Morgunblaðið - 09.12.1994, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.12.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 37 ______FRÉTTIR__ Lokaátak fyr- ir fræbankann NÚ STENDUR yfir lokaátak söfn- unar til stofnunar fræbanka Land- græðslusjóðs. Fjárgæsluaðili er Búnaðarbanki íslands og verndari átaksins er forseti íslands, frú Vig- dís Finnbogadóttir. í fréttatilkynningu segir m.a. að sænska fyrirtækið Stora Papyr- us, Gricksbo, í samvinnu við Gunn- ar Eggertsson hf. hafi gefið allan pappír til prentunar bæklingsins Er þér sama um ísland?, yfir 10 tonn, að verðmæti 400.000 kr., til stuðnings málefninu en milligöngu annaðist framkvæmdastjóri Gunn- ars Eggertssonar hf., Kristján Gunnarsson. Bæklingnum hefur nú verið dreift til allra landsmanna en í honum er íjallað um helstu málefni varðandi Yrkjum ísland Jólavaka í Hlégarði JÓLAVAKA Karlakórsins Stefnis og Stefnanna verður í Hlégarði í Mosfellsbæ sunnudaginn 11. des- ember kl. 20.30. Karlakórinn og Reykjalundarkór- inn syngja undir stjórn Lárusar Sveinssonar, sóknarpresturinn sr. Jón Þorsteinsson flytur hugvekju og fleira verður á dagskránni. Stefnurnar sjá um kaffiveitingar. Aðgangseyrir er 700 kr. og stuðningsleiðir til stofnunar fræbanka Landgræðslusjóðs. Bæklingurinn er númeraður og verða 20 númer dregin út vikulega og birt í sömu viku. Þau fyrstu hafa þegar verið birst í auglýsingu í Morgunblaðinu 6. desember sl. og kynnt í morgunþætti Rásar 2. Söfnun á Rás 2 Nú stendur yfir söfnun _ í morgunþætti Rásar 2, Halló ís- land, sem standa mun til 23. des- ember. Fyrirtæki, stofnanir, starfsmannahópar og aðrir sem tilkynna stuðning sinn til Rásar 2 eiga möguleika á að lenda í þrem mismunandi vinningspottum eftir því hversu hátt framlag viðkom- andi er. Hvatningabréf hafa verið send 200 stærstu fyrirtækjum landsins, bæjar- og sveitarfélögum og aðil- um tengdum landbúnaði, garð- yrkju, ásamt óútfylltum gíróseðli frá Búnaðarbanka íslands. Einnig var öllum meðlimum í skógræktar- félögum um land allt (yfir 7.000 talsins) sent sérstakt hvatningar- bréf með ósk um stuðning. Fjármunir sem safnast hafa á árinu verða afhentir Landgræðslu- sjóði milli jóla og nýárs. Stuðnings- aðilar verða skráðir sem stofnfé- lagar í sérstaka bók til minningar um átakið sem verður einnig af- hent Landgræðslusjóði við lok átaksins. Bláu augun þín Vinurinn Hún hring minn ber Suöurum höfin Draumalandið Sem lindintær Brúna Ijósin brúnu Áður oft ég hef Hvarertþú Að kvöldi dags í draumi Þitt fagra land erfatteg og vöncCuð fiCjómpCata með hugCjúfum dœgurperCum Ciðinna ára í útsetningum Téturs ðCjaCtested. "Eins og nafnið ber með sér er þetta þriðja pCatan í þessari útgáfu ogjafnframt sú vancCaðasta. ‘ECcCri útgáfur höfðu aðgeyma Cög eins og Jðugun þín, EánnsCi er ástin ofC. !Á cfískj þessum er einnig LýðveCcCisfiátíðarCagið “Þettafagra CancC. § Söngvarar: María Björk, Egill Ólafsson, Erna Gunnarsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir. Gestasöngvari: Björgvin Halldórsson ,VtVsV»» s&ss&t gjOlft' \\an ,, ssStf® ****** mwwí! - — *48 »A \W '\ A /2. sKvoVvVvUv -- Viðþangað!! 0PIÐ 0LL KV0LD TIL KL. 23 GLÆSIBÆ LAUGALÆK BORGARKRINGLU ENGIHJALLA MIÐBÆ Hafnarfirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.