Morgunblaðið - 09.12.1994, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 09.12.1994, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 37 ______FRÉTTIR__ Lokaátak fyr- ir fræbankann NÚ STENDUR yfir lokaátak söfn- unar til stofnunar fræbanka Land- græðslusjóðs. Fjárgæsluaðili er Búnaðarbanki íslands og verndari átaksins er forseti íslands, frú Vig- dís Finnbogadóttir. í fréttatilkynningu segir m.a. að sænska fyrirtækið Stora Papyr- us, Gricksbo, í samvinnu við Gunn- ar Eggertsson hf. hafi gefið allan pappír til prentunar bæklingsins Er þér sama um ísland?, yfir 10 tonn, að verðmæti 400.000 kr., til stuðnings málefninu en milligöngu annaðist framkvæmdastjóri Gunn- ars Eggertssonar hf., Kristján Gunnarsson. Bæklingnum hefur nú verið dreift til allra landsmanna en í honum er íjallað um helstu málefni varðandi Yrkjum ísland Jólavaka í Hlégarði JÓLAVAKA Karlakórsins Stefnis og Stefnanna verður í Hlégarði í Mosfellsbæ sunnudaginn 11. des- ember kl. 20.30. Karlakórinn og Reykjalundarkór- inn syngja undir stjórn Lárusar Sveinssonar, sóknarpresturinn sr. Jón Þorsteinsson flytur hugvekju og fleira verður á dagskránni. Stefnurnar sjá um kaffiveitingar. Aðgangseyrir er 700 kr. og stuðningsleiðir til stofnunar fræbanka Landgræðslusjóðs. Bæklingurinn er númeraður og verða 20 númer dregin út vikulega og birt í sömu viku. Þau fyrstu hafa þegar verið birst í auglýsingu í Morgunblaðinu 6. desember sl. og kynnt í morgunþætti Rásar 2. Söfnun á Rás 2 Nú stendur yfir söfnun _ í morgunþætti Rásar 2, Halló ís- land, sem standa mun til 23. des- ember. Fyrirtæki, stofnanir, starfsmannahópar og aðrir sem tilkynna stuðning sinn til Rásar 2 eiga möguleika á að lenda í þrem mismunandi vinningspottum eftir því hversu hátt framlag viðkom- andi er. Hvatningabréf hafa verið send 200 stærstu fyrirtækjum landsins, bæjar- og sveitarfélögum og aðil- um tengdum landbúnaði, garð- yrkju, ásamt óútfylltum gíróseðli frá Búnaðarbanka íslands. Einnig var öllum meðlimum í skógræktar- félögum um land allt (yfir 7.000 talsins) sent sérstakt hvatningar- bréf með ósk um stuðning. Fjármunir sem safnast hafa á árinu verða afhentir Landgræðslu- sjóði milli jóla og nýárs. Stuðnings- aðilar verða skráðir sem stofnfé- lagar í sérstaka bók til minningar um átakið sem verður einnig af- hent Landgræðslusjóði við lok átaksins. Bláu augun þín Vinurinn Hún hring minn ber Suöurum höfin Draumalandið Sem lindintær Brúna Ijósin brúnu Áður oft ég hef Hvarertþú Að kvöldi dags í draumi Þitt fagra land erfatteg og vöncCuð fiCjómpCata með hugCjúfum dœgurperCum Ciðinna ára í útsetningum Téturs ðCjaCtested. "Eins og nafnið ber með sér er þetta þriðja pCatan í þessari útgáfu ogjafnframt sú vancCaðasta. ‘ECcCri útgáfur höfðu aðgeyma Cög eins og Jðugun þín, EánnsCi er ástin ofC. !Á cfískj þessum er einnig LýðveCcCisfiátíðarCagið “Þettafagra CancC. § Söngvarar: María Björk, Egill Ólafsson, Erna Gunnarsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir. Gestasöngvari: Björgvin Halldórsson ,VtVsV»» s&ss&t gjOlft' \\an ,, ssStf® ****** mwwí! - — *48 »A \W '\ A /2. sKvoVvVvUv -- Viðþangað!! 0PIÐ 0LL KV0LD TIL KL. 23 GLÆSIBÆ LAUGALÆK BORGARKRINGLU ENGIHJALLA MIÐBÆ Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.