Morgunblaðið - 24.09.1994, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Sjáðu Sannar lygar í DTS Digital
KUREKAR I NEW YORK
BLAÐIÐ
Sýnd kl. 5 og 9 .
B. i. 14 ára.
FJÖGUR BRÚÐKAUP OG
JARÐARFÖR
Sýnd kl. 11.
Frábær grín- spennumynd með Woody Harrelson (White Men Can't Jump)
og Kiefer Sutherland (The'Three Musketeers). Sonny og Pepper eru
kúrekar í Nýju Mexíkó sem lenda í drep hallærislegum og meinfyndnum
vandræðum í stóra eplinu New York. Upp með hendur og skjóttu!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HÁSKOLABÍÓ
SÍMI 22140
Háskólabíó
STÆRSTA BIOIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
8ÍÉÉ
Stórleikararnir Michael Keaton, Glenn
Close, Robert Duvall og Marisa Tomei í
nýrri mynd frá Ron Howard
Sýnd kl. 9 og 11.15.
HELGI Björns-
son og Fjalar
Sigurðarson
gá til veðurs.
Salur 2
Kl. 13:00 Competition-11, 96'
Dansaren, 94'
NORDISK PANORAMA
Salur 4
dagskrá norrænu
stutt- og heimildamyndahátíðarinnar
13:00 Competition-2, 117 ’
Boplicity, 38'
Traveller's Tale, 75'
15:00 TV Documentaries, 85'
Pá dina murar dröjer..., 60'
Per maning fotograf, 25'
17:00 TV Documentaries, 88'
Bátresan, 60'
Snow Beings, 26'
19:00 Director's Choice, 118'
Dubrovnik, 58'
Nina álskling, 60'
21:00 TV Documentaries, 76'
Björk, 26
Skjult kamera i... 50'
23:00 Late Night Show, 85'
17:00 Competition-4, 88'
Dansen, 20'
Ellipse, 10'
Orpojen joulu, 32'
Genom himlen..., 18'
19:00 Competition-9, 108 '
Bilder i snoen, 5'
Aapo, 52'
Húsey, 50'
21:00 Best of Odense, 91 '
Kl. 15:00 Competition-5, 98'
Drengen der gik baglæns, 36'
Filttofler og kamferdrops, 11'
Riesa, 17'
Verdenshist.. 1, 26'
Kl. 17:00 Competition-6, 93'
Ingen som du, 29'
Lang tro tjeneste, 17'
Man kan alltid..,29'
I midt lille paradis, 6'
Gaven, 4'
Kl. 19:00 Director ’s Choice, 82'
Arne Treholt, 82'
Salur 3
11:00 Competition-7, 101'
Vegetarien, 2'
Le veritable homme..5'
Kili kali, 25'
S.O.T., 25'
Vold, 10'
Off Key, 22'
13:00 Competition-1, 112'
Tasaraha, 17'
Bussene, 22'
881113-4753, 1'
Kortbolge, 15'
Tváng pá gáng, 6'
Sara, 19'
Hár ár karusellen, 8'
Me/We, OK, Gray, 4'
Alt som ingenting, 2'
15:00 Competition-10, 84'
Ja vi elsker, 7'
Debutanten, 10'
Over the Rainbow, 5
Turen til Nordpolen, 5
Mortens badebold, 8'
Kamarihaikara, 9'
The Jazz Gallery, 3'
Oppe & nere, 4'
Pussig, 1'
Förlorarna, 5'
The Last Dinosaur, 1'
Verta ja luita, 2'
Syytön, 1'
Lutning, 2'
. -/?our Weddtngs
and a Fúnerql.
Bíómynd byggð
á söguþræði
TÖKUM er lokið á kvikmynd sem ber vinnuheitið „Laggó“
og verður sýnd í ríkissjónvarpinu um næstu páska. Leik-
stjóri myndarinnar er Jón Tryggvason og hann vann líka
handritið eftir sögu Sveinbjarnar I. Baldvinssonar.
Mestur hluti atburðarásarinnar á sér stað á Iítilli trillu
úti á sjó og fóru tökur því fram við mjög erfið skilyrði.
„Það var ekki nóg að veðrið liti út fyrir að vera gott,“
segir Fjalar Sigurðarson sem fer með eitt aðalhlutverk
myndarinnar. „Veðrið varð að vera gott.“
Með önnur aðalhlutverk í myndinni fara Helgi Björns-
son, Helga Braga Jónsdóttir, María Ellingsen og Vilborg
Halldórsdóttir.
Sagan fjallar í hnotskurn um tvo trillukarla sem eru
orðnir þreyttir á lélegri útgerð og finna leið út úr kvóta-
skerðingunni. „Við gerðum út frá Arnarstapa og það er
nú ekki fjölmennur bær, þannig að það má segja að íbú-
um hafi fjölgað um helming meðan á tökum myndarinn-
ar stóð,“ segir Fjalar og brosir. Hann heldur áfram:
„Myndin er ekki listræn eða súrrealísk heldur er hún
byggð á söguþræði. Það þykir víst ansi óvenjulegt í dag.“
ÁSTA Hrönn Stefánsdóttir framkvæmdastjóri og Eva María Jóns-
dóttir skrifta.
ATBURÐARásin á sér stað um borð í lítilli trillu.
HELGA Braga Jónsdóttir og María Ellings-
en ræðast við á bryggjusporðinum.