Morgunblaðið - 26.11.1994, Side 54
54 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ | STÖÐ TVÖ
9.00
BARHAEFNI
► Morgunsjón-
varp barnanna
10.50 ►Á tali hjá Hemma Gunn Endur-
sýndur þáttur frá miðvikudegi.
11.50 ►'Hlé
14.00 ►Kastljós Endursýndur þáttur frá
föstudegi.
14.25 fhpfÍTT|P ►Syrpan Endursýnd-
IrllUI IIII ur þáttur frá fimmtu-
degi.
14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend-
ing frá leik Arsenal og Manchester
United í úrvalsdeildinni. Lýsing: Arn-
ar Bjömsson.
17.00 ►íþróttaþátturinn Sýnt verður frá
sextán liða úrslitum í bikarkeppni
karla í handknattleik. Umsjón:
Samúel Öm Erlingsson.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Einu sinni var... - Upþfinninga-
menn (II était une fois... Les dec-
ouvreurs) Franskur teiknimynda-
flokkur. (8:26)
18.25 ►Ferðaleiðir - Hátíðir um aila álfu
(A World of Festivals) Breskur heim-
ildarmyndaflokkur um hátíðir af
ýmsum toga sem haldnar eru í Evr-
ópu. Þýðandi og þulur: Gylfí Pálsson.
(8:11)
19.00 ►Strandverðir (Baywatch IV) Ný
syrpa í bandarískum myndaflokki um
ástir og ævintýri strandvarða í Kali-
forníu. Aðalhlutverk: David Hassel-
hof, Pamela Anderson, Nicole Ejggert
og Alexandra Paul. Þýðandi: Ólafur
B. Guðnason. (1:22)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður *
20.35 ►Lottó
20.40 ►Konsert Hljómsveitin Spoon leikur
nokkur lög á órafmögnuð hljóðfæri.
Umsjón: Dóra Takefusa. Stjórn upp-
töku: Bjöm Emilsson.
21.10 ►Hasar á heimavelli (Grace under
Fire) Bandarískur gamanmynda-
fiokkur um þriggja bama móður sem
stendur í ströngu eftir skilnað. Aðai-
hlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Ólöf
Pétursdóttir. (13:22)
21.35 Vlf||f||yyniD ►Ástir og aurar
nTnVlrlI nUIH (Money Talks)
Bresk bíómynd frá 1990 byggð á
sögu éftir Graham Greene um hjón
sem eyða hveitibraúðsdögunum í
Monte Carlo. Leikstjóri: James Scott.
Aðalhlutverk: Robert Lindsay, Molly
Ringwald og Sir John Gielgud. Þýð-
andi: Gunnar Þorsteinsson.
23.05 ►Vegferðin (Voyager)
Þýsk/frönsk/grísk bíómynd frá 1991
byggð á skáldsögunni Homo Faber
eftir Max Frisch. Leikstjóri: Volker
Schlöndorf. Aðalhlutverk: Sam Shep-
ard, Julie Delpy og Barbara Sukowa.
Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. CO
0.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
s 00 BARHAEFNI
10.15 ►Gulur, rauður, grænn og blár
10.30 ►Baldur búálfur
10.55 ►Ævintýri Vffils
11.20 ►Smáborgarar
11.45 ►Eyjaklíkan
12.15 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
12.40 ►Heimsmeistarabridge Lands-
bréfa (20:20)
13.00 ►Táningur á þrítugsaldri (14 Go-
ing on 30) Danny er fjórtán ára
skólastrákur sem er yfir sig ástfang-
inn af uppáhaldskennaranum sínum,
fröken Noble. Aðalhlutverk: Steve
Eckholdt, Daphne Ashbrook, Adam
Carl og Patrick Duffy. Leikstjóri:
Paul Schneider. 1988.
14.30 ►Úrvalsdeildin í körfuknattleik —
Bein útsending frá 15. umferð
16.10 ►Mjallhvít Mjallhvít elst upp hjá
föður sínum, konunginum, og öfund-
sjúkri stjúpu. Konungurinn fer í
krossferð til landsins helga og skilur
Mjallhvíti eftir í umsjá hirðfíflsins
unga. Stjúpan bruggar Mjallhvíti
launráð en henni tekst að flýja út í
skóg þar sem hún leitar skjóls hjá
dvergunum sjö. Þessi kvikmynd er
talsett.
17.45 ►Popp og kók
18.40 ►IMBA molar
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.05 ►Fyndnar fjölskyldumyndir Amer-
icas Funniest Home Videos)
20.40 ►Bingó lottó
21.55 yif|tfl|yyniP ►Hinirvægðar-
IITIHIrl I nUIH lausu (Un-
forgiven) Með aðalhlutverk fara Clint
Eastwood, sem jafnframt leikstýrir,
Gene Hackman, Morgan Freeman og
Richard Harris. Stranglega bönnuð
börnum. Maltin gefur ★ ★ ★
0.10 ►Klárir í slaginn 3 (Grand Slam 3)
Vinir okkar Hardball og Gomez eru
mættir til leiks þriðja sinni. John
Schneider og Paul Rodriguez leika
Gomez og Hardball. Leikstjóri er
Bill Norton. 1990. Bönnuð börnum.
1.45 ►Konunglega ótuktin (Graffiti
Bridge) Prince tekur upp þráðinn þar
sem frá var horfið í Purple Rain og
leiðir okkur um dularheima nætur-
lífsins. Aðalhlutverk: Prince, Morris
Day og JiII Jones. Leikstjóri: Prince.
1990. Maltin gefur ★ 'h
3.15 ►Hildarleikur (Salute of the Jug-
ger) Spennandi og óhugnanleg mynd
með Rutger Hauer í aðalhlutverki.
Aðalhlutverk: Rutger Hauer, Joan
Chen og Vincent PhiIIip D’Onofrio.
Leikstjóri: David Peoples. 1990.
Lokasýning. Stranglega bönnuð
börnum. Maltin gefur ★ ★ Vi
5.00 ►Dagskrárlok
Minningar um óútkljáð mál skjóta upp kollinum.
Fortíðin ber
óvænt að dyrum
Rótlaus
verkfræðingur
hittir unga
konu sem
kemur hreyf-
ingu á sálar-
tetrið í honum
SJÓNVARPIÐ kl. 23.05 Bíómyndin
Vegferðin, sem þýsk, frönsk, grísk
og bandarísk fyrirtæki gerðu í sam-
einingu árið 1991, er byggð á hinni
þekktu skáldsögu Homo Faber eftir
Max Frisch sem komið hefur út í
íslenskri þýðingu. í myndinni segir
frá bandarískum byggingarverk-
fræðingi sem ferðast mikið um heim-
inn vegna vinnu sinnar. Hann er
kominn á miðjan aldur en hefur
ekki fest ráð sitt og er hálfrótlaus
í tilverunni. Hann tekur sér far með
skipi yfir Atlantshafið og um borð
kynnist hann ungri konu sem hreyf-
ir eitthvað við sálartetrinu í honum
en um leið vakna með honum minn-
ingar um óútkljáð mál úr fortíðinni.
Evrópa síðustu
ár og árhundruð
Um aldamótin
1900 var
Evrópa á
hátindi veldis
síns og
tæknilegir
yfirburðir
höfðu aldrei
verið meiri
RÁS 1 kl. 10.03 í ljósi mikilla og
hraðra breytinga í Evrópu síðustu
misseri er áhugavert að líta til baka
og skoða sögu Evrópu síðustu ár og
árhundruð. Á hverjum laugardags-
morgni kl. 10.03 fjallar Ágúst Þór
Árnason um sögu Evrópu sem hefur
öðru fremur einkennst af umróti og
átökum. Tilefnin hafa verið margvís-
leg. Við lok nítjándu aldar voru
stjórnmálaflokkarnir, eins og við
þekkjum þá í dag, komnir fram á
sjónarsviðið. Kvenfrelsisbaráttan
var hafin fyrir alvöru og kröfur um
félagslegar umbætur háværar. Um
aldamótin 1900 var Evrópa á há-
tindi veldis síns. Tæknilegir yfir-
burðir álfunnar höfðu aldrei verið
meiri. Iðnaðurinn var í blóma og
nýlenduríki Evrópu réðu stórum
landsvæðum um allan heim.
Útvarps-
jaxlar
Nokkrir útvarpsjaxlar
finnast á íslensku útvarps-
stöðvunum. Útvarpsjaxlar
eru gæddir miklu úthaldi og
oft býsna duglegir við að
finna ný sjónarhorn. Skulu
hér nefndir þrír af handa-
hófi sem ég tel reyndar að
eigi nafnbótina skilið.
Kristinn R.
Kristinn R. Spánarfrétta-
maður Ríkisútvarpsins er
sennilega orðfimasti út-
varpsmaðurinn. Kristinn
leikur sér að íslenskri tungu
og varpar þannig oft fersku
ljósi á atburði og fólk. Er
hann óþreytandi og frjór í
glímu sinni. Hefur menning-
arforkólfum ekki dottið í
hug að veita manninum
listamannalaun?
Hallgrímur Th.
Hallgrímur Thorsteins-
son á Bylgjunni er í hópi
seigustu útvarpskjaxia.
Virka daga situr Hallgrímur
við hljóðnema mánuð eftir
mánuð og rökræðir við hina
svokölluðu „símavini". Hall-
grímur hefur tekið þá stefnu
að hafa skoðun á öllum
sköpuðum hlutum og þannig
verður umræðan oft skarp-
ari en í Þjóðarsálinni. Vissu-
lega orkar þessi verkháttur
stundum tvímælis en þó
getur verið til bóta að út-
varpsmaður skoppi ekki
kringum umræðuefnið eins
og köttur kringum heitan
graut. En menn þurfa að
hafa ansi seigar taugar til
að standa í svona „rökræð-
um“ jafnvel árum saman.
Ragnheiður Gyða
Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir hefur löngum bergt
af fróðleiksbrunni. Nú
heimsækir hún háskóla-
kennara á þriðjudagskvöld-
um á Rás 1 og geta hlust-
endur fylgst með kennslu-
stundum í Háskóla íslands.
Þessar stundir hafa verið
fróðlegar.
Ólafur M.
Jóhannesson
Utvarp
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Gunnlaugur Garðars-
son flytur. Snemma á laugar-
dagsmorgni Þulur velur og
kynnir tónlist. 7.30 Veðurfregn-
ir. 8.07 Snemma á laugardags-
morgni heldur áfram.
9.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rún-
ar Halldórsson og Valgerður
Jóhannsdóttir.
9.25 Með mexfkósku morgun-
kaffi
- Jarabe tapatio, La raspa, E1
caseabel, La bamba. El negrito
José, EI querreque og fleiri lög
frá Mexíkó. Mariachisveitin
Mexíkó, Tríó Azteca og fleiri
leika og syngja.
10.03 Evrópa fyrr og nú. Umsjón:
Ágúst Þór Árnason.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 f vikulokin. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins
12.45 Veðurfregnir og auglýsing-
ar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Hringiðan. Menningarmál á
líðandi stund. Umsjón: Halldóra
Friðiónsdóttir.
16.05 Islenskt mál. Umsjón: Gunn-
iaugur Ingólfsson. (Endurfiutt
nk. miðvikudagskvöld kl. 21.50)
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút-
varpsins. Drengjakór Laugar-
neskirkju syngur undir stjórn
Rolands Turners. Siðari hluti.
Umsjón: Dr. Guðmundur Emils-
son.
17.10 Króníka. Þáttur úr sögu
mannkyns. Umsjón: Halldóra
Thoroddsen og Ríkarður Örn
Pálsson. (Endurfluttur á mið-
vikudagskvöldum kl.
18.00 Djassþáttur Jóns Múla
Árnasonar. (Einnig útvarpað á
þriðjudagskvöld ki. 23.15.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Óperukvöld Útvarpsins. Frá
sýningu á óperuhátfðinni í Bay-
reuth í sumar. Sigurður Fáfnis-
bani eftir Richard Wagner. Með
helstu hlutverk fara: Wolfgang
Schmidt, Manfred Jung, John
Tomlinson og Deborah Polaski.
Kór og hljómsveit Bayreuth óp-
erunnar ; James Levine. stjórn-
ar. Kynnir: Ingveldur G. Olafs-
dóttir.
0.40 Dustað af dansskónum.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Frétlir ú R&S 1
Rós 1 kl. 13.00. Fréftaauki
ó iaugardegi.
og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16,
19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
8.05 Endurtekið barnaefni Rásar
1. (Frá mánudegi til fimmtudags.)
9.03 Laugardagsiíf. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45
Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls.
16.05 Heimsendir. Margrét Kristín
Blöndal og Sigurjón Kjartansson.
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur
Einar Jónasson. 19.30 Veðurfrétt-
ir. 19.32 Vinsældalisti götunnar.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
20.30 Úr hljóðstofu BBC. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir. 22.10 Nætur-
vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már
Henningsson.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. Næturvakt.
2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur
Andreu Jónsdóttur. 3.00 Næturlög
4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög
halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05
Stund með Marianne Faithful. 6.00
Fréttir, veður_ færð og flugsam-
göngur. 6.03 Ég man þá tíð. Her-
mann Ragnar Stefánsson. (Veður-
fregnir kl. 6.45 og 7.30). Morgun-
tónar.
AÐALSTÖÐIN
90,9/ 103,2
9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúku
nótunum með Völu Matt. 16.00
Jenný Jóhannsdóttir. 19.00 Magn-
ús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal-
stöðvarinnar.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút;
varp með Eiríki Jónssyni. 12.10 í
jólaskapi. Valdís Gunnarsdóttir og
Jón Axel Ólafsson verða alla laug-
ardaga fram til jóla. 16.00 íslenski
listinn. Umsjón: Jón Axel Ólafsson.
19.00 Gullmolar. 20.00 Laugar-
dagskvöld á Bylgjunni. Umsjón:
Halldór Backman. 23.00 Hafþór
Freyr Sigmundsson. 3.00 Nætur-
vaktin.
Frétlir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐI
FM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson
og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar
Atli með næturvakt. Síminn í hljóð-
stofu 93-5211. 2.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98.9.
BROSID
FM 96,7
10.00 Lára Yngvadóttir. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 BöðvarJóns-
son og Ellert Grétarsson. 17.00
Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvaktin.
3.00 Næturtónar.
FM 957
FM 95,7
9.00 Steinar Viktorsson. 11.00
Sportpakkinn. Hafþór Sveinjóns-
son og Jóhann Jóhannsson. 13.00
Sigvaldi Kaldalóns og Haraldur
Daði. 17.00 American top 40. 21.00
Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Á lífinu.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9.
X-IÐ
FM 97,7
10.00 Örvar Geir og Þórður Örn.
12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 X-
Dómínóslistinn. 17.00 Þossi. 19.00
Party Zone. 22.00 Nætur-
vakt.03.00 Næturdagskrá.