Morgunblaðið - 26.11.1994, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 19
Lysitasýn
helgina 25.- 27. nóvember
í Llsthúsinu Laugardal
til styrktarsamtökunum
Vímulaus Æska og átakinu
"Stöðvum unglingadrykkju"
kyldunn
Okeypis aðgangur
fyrir alla fjölskylduna!
Meðal þess sem er
á dagskrá má nefna:
Frumlegasta myndlistarsýning aldarinnar!
Við sýnum 156 frumlegar litmyndirfrá þátttakendum
samkeppninnar "Liturinn er galdurinn". Myndirnar eru
allar tölvuunnar og prentaðar út í lit á Hewlett-Packard
litaprentara. Einstæð myndlistarsýning.
Sjáðu stærsta
bol í heimi og...
...skrifaðu nafn þitt
á hann til styrktar
Vímulausri Æsku
og átakinu "Stöðvum
unglingadrykkju!"
Vímulaus æska - já takk!
Fulltrúar Vímulausrar Æsku kynna bókina "Árin
sem koma á óvart" og bjóða auk þess boli,
barmmerki, límmiða o.fl. a vægu verði.
Styðjum baráttuna fyrir vímulausri æsku.
Vimulaus Æska - foreldrasamtökin standa ásamt
80 öðrum aðilum fyrir átakinu "Stöðvum
unglingadrykkju!" Verndari átaksins erforseti
Islandi frú Vigdís Finnbogadóttir.
Læknabókin Heilsugæsla heimilanna
styrkir Vímulausa Æsku
Kynntu þér metsölubók sem gefur ^rj
2.350 gagnleg ráð lækna og
sérfræðinga um algenga kvilla
og sjúkdóma. Bók sem ætti
að vera til á hverju heimili.
Njóttu lystarinnar
Öll fjölskyldan getur sest niður í veislusal
Listhússins en þar eru á boðstólum
veitingar á lágu verði s.s. léttir réttir,
kaffi, gos og meðlæti i umsjón Listcafé.
i
Frísklegir fýrirlestrar í veislusalnum
Þekktar persónur halda stutta og frísklega fyrirlestra
um vímuvarnirfyrirfólk á öllum aldri.
Lifandi "Body-Paint" á hverjum degi
Förðunarmeistarar mála fýrirsætur með "Body-Paint"
aðferðinni. Sjáðu lifandi og litríka tjáningu meistaranna.
.989
Wiwwm
GOTT ÚTVARP
N N o
&
Lítaprentararvíö allra hæfi
S Ö L U N ^
Liturinn er galdurinn. Við kynnum Hewlett-Packard
litaprentara sem slegið hafa i gegn um allan heim.
Bömin fá skemmtilega andlitsmálun að vild
Förðunarmeistarar bjóða börnunum örugga og
skaðlausa andlitsmálun. Gaman fyrir börnin.
isieisk í^yii'
■~
____
EoMmE nm
Noname stúlkan '94
er Sigga Beinteins
Kristín kynnir Noname
snyrtivörur og veitir
faglega ráðgjöf í
litavali og förðun.
Eitthvað fyrir konur
á öllum aldri.
Gestapotturinn og
Byigjan fm 98,9
Skrifaðu nafn þitt á
gestamiða sýningar-
innar og þú gætir
dottið í lukkupott
Vímulausrar Æsku.
Ásunnudaginn mun Bylgjan
draga úr pottinum nöfn 6 heppinna gesta sem hljóta
rausnarleg gjafabréf í verslunum með búsáhöld og
útivistarvörur. Vertu með - og hlustaðu á Bylgjuna.
Sýningin er aöeins þessa einu helgi!
Sýningin er opin föstudag frá kl. 12.00 til 18.00 og
laugardag / sunnudag frá kl. 10.00 til 18.00.
Verið öll hjartanlega velkomin. Ókeypis aðgangur.
■■■■■■■■*■■■
H&
mm
mm
mm
TÆKNI- 0G T0LVUDEILD
Heimilistæki hf.
Heimilistæki hf,
• Tæknivalhfog
Örtölvutækni hf
eru viðurkenndir
söluaðilar
Hewlett-Packard
á íslandi.
Sýningin er haldin
á þeirra vegum
til styrktar
Vímulausri Æsku
og átakinu "Stöðvum
unglingadrykkju!"
Að auki hafa eftirtalin fyrirtæki og einstaklingar styrkt Vlmulausa Æsku
fyrir þessa sýningu og þökkum við einlægan stuðning: • Saumsprettan
• Penninn hf • Listgallerí • Seglagerðin Ægir • Silkiprent hf
• Einar Faæstveit hf • Listhúsið Laugardal • Listcafé • Svansprent hf
• Tæknival hf • Kristin Stefánsdóttir • Islenska útvarpsfélagið hf
• Brynjar hönnun / ráðgjöf • Prentmyndastofan hf • Stúdíó Magnús o.fl.