Morgunblaðið - 26.11.1994, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.11.1994, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 17 VETRARDRAUMUR UNAÐUR KARÍBAHAFS UM HÁVETUR FYRIR HAGSTÆÐARA VERÐ EN KANARÍ ÆLUVIKUR A SIGLINGU A annað hundrað farþega á vegum HEIMSKLUBBSINS hafa á þessu ári valið sér þægilegasta og glæsilegasta ferðamátann — siglingu um dimmblátt Karíbahafið á nýjustu og best búnu skemmtiskipum heimsins, FASCINATION og SENSATION hjá CARNIVAL, og verðið er ótrúlegt; aðeins kr. 7.000 að meðaltali á dag með fullu lúxusfæði og skemmtun sem þig hefur aldrei dreymt um. Á daginn spókarðu þig á nýjum og nýjum eyjum með litríkri stemmningu undir sól hitabeltisins, á kvöldin nýturðu hins ljúfa lífs um borð og horfir á fegurð sólarlagsins við ljúfar veigar, sælkeraveislur, dans og tónlist af öllu tagi. Einstaklingsbrottfarir vikulega. _ ^ NÆSTA HÓPFERÐ m. ísl. fararstj. 18. FEB. Sagt fyrir 500 árum: „þessi eyja erfegursta land sem augu mín hafa nokkru sinni litið“ Kristofer Kolombus, 1492. Sagt í dag: „Stórkostleg ævintýraferð í sérflokki! Nýir staðir daglega á siglingunni. Endað á einhverri fegurstu strönd, sem við höfum augum litið.“ Jón Pálsson og Slgríður Ólafsdðttlr, Hrauntungu 105. Sl8UngaT urn , ' D 97 ■ skernmtiskin Karíbahaf með > * - FAsClNAvZVa8sinsTda???leS»stu CRufSELlNEk' ÖlufuUtrúiÁplnSATl°N myndasýniZmur á haPPdrcetti gU' bæk,inga 0e gUm meö okln SÆLUVIKUR á eyjum Karíbahafs: Meb samningum HEIMSKLÚBBSINS & PRÍMU viö valin hótel fást kjör, sem annars eru óþekkt í Karíbahafi: •PUERTQ PLATA N CCDTII nf\£\ vlill I Á 30 SÆTUM 9 DAGAR - ALLT INNIR KR. 109.000 stgr. (Gildir til 2. des.) PUERTO PLATA IMörg hundruð farþega okkar ljúka lofsoröi á þessa sumarparadís á „Gullnu ströndinni" viö Silfurhöfn, enda er hún svo vinsæl að panta verður langt fram í tímann. Fólk trúir því ekki fyrr en á reynir, hve mikið er innifalið í lágu verði; allar máltíðir með úrvalsfæði, allir drykkir, áfengir sem óáfengir, sport, skemmtanir. „í raun var allur viðurgerningur þessarar ferðar Islíkur, að við höfum aldrei farið í jafn góða ferð fyrir jafn lágt verð," eru ummæli farþeganna. Nú . bjóðum við aftur ísk fararstjórn eftir áramót. Brottfarir vikulega um New York eða Fort Lauderdale. „Miðað við meðalneyslu íslendings erlendis í 2ja vikna hefðbundnu fríi, reiknast mér til aö þetta lækki verðið um ca. 70.000 kr. Það er mun ódýrara en Kanaríeyjar," segir annar farþegi. PUNTA CANA SVÍTUGISTING VIÐ EINA FEGURSTU STRÖND IHEIMSINS. 4-5*- gististaður, MELIA BÁVARO, hálft fæði, aldingarður allt í kring og pálmum brydduð ströndin með hvítum sandi rétt hjá. Öll gisting í svítum í litlum 1 fallegum 4-6 eininga húsum. Kyrrlátur, unaðslegur * J staður, algjör uppgötvun fólks í heimsreisum og stórsparnaður miðað við aðrar eyjar Karíbahafs. Veðurparadís, hiti um 25° C. Selt í tengslum við vikusiglingar m. ísl. fararstj., einnig einst. gegnum Fort Lauderdale/Miami. 2 FIESTA BÁVARO 8» Fimmstjörnu gistingu m. fullu fæði á kr. 2.900 á dag miðað við 4ra vikna dvöl W Nánari uppl. aðeins á skrifstofu. PCANÍ itobico FERÐASKRIFSTO HEIMSKLUBBUR INGOLFS AUSTURSTRÆT117, 4. hæð 101 REYKJAVÍK*SÍMI 620400-FAX 626564 KARIBAHAF zllu. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.