Morgunblaðið - 29.11.1994, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 29.11.1994, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1994 2Í LISTIR Nýjar bækur • Allt í sómanum eftir Jóhönnu A. Steingrímsdóttur er komin út. Hér er á ferðinni barnabók eftir Jóhönnu Á. Steinrímsdóttur. Hanna er níu ára gömul stúlka og á heima í íslenskum torfbæ um 1930. Hún á bráðum að byija í skóla í fyrsta sinn og spenningur- inn vex, „Hér verða bráðlifandi lífshættir þegar í raun tók heilt ár að undibrúa barn í skóla og þegar ungir og gamlir unnu saman að að breyta „ull í fat og mjólk í mat“. Sagan segir frá horfnum tíma sem kemur aldrei aftur nema í ævintýrum," segir í kynningu útgefanda. Útgefandi er Skjaldborg. Bókin er 120 bls. ogkostar 1.380 krónur. • Ofurhuginn Óli í Olís eftir Bjarka Bjarnason er komin út. í kynningu útgef- anda segir: „Nafn Óla Kr. Sigurðs- sonar komst á hvers manns var- ir árið 1986 þegar hann keypti öllum að óvörum Olíu- verslun íslands. Hann var strax þekktur sem Óli í Olís og mjög um- talaður í íslensku „Þetta er sagan um og Þróttarann af ÓliKr. Sigurðsson. Annað hefti Biblíurita HIÐ íslenska biblíufélag hefur í samvinnu við guðfræðistofnun Háskóla íslands gefið út annað hefti Biblíurita. Um er að ræða röð hefta sem ætluð eru til kynn- ingar á fyrstu heildarþýðingu Gamla testamentisins úr frum- málinu sem fyrirhugað er að komi út í tilefni 1000 ára afmælis kristnitökunnar um næstu alda- mót. Ritin sem nú eru gefin út til fróðleiks og kynningar eru Fyrri og Síðari Samúelsbók í þýðingu dr. Sigurðar Arnar Steingríms- sonar. Óbadía, Míka, Nahúm, Sefanía og Haggaí í þýðingu Jóns Gunnarssonar lektors og fyrstu ellefu kaflar Fyrstu Mósebókar sem dr. Þórir Kr. Þórðarson pró- fessor hefur þýtt. Þýðendur lögðu allir hebreskan texta til grund- vallar og þýddu eftir Biblia He- braica Stuttgartensia en óhjá- kvæmilegt reyndist þó að víkja frá honum á stöku stað. Lítil viðbrögð orðið Fyrsta hefti Biblíu- rita kom út í fyrra og hafði að geyma Kon- ungabækur, Rutar- bók, Esterarbók og Jónasarbók. í formála annars heftis segir Guðrún Kvaran, for- maður þýðingar- nefndar, að lítil við- brögð háfi orðið við fyrsta kynningarheft- inu enn sem komið er. Hún segir að nefnd- inni þyki það miður því að góðar ábend- ingar og vel grundað- ar séu vel þegnar. Guðrún vonast til að úr rætist nú þegar lesendur Guðrún Kvaran hannaði 1.140. fái meiri texta að lesa og meta. Þeir sem vilja koma athugasemd- um á framfæri við nefndina eru vinsam- legast beðnir að senda þær skriflega til Hins íslenska biblíufélags, Póst- hólfi 243, 121 Reykjavík. Útgefandi er Hið íslenska biblíufélag. Bókin er 227 bls. prentuð hjá G. Ben - Edda prentstofa hf. Offsetþjónustan hf. kápu. Bókin kostar kr. samfélagi. prentarann Hagamelnum sem gerði kaup ald- arinnar og háði hatramma baráttu fyrir tilveru fyritækis síns og hafði sigur en féll sjálfur í valinn langt fyrir aldur fram.“ Útgefandi er Skjaldborg hf. Bókin er 250 bls. og kostar 3.880 krónur. • Nokkur orð um kjaftasögur höfundar eru ýmsir enTorfi Jóns- son tók saman er komin út. Þetta er sjötta bókin í bókaflokknum „Gullkorn úrlífi fólks". Hér hef- ur Torfi Jónsson safnað saman hundruðum tilvitnana sem allar eiga það sameiginlegt að tengjast „Gróu á Leiti“ á einn eða annan hátt. Útgefandi er Skjaldborg. Bókin er 103 bls. og kostar 980 krónur. • Það verður flogið... eftir Arn- grím Sigurðsson er komin út. í tilefni þess að hinn 3. september 1994 voru liðin 75 ár frá því að flugvél lyfti sér til flugs af ís- lenskri grund í fyrsta sinn, kemur út myndskreytt ágrip flugmála- sögu íslands 1919-1994. í bókinni er getið mikils fjölda kvenna og karla sem þar hafa komið við sögu. Einnig eru í bókinni teikningar af mörgum tugumilugvéla. Útgefandi er Skjaldborg hf. Bókin er 144 bls. ístóru broti ogkostar 3.380 krónur. • Dularfulla eyðibýlið eftir Kristján Jónsson er komin út. í kynningu segir: „Varþað rétt að þeir hefðu næstum staðið séra Sturlaug að innbroti í vöruhúsið? Af hverju fannst hluti þýfsins heima hjá prestinum? Hvert var samband prestsins og foringja Þjófafélagsins? Var vofan í kirkju- garðinum hluti af skýringunni? Á hvern hátt tengdist dularfulla eyði- býlið þjófnaðinum úr vöruhúsinu? Teikningar eru eftir Bjarna Jóns- son. Útgefandi er Skjaldborg. Bókin er 125 bls. og kostar 1.380 krónur. Ávallt nýjar vörur Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaSur Nýbýlavegi 12, sími 44433 - fyrir þig k.. i Premmia MX IMCTBWIW ti'lhWj.aS"- íasiM *#»'■ PLAY i * Intel 4/33SX; 4/50SX2; 4/66DX2 \ / 1 * Intel 4/50SX2; 4/66 DX2 V \ j og 4/100DX4 i 60 - og 90-Mhz Pentium i * ZIF sökkull 3 fyrir SL Enh- og j * ZIF sökkull 3 fyrir SL Enh- og i Pentium Overdrive j Pentium Overdrive j * Asynchronus, write back, i *Synchronus,writeback, second level skyndiminni i second level skyndiminni j * VESA LB Cirrus 5428 skjáhraðall, j * PCI Cirrus 5434,64-bita skjáhrað- ; 1MBDRAM ! alls með 1MB DRAM, 2MB mest ! * Minni stækkanlegt i 64MB 4 * Minni stækkanlegtí 128MB j * VL- IDE stýring i *32- bita PCI Enhanced IDE J * VL/ISA tengibrautir ! * PCI/ISA i * Multilevel Security j * Multilevel Security I * Raðtengi (UART16450) > * Raðtengi (UART16550) j * Styður EPA, DPMS i * EPA, DPMS, DMI og Plug and Play ! ! * Hliðtengi (ECP) [ * FlashBIOS i 3 ára varahlutaábyrgð • \ 3 ára varahlutaábyrgð * Intel 4/66DX2; 60-Mhz Pentium * ZIF sökkull 3 fyrir SL Enh- og Pentium Overdrive * Synchronous, burst mode, write backskyndiminni * PCIATI Pro Turbo, 64- bita, 135MHz RAMDAC, 2MBVRAM, 4MB mest. *8MB minni stækkanlegtí 128MB * 32-bita PCI Enhanced IDE * PCI/ISA * Multilevel Security * Raðtengi (UART 16550) * Styður EPA, DPMS, DMI og Plug and Play * Hliðtengi (ECP) * FlashBIOS * PCMCIA möguleiki /T. < * i. ■ * i ■ 1 * i * ■ * ■ i * i * ■ ■ * i ■ ♦ ■ Intel 90- og 100-Mhz Pentium ZIF sökkull 5 fyrir Multiple Pentium örgjörva skv. Intel MP 1.1 Synchronous, burst mode, write backskyndiminni PCIATI Pro Turbo, 64 bita 135MHz RAMDAC, 2MB VRAM, 4MB mest 8MB minni stækkanlegt í 192MB 32-bita PCI E-IDE og PCI FastSCSI2 PCI/EISA Multilevel Security Raðtengi (UART 16550) Styður EPA, DPMS, DMI og Plug and Play Hliðtengi (ECP) FlashBIOS PCMCIA möguleiki Ethernet netkort meðTP og AUItengi 3 ára varahlutaábyrgð \ 3 ára varahlutaábyrgð Kröfuhörð fyrirtæki velja AST Verðdæmi: LC 4/66 8MB 270MB 14-skjár: Frá 169.000 kr. stgr. m/vSk MS Pentium 60 8MB 420MB 14(lskjár: Fra 239.000 kr. stgr. m/vsk 4.0 WinMarks @ 1024x768 RAÐGREIÐSLUR Hringdu eða komdu í verslun okkar og fáðu ráðgjöf. EINAR J. SKÚLASON HF Grensásvegi 10, Sími 63 3000 0»

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.