Morgunblaðið - 09.10.1994, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 09.10.1994, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER1994 13 MITTERRAND heyr nú síðustu baráttuna, við krabbameinið. hreyfingunni og er minna vitað um þau en starf hans hjá Vichy-stjóm- inni. Eftir stríð, er Mitterrand hafði losað sig við Francisque-orðuna, hlaut hann aðra viðurkenningu, Ró- settuorðu andspyrnuhreyfíngarinn- ar, sem aðeins 4.800 Frakkar hlutu. Mitterrand ber Rósettuorðuna enn við opinber tækifæri. Þrátt fyrir að lítið sé vitað um störf forsetans í andspyrnuhreyfíng- unni, leikur ekki vafí á því að staða hans var styrk. Á yfírborðinu var hann orðum prýddur stuðningsmaður Pétains og hjálparhella stríðsfanga en undir niðri leyndist félagi í and- spyrnuhreyfíngunni, sem vann með samþykki de Gaulles. Hveijar svo sem lyktir stríðsins yrðu, gæti hann ekki tapað. Þegar de Gaulie kom til Parísar í ágúst 1944 var Mitterrand einn þeirra sem hélt í ökkla hans þar sem hann stóð í glugga ráðhússins í Par- ís og mannfjöldinn fagnaði. De Gaulle leit niður, sá Mitterrand og sagði: „Þér ... enn einu sinni.“ Mitterrand tók sæti í bráðabirgða- stjóm de Gaulles fyrstu tólf dagana eftir að Þjóðverjar fóru frá völdum, en hann var ekki í stjóminni sem tók við. Er de Gaulle lét af völdum 1947 varð Mitterrand hins vegar yngsti ráðherra Fjórða lýðveldisins. Skuggalegur stj órnmálamaður Á næstu ámm bar Mitterrand að minnsta kosti fímm sinnum vitni í málaferlum gegn félögum sínum úr Vichy-stjórninni, þeim í hag. Þeirra á meðal vom Jean Bouvyer og Jean- Paul Martin og kom vitnisburður Mitterrands þeim vel. Eftir stríð gegndi Mitterrand alls ellefu embættum á ellefu árum. í Fjórða lýðveldinu var hann talinn einn af skuggalegustu stjómmála- mönnunum á þeim tíma. Hann var dómsmálaráðherra 1955-56 þegar. franskar hersveitir fengu leyfí til að beita félaga í alsírsku frelsissamtök- unum FLN pyntingum, en þeir börð- ust fyrir sjálfstæði frá Frökkum. Aðhylltist hann stefnu hægriöfga- manna í málefnum hins franska Als- írs og það var ekki fyrr en árið 1971, er Mitterrand stofnaði Sósíalista- flokkinn, að menn fóm að telja hann vinstrisinna. Þrátt fyrir fortíð Mitterrands, hef- ur fjórtán ára forsetatíð hans m.a. einkennst af lögsóknum gegn sam- starfsmönnum nasista, sem framið hafa glæpi gegn mannkyninu. Réttað var í tveimur þeirra, máli Klaus Barbie og Paul Touvier. Nú er vitað að Mitterrand var andvígur því að Barbie skyldi vera rænt í Bólivíu og fluttur til Frakk- lands, var raunar mótfallinn öllum réttarhöldum yfír stríðsglæpamönn- um, í nafni hins „sósíalíska friðar". Hins vegar er ekki ljóst hvers vegna hann reyndi ekki að koma í veg fyr- ir þau, þó líklegt megi teljast að hann hafí ekki viljað styggja gyð- inga. Það tókst ekki, því þeir em æfír vegna þess sem komið hefur í ljós um fortíð forsetans. Sagan leiðrétt Ljóst er að ætlun Mitterrands með uppljóstmnum um fortíð sína er ein- faldlega sú að koma í veg fyrir að andstæðingar hans nái að setja sam- an eigin útgáfu af henni eftir að hann er fallinn frá. Hann vill sjálfur draga upp myndina af hollustunni við Pétain og vinskap sinn við lög- reglustjórann Bousquet, sem hann hefur miklar efasemdir um, eftir á að hyggja. Hann minnir hins vegar á að margir hafí stutt Vichy-stjómina og að hún hafí ekki eingöngu byggst á gyðingahatri. Undir lok ferilsins óttast Mitterrand að rangt verði far- ið með staðreyndir um Vichy. Áður en hann heyrir sögunni til, vill hann leiðrétta hana. Byggt á The Sunday Telegraph. STEINAR WAAGE íf á kr: 3.995 Stærð: 23-41 Litur: Brúnn Ath: Loðfóðraðir með grófum göngusóla. Okkar áríega IHHHHHHHBhbhhhbhhHHHÍ BORÐDÚKA ÚTSALA ■■BHHHBHHHm hefst mánudag BH Straufríir matar- og kaffidúkar, allar stærðir Kínverskir handunnir dúkar — Handheklaðir borðdúkar — Blúndudúkar — Flauelsdúkar — Jóladúkar smáir og stórir Smádúkar og borðrenningar Borðteppi m/kögri, margar stærðir 20—40% afsláttur. nri rK) '3 Hverfisqötu 74. sími 25270 ÍRSK GUiÐISVFIFLA í DAG OG KVÖfD! Austurstræti 12 og Kaffi Reykjavík. Hagstætt feröatilboð! írarnir eru komnir til Reykjavíkur The Merry Plowbojs þjóðlagaflokkurinn vinsœli verður íAusturstrœti 12 í dag og á Kaffi Reykjavík í kvöld. Þeir eru orðnir fjölmargir íslensku írlandsfararnir sem eiga góðar minningar um The Merry Plowboys á Fox 's kránni í Dublin. Rífandi stemmning, söngur, dans og gleði eins og best gerist á írska vísu. Nú gefst þeim tækifæri til að rifja þessi kynni upp og aðrir fá ósvikna tilfinningu fyrir því hvað bíður þeirra í Dublin. Með í för þjóðlagaflokksins er einstakur látbragðsleikari. Saman við þessi herlegheit fléttast síðan skemmtileg kynning á írlandi. I dag mun þessi glaðbeitti hópur mæta á aðal- skrifstofu Samvinnuferða - Landsýnar, Austurstræti 12, í ferðaveislu okkarsem mun standa frá kl. 14-16. Söngur, grín og gaman. Kók handa öllum! Kl. 21 hefst síðan hin bráðskemmtilega dagskrá þjóðlaga- hópsins í Kaffi Reykjavík. -5^ ÍSLAND8FLUG O ATLAN* 'TH" «UROOAIW.':M SamvliiiiiilBrilir-Laiids ýa Reyk|uvík: Austurstmti 12 • S. 91 • 691010 • Innanlandsterðlr S. 91 • 6910 70 • Simbrél 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 • Hótel Sðgu við Hagatoro • S. 91 - 62 22 77 • Slmbréf 91 - 62 24 60 Hatnart|ðrtur Bæjarhrauni 14 • S. 91 - 65 11 55 • Simbrét 91 - 655355 Kellavlk: Hafnargötu 35 • S. 92 -13 400 • Slmbréf 92-13 490 Akranes: Breiðargðtu 1 • S. 93 -1 33 86 • Slmbréf 93 -111 95 Akurejrrt: Ráðhústorgl 1 • S. 96 - 27200 • Slmbréf 96 • 1 10 35 Vattn—eyjer Vestmannabraut 38 • S. 98 • 112 71 • Slmbréf 98 • 1 27 92 Ekki dregur úr gleðinni að þeir sem fyrstir koma á samkomur íranna fá sérlega hagstætt ferðatilboð til Dublinar! POSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐ G R EIÐ S L U A FS L ATT U R STEINAR WAAGE f SKÓVERSLUN SÍMI 18519 Toppskórinn VEITUSUNDI ■ SÍMI: 21212 VIÐ INGÓIFSTORG STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN SÍMI 689212

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.