárusson. Bridsfélag Breiðholts Spilaður var eins kvölds tvímenn- ingur sl. þriðjudag. Lilja Guðnadóttir og Magnús Oddsson urðu efst með 144 stig, Valdimar Sveinsson og Gunnar Bragi Kjartansson urðu í öðru sæti með 123 stig og Una Árna- dóttir og Kristján Jónsson þriðju með 122 stig. Næsta þriðjudag hefst þriggja kvölda hausttvímenningur. Forgefin spil og spilaútskrift. Spilað er í Gerðubergi.kl. 19.30. Bridsfélag Suðurnesja Félagið minnir á þriggja kvölda Butlet-tvímenning með forgefnum spilum sem hefst nk. mánudagskvöld kl. 19.45 í Hótel Kristínu. Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Vetrarstarfið hófst af fullum krafti miðvikudaginn 21. september með eins kvölds tvímenningi og þátt- takan var 12 pör. Úrslit efstu para urðu: OliÞórKjartansson-KjartanOlason 204 Björn Dúason - Birkir Jónsson 192 EyþórJónsson-Dagurlngimundarson 180 VíðirJónsson-HalldórAspar 176 Næsta miðvikudag, 28. septem- ber, hefst 3 kvölda Mitchel-tvímenn- ingur og verða 2 bestu kvöldin látin ráða. Áríðandi er að spilarar mæti tímanlega því skráningu verður lokið og byijað að spila kl. 20.00. Tölva verður notuð í keppninni og þá kem- ur útreikningur eftir hveija umferð. Keppnisstjóri verður ísleifur Gísla- son. Allir spilarar eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Alltaf er kaffi á könn- unni. Bridsfélag Reykjavíkur Sl. miðvikudag 21. september var spiluð önnur umferðin af fjórum í Hipp-hopp tvímenningnum og urðu úrslit kvöldsins þannig: A-riðill, N/S Kjartan Ásmundsson - Kjartan Ingvarsson 790 ÓlafurLárusson-Hermannlirusson 788 Georg Sverrisson - Bemódus Kristinsson 787 A-riðill, A/V Halldór M. Sverriss. - Guðm. G. Sveinss. 816 Guðmundur Grétarss.-Guðm.Baldurss. 707 Guðrún Jóhannesd. - Ragneiður Tómasd. 670 B-riðill, N/S Jónas P. Erlingsson - Guðmundur Pétursson 733 Páll Bergsson - Ragnar S. Halldórsson 730 Hjalti Elíasson — Páll Hjaltason 719 B-riðii, A/V Valdimar Elíasson - Halldór Magnússon 856 Baldvin V aldimarss. - Hjálmtýr Baldursson 828 Guðlaugur R. Jóhannss. - Öm Arnþórsson 780 Heildarstaða Björgvin Sigurðss. - HaraldurÞ. Gunnlaugss. 1569 Kjartan Ásmundsson - Kjartan Ingi’arsson 1544 Páll Vaidimarsson-RagnarMagnússon 1523 HalldórM. Sverriss. -Guðm.G. Sveinsson 1518 DanHansson-ÞórðurSigfússon 1513 Guðlaugur R. Jóhannss. - Örn Amþórss. 1492 Jónas P. Erlingss. - Guðmundur Péturss. 1490 Valdimar Elíasson - Halldór Magnússon 1476

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.