Morgunblaðið - 09.12.1994, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 09.12.1994, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 Stóra sviðið kl. 20.00: • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Á morgun uppselt, síöasta sýning. • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fös. 13. janúar. Ath. sýningum fer fækkandi. 0GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 6. janúar. Ath. fáar sýningar eftir. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Mið. 28/12 kl. 17, nokkur sæti laus, - sun. 8. jan. kl. 14, nokkur sæti laus. Litla sviðið kl. 20.30: mDÓTTIR LÚSÍFERS eftir Wiiiiam Luce Aukasýning á morgun, allra síðasta sýning. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJOF Miðasala Þjóðleikhússins er opin aila daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKfAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT — Frumsýning í janúar. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. fim. 29/12, sun. 8/1 kl. 16. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10—12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. F R U E M I L I A L. I K H U S I Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftlr Anton Tsjekhov. Fös. 9/12, lau. 10/12, fáein sæti laus, sun. 11/12, fáein sæti laus Sýningar hefjast kl. 20. SÍÐUSTU SYNINGAR! Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, simi 12233. Miðapantanir á öðrum tfmum í símsvara. M06ULEIKHUSI0 i/ið Hlemm TRITLLTOPPUR barnaleikrit eftir Pétur Eggerz Fös. 9/12 kl. 10 upps. og kl. 14 upps., Aukasýn. lau. 10/12 kl. 15, fá sæti laus, sun. 11 /12 kl. 14 upps. og kl. 16, upps. Miðasala í leikhúsinu klukkutfma fyrir sýningar, í simsvara á öðr- um ti'mum í si'ma 91-622669. KaíííLeiKlmsiS Vesturgötu 3 Sápa I HLADVARPANIIM í kvöld og 17. des. siSustusýn. Eiithvað ósagt 10. og 16. des. si&ustusýn. Leikhús í tösku -----— - jólasýning f. börn - kl. 14 og 16 a morgun og 17. des. - kr. 500 Þá mun enginn —— skuggi vera til 15. des. sí&astasýn. Lítill leikhúspakki Kvöldver&ur og leiksýning a&eins 1400 kr. á mann. Jólaqlöqa - Barinn r opinn enir syningu. Kvöldsýningar hefjast kL 21.00 I Vegna gífurlegrar aðsóknar - AÐEINS þessar sýningar: í kvöld kl. 24, örfá sæti laus. Lau. 10/12 kl. 24, örfá sæti laus. Sýnt f íslensku óperunni. Bjóðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum afslótt. Ósóttar pantanir erú seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í símum 11476 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á sunnudag. Ath. Síðustu sýningar! Ragnar Bjamason og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. m -þin saga! ftHOlH Blab allra landsmanna! - kjarni máisins! FÓLK í FRÉTTUM ,$&!k * Smidjuvegi 14 í Kópavogi, sími: 87 70 99 „Það ligqur : svo makalaust ; Ijómandi á mér..," * Anria Villiiúlms og Garðar Karlsson l í ESSINU sínu * - í livöltl og annab kvöld l STÓRT BARDANSGÓLF! Erfítt hlutskipti ►NÝLEGA hófust sýningar er- lendis á myndinni „Safe Pas- sage“ með leikarana Susan Sarandon og Sam Shepard í aðalhlutverkum. Þar leik- ur Sarandon konu sem hef- ur gegnt hlutverki eigin- konu og móður í tuttugu og fimm ár og hlakkar til að byrja að lifa líf- inu. En þá kemur í Ijós að eiginmaður hennar er að verða blindur og eitt barna henn- ar líklega dáið og hún gerir sér grein fyrir því að starfi hennar er hvergi nærri lokið. Víst er að það er til- hlökkunarefni að sjá þessa tvo stór- leikara takast á við svo erfið hlut- verk og aldrei að vita nema þau banki á dyr kvik- myndaakdem- íunnar og labbi út með Óskar. Ekta danskt jólahlaðborð með (íslensku ívafi) frá kl. 18.00. Aðeins kr. 1.490,- Guðmundur Haukur skemmtir gestum til kl. 03.00. Hamraborg 11, simi Bítlarnir íonað NATALIE Cole drakk í sig tónlist Nancy Wilson, Tony Bennett, Johnny Mathis og annarra popp- og djasstónlistarmanna með móðurmjólkinni. En hvað Bítlana varðaði var það allt annar hand- leggur. Hún bað föður sinn um plötur með Bítlunum þegar þeir slógu í gegn. Hvernig Nat King Cole brást við? „Hann var dæmigerður faðir að því leyti að hann vildi heldur að ég hlustaði á aðra tónlist,“ sagði Natalie í nýlegu viðtali. Annars er það að frétta af Bítlunum að geislaplatan, sem ný- lega kom út með safni af áður óút- gefnum lögum þeirra, trónir í efsta sæti breska vinsældalistans og var söluhæsta platan í verslunum þegar var vitað. Konur vilja leikstýra í SÍÐASTA mánuði var haldin alþjóðleg kvikmyndahátíð kvenna í Madrid. Hátíðin var kvikmyndaframleiðendum á Spáni til höfuðs, því kvenleik- stjórar halda því fram að þær fái ekki nógu mörg tækifæri til kvikmyndagerðar. Þá halda þær því fram að dreifingaraðilar og framleið- endur haldi að sér höndum þegar myndir séu gerðar af konum. „Við viljum allar gera kvik- myndir,“ segir Aranxha Vela, sem unnið hefur verðlaun fyrir stuttmyndir sínar. „En í augnablikinu er eina leiðin til þess að taka upp heima hjá sér með handfylli leikmuna og vinum sínum.“ Mynd hennar „Intruders 3“ var valin besta spænska stuttmynd hátíðar- innar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.