Morgunblaðið - 24.09.1994, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1994
MORGUNBEAÐIÐ
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
23. september 1994
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annarafli 130 51 90 210 18.989
Blandaður afli 20 20 20 26 520
Blálanga 74 55 65 629 41.126
Gellur 350 305 321 89 28.585
Grálúða 138 138 138 800 110.400
Hlýri 97 88 90 893 79.969
Hnísa 13 13 13 207 2.691
Háfur 47 30 30 202 6.128
Hámeri 155 92 111 329 36.443
Karfi 65 20 55 27.508 1.513.454
Keila 70 20 69 20.053 1.385.785
Kinnar 300 300 300 21 6.300
Langa 110 50 100 17.916 1.783.688
Lax 240 200 218 341 74.168
Lúða 465 115 238 1.156 274.774
Lýsa 38 30 35 234 8.220
Regnbogasilungur 170 170 170 10 1.700
Sandkoli 65 20 63 6.363 401.092
Skarkoli 139 43 93 11.731 1.094.992
Skata 147 147 147 5 735
Skrápflúra 40 40 40 340 13.600
Skötuselur 230 191 192 130 25.010
Steinbítur 107 79 87 14.866 1.286.026
Síld 5 5 5 180 900
Sólkoli 200 150 167 51 8.500
Tindaskata 18 18 18 65 1.170
Ufsi 49 18 43 41.049 1.765.055
Undirmálsýsa 72 10 41 105 4.274
Undirmáls þorskur 75 57 70 573 39.829
Undirmálsfiskur 50 40 46 67 3.050
Ýsa 153 50 111 22.332 2.471.984
Þorskur 190 70 127 32.888 4.162.893
Samtals 83 201.369 16.652.050
FAXAMARKAÐURINN
Annar afli 130 130 130 59 7.670
Blandaður afli 20 20 20 15 300
Gellur 305 305 305 57 17.385
Háfur 30 30 30 15 450
Karfi 50 50 50 70 3.500
Langa 62 62 62 17 1.054
Lax 240 200 218 341 74.168
Lúða 195 195 195 61 11.895
Lýsa 38 38 38 150 5.700
Regnbogasilungur 170 170 170 10 1.700
Skarkoli 80 78 79 477 37.459
Steinbítur 98 79 86 182 15.648
Ufsi 25 18 20 82 1.665
Ýsa 149 100 129 3.371 434.758
Þorskur 142 70 131 134 17.588
Samtals 125 5.041 630.939
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Blálanga 61 61 61 151 9.211
Gellur 350 350 350 32 11.200
Hlýri 97 97 97 65 6.305
Karfi 55 46 47 1.629 76.302
Keila 20 20 20 14 280
Kinnar 300 300 300 21 6.300
Langa 61 61 61 11 671
Lúða 250 235 245 595 145.852
Sandkoli 65. 60 63 6.349 400.812
Skarkoli 139 98 99 7.739 766.006
Skrápflúra 40 40 40 340 13.600
Skötuselur 200 200 200 7 1.400
Steinbítur 97 97 97 8 776
Sólkoli 150 150 150 34 5.100
Tindaskata 18 18 18 65 1.170
Ufsi 49 36 42 191 8.020
Undirmáls þorskur 75 57 70 573 39.829
Ýsa 143 100 141 324 45.817
Þorskur 137 105 131 3.603 470.912
Samtals 92 21.751 2.009.565
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Blálanga 70 70 70 56 3.920
Hlýri 88 88 88 28 2.464
Karfi 65 65 65 1.602 104.130
Keiia 67 67 67 182 12.194
Langa 84 84 84 48 4.032
Lúða 180 140 172 31 5.340
Skarkoli 85 85 85 51 4.335
Skötuselur 230 230 230 3 690
Síld 5 5 5 180 900
Sólkoli 200 200 200 17 3.400
Ufsi sl 45 40 44 2.500 110.000
Ýsa sl 110 50 92 940 86.132
Þorskursl 190 120 173 2.800 484.008
Samtals 97 8.438 821.545
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 55 55 55 151 8.305
Hámeri 155 92 111 329 36.443
Karfi 56 50 53 14.038 743.312
Keila 60 60 60 836 50.160
Langa 89 89 89 1.998 177.822
Lúða 314 278 293 54 15.840
Skarkoli 43 43 43 16 688
Skata 147 147 147 5 735
.Skötuselur 191 191 191 120 22.920
Steinbítur 89 89 89 29 2.581
Ufsi 43 42 43 35.471 1.517.449
Ýsa 118 107 108 9.502 1.026.406
.Þorskur 146 108 128 14.827 1.900.673
Samtals 71 77.376 5.503.335
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Annarafli 51 51 51 84 4.284
Grálúða 138 138 138 800 110.400
Hlýri 89 89 89 800 71.200
Karfi 20 20 20 16 320
Keila 20 20 20 44 880
Lúða 360 155 181 183 33.081
Sandkoli 20 20 20 14 280
Skarkoli 86 86 86 76 6.536
Steinbítur 91 91 91 909 82.719
Ufsi sl 20 20 20 28 560
Undirmálsfiskur 50 50 50 37 1.850
Ýsa sl 141 83 118 2.686 316.867
Þorskur sl 110 76 88 4.249 373.232
Samtals 101 9.926 1.002.209
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Annar afli 105 105 105 67 7.035
Blálanga 70 70 70 91 6.370
Háfur 30 30 30 183 5.490
Karfi 50 50 50 249 12.450
Keila 70 56 70 18.812 1.315.711
Langa 110 70 101 15.834 1.599.709
Lúða 395 260 280 179 50.184
Lýsa 30 30 30 30 900
Skarkoli 83 83 83 2.900 240.700
Steinbítur 91 83 84 11.553 968.835
Ufsi 46 46 46 2.420 111.320
Ýsa 153 114 119 1.788 213.237
Þorskur 135 89 130 4.197 546.701
Samtals 87 58.303 5.078.642
FISKMARKAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Blálanga 74 74 74 180 13.320
Hnísa 13 13 13 .207 2.691
Háfur 47 47 47 4 188
Karfi 60 60 60 4.848 290.880
Keila 56 56 56 31 1.736
Lúða 285 195 242 10 2.421
Lýsa 30 30 ' 30 54 1.620
Skarkoli 70 70 70 40 2.800
Steinbítur 90 86 86 49 4.238
Ufsi 47 42 45 350 15.901
Undirmáls ýsa 72 10 41 105 4.274
Ýsa 140 80 115 1.868 215.268
Þorskur 112 91 105 751 79.005
Samtals 75 8.497 634.342
MINIMIIMGAR
EINAR KRIS TJÁNSSON
+ Einar Sveinn Kristjánsson
fæddist á Þernunesi við
Reyðarfjörð 11. júlí 1912. Hann
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í
Neskaupstað 17. september síð-
astliðinn og fór útför hans fram
frá Eskifjarðarkirkju 23. sept-
ember.
HINN 17. september 1994 andaðist
á Eskifirði Einar Kristjánsson, lengi
gjaldkeri í Landsbanka íslands á
Eskifirði.
Hann var fæddur á Þemunesi við
Reyðarfjörð 11. júlí 1912, sonurhjón-
anna Lukku Friðriksdóttur og Krist-
jáns Indriðasonar, sem bytjuðu bú-
skap á Þemunesi. Tóku þau við búi
árið 1910 af foreldrum Lukku, Frið-
rik Þorleifssyni og Önnu Guðmunds-
dóttur. Lukka og Kristján bjuggu á
Þemunesi til ársins 1921 og þar vora
fædd öll þeirra böm sex að tölu, en
þau voru talin í aldursröð: Anna, Ein-
ar, Björgvin, Friðrik, Bjöm og Krist-
ján. Þessi systkini náðu öll fullorðins-
aldri, en á lífí er aðeins Kristján, fyrr-
um rafveitustjóri á Eskifirði.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
23. september 1994
Hæsta Lægsta
HÖFN verð verð
Karfi Samtals 56 56
SKAGAMARKAÐURINN
Blandaður afli 20 20
Skarkoli 134 134
Ýsa 124 124
Þorskur Samtals 97 97
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Langa 50 50
Lúða 180 180-
Ýsa sl 118 118
Þorskur sl Samtals 146 103
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Karfi 20 20
Keila 36 36
Lúða 465 115
Skarkoli 83 83
Steinbítur 107 98
Ufsi sl 20 20
Undirmálsfiskur 40 40
Ýsa sl 56 56
Þorskur sl Samtals 70 70
Meðal- Magn Heildar-
verð (lestir) verð (kr.)
56 5.040 282.240
56 5.040 282.240
20 11 220
134 12 . 1.608
124 398 49.352
97 159 15.423
115 580 66.603
50 8 400
180 21 3.780
118 43 5.074
133 1.954 260.371
133 2.026 269.625
20 16 320
36 134 4.824
290 22 6.380
83 420 34.860
99 2.136 211.229
20 7 140
.40 30 1.200
56 1.412 79.072
70 214 14.980
80 4.391 353.005
HLUTABRÉFAMARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF
m.virfti A/V löfn.ft Siöasti viösk.dagur Hagst. tilboft
Hlutafélag laagst haest •1000 hlutf. V/H Q.hlf. atnv. Dags. 1000 lokav. kaup
3.63 4.80 6.242 209 2,17 Iþ.98 1.34 10 22.09 94 469 4.60 -0.02 4,61 4.68
0.90 1.68 2.611 806 13.92 0.67 23.09.94
1.60 2.25 2.189.000 4.00 20.21 1.44 10 16.09.94
0.75 1.32 4 064.902 3.81 •6.21 0.89 2309.94
1.70 2.60 1742 000 3.85 19.09 0,96 21 09.94
4.60 2.368 966 2.17 14.29 0.97 10 22.09.94
Úlgeröarlélag Ak hl 2.70 3,50 1 828 536 3.46 16.30 1.00 10 20.09.94
0.97 1.16 311.972 •65.43 1.26 13 09 94
1.05 1,21 308 842 117.02 1.31 13 09.94
1.02 1.12 226.916 /8.65 1.02 15.09.94 1.14
1.76 1.87 429.520 4.40 22,52 0.75 30 08.94 1.77 1.85
1.10 1.70 548.806 4.14 13.28 0.80 22.09.94 250 F.69 1.60 1.69
0.81 1.53 44 7 571 29.04 0,90 23.09 94
2.10 2.35 105 000 2.10 5 22.08.94
Marel hl 2.22 2.72 281.756 2.33 15.53 1,80 22.09.94 •J.05
1.22 4.00 301 320 -1.17 0.93 16.09.94
2.50 3.14 222.139 5.56 18.27 0.89 22.09.94
Þormóöur rammi hl. 1.72 2.30 671.640 5.18 6.07 1.15 20 16.09.94 1.94
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF
Slftasti viösklptadagur Hagstaeöustu tilboð
Hlutafélag Degs 1000 Lokaverð Broytlng Kaup Sala
Almcnni hlulabréfasióöurmh hf. 12.09.94 214 0.88 •0,03 0.88 •0.91
11.05.94 18 0.70 1,00
28.09 92 252 1.85
Bilreiðaskoðun íslands hf. 07.10.93 63 2.15 •0,35
Ehl. Alþyöubankans hl. 13 09.94 61 1.00 0.05 0.85 1.05
Haraldur Boövarsson hf 08.09.94 200
Hlutabréfasjóður Noröurlands bf. 19.08 94 180 1.14 -0,05
Hraöfrystihús Eskiliaröar h! 23.09.94 340 1.70 0.80 2.50
ishúslélag (sfirötnga hl 200 2.00
islenskar sjávarafuröir hl 15.09.94 1451 1.10 0.10
islenska útvarpslélagiö hl 27 05 94 14000 2.80 •0.20 2.00 3.30
Olíulélagiö hl 21.09 94 564 5.70 0.06 5.60 5,69
Pharmaco hf. 15 09 94 143 7.95 •0.30 4.00 7,95
14.08 92 249/6 1.12 1,00
Samvmnusjóöur islands ht 1.10
Sameinaöir verkiakar hl. 22.09 94 143 6.50 •0,10 6.42 6.60
Sölusamband islenskra Fisklraml 23 09.94 178 0.80 0.05. 0,82 0,88
Sildarvmnslan hf 22.09.94 345 2.30 -0.40 2.50 2.75
Sjóvá Almennar hf 02.08 94 117 5.85 0,45 5.70
Sottis hf. 1 1 08 94 51 6,00 3.00
Tangi h!
Tollvórugeymslan hl 18.08 94 131 1.15
Tryggmgamiöslóöin hl 120 4.80
100 1.00
Tolvusamskipti hf 15.09 94 150 3.00 -0.50 2.50 3.50
Úlgeröartélagiö F.ldey hf
11 1.10
Upphaað allra viðskipta aíöasta viftskiptadags er gefin i dálk '1000, verft er margfeldi af 1 kr. nafnverfts. Veröbréfaþing Islands
annast rekstur Opna tilboösmarkaftarins fyrir þingaftila en aetur engar reglur um markaftinn efta hefur afskiptl af honum að oftru leyti.
Olíuverö á Rotterdam-markaði, 14. júlí til 22. sept.
225-
BENSÍN, dollarar/tonn
149,0/
148,0
1 15. 21. 29. 5.Á 12. 19. 26. 2.S 9.S 16.
ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn
169,0/ 168.0
150
5. 21. 29. 5.Á 12. 19. 26. 2.S 9.S 16.
Vegna alvarlegrar heilsubilunar
Kristjáns Indriðasonar urðu þau
Lukka og hann að hætta búskap á
Þernunesi árið 1921 og þá fluttu
þau með börn sín til Eskifjarðar og
áttu þar heima síðan. Þeim búnaðist
vel. Kristján var lengi fískimatsmað-
ur og ýmis önnur störf utan heimil-
is stunduðu þau bæði og ráku lengst
af landbúskap í smáum stíl. Vora
ætíð vel metin sæmdarhjón.
Ég, sem rita þessar línur, ólst upp
á Eskifirði í nábýli við fjölskylduna
á Sunnuhvoli, en svo nefndu þau
Lukka og Kristján hús sitt, og var
á svipuðu aldursreki og sum barna
þeirra. Auk þess var frá eldri tíma
gróin vinátta millil þeirra og fóstur-
foreldra minna. Minnist ég þeirra
kynna með þakklæti og hlýju.
Á þriðja áratug tuttugustu aldar-
innar, þegar Einar Kristjánsson,
sem hér er minnst, var að komast
yfir fermingu var algengast að leið
unglinga lægi strax að fermingunni
lokinni út á hinn almenna vinnu-
markað, sem þá var að mestu bund-
inn við sjávarútveg og landbúnað.
Skólaganga umfram barna- og
unglingaskólanám tilheyrði undan-
tekningum.
Einar lauk unglingaskólanámi og
hóf fljótlega eftir það störf hjá Pósti
og síma á Eskifirði, en um tvítugt
réðst hann til starfa hjá Landsbanka
Islands og þar var upp frá því aðal
starfsvettvangur hans. Síðast og
lengst var hann féhirðir uns hann
lét af störfum fyrir aldurs sakir.
Hann var og eftirsóttur til annarra
starfa og fékkst nokkuð við bókhald
og endurskoðun fyrirtækja utan
aðalstarfs síns. í bankanum á Eski-
firði áttum við nær 40 ára sam-
starf, sem aldrei bar skugga á.
Einar bauð af sér góðan þokka
og var lengst af vel á sig kominn í
alla staði. Framan af áram lagði
hann nokkra stund á íþróttir, svo
sem knattspyrnu og skíðaíþróttir,
og var hvarvetna liðtækur. Hann
hafði yndi af veiðiskap, einkum í
ám og vötnum, og var mesta veiði-
kló. Var lærdómsríkt að vera með
honum í veiði sem stundum kom
fyrir. Þá var hann ekki síður mikill
áhugamaður um útivist og ferðalög.
Hin fyrri ár aðallega innanlands.
Þar minnumst við, kona mín og ég,
ógleymanlegrar leiðsögu hans og
konu hans í ferð um Vestfirði og
Strandir og í útilegu í Forvöðum í
Þingeyjarsýslu. Hin síðari ár stund-
uðu þau ekki síður ferðalög erlendis.
Árið 1937 kvæntist Einar eftirlif-
andi konu sinni, Önnu Hallgríms-
dóttur frá Helgustöðum í Reyðar-
fírði, f. 1917. Þeim varð auðið
þriggja barna: Höllu húsmóður á
Reyðarfirði, f. 1941, Ríkharðs bif-
vélav. á Reyðarfirði, f. 1942, og
Guðnýjar húsmóður á Eskifírði, f.
1948. Öll eru börnin myndarfólk,
svo sem þau eiga kyn til og eiga
fjölda barna.
Anna er mikil mannkostakona og
var jafnræði með hjónunum, þótt
ólík væru að ýmsu leyti. Þau komu
sér upp fallegu heimili þar sem
ætíð var skemmtilegt og gott að
koma.
Við hjónin, kona mín og ég, vott-
um Önnu vinkonu okkar og börnum
hennar dýpstu samúð við fráfall
Einars. Við þökkum samfylgdina
gegnum árin, bæði á heimilum
þeirra og okkar og þá ekki síður á
ferðalögum vítt og breitt um landið.
Kristinn Júlíusson.
GENGISSKRÁNING
Nr. 181 23. aeptember 1994
Kr. Kr. Toll-
Ein. kl.S.15 Dollari Kaup 67.58000 67,76000 Gengl 68,95000
Storlp 106.67000 106,87000 105,64000
Kan. dollari 50,29000 50,45000 50,30000
Dönsk kr. 11,10600 11,14000 11,04800
Norsk kr. 9.96300 9,99300 9,97100
Sænsk kr. 9.06000 9,08800 8,91100
Fínn. mark 13,73600 13,77800 13,48900
Fr. franki 12,77800 12,81600 12,77900
Bolg.franki 2,12260 2,12940 2,12460
Sv. franki * 52.58000 62,74000 51,80000
Holl. gyllini 38,98000 39,10000 38,97000
Þýskt mark 43.70000 43,82000 43,74000
íf. lýra 0.04325 0,04339 0.04325
Austurr. sch. 6.20600 6,22600 6,21900
Port. escudo 0.42740 0,42900 0,42970
Sp. peseti 0.52700 0,52880 0.52650
Jap jen 0,69040 0,69230 0,68790
írskt pund 105,23000 105,57000 104,13000
SDR(Sérsl) 99.27000 99,57000 99.95000
ECU.ovr.m 83,42000 83,68000 83,44000
Totlgengi fyrir september er sölugengi 29. ágúst. Sjálf virkur simsvari gongisskróningar er 62 32 70