Morgunblaðið - 09.10.1994, Page 46

Morgunblaðið - 09.10.1994, Page 46
46 SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER1994 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10/10 SJÓNVARPIÐ 17.50 ►Táknmálsfréttir Willows) Breskur brúðumyndaflokk- ur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifingjann, rottuna, Fúsa frosk og Móla moldvörpu. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. Leikradd- ir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Backman. (2:65) 18.25 ►Kevin og vinir hans (Kevin and Co.) Breskur myndaflokkur um strákinn Kevin, ellefu ára gutta og foringja nokkurra stráka sem lenda í ýmsum ævintýrum. Aðalhlutverk: Anthony Eden. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (6:6) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Flauel í þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd. Dagskrárgerð: Steingrimur Dúi Másson. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20-40 blFTTID ►Vinir ffly Good rltl llll Friend) Breskur gaman- myndaflokkur um tvo ellilífeyrisþega sem stytta sér stundir með ýmiss konar uppátækjum og prakkarastrik- um. Aðalhlutverk: George Cole og Richard Pearson. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (3:7) 21.10 ►Nýr óvinur (Le nouvel ennemi) Seinni hluti franskrar heimildar- myndar þar sem reynt er að varpa Ijósi á þá vaxándi ógn sem lýðræðis- ríkjum Vestur-Evrópu stafar af skipulagðri glæpastarfsemi. Hér er athyglinni einkum beint að Moskvu, Berlín og París. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. (2:2) 22.05 ►Leynifélagið (Association de bienfaiteurs) Franskur myndaflokk- ur, blanda af ævintýrum og kímni, um leynifélag sem hefur það að markmiði að hegna hveijum þeim er veldur umhverfísspjöllum. Leikstjóri er Jean-Daniel Verhaege. Höfundur handrits er Jean-Claude Carriére sem skrifaði kvikmyndahandritin fyrir Óbærilegan léttleika tilverunnar og Cyrano de Bergerae. Aðalhlutverk leika Hanna Schygulla, Maric Bunel, Alain Doutey, Bruce Myers, Edward Meeks og Pierre Vemier. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (4:6) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ TVÖ 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Vesalingarnir T7.50 DHDUHEEUI ►Ævintýraheim DllllllHLrnl ur NINTENDO 18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ► 19:19 Fréttir og veður. 2015Þ/ETTIR *Eiríkur 20.40 ►Matreiðslumeistarinn í kvöld kemur góður gestur í heimsókn til Sigurðar L. Hall en það er Tómas Tómasson, matreiðslumeistari og hamborgarakonungur. A boðstóln- um verða Tommaborgarar, Hard Rock borgarar, amerískar samlokur og fleira amerískt. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. 21.15 ►Neyðarlínan (Rescue 911) (25:26) 22.05 ►Hulin ráðgáta (Secrets of Lake Success) Nú verður sýndur annar hluti þessarar framhaldsmyndar. Þriðji og síðasti hluti er á dagskrá annað kvöld. 23.40 IflfllfftJVUIt ►^riðhelgin rofin RllnnlIRu (Unlawful Entry) Spennumynd um hjón sem verða fyr- ir því óláni að brotist er inn á heim- ili þeirra og þeirri ógæfu að lögreglu- maður sem kemur á vettvang verður heltekin af eiginkonunni. Aðalhlut- verk: Kurt Russell, Ray Liotta og Madeleine Stowe. Stranglega bönn- uð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 1.30 ►Dagskrárlok Sveitalíf - Ævintýrin eru ekki langt undan í sveitinni, Sígildur brúðu- myndaflokkur Þytur í lauf i er byggður á hinni sígildu sögu Kenneths Grahames frá 1908 SJÓNVARPIÐ kl. 18.00 í Sjón- varpinu eru nú hafnar sýningar breska brúðumyndaflokknum Þyt í laufi sem byggður er á hinni sígildu sögu Kenneths Grahames frá 1908. Þar segir af fjórum heiðursmönn- um: greifíngjanum, rottunni, Fúsa froski og Móla moldvörpu sem njóta lífsins í fögru umhverfi í enskri sveit. Þótt líf þeirra sé í nokkuð föstum skorðum kemur ýmislegt upp á, ævintýrin bíða á bak við næsta leiti. Oft koma líka upp vandamál sem þarf að leysa. Þá dugir ekki alltaf hin óstjórnlega bjartsýni rottunnar en greifínginn rólyndi og ráðsnjalli sér til þess að allt fari vel að lokum. Ólafur Bjami þýðir þættina og um leikraddir sjá þeir Ari Matthíasson og Þorsteinn Backman. Hulin l\lú reynir á hvort Suzy Atkins hefur bein í nefinu til að stjórna lyfjafyrirtæki föður síns ráðgáta STÖÐ 2 kl. 22.05 Annar hluti bandarísku framhaldsmyndarinnar Hulin ráðgáta, eða Secret of Lake Success, er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og nú reynir á hvort Suzy Atkins hefur bein í nefinu til að stjóma lyfjafyrirtæki föður síns. Hann arfleiddi hana að öllum auðæfum sínum en hún mætir mik- illi andúð á flestum vígstöðvum. Hún á þó velvildarmenn á borð við Diönu Westley sem ól Atkins-börnin upp eftir að móðir þeirra hljópst á brott. Þegar fyrrverandi starfsmað- ur lyfjafyrirtækisins lætur lífið í bílslysi vakna grunsemdir um að átt hafi verið við bílinn hans með það fyrir augum að þagga niður í honum. Barnshafandt konur Yogaleikfimi og slökun fyrir ykkur i ö YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT, Hátúni 6a, sími 27710. Sjónvarpsskápar í urvali HIRZLAN Lyngási 10, Garðabæ. Sími 654535. Trespass Úlpur frá kr. 3900 B amafataver slunin Bláskjár Suðurlandsbraut 52 S: 37 600 Gæðamerkið Trygging fyrir betri skemmtun. 1 Sími 654455. [±--- . --------- UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Jón Bjarman flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rás- ar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs ' Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. 8.20 Á faraldsfæti. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu.. 9.03 Laufskálinn. Umsjðn: Gest- ur Einar Jónasson. (Frá Akur- eyri.) 9.45 Segðu mér sögu „Dagbók Berts" eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. Þýðandi: Jón Daníelsson. Leifur Hauksson les (5) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dðru Björnsdðttur. 10.10 Árdegistónar. - Hornkonsert nr. 1 ! D-dúr eftir Jósef Haydn. Anthony Hal3tead leikur með hljómsveitinni The Hanover Band; Roy Goodman stjórnar. — Sinfonia burlesca eftir Leopold Mozart. Consilium Musieum- hljómsveitin leikur; Paul Anger- er stjómar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Amljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. T2.0I Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Á þakinu eftir John Galsworthy. 6 þáttur. 13.20 Stefnumót. með Gunnari Gunnarssyni. 14.03 Útvarpssagan, Endurminn- ingar Casanova ritaðar af hon- um sjálfum. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurður Karlsson les (21) 14.30 Aldarlok: Orð á mynd. Fjall- að um verk bandarísku listakon- unnar Jenny Holzer. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir' 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Sk(ma_. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. Frá Danmörku, Búlgaríu, Tyrklandi, frlandi og jiddísk lög. 17.03 Tónlist á slðdegi. — Corazon de mujer eftir Joaquín Turina. Anne Murray syngur, Graham Johnson leikur á píanð. — Spænsk rapsódia og — Boléro eftir Maurice Ravel. Sin- fóníuhljómsveitin f Montréai leikur; Charles Dutoit stjórnar. — Spænskir söngvar eftir Saint- Saens, Chabrier og Berlioz. Anne Murray syngur, Graham Johnson leikur á píanó. 18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu Gísli Sigurðsson les (26) Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér for- vitnilegum atriðum. 18.30 Um daginn og veginn. Bima Hreiðarsdóttir lögfræðingur talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Dðtaskúffan. Títa og Spóli spjalla og kynna sögur. Guð- finna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar Atla Heimis Sveinssonar . 21.00 Kvöldvaka. a. Hann Spakur minn. Helgi Seljan flytur endur- minningarþátt. b. Konan í ljóð- um Guðmundar Inga. Auðunn Bragi Sveinsson tók saman. c. Vestfirsk veðurheiti. Gripið nið- ur í gömlum heimildum.Úmsjón: Pétur Bjarnason (Frá ísafirði.) 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins: Sigrún Gfsla- dóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. — ftölsk kvöldlokka eftir Hugo Wolf. — Strengjakvartett nr. 2 „Einka- bréf“ eftir Leos Janacek. Hagen kvartettinn leikur. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Berg- ljót Baldursdóttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdótt.ir. Fréttir ó rós 1 og rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristfn Ólafsdóttir. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Ein- arsson. 10.00 Halló Island. Mar- grét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Um- sjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dag- skrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómas- son. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Blús- þáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.10 Allt í góðu. Umsjðn: Guðjðn Bergmann. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. I.OONæturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. 4.00 Þjóð- arþel. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með Bryan Adams. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00Útvarp Norðurlands. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 fslensk óska- lög. 16.00Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tðnlist. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Ara- son. 1.00 Albert Ágústsson, end- urt. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endurt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Ágúst Héð- insson. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó heilo timanum Irú Id. 7-18 og Itl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 íslenskir tónar. Gylfi Guð- mundsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Morgunverðarklúbburinn. Gísli Sveinn Loftsson. 9.00 Giódís og ívar. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna 19.00 Arnar Albertsson. 23.00 Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. iþróttafréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Syæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 4.00 Rokkrúmið. 7.00 Morgun og umhverfisvænn. 12.00 Jón Atli 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins. 18.45 X-Rokktónlist. 20.00 Grað- hestarokk Lovísu. 22.00 Fantast - Baidur Braga. 24.00 Sýrður rjómi. 2.00 Þossi. Útvarp Halnarf jörður FM91.7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.