Morgunblaðið - 24.09.1994, Page 36

Morgunblaðið - 24.09.1994, Page 36
MORGUNBLAÐIÐ 36 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1994 ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 SALA ÁSKRIFTARKORTA LÝKUR Á SUNNUDAG Stóra sviðið kl. 20.00: ® VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi 3. sýn. sun. 25. sept., uppseit, - 4. sýn. þri. 27. sept., uppselt, - 5. sýn. fös. 30. sept., uppselt, - 6. sýn. lau. 8. okt., uppselt, - 7. sýn. mán. 10. okt., uppselt, - 8. sýn. rnið. 12. okt., uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. NÆSTA SÝNINGATÍMABIL. Fös. 25. nóv., uppselt, sun. 27. nóv., uppselt. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld - fim. 29. sept. - sun. 2. okt. - mið. 5. okt. - fim. 6. okt. • GAUKSHREIÐRIÐ, eftir Dale Wasserman Lau. 1. okt. - fös. 7. okt. Smíðaverkstæðið kl. 20:00 • SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. Sun. 25. sept., uppselt, - fös. 30. sept., uppselt, - lau. 1. okt. - fös. 7. okt. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. ja BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Ath.: Sölu aðgangskorta lýkur um helgina! 6 sýningar aðeins kr. 6.400. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. 3. sýn. lau. 24/9 uppselt, rauð kort gilda, 4. sýn. sun. 25/9 uppselt, blá kort gilda, 5. sýn. fim. 29/9, gul Rort gilda, örfá sæti laus. 6. sýn. fös. 30/9, græn kort gilda, uppselt, 7. sýn. lau. 1/10, hvít kort gilda, örfá sæti laus, 8. sýn. sun. 2/10, örfá sæti laus, brún kort gilda. LITLA SVIÐ KL. 20: • ÓSKIN {GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Sýn. í kvöld uppselt, sun. 25/9 uppselt, mið. 28/9, fim 29/9 örfá sæti laus, fös. 30/9, örfá sæti laus, lau. 1/10 örfá sæti laus, sun. 2/10 örfá sæti laus, mið. 5/10 örfá sæti laus, fim. 6/10 uppselt, fös. 7/10 uppselt, lau. 8/10 upp- selt, sun. 9/10 uppselt, mið. 12/10, fim. 13/10 uppselt. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. Sýnt í íslensku óperunni. MIÐNÆTURSÝNINGAR: I kvöld kl. 24, UPPSELT. Fös. 30/9 kl. 20, örfá sæti og kl. 23, örfá sæti. Lau. 1/10 kl. 20 og kl. 23. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. LEIKFELAG AKUREYRAR • KARAMELLUKVÖRNIN Frums. í dag kl. 17 fáein sæti laus. Sun. 25/9 kl. 14. Lau 1/10 kl. 14. Sun. 2/10 kl. 14. • BarPar sýnt í Þorpinu 53. sýn. fös. 30/9 kl. 20:30. Lau. 1/10 kl. 20:30 Takmarkaður sýningafjöldi. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sími 24073. SÖNGLEIKURINN SíBustu sýningar 24/9 Sýning kl. 21.30 28/9 Framh.skólasýningkl. 21.00 29/9 Framh.skólasýning kl. 21.00 30/9 Sýning kl. 21.30 2/10 Barnasýning kl. 15.00 2/10 Unglingasýning kl. 20.00 Miða- og borðapantanir í síma 687111 SÖNGSMIÐJAN Danshöfunda- kvöld Höfundar: Hany Hadaya, Lára Stefánsdóttir, og David Greenall 4. sýn. lau. 24. sept kl. 20.00. 5. sýn. sun. 25. sept. kl. 15.00. Miðasalan opnar kl. 16.00. Miðapantanirá öðrum tímum í síma 610280 (símsvari) eða í síma 889188. íslenski dansflokkurinn Seljavegi 2 - sfmi 12233. MACBETH eftir William Shakespeare Sýn. í kvöld kl. 20. Sýn. sun. 25/9 kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðr- um tímum í símsvara. ÍSLENSKA LEI KHÚSIÐ „BfR ÍSLEHDIHGIIR HÉR“ Vestmannaeyjum: Bæjarleikhúsinu laugardaginn 21/9 kl. 20.30. Aðeins þessa eina sýning Michaei Ende. 7. sýn. sunnudag 25/9 kl 17.00 Sýningar I Bæjarbíói, miðapanfanir í sima 50184 allan sóiarhringinn. tt LEIKFÉLAG l/H HAFNARFJARÐAR Kvikmyndir Fimm ættliðir í kvenlegg Á MEÐFYLGJANDI mynd má sjá fimm ættliði í kvenlegg, efri röð frá vinstri: Þuríður Dan Jónsdóttir og Halldóra Elías- dóttir. í neðri röð frá vinstri eru Katrin Guðmundsdóttir sem heldur á Dorotheu Halldórsdótt- ur og Þuríður Pálsdóttir sem varð hundrað ára fyrr á árinu. N0RRÆNA kvikmyndahátíðin „Panorama" var sett í Háskóla- bíói síðastliðið miðvikudags- kvöld. Hið sama kvöld voru sýnd- ar fimm myndir frá hveiju Norð- urlandanna. Þetta er í fimmta skipti sem hátíðin er haldin, en í fyrsta skipti sem hún er haldin hér á landi. Almennar sýningar verða á hátíðarmyndunum í dag, en í kvöld verða úrslit keppninn- ar tilkynnt í Súlnasal á Hótel Sögu. Sýningar á verðlauna- myndunum fara síðan fram á morgun. Þær íslensku myndir sem taka þátt í keppninni eru Húsey, Matarsýki, Debutanten og Ertu sannur. í heild eru hátt í níutíu myndir sýndar á kvik- myndahátíðinni og fimmtíu og sjö þeirra keppa til verðlauna. FÓLK í FRÉTTUM Setning- Norrænu kvikmyndahátíðarinnar Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞAU mættu á opnunina: Edda Jensdóttir, Baldur Hrafnkell Jónsson og Þórarinn Guðna- FINNSKIR gestir á hátíðinni: Kristiina Perv- ilá, Kaija Sadermann sendiherrafrú og Tom Sodermann sendiherra, Juha og Tuire Samola. Hendir gaman að hjónunum ►PRESTURINN sem gaf Michael Jackson og Lisu Marie Presley saman hefur gert mikið grín að hjónakornunum síðan. Hann sagði nýlega að brúðkaupið hefði verið allsheijar farsi og ekki endurspeglað mikla hrifningu milli brúð- hjónanna. Hann sagði líka að Jackson hefði státað af þykkari and- litsmálningu en sjálf brúðurin. Þau eru um þessar mundir í vel auglýstri brúðkaups- ferð og meðfylgjandi mynd var tekin af þeim í Versölum í Frakklandi. FOLK Þau deila öllu, líka fata- skápnum MEÐFYLGJANDI myndir eru af kærustupörum í Hollywood sem öll eiga það sameiginlegt að vera ástfangin upp fyrir haus. Jafnvel svo að þau geta ekki hugsað sér annað en að klæðast sömu eða svipuðum fötum til að sameining- in sé alger. Með skilnaðartíðnina eins og hún er i Hollywood, hver álasar þeim fyrir að vilja ganga aðeins lengra til að efla sam- bandið? Ricliard Gere og Cindy Crawford láta einskis ófreistað til að sýna umheimin- um ást sína, aug- lýsa jafnvel í fjölmiðlum. Whoopi Goldberg hefur löngu sagt skilið við Ted Dan- son úr Staupasteini og er nú í tygjum við Lyle Trachtenberg. Leikstjórinn Renny Harlin og Geena Davis gætu allt eins verið síamstvíburar. Ilvort þeirra er Alec Baldwin og hvort er Kim Basinger? Þau eru alltaf til fyrirmyndar, Dennis Quaid og Meg Ryan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.