Morgunblaðið - 09.12.1994, Page 52
MORGUNBLAÐIÐ
52 FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994
Stóra sviðið kl. 20.00:
• VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi
Á morgun uppselt, síöasta sýning.
• GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman
Fös. 13. janúar. Ath. sýningum fer fækkandi.
0GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fös. 6. janúar. Ath. fáar sýningar eftir.
•SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Mið. 28/12 kl. 17, nokkur sæti laus, - sun. 8. jan. kl. 14, nokkur sæti laus.
Litla sviðið kl. 20.30:
mDÓTTIR LÚSÍFERS eftir Wiiiiam Luce
Aukasýning á morgun, allra síðasta sýning.
GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJOF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin aila daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og
fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
LEIKFÉLAG REYKfAVÍKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• Söngleikurinn KABARETT — Frumsýning í janúar.
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson.
Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1.
• ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson.
Sýn. fim. 29/12, sun. 8/1 kl. 16.
Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20.
Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10—12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
F R U E M I L I A
L.
I K H U S I
Seljavegi 2 - sími 12233.
KIRSUBERJAGARÐURINN
eftlr Anton Tsjekhov.
Fös. 9/12, lau. 10/12, fáein sæti laus,
sun. 11/12, fáein sæti laus
Sýningar hefjast kl. 20.
SÍÐUSTU SYNINGAR!
Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar-
daga, simi 12233. Miðapantanir
á öðrum tfmum í símsvara.
M06ULEIKHUSI0
i/ið Hlemm
TRITLLTOPPUR
barnaleikrit eftir Pétur Eggerz
Fös. 9/12 kl. 10 upps. og kl. 14 upps.,
Aukasýn. lau. 10/12 kl. 15, fá sæti laus,
sun. 11 /12 kl. 14 upps. og kl. 16, upps.
Miðasala í leikhúsinu klukkutfma
fyrir sýningar, í simsvara á öðr-
um ti'mum í si'ma 91-622669.
KaíííLeiKlmsiS
Vesturgötu 3
Sápa
I HLADVARPANIIM
í kvöld og 17. des. siSustusýn.
Eiithvað ósagt
10. og 16. des. si&ustusýn.
Leikhús í tösku -----—
- jólasýning f. börn - kl. 14 og 16
a morgun og 17. des. - kr. 500
Þá mun enginn ——
skuggi vera til
15. des. sí&astasýn.
Lítill leikhúspakki
Kvöldver&ur og leiksýning
a&eins 1400 kr. á mann.
Jólaqlöqa - Barinn
r
opinn enir syningu.
Kvöldsýningar hefjast kL 21.00 I
Vegna gífurlegrar aðsóknar
- AÐEINS þessar sýningar:
í kvöld kl. 24, örfá sæti laus.
Lau. 10/12 kl. 24, örfá sæti laus.
Sýnt f íslensku óperunni.
Bjóðum fyrirtækjum, skólum og
stærri hópum afslótt.
Ósóttar pantanir erú seldar
3 dögum fyrir sýningu.
Miðapantanir í símum 11476 og
11476. Ath. miðasalan opin virka daga
frá kl. 10-21 og um helgar frá
kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á
sunnudag.
Ath. Síðustu sýningar!
Ragnar Bjamason og
Stefán Jökulsson halda uppi
léttri og góðri stemningu
á Mímisbar.
m
-þin saga!
ftHOlH
Blab allra landsmanna!
- kjarni máisins!
FÓLK í FRÉTTUM
,$&!k
* Smidjuvegi 14 í Kópavogi, sími: 87 70 99
„Það ligqur
: svo makalaust
; Ijómandi á mér..,"
* Anria Villiiúlms og
Garðar Karlsson
l í ESSINU sínu
* - í livöltl og annab kvöld
l STÓRT BARDANSGÓLF!
Erfítt
hlutskipti
►NÝLEGA hófust sýningar er-
lendis á myndinni „Safe Pas-
sage“ með leikarana Susan
Sarandon og Sam Shepard
í aðalhlutverkum. Þar leik-
ur Sarandon konu sem hef-
ur gegnt hlutverki eigin-
konu og móður í tuttugu
og fimm ár og hlakkar
til að byrja að lifa líf-
inu. En þá kemur í
Ijós að eiginmaður
hennar er að
verða blindur og
eitt barna henn-
ar líklega dáið
og hún gerir
sér grein fyrir
því að starfi
hennar er hvergi
nærri lokið. Víst
er að það er til-
hlökkunarefni að
sjá þessa tvo stór-
leikara takast á
við svo erfið hlut-
verk og aldrei að
vita nema þau
banki á dyr kvik-
myndaakdem-
íunnar og labbi út
með Óskar.
Ekta danskt jólahlaðborð
með (íslensku ívafi) frá kl. 18.00.
Aðeins kr. 1.490,-
Guðmundur Haukur skemmtir gestum til kl. 03.00.
Hamraborg 11, simi
Bítlarnir
íonað
NATALIE Cole drakk í sig tónlist
Nancy Wilson, Tony Bennett,
Johnny Mathis og annarra popp-
og djasstónlistarmanna með
móðurmjólkinni. En hvað Bítlana
varðaði var það allt annar hand-
leggur. Hún bað föður sinn um
plötur með Bítlunum þegar þeir
slógu í gegn. Hvernig Nat King
Cole brást við?
„Hann var dæmigerður faðir
að því leyti að hann vildi heldur
að ég hlustaði á aðra tónlist,“
sagði Natalie í nýlegu viðtali.
Annars er það að frétta af
Bítlunum að geislaplatan, sem ný-
lega kom út með safni af áður óút-
gefnum lögum þeirra, trónir í efsta
sæti breska vinsældalistans og var
söluhæsta platan í verslunum þegar
var vitað.
Konur vilja
leikstýra
í SÍÐASTA mánuði var haldin
alþjóðleg kvikmyndahátíð
kvenna í Madrid. Hátíðin var
kvikmyndaframleiðendum á
Spáni til höfuðs, því kvenleik-
stjórar halda því fram að þær
fái ekki nógu mörg tækifæri
til kvikmyndagerðar.
Þá halda þær því fram að
dreifingaraðilar og framleið-
endur haldi að sér höndum
þegar myndir séu gerðar af
konum.
„Við viljum allar gera kvik-
myndir,“ segir Aranxha Vela,
sem unnið hefur verðlaun fyrir
stuttmyndir sínar. „En í
augnablikinu er eina leiðin til
þess að taka upp heima hjá
sér með handfylli leikmuna og
vinum sínum.“ Mynd hennar
„Intruders 3“ var valin besta
spænska stuttmynd hátíðar-
innar.