Morgunblaðið - 11.10.1994, Qupperneq 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
LANDIÐ
Málefnasamningur meirihluta bæjarsljórnar Egilsstaða kynntur
Skiptar skoðanir um val á nýju
brúarstæði yfir Eyvindará
Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir
RAFN Haraldsson formaður bæjarráðs, Þuríður Backman for-
seti bæjarsljórnar og Helgi Halldórsson bæjarstjóri í ræðustól.
Egilsstöðum - Bæjarstjórn Egils-
staðabæjar stóð fyrir borgarafundi
þar sem málefnasamningur meiri-
hlutans var kynntur og málefni
sveitarfélagsins rædd. Meirihluti
bæjarstjórnar er myndaður af
Sjálfstæðisflokki og Alþýðubanda-
lagi.
Allmargir bæjarbúar mættu til
fundarins til að heyra hug bæjar-
stjómar um val á nýju brúarstæði
yfir Eyvindará. Hugmyndir Vega-
gerðar ríkisins taka mið af aðal-
skipulagi bæjarins um nýja brú á
sama stað, en bæjarstjóm hafði
óskað eftir kostnaðarútreikningum
og upplýsingum öðmm ef brúar-
stæði væri flutt á svokallað Mels-
horn. Bæjarstjórn vill kanna kosti
og galla við núverandi brúarstæði
eða flutning þess. Miklar umræður
urðu um þetta málefni og ljóst er
að skoðanir manna em skiptar.
Ákvörðun verður
tekin 18. okt.
Þuríður Backman forseti bæjar-
stjómar sagði að þau gögn sem
bæjarstjórn hefði óskað eftir, yrðu
tekin fyrir á fundi 18. okt, og vænt-
anlega liggur fyrir ákvörðun eftir
þann fund. Meðal þeirra sem tóku
til máls um brúarstæðið var Sigur-
jón Bjarnason fyrrverandi bæjar-
fulltrúi sem kvaðst meðmæltur brú-
arstæði við Melshom. Kostir væru
þeir að greiðari samgöngur yrðu
við nágrenni þjónustumiðstöðvar
sem jafnframt bætir hagþeirra sem
þar búa. Bærinn er nánast með
þjóðvegi á alla kanta sem þrengir
að vexti hans. Auk þess sem núver-
andi vegarstæði yfir Eyvindará tak-
markar aðgengi að útivistarsvæði
bæjarins. Guðmundur Magnússon
er fyrrverandi sveitarstjóri Egils-
staðahrepps og sagði hann frá svip-
uðum umræðum um brúarstæðið
fyrir 12 áram. Hann væri andvígur
færslu brúarstæðis og það væm
fleiri, því skýr boð komu frá bæjar-
fulltrúum EYamsóknarflokks sama
efnis. Vígdís Sveinbjömsdóttir bæj-
arfulltrúi og bóndi á Egilsstöðum
sagði að ný brú á Melshom og veg-
ur þar að tæki ræktað land af Egils-
staðabýlinu. Það væri í þriðja sinn
á fáum ámm sem ræktað land
þeirra er tekið eignamámi og nú
væri svo komið að erfitt væri að
reka landbúnað í þessu nábýli við
bæjarfélagið. Bjami Björgvinsson
sagði umferðarþunga ekki vera
vandamál, því bæri að beina um-
ferðinni áfram í gegnum bæinn.
Sveitarfélagið er þjónustubær og
mörg fyrirtæki byggja afkomu sina
á þjónustu við ferðámenn.
Einar Rafn Haraldsson formaður
bæjarráðs kynnti málefnasamning
meirihlutans. Þar kemur m.a. fram
að til stendur að endurskoða starfs-
svið starfsmanna og stofnana
bæjarfélagsins. Aðalskipulag verð-
ur endurskoðað með tilliti til
ákvörðunar um nýtt brúarstæði á
Eyvindará og skipulagningu útvist-
arsvæðis í Egilsstaðaskógi verði
lokið sumarið 1995. Ný sundlaug
sem er í byggingu verður tekin í
notkun fyrir 17. júní 1995. Gerð
verði heildaráætlun um uppbygg-
ingu íþróttamannvirkja og ráðið
hefur verið í starf æskulýðs- og
íþróttafulltrúa. Atvinnumálaráð
mótar stefnu um eflingu og ný-
sköpun atvinnulífsins og ráðinn
verði atvinnuráðgjafi, sem m.a.
vinnur að skipulegri leit að nýjum
atvinnutækifærum. Gerð verði upp-
byggingaráætlun fyrir húsnæði
grunnskólans. Umræður um mál-
efnasamning voru nokkrar og var
m.a. fjallað um göngustíga og hjól-
reiðabrautir, skipulag og vöxt
byggðar, frágang opinna svæða og
fegrun bæjarins, nýtt safnahús,
samstarf menntaskóla og atvinnu-
lífs. „Það er lítið kjöt á beinunum,“
sagði Broddi Bjamason fulltrúi
minnihluta um málefnasamning-
inn. Það færi lítið fyrir kosningalof-
orðum sem gefin voru. Sveinn Jóns-
son fulltrúi meirihluta og formaður
atvinnumálaráðs ítrekaði efnisatriði
málefnasamnings og þau uppbygg-
ingarmál sem unnin yrðu á sviði
atvinnumála. Bæjarfélagið stendur
vel fjárhagslega og þakkaði hann
fyrrverandi meirihluta fyrir að skila
góðu búi, því nú væri lag til að
bæjarfélagið geti stuðlað að aukinni
atvinnu og framkvæmdum á
krepputímum. Helgi Halldórsson
bæjarstjóri flutti skýrslu um fjár-
hagsstöðu bæjarins og framkvæmd-
ir sumarsins. í máli hans kom fram
að áætlanir standast og lausafjár-
staða væri mjög góð.
Morgunblaðið/Karl Sigurgeirsson
Ný hafnarvog
byggð á
Hvammstanga
Á HVAMMSTANGA er hafin
smíði nýrrar hafnarvogar. Hún
mun koma í stað gamallar og
úreltrar vogar sem er áratuga
gömul. Nýja vogin er tölvuvog
og getur vegið allt að 100 tonn.
Hún verður trúlega Iöggilt fyrir
allt að 50 tonnum. Áætlaður
kostnaður er um 8 milljónir
króna.
HVERN MÁNUD!
Komið í verslun okkar
í Skútuvogi 1 (næsta hús viö
IKEA) 03 fáið ókeypis eintak!
PÓSTVAL
Skútuvogi 1, sími 68 44 22
o Opið virka daga kl. 10-18,
laugardaga kl. 10-16.
UNION
F=OAM
PIPU-
EINANGRUN
í sjálflímandi rúllum,
plötum og hólkum.
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
ÁRMÚLA 29 - REYKJAVÍK - SÍMI 38640
U i.
3 e
C E ‘ ~ no
<SZ ,S C m <f>
<o ® .5 & «o
z x v> vs a.
Afritimah
stiidvar
írá kr. 25.000,-
^BGÐEIND—
Austurströnd 12. Sími 612061. Fax 612081
Trespass
LJlpur
frá kr. 3900
B amafataverslunin
Bláskjár
Suðuriaiidsbraut 52
68 S7*
l 70 00
*¥ '
StórtvOfd* -
Andsftatvk! 3.......
S*»{>49ÓÍW 14 a
&**$»*•$ t
fc8 5
%-í 2CO0
64»
4*>
6880 |
6805
W I
BANKAR OG SPARISJOÐIR
y&na&Mfe**** Ínumís A&átq&u f 0 Sím
**«
ftíttQas*; isíafxH Aku/^etdt 4 fíúóum So»
Í$l9ftö9 Awsturnti $
4» Au*t«rvog> 10 S*N
Áwiturvwgi 1$ Vth
20 Hvftf
n » n 50
o>a M m
%-6 6fc0o
58-fc fc5 «0
2 56 00
n oo
2 n 80
<8*7 U 01
<1» 7 12 04
48>M500
«>3 <5 «5
• %
UttvHteftndn Eyrari
- f**
UiwMmmN 'mntii ftaktvte
■ f*» ..... ...
UttxH&Atiki ítítrm ;
• f*JI
..........
■ fiu. . .
•’F** ........
■ F**
lAnðtpan*, íttjnúmiÆ
■ S'
Sniðnar að þínum þörfum
GULU
S í Ð U R N A R
.í símaskránni
PÓSTUR
OG SÍMI