Morgunblaðið - 24.09.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.09.1994, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ THE ANIMAL IS OUT MIÐAVERÐ KR. 500 FYRIR BÖRN INNAN 12ÁRA. NICHOLSON WOLF Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. B.i. 16 ára. Stúlkan mín 2 Sýnd kl. 3. Kr. 350. AMANDA VERÐLAUNIN 1994 BESTA MYND NORÐURLANDA SÝND KL. 5, 7 og 9. Stórmyndin ÚLFUR (woif) DÝRIÐ GENGUR LAUST. Vald án sektarkenndar. Ást án skilyrða. Það er gott að vera ... úlfurl Jack Nicholson og Michelle Pfeiffer eru mögnuö í þessum nýjasta spennutrylli Mike Nichols (Working Girl, The Graduate). Önnur hlutverk: James Spader, Kate Nelligan, Christopher Plummer og Richard Jenkins. „Úlfmaðurinn endurvakinn og settur í fyrsta flokks umbúðir Hollywood-snillinga. Sjálfsagt stendur varúlfs- goðsögnin í mörgum, þar fyrir utan er Úlfur afar vönduð í alla staði og Nicholson i toppformi". ★★★ S.V. Mbl. ★★★ Eintak ★★★ Ó.T. Rás2 GULLÆÐIÐ (City Slickers II) Sýnd kl. 11. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 991065. Verð kr. 39,90 mínútan. Taktu þátt í spennandi kvikmynda- getraun! Verðlaun: Bíómiðar. 16500 Brúðkaups myndatökur þarf að panta með góðum fyrirvara. Ljósmyndastofan Mynd sími: 65 42 07 Ljósmyndast. Barna og fjölskylduljósmyndir sími: 887 644 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 4 30 20 Leikhús Frumsýning á Leynimel 13 LEIKFÉLAG Reykjavíkur frum- sýndi gamanleikinn Leynimel 13 síðastliðið fimmtudagskvöld. Höf- undar verksins eru þeir Indriði Waage, Haraldur Á. Sigurðsson og Emil Thoroddsen. Á frumsýn- ingunni var húsfyllir og gerður var góður rómur að sýningunni. Höfundurnar þrír störfuðu á árum áður hjá Iðnó og kölluðu sig Þrídrang. Þar stóðu þeir um árabil fyrir sýningum á försum og gamanleikjum í Iðnó sem þýð- endur, höfundar, leikarar og leik- stjórar. Það er því gaman að fylgj- ast með þessu framtaki þeirra í Borgarleikhúsinu. Morgunblaðið/Þorkell ÞÓRUNN Svavarsdóttir og Tómas Jónsson. ÓLAFUR Hakur Símonarson og Pétur Einarsson voru á frumsýningunni. 3 Odýrari J í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins! Á kvöldin Stenst enginn freistinguna Þá hringja flestir í # einn+einn T;l 99 18 í° 39,90 mín. Nú er taekifaerið verð Hr. 49,- m/vsk. fETLRR PÚ fiÐ LEQQJfi NJÓBRfEÐSLCJ FYRIR VETCIRINN? ^ VATNSVIRKINN HF: Stíti5 Ármúla 21 Símar 686455-685966 Með morgunkaffinu Jessica Tandy fallin frá ►ÞAÐ VERÐUR ekki hjá því komist að brún margra lyftist þegar minnst er leikkonunnar Jessicu Tandy sem lést fyrir skömmu. Hún átti glæsilegan leikferil að baki, bæði á leik- sviði og í kvikmyndum, og skemmst er að minnast þess þegar henni voru afhent Tony- verðlaunin fyrir æviframlag sitt til leikhúslistar í Bandaríkjun- um. Þau verðlaun höfðu aldrei verið veitt fyrr. íslenskir kvikmyndahúsagestir þekkja leikkonuna vafalaust best úr myndunum Ekið með Daisy og Steiktir grænir tómat- ar. Hún hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í þeirri fyrr- nefndu og var tilnefnd til Ósk- arsverðlauna fyrir leik sinn í þeirri síðarnefndu. Aðalsmerki Tandy var ávallt sá fíngerði styrkur sem hún hafði á leiksviði. Þegar hún tróð upp með Marlon Brando í leikritinu Streetcar fyrir fjörutíu árum, óttuðust margir að kraftur Brandos myndi feykja henni af sviðinu. Það varð aldrei. Fáguð tækni hennar stóðst straum- þungan leik Brandos og hún uppskar sín fyrstu Tonyverð- laun fyrir vikið. Eiginmaður hennar var Hume Cronyn og þau störfuðu mikið og vel saman. Hún fékk Tony- verðlaunin tvisvar eftir sam- JESSICA Tandy þegar hún hlaut óskarsverðlaun árið 1990. starf við hann, fyrst fyrir „The Gin Game“ árið 1978 og síðan fyrir „Foxfire“ árið 1982. Hjartað sló því aukaslag í mörg- um viðstaddra þegar Tandy gekk á svið núna í vor til að taka við Tonyverðlaunum fyrir æviframlag sitt til leiklistar. Hún hafði átt við krabbamein að stríða í fimm ár, bar sig vel og brosti djörf fram í salinn þegar hún lýsti þakklæti sínu. -»,Ég er mjög þakklát fyrir að hafa hlotnast þessi heiður, okk- ur báðum. Við eigum þau sam- an,“ sagði hún og kinkaði kolli til Cronyn, mannsins sem hafði starfað með henni og stutt við bakið á henni undanfarin 52 ár. Tandy bætti síðan við: „Og ég er sérstaklega þakklát fyrir að hafa veist tækifæri til að stíga einu sinni á svið í viðbót.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.