Morgunblaðið - 24.09.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1994 43
DAGBÓK
VEÐUR
H Hæð L Lægö Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins I dag: Lægð við Vestfirði fer
ANA, en sú milli Grænlands og Labradors hreyfist tii ASA.
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að fsl. tíma
Akureyri 9 skúr á síð.klst. Glasgow 17 skýjað
Reykjavík 6 skýjað Hamborg 17 léttskýjað
Bergen 12 súld London 17 skýjað
Heisinki 18 léttskýjað Los Angeles 18 skruggur
Kaupmannahöfn 16 skýjað Lúxemborg 21 léttskýjað
Narssarssuaq 1 úrk.í grennd Madríd 13 alskýjað
Nuuk 0 alskýjað Malaga 21 skýjað
Ósló 17 iéttskýjað Mallorca 20 rigning
Stokkhóimur 16 iéttskýjað Montreal 15 alskýjað
Þórshöfn 12 rigning NewYork . 19 skýjað
Algarve 19 heiðskírt Orlando 21 léttskýjað
Amsterdam 18 skýjað París 21 skýjað
Barcelona 19 skúr Madeira 22 skýjað
Beriín 16 skýjað Róm 27 skýjað
Chicago 17 þokumóða Vín 20 hálfskýjað
Feneyjar 23 þokumóða Washington 16 alskýjað
Frankfurt 21 skýjað Winnipeg 6 léttskýjað
REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 8.34 og siðdegisflóó
kl. 7.14, sólarlag kl. 18.21. Sól er í hádegisstað
kl. 13.18 og tungl i suðri kl. 4.22. ÍSAFJÖRÐUR:
Árdegisflóð kl. 10.28 og síðdegisflóð kl. 22.41,
fjara kl. 4.31 og 16.51. Sólarupprás er kl. 6.20.
Sólarlag kl. 19.27. Sól er í hádegisstað kl. 12.24
og tungl í suðri kl. 3.28. SIGLUFJÖRÐUR: Ár-
degisflóð kl. 0.56 og síðdegisflóð kl. 13.02, fjara
kl. 6.49 og 19.12. Sólarupprás er kl. 7.02, sólar-
lag kl. 19.09. Sól er í hádegisstað kl. 13.06 og tungl í suðri kl. 4.10.
DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 5.46 og síödegisflóö kl. 17.58, fjara kl.
12.05. Sólarupprás er kl. 6.44 og sólarlag kl. 18.51. Sól er í hádegis-
stað kl. 12.49 og tungl í suöri kl. 3.52.
(Morgunblaöið/Sjómælingar íslands)
<h
Skúrir
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
***** R'9nin9
% *1S* % Slydda ’H SIýdduél I stefmiog’fiððriri
^ 'Lmn , K uinHch/Hr hoil fir
Alskýjað « % *■ Snjókoma y El
lélj
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindðrin sýnir vind- ___
Þoka
vindstyrk, heil tjöður 4 t
er 2 vindstig. *
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Skammt norður af Vestfjörðum er
minnkandi 1.001 mb lægð en vaxandi 1.000
mb lægð austur af Langanesi hreyfist austur.
Austur af Labrados er 994 mb lægð sem hreyf-
ist austur og kemur inn á Grænlandshafi í nótt.
Spá: Norðvestan kaldi og skúrir eða él norð-
austan lands í fyrstu en annars hæg breytileg
átt og þurrt framan af degi. Þykknar upp með
vaxandi suðaustanátt vestanlands síðdegis,
stinningskaldi eða allhvasst og rigning með
kvöldinu. Hiti á bilinu 2 til 11 stig.
VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA
Sunnudag: Vestlæg eða breytileg átt, gola eða
kaldi. Skúrir um allt land. Hiti verður á bilinu 7
til 12 stig, hlýjast austan til.
Mánudag: Norðlæg átt, nokkuð hvöss austan
til en annars fremur hæg. Skúrir norðanlands
en víða léttskýjað sunnan til. Hiti 5 til 11 stig,
hlýjast sunnanlands.
Þriðjudag: Fremur hæg vestlæg átt. Súld eða
rigning um landið vestanvert en léttskýjað
austan til. Hiti 5 til 11 stig, hlýjast austanlands.
Veðurfregnatfmar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsfmi
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður
varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega-
gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum
og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um
færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar-
innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm-
er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs-
ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv-
um Vegagerðarinnar, annarstaðar á landinu.
Spá
Yfirlit á hádegi I
I Sj
I
- v r-
s /
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 auðveldur, 8 nötraði,
9 reiður, 10 greinir, 11
flýtirinn, 13 starfsvilji,
15 fjárreksturs, 18 lítil
tunna, 21 blekking, 22
smávaxna, 23 óþekkt,
24 þyngdareiningar.
LÓÐRÉTT:
2 óhreinkaði, 3 tilfinn-
ingalaus, 4 allmikill, 5
reyfið, 6 aldursskeið, 7
vaxa, 12 eyktarmark,
14 vafa, 15 látið af
hendi, 16 snauð, 17 deil-
ur, 18 slungnu, 19 gras-
flötur, 20 duglega.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 flets, 4 þófar, 7 leggs, 8 örkin, 9 sýl, 11
skap, 13 saki, 14 eljan, 15 hörð, 17 Ægis, 20 æra,
22 lofað, 23 skúta, 24 sælir, 25 ausan.
Lóðrétt: 1 fólks, 2 ergja, 3 sess, 4 þjöl, 5 flokka, 6
rændi, 10 ýkjur, 12 peð, 13 snæ, 15 hælis, 16*ræfil,
18 grúts, 19 skarn, 20 æður, 21 assa.
í dag er laugardagur 24.
september, 266. dagur ársins
1994. Orð dagsins er: Því að
Guð mun leiða sérhvert verk
fyrir dóm, sem haldinn verður
yfir öllu því sem hulið er, hvort
sem það er gott eða illt.
verður spilað í dag kl.
15. Öllum opið.
Vitatorg. Nú er vetrar-
dagskráin hafin og með-
al þess sem boðið er upp
á á mánudag er búta-
saumur kl. 9-14, bók-
band kl. 13.30-16.30,
bridskennsla *kl.
14-16.30. Nýútgefin
dagskrá liggur fyrir á
skrifstofunni.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: I
fyrradag fór Bakka-
foss. í gær komu Kynd-
ill og Stapafell og fóru
samdægurs. Þá kom
Fritiijof og fer út í dag.
Einnig fóru í gær
Gertie, Ludador,
Helga II, Vesturvon og
Júpíter.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrradag kom Haukur
og þýski togarinn Bood-
es fór á veiðar. í gær
komu Hvítanesið,
Eems og rússneska
skipið Vyborgskiy kom
til losunar. Þá fara
Haukur og Vyborgskiy
væntanlega út í dag.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd. Á
mánudögum er veítt
ókeypis lögfræðiráðgjöf
kl. 10-12 á skrifstof-
unni, Njálsgötu 3.
Félag einstæðra for-
eldra heldur flóamark-
að í Skeljanesi 6, Sketja-
firði, í dag frá kl. 14-17.
Hallgrímskirkja hefur
(Préd. 12, 14.)
undanfarna vetur boðið
upp á fræðslumorgna á
sunnudögum kl. 10 fyrir
guðsþjónustu ki. 11. Á
morgun mun fræðslan
hefjast að nýju og í til-
efni af ári fjölskyldunn-
ar verða flestir fyrir-
lestranna fram að ára-
mótum helgaðir fjöl-
skyldunni og marg-
breytilegum aðstæðum
hennar. í fyrramálið
'verður fyrirlesturinn
helgaður safnaðar-
söngnum og þátttöku
kirkugesta í guðsþjón-
ustunni. Hörður Áskels-
son, organisti, mun ann-
ast þetta efni og kenna
nýja sálma með aðstoð
söngfólks úr Mótettu-
kórnum.
Mannamót
Félag eldri borgara í
Rvík og nágr. Dans-
kennsla hefst kl. 13 í
dag fyrir byrjendur og
kl. 14.30 fyrir lengra
komna. Kennt í Risinu,
Hverfisgötu 105.
Félag eldri borgara,
Kópavogi. Vegna
vígslu Digraneskirkju á
morgun, sunnudag,
Bólstaðarhlíð 43, fé-
lags- og þjónustumið-
stöð aldraðra. Haust-
ferðin verður farin 27.
september nk. Farið
með Akraborginni upp á
Akranes og síðan ekinn
Borgarfjarðarhringur-
inn. Kvöldverður
snæddur í Reykholti.
Skráning fer fram á
skrifstofu í s. 685052.
Bahá’íar eru með kynn-
ingarfund í kvöld kl.
20.30 í Álfabakka 12 í
Mjódd. Öllum opið.
OA-deildin, (Overeat-
ers Anonymous), er með
fund í Templarahöllinni
v/Eiríksgötu kl. 12 í
dag, laugardag.
SÁÁ, félagsheimili, Ár-
múla 17A, verður með
spilavist í Úlfaldanuin
og mýflugunni á laugar-
dagskvöldum kl. 20.
Verðlaun og veitingar.
Kirkjustarf
Hallgrímskirkja: Sam-
vera fermingarbama kl.
11.
Laugameskirkja:
Guðsþjónusta í dag kl.
11 í Hátúni lOb.
Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir
Ævintýrasveppir
BERSERKJASVEPPUR vex víða um land og er í birkiskógum. Hann
fannst fyrst hér á landi um 1960 svo vitað væri. Sveppurinn er auð-
þekktur á rauðum hatti og hann er eitraður. Fæstir hafa litið hann
bemm augum en heillast er þeir sjá hann fyrst. Ailir hafa séð hann
í ævintýrabókum og margir nota hann í skreytingar á jólunum.
Reiki-
og sjálfstyrkingar-
námskeið
og einkatímar
- Hefur þú áhuga á andlegum málefnum?
- Þarftu á sjálfstyrkingu að halda?
- Viltu ná betri tökum á lífi þínu og líðan?
- Ertu tilbúin að gera eitthvað í málinu
Námskeiö í Reykjavík:
28.-30. september, 1. stig, kvöldnámskeið.
1.-2. október,1. stig, helgarnámskeið.
Upplýsingar og skráning í síma 871334.
Guörún Óladóttir, reikimeistari.