Morgunblaðið - 26.11.1994, Síða 42

Morgunblaðið - 26.11.1994, Síða 42
42 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA Staksteinar Lífeyrissjóðir; tvö hundruð milljarðar „Hreinar eignir til greiðslu lífeyris námu um síðustu ára- mót 208,8 milljörðum króna,“ segir í nóvemberhefti Hag- talna mánaðarins. Þar segir og að „áætlað ráðstöfunarfé lífeyrissjóða hafi numið um 30,3 ma. kr. á fyrstu níu mánuð- um líðandi árs“ og „áætlað er að um 40% af ráðstöfunarfé sjóðanna séu notuð til kaupa á skuldabréfum fjárfestingarl- ánasjóða“. hagsstöðu lífeyrissjóða fyrir árið 1993. Þar kemur fram að tryggingafræðilegar úttektir á fjárhagsstöðu lífeyrissjóða sýna verulegan bata á fjárhagsstöðu sjóða sem eru án ábyrgðar lau- nagreiðenda. Einnig má sjá í athugasemdum við einstaka sjóði að staðan myndi batna enn frekar ef verðbréfaeign væri metin á markaðsvirði, þar sem mikill hluti skuldabréfaeignar er með háum föstum vöxtum og markaðsverð hlutabréfa er hærra en fram kemur í reikning- um sjóðanna ... Nú eru starfandi 79 lífeyris- sjóðir ... 66 sameignarsjóðir og 13 séreignasjóðir. Af sameignar- sjóðum eru 5 með ábyrgð ríkis- sjóðs, 9 með ábyrgð sveitarfé- laga, 2 með ábyrgð ríkisbanka, 3 með ábyrgð hlutafélaga og 47 án ábyrgðar annarra. Margir lífeyrissjóðanna eru litUr ... Brýnt er orðið að setja heild- arlöggjöf um starfsemi lífeyr- issjóða. Lög um einstaka sjóði hafa verið sett á Alþingi, en um flesta sjóði gilda eingöngu reglugerðir og samþykktir sem settar hafa verið við stofnun sjóðanna. Frá árinu 1981 hafa sjóðir sem tekið hafa til starfa fengið staðfestingu reglugerða og samþykkta frá fjármálaráðu- neyti skv. löglim nr. 55/1980 um starfskjör launafólks og skyldu- tryggingu lífeyrisréttinda.“ HAGTÖLUR Eignir lífeyrissjóða í Hagtölum mánaðarins, nóv- emberhefti, segir m.a.: „Um síðustu áramót nam hrein eign lífeyrissjóða til greiðslu lífeyris 208,8 miHjörð- um króna. Verðbréfaeign sjóð- anna nam 190,5 ma. kr. og nema skuldabréf íbúðalánasjóða þar af um 88 ma. kr. eða 46% af verðbréfaeign. Útlán til sjóðfé- laga námu 34,7 ma. kr., eða 18% af verðbréfaeign, og má því ætla að 64% verðbréfaeign sjóð- anna fjármagni búsetu einstakl- inga í eigin húsnæði. Áætlað er að hrein eign lífeyrissjóða til greiðslu lifeyris muni nema 233 ma. kr. um næstu áramót". • • • • Fjárhagsstaða lífeyrissjóða „í september kom út skýrsla bankaeftirlits Seðlabanka ís- lands um ársreikninga og fjár- APÓTEK___________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna f Reykjavík dagana 25.-30. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, er í Hraunbergs Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apó- tek, Kringiunni 8-12, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. NESAPÓTEK: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAPN ARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarai«tt'k er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. MOSPELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. LÆKNAVAKTIR______________________ BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 602020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylqavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Sfmsvari 681041. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfírði, s. 652353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriíijud. - fóstud. kl. 13-16. S. 19282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspftalans, virka daga kl. 8—10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt, ALNÆMISSAMTÖKIN cru með staatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning- ar- og tækifæriskort á skrifstofunni. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspftalans, s. 601770. Viðtalstfmi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs- ingar um hjálparmæður í síma 642931. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aöstandendur) ogþri^ud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst- hólf 1121, 121 Reylqavík. Fundin Templarahöllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fúndir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reylgavík. Uppl. í sím- svara 91-628388. Félagsráðgjafi veitir viðtalstíma annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Undargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofú alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 620690. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtaistímar á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í sfma 886868. Sfmsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veittar í síma 623550. Fax 623509. KVENNAATHVARF: AUan sólarhringinn, g. ' 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sfmi 21500/996215. Opin þriíöud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp- is ráðgjöf. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð- gjöf, vettvangur. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Opið þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Ókeypis lögfræðiráð- gjöf mánud. kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut- un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. ( Uppl. f síma 680790. OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Tónabæ miðvikud. kl. 18, í Templarahöllinni v/Eirfksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21 og byijendakynn- ing mánud. kl. 20. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hverju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA í Reykjavík, Hverfisgötu 69. Símsvari 12617. ÓNÆMIS AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmis- skírteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólariiringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91— 622266. Grænt númer 99-6622. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigjast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8, s.621414. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s. 616262. SÍMAÞJÓNUSTA RAÚÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númen 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BAKNA. Pósth. 8687, 128 Rv(k. Sim- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við ungiinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. UPPLÝSINGAMIÐST8Ð FERÐAMALA Bankastr. 2, er opin frá 1. sept. til 1. júní mánud.- föstud. kl. 10-16. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. T6!f spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudags- kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldraféi. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 811799, er opinn allan sólarhring- inn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBVLGJA______ FRÉTTASENDINGAR Rlkisútvarpsins Ul út- landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfírlit yfír firéttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tiðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. J3-19 alla daga. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími ftjáls alla daga. hvítAbandið, HJÚKRUNARDEILD og SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heirmókn- artími fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: AHa daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til ki. 19.30. KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgidögum. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heilnsóknarttai annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknarttmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknarttmi dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og þjúkmnardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22—8, s. 22209. BILANAVAKT___________________________ VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, k. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936______________________________ SÖFN_________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Á vetmm em hinar ýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8—16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 875412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16.___________________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERDUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlqu, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólhcimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segir. mánud. - fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriéjud.-föstud. kl. 15-19. SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kl.* 11-17, fímmtud. kl. 16-21, fóstud. kl. 10-15. BÓKABlLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - Hmmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, fostud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17._ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 54700. BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 655420. ______________________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- aríjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18.________________________' HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Frá 1. sept. verður opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar f aðalsafni. KJARVALSSTAÐIR: Opið dagjega frá kl. 10-18. SafnaJeiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðallestrarsal- uropinn mánud.-fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. - Handritasajur mánud.-fímmtud. kl. 9-19, föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.- föstud. kl. 9-16. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað f desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frlkirkjuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frt 1. sept.-31. maí er opnunartfmi saftisins iaugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. nAttúrufræðistofa KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ.sýningarealirHverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14. maí 1995. Slmi á skrifstofu 611016. NORRÆNA HÚSID. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14—17. Sýningarsalin 14-19 aila daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 54321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við Suðurgötu verða lokaðir um sinn. Sýningin „Leið- in til lýðveldis" í Aðalstræti 6 er opin kl. 12-17 þriðjudaga, fímmtudaga, laugardagaogsunndaga. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13 -19. NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júní. Opið eflir samkomulagi. Uppl. í símsvara 96-23555. LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. I,okað mánudaga. nAttúrugripasafnið Á AKUREYRI: Opið. alla daga kl. 13-16 nema. laugardaga. LÍFSVON - landesamtök til vemdar ófævldum ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: bömum. S. 15111. RJ. 14—20 og eftir samkomulagi. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNUBBIT, Breið- KEFLAVÍK — SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknarttai FRÉTTIR Sýningn að liúka í Geysishúsi AFMÆLIS- og sögusýningunni Handverk og iðnmennt í Geysishúsi á horni Aðalstrætis og Vesturgötu, lýkur á sunnudaginn kl. 16. Á sunnudaginn verður starfs- kynning frá kl. 13 og til kl. 16 verða meistarar, nemar og sveinar ásamt kennurum í Iðnskólanum í Reykjavík og tækjum, væntanlega snjóbíl frá línumönnum. Þar gefst sýningargestum kostur á því að sjá hagleiksmennina að störfum við sína meistarasmíð. Aðilar að sýningunni eru Félag línumanna (20 ára), Iðnnemsam- band íslands (50 ára), Iðnskólinn í Reykjavík (90 ára), Meistarafélag gullsmiða (70 ára), Meistarafélag hárskera (70 ára), Meistarafélag húsasmiða (40 ára) og Trésmíðafé- lag Reykjavíkur (95 ára). Sýningin er opin um heigina frá kl. 11—16 og er aðgangur ókeypis. -----»-♦-♦---- Erindi um jarðskjálfta við Hveragerði SÍÐASTI fræðslufundur Hins ís- lenska náttúrufræðifélags á þessu ári verður mánudaginn 28. nóvem- ber kl. 20.30. Fundurinn verður að venju haldinn í stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi Háskólans. Á fund- inum flytur Ragnar Stefánsson, jarðskjálftafræðingur á jarðeðlis- fræðisviði Veðurstofu íslands, er- indi sem hann nefnir: Jarðskjálftar norður af Hveragerði. Hvað segja þeir okkur? í erindinu segir Ragnar frá jarð- skjálftahrinunni norður af Hvera- gerði í sumar leið og þeim lærdómi sem af henni má draga. Fræðslu- fundir félagsins er öllum opnir og aðgangur ókeypis. ORÐ DAGSIIUS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma íýrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7—21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sími 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÓRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug Hafnarfíarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9-20.30, fostudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga - fímmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu- daga kl. 6.30—8 og 16—18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga — fóstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. BLÁA LÓNIÐ: Opió virka daga frá kl. 11 Ul 20. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR- ÍNN. Húaadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarevæði I'jölskyldugarösins er opið á sama tíma. GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð- skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.16 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30 til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er 676571. ...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.