Morgunblaðið - 26.11.1994, Page 50
50 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Háskólabíó
HASKOLABIO
SÍMI 22140
HEILAGT HJONABAND
HARRISON F0R0
•*** A.l. MBL
*** Ó.H.T. Rás2
Aðalhlutverk: JEFF BRIDGES, TOMMY LEE JONES
Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9 og 11.15.
FORREST
GUMP #
HUN ER SMART OG SEXI, HIN FULLKOMNA BRUÐUR, EN
EKKI EF ÞÚ ERT BARA TÓLF ÁRA.
HEILAGT HJÓNABAND - ÞRÆLFYNDIN GAMANMYND MEÐ
PATRICIU ARQUETTE ÚR TRUE ROMANCE I LEIKSTJÓRN
LEONARD NIMOY SEM EINNIG LEIKSTÝRÐI
THREE MEN AND A BABY.
SKELLTU ÞÉR Á KOSTULEGT GRÍN í BÍÓINU ÞAR SEM
BRÁÐFYNDIN BRÚÐKAUP ERU DAGLEGT BRAUÐ.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
40 min
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
BEIN ÓGNUN PRÍR LITIR: HVÍTUR
ZBIGNIEW ZAMACHOWSKI
JULIE DELPY
TROIS <
Sga ógeðslég hroll-
á skjön við huggu-
<ólann í danskri
yndagerð" Egill
Morgunpósturinn.
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
Fjögur
brúðkaup
og jorðarför
Sýnd kl. 5 og 7.
BOÐORÐIN (DEKALOG)
EFTIR KRZYSZTOF KIESLOWSKI,
SJÖUNDA OG ÁTTUNDA BOÐORÐIÐ.
________ SÝND í KVÖLD KL. 5.
Sýnd kl. 6.45 og 9.15.
Morgunblaðið/Þorketl
HELGI Björnsson gaf hvergi eftir á tónleikunum í óperunni.
FOLK
SSSól
*
í Operunni
►ÚTGÁFUTÓNLEIKAR hljóm-
sveitarinnar SSSÓL ágeislaplötunni
„Blóð“ voru haldnir í Operunni sl.
fimmtudagskvöld. Þar var Helgi
Björnsson í broddi fylkingar sem
endranær, en hann á tíu ára söngaf-
mæli um þessar mundir. Hóf hann
að syngja fyrir hljómsveitina Grafík
árið 1984. Helgi er lærður leikari
og meðfram tónlistariðkun sinni
hefur hann öðru hverju tekið þátt
í leikhússuppfærslum. Ekki er laust
við að leikhæfileikar hans nýtist
með SSSól, því kraftmikil sviðs-
framkoma er einn hans helsti styrk-
leiki.
Síðusfu sýningar!
Sýnt í Islensku óperunni.
í kvöld kl. 20, UPPSELT.
í kvöld kl. 23.
Fim. 1/12 kj. 20.
Bjóðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum ufslótt.
Ósóttor pantanir eru seldar
3 dögum fyrir sýningu.
MiÓapantanir í símum 11475 og 1 1476. Ath. miðasal-
an opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá
kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á sunnudag.
M06ULEIKHUSI0
við Hlemm
TRÍTILTOPPUR
barnaleikrit eftir Pétur Eggerz
Forsýning:
Sun. 27/11 kl. 14, uppselt.
Frumsýning sun. 27/11 kl. 16.00.
Þri. 29/11 kl. 10 upps., kl. 14 upps.,
mið. 30/11 kt. 10 og 14,
fim. 1/12 kl. 10 og 14,
föst. 2/12 kl. 10 og kl. 14 upps.,
sun.4/12kl.14fásætilausogkl. 16,
mán. 5/12 kl. 10 upps. og kl. 14,
þri. 6/12 kl. 10 upps. og kl. 14,
mið. 7/12 kl. 10 upps. og kl. 14, upps.,
fim. 8/12 kl. 10 upps. og kl. 14 upps.,
fös. 9/12 kl. 10 upps. og kl. 14 upps.,
sun. 11/12 kl. 14 upps. og kl. 16.
Miðasala í leikhúsinu klukkutíma fyr-
ir sýningar, í símsvara á öðrum tím-
um í sima 91-622669.
- kjarni máhim!
SÖNGSYSTUR
Söngsystur með tónleika
í Þjóðleikhúskjallaranum
SÖNGSYSTUR halda tónleika í
Þjóðleikhúskjallaranum sunnudag-
inn 27. nóvember kl. 17.
Söngsystur eru 10 ungar stúlkur
sem syngja ýmis vinsæl lög frá
mismunandi tímum, bæði íslensk
og erlend. Meðal efnis á tónleikun-
um verða syrpur með íslenskum
lögum, lög úr þekktum söngleikjum
og lög eins og Mr. Lee, Sh-boo o.fl.
Allir eru velkomnir á tónleikana
og eru miðar seldir við innganginn.
IMýtt í kvikmyndahúsunum
Hvít sól eyðimerkur-
innar í bíósal MÍR
NK. SUNNUDAG, 27. nóvember
kl. 16, verður sovésk kvikmynd frá
áttunda áratugnum, Hvít sól eyði-
merkurinnar, sýnd í bíósal MÍR,
Vatnsstíg 19.
Þetta er hasarkennd ævintýra-
mynd og segir í henni frá ævintýr-
um hermannsins Fjodors Súkhovs
í sandauðnum Mið-Asíu og hvernig
honum tekst með hjálpa góðra
manna að frelsa níu konur úr ánauð
Abdúlla, sem kallaður var hinn blóð-
þyrsti. Leikstjóri er Vladimír Mot-
yl, en aðalleikendur Anatólíj Kúz-
netsov, Raisa Kúrkina, Spartak
Miskúlin og Pavel Lúspekajev.
Kvikmyndin er talsett á ensku.
Aðgangur öllum heimill og ókeypis.