Morgunblaðið - 26.11.1994, Side 47

Morgunblaðið - 26.11.1994, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ Árnað heilla VERÐI íslenskt handverk - Leikföng - Gjafavara - Blóm Snyrtivörur - Fatnaður - Verkfæri - Sælgæti - Málverk Geisladiskar - Klukkur - Skartgripir - Blöð og bækur ,.og ótrúlegt úrval af I'(,I'iUijT,jiI sem sumir segja vera það áhugaverðasta í Kolaportinu PLÖTUKYNNING OG ÁRITUN HLJÓMSVEITARINNAR ..Magnús Eiriksson, Pálmi Gunnarsson og félagar spila sín bestu lög kl. 14:00 laugardag og sunnudag Með morgunkaffinu Byrjað er að taka niður pantanir fyrir janúar 1995 (sérstakur bónus verður á fyrstu helginni 7.-8. janúar). KOLAPORTIÐ w MARKAÐSTORG Opið laugardag kl, 10-16 og sunnudag kl. 11-17 Pennavinir LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 47 Vestur Norður Austur Suður Ferreira Wolf Barry Jacoby Pass Pass 1 hjarta 3 tíglar 4 tíglar 5 tíglar 5 hjörtu 6 tíglar Pass Pass 6 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Lokaður salur: Vcstar Norður Austur Suður Eisenberg Chagas Goldman Assump. Pass Pass 1 spaði 2 tlglar 2 hjörtu 4 tíglar 4 hjörtu 4 spaðar Dobl Pass Pass 5 tíglar 5 spaðar 6 lauf 6 spaðar Dobl Pass Pass Pass Hjartaslemman er óhnekkjandi í suður. Niður- staðan varð því 1.210 til Bandaríkjamanna í opna salnum. Á hinu borðinu vakti Assumpaco af kerf- isástæðum á spaða. Brasil- íumenn spiluðu Canapé- opnanir á þessum tíma, þ.e.a.s. opnuðu á styttri litnum, og þar með fékk Chagas í norður tækifæri til að melda hjartalitinn fyrst. Eftir fjögurra spaða sögn Eisenberg var ljóst að hjartaslemmunni yrði hnekkt á stungu og því valdi Assumpaco spaðann. En sú slemma reyndist einnig vonlaus. Eisenberg hitti ekki á hjartaásinn út, en laufásinn reyndist alveg jafn góður. Suður trompaði og gat þá ekki aftrompað austur strax. Hann varð að spila hjarta sjálfur og þá var Eisenberg fljótir að gefa makker sínum stungu. LEIÐRÉTT Rangfeðraður í PRÉTT Morgunblaðsins í gær um fyrstu messu í Grensáskirkju var þar mynd af tveimur verka- mönnum sem unnu við hreinsun. Annar þeirra Ægir Þórðarson var rang- feðraður og er beðist vel- virðingar á því. FRÁ Ghana skrifar 25 ára stúlka með áhuga á ferða- lögum o.fl.: Gloría Koomson, Liverpool Port, Box 390, Cape Coast, Ghana. I DAG STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Mikið úrval af spariskóm frá ara Tegund: 41517 Litur: Svart/lakk Verð: 5.995 Ljón (23. júlí — 22. ágúst) <ef Láttu ekki peningaáhyggjur spilla góðum degi. Þú getur skemmt þér vel í hópi góðra vina án þess að eyða of miklu. - kjarni málsins! BRIDS BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott vit á fjármálum og átt a uðvelt með að kynna skoðanir þínar. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú vinnur að verkefni sem reynist erfiðara viðfangs en þú bjóst við. Reyndu að of- þreyta þig ekki. Lausnin er á næsta leiti. Naut (20. apríl - 20. maí)> Vinur veldur þér vonbrigðum og dregur úr áhuga þínum á að blanda geði við aðra i dag. En samband ástvina er mjög gott. Tvíburar (21.maí-20.júní) Það er fátt sem þú getur gert í dag til að fínna ásætt- anlega lausn á máli vamandi vinnuna, svo þér er óhætt að slappa af. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Smá misskilningur getur komið upp, og viðbrögð við hugmyndum þínum láta á sér standa. Taktu tillit til skoðana annarra. NEI takk, vinur. Ég er að reyna að hætta; Meyja (23. úgúst - 22. september) Þú tekur á þig aukna ábyrgð og hefur lítinn tíma til að sinna einkamálunum. Breyt- ing getur orðið á fyrirætlun- um .þínum í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft að sinna aukaverk- efni úr vinnunni heima í dag. Ættingi getur valdið von- brigðum. Þú ættir að hvíla þig í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú kýst heldur að sinna einkamálunum í dag en að fara út og blanda geði við aðra. Vinur kemur þér skemmtilega á óvart. Ég vinn hérna til að kosta fiðlunámið. HOGNIHREKKVISI Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú hefur skyldum að gegna heima í dag. Tilboð sem þér berst þarfnast nánari íhug- unar. Farðu spariega með peninga. STJÖRNUSPÁ Norður ♦ ÁG73 ▼ G10876 ♦ Á ♦ 754 COSPER Vestur ♦ - y Á3 ♦ K987432 * ÁDG8 Austur ♦ 10962 V - ♦ D105 + K109632 Suður ♦ KD854 V KD9542 ♦ G6 ♦ - Opinn salur: Tegund: 41607 Iitir: BrúntjSvart Verð: 7.995 Ath: Félag eldri borgara fær 10% staðgreiðsluafslátt Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert með allan hugann við lausn á einkamáli, en þarft að hlusta á það sem aðrir hafa að segja. Ferðaáætlun breytist. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Gættu þess að glata ekki einhveiju sem þú hefur mætur á. Nú er ekki hag- stætt að gera innkaup. Þér berast óvæntar fréttir. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Hugsaðu ekki eingöngu um eigin hag í dag. Reyndu að taka tillit til óska annarra. Þú þarft að gera upp hug þinn í kvöld. Stjörnuspdna ú að lesa sem dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra staðreynda. BOB HUMMUN vann sinn fyrsta HM-titil í Stokkhólmi árið 1970 þegar Banda- ríkjamenn lögðu Tævan í úrslitaleik. Bláa sveitin ít- alska var ekki meðal þátt- takenda í þetta sinn, en liðs- menn hennar ákváðu að draga sig í hlé árið 1969 eftir að hafa unnið Bermúdaskálina tíu sinnum í röð! í bók sinni „Við borð- ið“ getur Bob Hamman þess að það hafi vissulega skyggt nokkuð á gleðina af sigrinum 1970 að hafa ekki fengið tækifæri til að leggja „ítölsku bridsvélina" að velli. En bandarísku Ás- amir voru vel að sigrinum komnir. Hér er spil frá við- ureign Ásanna við Brasilíu: Norður gefur; engin á hættu. ARA afmæli. Á morgun, 27. nóvem- ber, verður sjötugur Einar - Árnason, kaupmaður, Fannborg 3, Kópavogi. Eiginkona hans er Jar- þrúður Guðmundsdóttir. Hjónin taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 17 á afmælisdaginn. ^ AÁRA afmæli. I V/ Þriðjudaginn 22. nóvember varð sjötug Helga S. Einarsdóttir, fyrrverandi yfirkennari við Melaskólann, Móaflöt 59, Garðabæ. Hún tekur á móti gestum í safnaðar- heimili Fríkirkjusafnaðar- ins, Laufásvegi 13, í dag, laugardag, kl. 16-18. *. þerr/t tVtlNNlf! Ml6 'a AÐ SOfZPtO \/&e£>Ufz Hrtzr /Kt/ÖLÞ." Bóiaveróið lækkqr m áramél! PÓSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR STEINARWAAGE SKOVERSLUN DOMUS MEDICA SÍMI 18519

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.