Morgunblaðið - 26.11.1994, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Evrópsku tónlistarverðlaunin
►EVRÓPSK tónlistarverðlaun
MTV voru afhent í gær við Brand-
enburgar-hliðið í Berlín. Björk
Guðmundsdóttir vann ekki til
verðlauna, en hún hafði verið til-
nefnd sem besta söngkonan. Hún
flutti engu að síður lagið „Human
Behaviour" á athöfninni við góðar
undirtektir.
Mariah Carey var valin besta
söngkonan, Take That besta
hljómsveitin, Aerosmith besta
rokksveitin, bestu nýliðarnir voru
Crash Test Dummies og besti
karlsöngvari var valinn Bryan
Adams. Það vekur óneitanlega
athygli að af þeim sem fengu
verðlaun var aðeins hljómsveitin
Take That frá Evrópu. Tom Jones
var kynnir hátíðarinnar, en auk
hans komu fram fjölmargir
skemmtikraftar eins og George
Michael, Aerosmith, Ace of Bace
og Roxette.
Ekta amerísk
ánt
stemmmng
Hamraborg 11
sími 42166
VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SlMI 875090
NENEH Cherry og Youssou
’N Dour með verðlaun sín fyr-
ir besta lag „7 Seconds".
BJÖRK Guðmundsdóttir hlaut
tilnefningu sem besta
söngkona.
Smiijuvegi 14 í Kópamgi, sími: 87 70 99
„Éq er
kominn heim"
(Tileinkað fastagestum)
STYKK 5 manna hljómsveit
skipuö mönnum frú Hólminum
heldur uppi GALASTUDl
á stóru bardansgólfinu í kvöld
ENGINN ADGA NGSEYRiR!
ikvom: - * '
Danssveitin sér um fjöríð'
&
Ðansleikur í kvöld kl. 22-03
Hljómsveitin Tónik leikur fyrir dansi
Miðaverð kr. 800
^ Miða- og borðapantanir L f,..._1
ísímum 875090 og 670051.
Þakkargjörðarhelgi
„Tlianks Giving“
lostiulag. Iaii|>ar(lag og sunmidag
rctta máltíö
Kjónialöguð Crcolsúpa
Fylltur kalkúnn
incð sæluni kartöllnin.
tröiuibcrjamauki
nj; kornhöku.
Ilcitt rahhahara-
jarðahcrjapæ
mcð rjóma
kr. 1.390
POTTIJRINN,
OG ~
PflNH
liraiitarholti 11 Sími 11690
KÍNVCRSKA RlKIS
FlÖLLetKAHÚSlF’
FORSÝNING
HÁSKÓLABÍÓ - 22. NÓVEMBER.
UPPSELT
ÍÞRÓTTAHÖLLIN AKUREYRI
- 23. NÓVEMBER.
Miðasala f Leikhúsinu
Akureyri. Sími 96-24073.
HÁSKÓLABÍÓ
24. - 25. - NÓVEMBER. KL. 20:30.
26. - NÓVEMBER
KL. 14:30 - 17:30 - 20:30.
liðaverð í forsölu aðeins Kr. 1.500
BláÉ
Sala með
. _ , - QREtÐtO MEÐ
greiðslu- .
kortum
í címfl Qð 66 63 l5LAND
| OG PHILLIP GANDEY KYNNA:
TIL STYRKTAR UMSJÓNAR-
FÉLAGI EINHVERFRA
Munið miðasölunaí Háskólabíói, í Kringlunni og Eymundsson Austurstræti.
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 49
IKVOLD
Næstu sýningar 3., 10. og 17. des.
Matseðill
Forréttur: Sjámrrétta fantasía
Aðalréttur: Rósmarínkryddaður lambavöðvi
Eftirréttur: Franskur kirsuberja ístoppur
Verð kr. 4.600 - Sýningarverð kr. 2.000
Dansleikur kr.800
HJjómar og Lónlí Blú Bojs
lelkafyrir dansi eftir sýningu.
Bordapantanir
í sima 687111
Hótel ísland kynnir skemmtidagskrána
BJORGVTN HAIJDORSSON - 25 ARA AFMÆLISTONLEIKAR
BJÖRGMN HAI.LDÓRSSON lítur yfir dagsvcrkió sem dægurlagasöngvari á
hljóniplötuni í aldarfióröung, og viö heyrum nær (iO liig trú
gkestum fcrli - frá 1969 lUokkar daga
Gcstasnngvari:
SKiRÍDl R BEINTEINSDÓ'
Lcikmynd og loiksljórn:
B.JÖRN G. BJÖRNSSON
mjómsveitarsöórn:
Gl NNAR KÓRDARSON
ásumt 10 manna hUómsviHt
Kynnir:
JÓN AXEL ÓLAFSSON
Danshótundur:
HELENÁ JÓNSDÓrriR
Dansarar ur BATTU Hokknum
Sertilboð á gistingu, sími 688999
»
i*
í
..á árumudansleik
Miðaverð 850 kr
111 II II i 111
Stórsöngvarinn
Tiíjfjmjy lijn/iHiöun
og hljómÞorð&leikarinn
J-JjJmijy U 'j-eynzöun
Þægilegt umhverfi
- ögrandi vinningarl
OPIÐ FRA KLUKKAN 19:00 - 03:00