Morgunblaðið - 26.11.1994, Page 39

Morgunblaðið - 26.11.1994, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 39 BRIPS Umsjón: Arnór G. Ragnarsson Philp Morris í Reykjavík PHILIP Morris-tvímenningurinn var spilaður föstudaginn 18. nóvem- ber. 150 pör spiluðu í 5 30 para riðl- um. Utreikningurinn var þrenns kon- ar, í fyrsta lagi var landstvímenningur og Evróputvímenningur, í öðru lagi Philip Morris-tvímenningur með fyrir- fram ákveðnu skori og að lokum var hver riðill reiknaður út í Butler. Best- um árangri úr Philip Morris-tvímenn- ingnum (fyrirfram ákveðna skorið) náðu: A-riðill/NS Baldur Bjartm.son - Steindór Ingimundarson30,10 Stefanía Skarphéðinsd. - Aðalsteinn Sveinsson 12,70 AV Hrafnhildur Skúlad. - Jörundur Þórðarson 52,60 Hannes Guðmunds. - Haraldur Sigurðsson 37,90 B-riðill/NS FriðrikJónsson-RóbertGeirsson 41,50 Gísli Friðfinnsson - Sigrún Ólafsdóttir 34,90 AV Þórður Bjömsson - Eríendur Jónsson 41,50 Stefán Jóhannsson - Ingi Agnarsson 37,00 Sigurjón Helgason - Gunnar Karlsson 57,80 Guðm. Pétursson - Halla Bergþórsdóttir 56,00 AV Guðbj. Þórðarson - Steingr. Steingrimsson 29,70 Steingrímur Jónsson --Magnús Aspelund 29,29 E-riðill/NS Hjalti Elíasson - Eiríkur Hjaltason 60,00 Sveinn R. Þorvaldsson - Páll Þ. Bergsson 51,70 AV MagnúsTorfason-GísliTorfason 43,70 Jóhannes Ágústsson - Friðrik Friðriksson 31,80 AV Ólöf Ólafsdóttir - Haukur Árnason 49 Hrafnhildur Skúladóttir - Jörundur Þórðarson 46 B-riðill/NS FriðrikJónsson-RóbertGeirsson 66 Gísli Friðfinnsson - Sigrún Ólafsdóttir 37 AV Sigtryggur Jónsson - Guðmundur Ágústsson 69 ÞórðurBjömsson-ErlendurJónsson 65 StefánJóhannsson-IngiAgnarsson 51 C-riðill/NS Þröstur Ingimarsson - Úlfar Öm Friðriksson 59 Sigurður B. Þorsteinsson - Guðl. R. Jóhannsson 35 BjörgvinSigurðsson-RúnarEinarsson 45 Steingrímur Jónsson -Magnús Aspelund 41 E-riðill/NS Hjalti Elíasson — Eirikur Hjaltason 77 Sveinn R. Þorvaldsson - Páll Þór Bergsson 50 AV MagnúsTorfason-GísliTorfason 80 Jóhannes Ágústsson - Friðrik Friðriksson 43 Sérstök verðlaun eru fyrir sigurveg- ara í hverri átt í hverjum riðli í Philip Morris-tvímenningnum og verða þau afhent 4. desember í lok Happamóts BSÍ. C-riðill/NS Þröstur Ingimarsson - Úlfar Öm Friðriksson 75,50 Sigurður B. Þorsteinsson - Guðlaugur R. Jóhannsson 44,90 AV Guðmundur P. Amarson - Þorlákur Jónsson 39,80 Björgvin M. Kristinsson - Bjami Á. Sveinsson Bestum árangri í Butler-tvímenningn- um, sem var reiknaður sjálfstætt í hvéijum riðli, náðu eftirfarandi pör: A-riðill/NS Baldur Bjartmarsson - Steindór Ingimundarson 46 Guðm. Sv. Hermannsson - Helgi Jóhannsson 30 AV Björgvin Már Kristinsson - Bjami Á. Sveinsson 76 Guðmundur Páll Amarson - Þorlákur Jónsson 56 D-riðill/NS Guðlaugur Nielson - Anna Guðlaug Nielsen 67 Guðmundur Pétursson - Halla Bergþórsdóttir 45 AV Framvegis verða spilaðir einskvölda tölvureiknaðir Mitchell-tvímenningar, með forgefnum spilum, á hveiju föstu- dagskvöldi. Spilað er í nýju húsnæði Bridgesambandsins á Þönglabakka 1 og byijar spilamennska stundvíslega kl. 19.00.. AUGLYSINGAR Reykhúsið íútey Tökum lax, silung og kjöt í reyk; taðreyking. Sækjum og sendum á höfuðborgarsvæðið. Reykhúsið í Útey við Laugarvatn, sími 98-61194. Reynivellir 10, Egilsstöðum, þingl. eig. Guðmundur Paul Jónsson og Helga Sólveig Jóhannesdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rík- isins, húsbrd. Húsns. og Tryggingastofnun ríkisins. Stapi, Borgarfirði, þingl. eig. Jón Þór Sigursteinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Sólvellir 7, e.h., Egilsstöðum, þingl. eig. Rúnar Sigurðsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Vallholt 9, Vopnafirði, þingl. eig. Ólafur Bj. Valgeirsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Þverholt 7, Vopnafirði, þingl. eig. Vopnafjarðarhreppur, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Aðalfundur Germanfu verður haldinn í veitingahúsinu Búmanns- klukkunni, Amtmannsstíg 1, þriðjudaginn 6. desember 1994 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Vökvabúnaður f rá Hydraulik Brattvaag 1 stk. vinda UA3 með einni tromlu. 1 stk. vinda UA2 með einni tromlu. 1 stk. vinda UA2 með tveimur tromlum. 1 stk. línuspil. 1 stk. fjarstýring 2R6. 4 stk. dælur G18 210 rpm. Nánari upplýsingar í síma 22227 (Sigurður) og 24247 (Rafn) á vinnutíma. Uppboð Framhald uppboðs ð eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Fiskimjölsverksmiðja, Vatneyri, Patreksfirði, þingl. eig. Fróðamjöl hf., gerðarbeiðendur Búland hf., Efnaverksmiðjan Sjöfn hf., Fiskveiða- sjóður (slands, Vesturbyggð og Vátryggingafélag (slands hf., 30. nóvember 1994, kl. 15.30. Grænibakki 7, Bíldudal, þingl. eig. Jón Brands Theódórs, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður rlkisins, 30. nóvember 1994, kl. 14.00. Miðtún 2, íbúð l-B, Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarð- ar hf., gerðarbeiðendur Det Norske Veritas og Löggildingarstofa ríkis- ins, 30. nóvember 1994, kl. 14.45. Neðri-Tunga, Rauðasandshreppi, þingl. eig. Rúnar Árnason, gerðar- beiðendur Húsasmiðjan hf. og Samvinnusjóður Islands, 30. nóvem- ber 1994, kl. 18.00. Túngata 15, e.h., Patreksfirði, þingl. eig. Ásgeir Hinrik Ingólfsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Vesturbyggö, 30. nóv- ember 1994, kl. 16.30. Vélsmiðjuhús Vatneyri, Patreksfirði, þingl. eig. Arnbjörg Guðlaugs- dóttir, gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður, Patrekshreppur og Vestur- byggð, 30. nóvember 1994, kl. 17.00. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 25. nóvember 1994. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, föstudaginn 2. desember 1994, kl. 14.00 á eftlrfarandi elgnum: Austurvegur 18-20 e.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Botnahlíð 32, Seyðisfirði, þingl. eig. Trausti Marteinsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Furuvellir 2, Egilsstöðum, þingl. eig. Pálmi Kristmannsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Kolbeinsgata 55, 1.h. t.h. f.m., Vopnafirði, þingl. eig. Vopnafjarðar- hreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Kolbeinsgata 55, 2. h. t.h., Vopnafirði, þingl. eig. Vopnafjarðarhrepp- ur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Landsspilda úr landi Þrándarstaða, Eiðaþinghá, þingl. eig. Kári Rún- ar Jóhannsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins. Lónabraut 41, Vopnafirði, þingl. eig. Vopnafjarðarhreppur, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Miðgaröur 1, Egilsstöðum, þingl. eig. Anna Ingólfsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Múlavegur 37, Seyðisfirði, þingl. eig. Hrafnhildur Gestsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Þverholt 9, Vopnafirði, þingl. eig. Vopnafjarðarhreppur, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 25. nóvember 1994. Viðskiptavinir Permu ath.l Það myndi gleðja okkur ef þið sæuð ykkur fært að koma og eiga með okkur stund í dag milli kl. 17.00 og 19.00 í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Starfsfóik hárgreiðslustofunnar Permu, Hallveigarstíg og Eiðistorgi. Kvenfélagið Heimaey heldur sinn árlega basar í Kolaportinu í dag og á morgun (laugard.+sunnud.). Seldar verða kökur, kerti, jólakort o.fl. Allur ágóði af söl- unni rennur til líknarmála. Komið og heim- sækið okkur í Kolaportið um helgina. Hlökkum til að sjá ykkur. Greiðsluáskorun Tollstjórinn í Reykjavík skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á gjald- föllnum og ógreiddum álagningum og hækk- unum er féllu í gjalddaga til og með 24. nóv- ember sl. í virðisaukaskatti, tryggingagjaldi, launaskatti og söluskatti, að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu þessarar áskorunar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna ásamt dráttarvöxtum og öllum kostnaði sem af innheimtu skuldarinnar kann að leiða, á kostnað gjaldenda, að þeim tíma liðnum. Athygli skal vakin á því, að auk óþæginda hefur fjárnámsgerð í för með sér verulegan kostnað fyrir gjaldanda. Fjárnámsgjald í ríkis- sjóð er allt að 10.000 kr. fyrir hverja fjár- námsgerð. Þinglýsingargjald er 1.000 kr. og stimpilgjald er 1,5% af heildarskuldinni, auk útlagðs kostnaðar eftir atvikum. Eru gjaldendur hvattir til að gera full skil sem fyrst til að forðast óþægindi og kostnað. Reykjavík, 24. nóvember 1994. Tollstjórinn í Reykjavík. Kvenfélagskonur. T augiysmgor Cranio - Sacral Balancing Meðferð í losun stoðkerfis, heila og mænu. Vikunám hefst 28. nóvember. Getum bætt við okk- ur tveimur nemendum. Upplýsingar i síma 641803. Hallveigarstíg 1 *sími 614330 DagsferA sunnud. 27. nóv. Kl. 10.30 Álftanes Gengið verður frá Garðakirkju út á Skansinn og lýkur ferðinni við Bessastaðakirkju. Ferð fyrir alla fjölskylduna í upphafi að- ventu. Brottför frá BSÍ bensín- sölu. Verð kr. 500,' frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Áramótaferð í Bása 30. des. til2.janúar Fullbókað er í ferðina. Vegna mikillar aðsóknar óskast miðar sóttir sem fyrst og eigi síðar en föstudaginn 9. des. Fararstjórar verða Ágúst Birgis- son og Sigurður Einarsson. Skrifstofan er opin frá kl. 12-17 alla virka daga þó verður lokað föstudaginn 2. des. og mánu- daginn 5. des. Útivist. AD KFUK, Holtavegi Basar KFUK verður i dag, laugar- dag, í aðalstöðvum KFUK og KFUM við Holtaveg, kl. 14.00. Á boðstólum verður handa- vinna, jólavarningur, kökur o.fl. Kaffi og meðlæti verður til sölu á meöan basarinn stendur yfir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30 ( umsjón Samhjálpar. Ræðumað- ur Óli Ágústsson. Miðvikudagur: Skrefið kl. 18.00 fyrir 10 til 12 ára krakka. Safnaðarfundur kl. 20.00. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. FERÐÁFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Sunnudagur 27.nóv. Opið hús í Mörkinni 6 kl. 14-17 Afmælisganga: Árbær-Elliðaárdalur kl. 14.00. Opið hús f risi Ferðafélags- hússins, Mörkinni 6 (austast v. Suðurlandsbrautina), sunnu- daginn 27. nóvember kl. 14.00- 17.00 í tilefni 67 ára afmælis Ferðafélagsins. Þar má m.a. sjá myndir úr Ijósmyndasamkeppni sem haldin var í fyrra, nýtt líkan af „Laugaveginum", kynningar- efni, árbækur og fleira. Heitt á könnuni og meðlæti. Stutt fjölskylduganga verður f boði með brottför fró Mörkinni 6 kl. 14.00. Ekið verður að Árbæ og gengið þaðan um Elliðaárdal að Mörkinni (1-1,5 klst. ganga). Ekkert þátttökugjald. Allir eru velkomnir f gönguna og á opna húsið, félagar sem aðrir. Á skrifstofunni verður hægt að kaupa árbók Feröafélagsins 1994: Ystu strandir norðan Djúps (um Kaldalón, Snæfjalla- strönd, Jökulfirði og Strandir). Þeir, sem festa sér bókina og ganga f félagið á afmælisdegin- um, fá sent f kaupbæti nýtt fræðslurit F.l. um sögu Fjall- vegafélagsins er kemur út á næstunni. Úr ritdómi Guðjóns Friðriks- sonar um árbókina: „Sannast sagna er hér um gersemi að ræða, bæði að efni til, mynda- kosti og útliti og munu fáar bækur í ár slá henni við að þessu leyti.“ Sjá Mbl. föstudag- inn 18. nóv. bls. 32. Árbókina geta allir eignast með því að gerast félagar í Ferða- félagi íslands fyrir 3.100 kr. ár- gjald. Með innbundinni bók er árgjaldið kr. 3.600. Árbókin er kjörin til jólagjafa. Leitið upplýs- inga á skrifstofunni, Mörkinni 6 (austast v. Suðurlandsbrautina), s. 91-682533, fax 91-682535. Miðar f áramótaferðina 31. des. til 2. jan. óskast sóttir f fyrstu viku desember. Ferðafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.