Morgunblaðið - 26.11.1994, Side 48

Morgunblaðið - 26.11.1994, Side 48
líwun 48 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 ■i ÞJOÐLEIKHUSIÐ —-r—•-................. Stóra sviðið kl. 20.00: • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wesserman ( kvöld, nokkur sæti laus, - fim. 1/12 - fös. 13/1. rnVALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Á morgun sun., uppselt, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, örfá sæti laus, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim. 8/12, nokkur sæti laus, - lau. 10/12, uppselt. •GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Mið. 30/11, uppselt, - lau. 3/12, 60. sýning, uppselt - fös. 6. jan. Ath. fáar sýningar eftir. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Á morgun kl. 13 (ath. sýningartíma), - sun. 4/12 kl. 13, (ath. sýningartíma) - mið. 28/12 kl. 17 - sun. 8/1 kl. 14. Litla sviðið kl. 20.30: •DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce ( kvöld - fim. 1/12, næstsíðasta sýn., - lau. 3/12, síðasta sýning. Ath. aðeins 3 sýningar eftir. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: •SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson (leikgerð Viðars Eggertssonar. I kvöld - fim. 1/12 - fös. 2/12 - sun. 4/12, næstsíðasta sýning, - þri. 6/12, síðasta sýning. Ath. aðeins 5 sýningar eftir. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF •LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS VÍSNAKVÖLD með vfsnavinum 28/11 kl. 20.30. Miðaverð kr. 500,- kr. 300,- fyrir félagsmenn. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusla. uUKbAKLtlWIUilt) r LEIKEÉLAG REYKfAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. í kvöld örfá sæti laus, lau. 3/12, fös. 30/12. • HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. Sýn. fös. 2/12. Allra síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN fGALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. í kvöld, lau. 3/12, fös. 30/12. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. sun. 27/11, mið. 30/11, fáein sæti laus, fim. 29/12. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjdfakortin okkar eru frábær jólagjöf! Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftlr Anton Tsjekhov. Sn. 27/11, fös. 2/12, sun 4/12, fös. 9/12, lau. 10/12, sun. 11/12. Sýningar hefiast kl. 20. SfÐUSTU SYNINGAR! Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðrum timum í símsvara. liaffiLeihhímft Vesturgötu 3 HLAUVAHPANUM r Huqleikur - Hafnsögubrot -J 4. syning 26. nóv. síSosto sýning f Sápa . sunnud. 27. nóv. fimmtud. 1. des. Eitthvað ósagt -------- föstud. 2. des. laugard. 3. des. Litiil ieikhúspaklci Kvöldver&ur og leiksýning a&eins 1400 kr. á mann. Barinn og eldhúsið ______opið eftir sýningu. Lelksýníngar hefjast kL 81.00 | I Sýnt í íslensku óperunni. í kvöld kl. 20, uppselt. ( kvöld kl. 23. Fim. 1/12 kl. 20. Bjóium fyrirtækjum, skólum og stærri hópum afslátt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miöapantanir í sfmum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á sunnudag. Ath. Síðustu sýningar! LEIKFELAG AKUREYRAR • BarPar sýnt í Þorpinu ( kvöld kl. 20:30 síðasta sýning, örfá sæti laus. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram aö sýningu sýningar- daga. Sími 24073. Leikbrúðuland Jólasveinar einn og átta Sýning í dag kl. 15.00 (á ensku), sunnudag 27. nóv., laugardag 3. des., sunnudag 4. des. Aðeins þessar sýningar. Sýningar hefjast kl. 15.00. Miðasalan opnuð kl. 13.00. Sími 622920. fRargttttMa&iír - kjarni málsins! MORGUNBIAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Mannfagnaður Veidimenn gerðu sér glaðan dag Stangaveiði- menn héldu upp- skeruhátíð á Arg- entínu steikhúsi í vikunni. Óskar Finnsson veitinga- maður segir að stefnt sé að því að uppákoman verði árleg. Eins og í fyrra var húsið fullt út úr dyrum og veiði- sögur frá liðnu sumri flugu ótæpi- lega um allt. Gylfi Pálsson, væntan- legur ritstjóri Veiðimannsins, og Eyþór „kokkur" Sigmundsson skemmtu matargestum með veiðisögum. Á matseðlinum voru síðan hinir margslungn- ustu réttir, má þar nefna „Tvær áttavilltar gæsir á Suðurland- sundirlendi", „Holtavörðuseiði með Egilsstaðabolluni og Ma- deira“ og „Fljótsdalshéraðssteik á perunni“. Hápunktur kvöldsins var síð- an þegar Laddi kom í heimsókn og sagði gamansögur tengdar veiði. Að því loknu kom Geir Birgir Guðmundsson, yfirbar- þjónn á Argentínu, fram á gólf- ið og kynnti flugu kvöldsins. Geir Birgir er einn af þekktustu fluguhnýturum landsins, hann- aði meðal annars hina lands: frægu flugu, „Þingeyinginn". í fyrra var það flugan „Bulls Eye“, en fluga kvöldsins að þessu sinni hét „Mere Trix“. Hver gestur fékk eintak af flug- unni, en þess má geta að vitað er um nokkra laxa sem ginu yfir „Bulls Eye“ á liðnu sumri. ► ÞÓTT hinn 13 ára gamli Eliah Wood þéni um 1 milljón dala (75 milljónir króna) á hverri mynd, sem hann leikur í, þá væri synd að segja að strákurinn vaði í seðlum. Mamma hans passar að hann haldi jarðsambandi og lætur hann aldrei hana meira en 10 dollara í vasapeninga á viku. Það þýðir samkvæmt nýjustu útreikningum að miðað við óbreytt neyslustig ættu laun- in fyrir eina mynd að geta enst Eliah í 100.000 vikur eða í næstum tvö þús- und ár. Ekki svo slæmt þegar tekið er tillit til þess að hann hefur þegar leikið í 10 kvikmyndum. 10 dollara reglan er í hávegum höfð í fjölskyldunni, án tillits til árstíma; drengurinn fær aldrei að taka neitt fyrirfram. í síðustu viku var hann farinn að spá í hvað hann ætti að gefa foreldrum sínum og systkinum í jólagjöf, en hann á 16 ára bróður og 9 ára systur. Hann er búinn að ákveða að eyða um 200 dollurum, 15 þúsund krónum, í allar jólagjafir og til þess að ná í þá peninga ætlar hann að selja rafmagnsgítarinn sinn. Eliah, sem kom fyrst fram á sjónarsviðið í hlutverki litla brennuvargsins í Avalon eftir Barry Levinson, hefur undanfar- ið m.a. verið að leika í myndinni „North“ og á móti MacCau- ley Culkin í „The Good Son“. Um þessar mundir er svo verið að frumsýna mynd sem heitir „War“, en þar er hann m.a. á ferð ásamt Kevin Costner. John Avnet, leiksljóri „War“, segir að strákurinn sé fyrsta barnastjarnan sem hann hefur unnið með sem hægt; sé að kalla alvöruleikara.„Hann er fjölhæfur og ekki jafnupptekinn af því að vera krútt og flestir hinir,“ segir hann. Eins og sagan um vasapeningana ber með sér eru foreldrar Eliah Woods jarðbundið fólk sem leggur alla áherslu á að veita stráknum eins eðlilega bernsku og hægt er að veita 13 ára strák sem þénar 2-300 millj- ónir króna á ári og getur varla farið út á götu án þess að fólk snúi sér við á eftir honum. Avnet segist telja að þetta hafi tekist vel og strákurinn eigi eins eðlilega æsku og hægt sé að bú- ast við miðað við aðstæður. Þrátt fyrir það er Eliah vinafár og gengur ekki í venjulegan skóla heldur fær einkakennslu. Hann segir sjálfur að það sé vegna þess að strákar á hans aldri viti ekki hvernig þeir eigi að um- gangast hann og hann eigi sjálf- ur erfitt með að treysta þeim. „Eg er hræddur um að þeim líki ekki við mig, ekki vegna þess hvernig ég er, heldur vegna þess að ég er leikari,“ segir hann. Kannski finnst einhverjum að þessi ummæli beri vott um allt að því sjúklega tortryggni, en samt fullyrða þeir sem gerst mega þekkja að hafi einhvern tímann verið til barnasljarna sem ekki eigi eftir að verða fíkniefn- um og eigin frama að bráð, þá sé það Eliah Wood. SIGURÐUR Guðmundsson, Ásgeir Bolli Kristinsson, Páll Magnússon, Tryggvi Pétursson, Bjarni Júlíusson og Ólafur E. Jóhannsson. VEIÐISÖGUR undir borðum, f.v.: Goði Sveinsson, Sigurður Kol- beinsson, Pálmar Helgason og Jóhann D. Jónsson. Sparar til síðari tíma Valur Jóhannsson, Gunnar Borg, Bjarni Bærings og Júl- íus P. Guðjónsson. Morgunblaðið/Jón Svavarsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.