Morgunblaðið - 09.12.1994, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ______________________________________
DAGBÓK
VEÐUR
-Q -B -B -i
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Skúrir
* * é é
é é é
é ^s*é tje' Slydda V7 Slydduél | stefnu og ijððrin
****SniókomaVyÉI ' uindstvrk'hei' *
é R'Sning
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn sýmr vind-
stefnu og fjöörin SSS Þoka
vindstyrk, heil fjöður
’er 2 vindstig.
V Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Um 100 km vestnorðvestur af Reykja-
nesi er mjög víðáttumikil 949 mb lægð sem
mun þokast suðvestur og síðar austur og
grynnast. Norður af Skotlandi er 967 mb lægð
á leið norður.
Spá: Vaxandi norðaustanátt, allhvöss eða
hvöss norðvestanlands þegar líður á daginn,
en talsvert hægari annars staðar. Él víða um
land, mest norðan til. Kólnandi veður.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Laugardagur: Norðlæg átt, allhvöss og él
norðan til en hægari og úrkomulítið sunnan
til. Frost 0-5 stig.
Sunnudag: Vindur snýst til suðvestlægrar átt-
ar með éljum sunnan- og vestanlands en létt-
ir til norðan- og austanlands. Frost -i-1— 8 stig.
Mánudagur: Fremur hæg breytileg átt og víða
bjart veður. Frost +3-10 stig.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Á Vestfjörðum er orðið fært yfir Klettsháls,
Breiðadalsheiði og Botnsheiði. Góð færð er
nú á vegum landsins, en nokkur hálka er, eink-
um á heiðum. Nánari upplýsingar um færð eru
veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í
Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og
91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um
færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar, annars staðar á landinu.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins i dag: Mjög víðáttumikil lægð
V. aflandinu þokast SV. Lægð við Skotland ferN.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl.12.00 í gær aö ísl. tíma
Akureyri 3 skýjaö Glasgow 7 úrkoma f grennd
Reykjavík 2 skúr á síð.klst. Hamborg 8 alskýjað
Bergen 7 skýjað London 10 rigning
Helsinki 2 þokumóða Los Angeles 11 heiðskfrt
Kaupmannahöfn 6 skýjað Lúxemborg 8 skýjað
Narssarssuaq +8 helðskfrt Madríd 6 þokumóða
Nuuk +15 helðskírt Malaga 20 hálfskýjað
Ósló vantar Mallorca 17 skýjað
Stokkhólmur 5 rignlng Montreal +7 heiðskfrt
Þórshöfn 3 skúr á síð.kls. NewYork vanar
Algarve 18 hólfskýjað Oriando 16 þokumóða
Amsterdam 9 rignlng París 11 alskýjað
Barcelona 13 léttskýjað Madeira 20 hálfskýjað
Berífn 7 skýjað Róm 18 léttskýjað
Chicago 0 alskýjað Vín 3 skýjað
Feneyjar 7 þokumóða Washington 3 léttskýjað
Frankfurt 8 akýjað Winnipeg +8 snjókoma
RfcYKJAVlK: Á'rdogístloð kl. 11.20 og siðdegisflóð
kl. 23.54, fjara kl. 4.53 og kl. 17.38. Sólarupprás
er kl. 11.02, sólarlag kl. 15.35. Sól er i hádegis-
stað kl. 13.19 og tungl f suðri kl. 19.17. (SA-
FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 13.21, og síðdegisflóð
kl. 00.54, fjara kl. 6.58 og kl. 19.50. Sólarupprás
er kl. 11.45, sólarlag kl. 15.04. Sól ,er í hádegis-
stað kl. 13.25 og tungl í suðri kl. 19.23. SIGLU-
FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 15.39 og siðdegisflóð
kl. 3.36, fjara kl. 9.14 og 21.56. Sólarupprás er
kl. 11.28, sólarlag kl. 14.45. Sól er í hádegisstað
kl. 13.07 og tungl í suðri kl. 19.05. DJUPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 8.15
og síödegisflóð kl. 20.36, fjara kl. 1.51 og kl. 14.33. Sólarupprás er
kl. 10.37 og sólarlag kl. 15.00. Sól er í hádegisstað kl. 12.49 og tungl
í suöri kl. 18.47.
(Morgunblaðið/Sjómælingar islands)
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
1 óvináttu, 8 varkár, 9
krafturinn, 10 veiðar-
færi, 11 kaka, 13 spíru,
15 skákar, 18 öflug, 21
glöð, 22 aðgæta, 23
eignir, 24 röskar.
2 viðurkennir, 3 kona,
4 hali, 5 ávitiningur, 6
nýög góð, 7 elskaði, 12
álít, 14 blóm, 15 frétta-
stofa, 16 hóp, 17 brot-
sjór, 18 karlfugl, 19
reika stefnulítið, 20
iandabréf.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 gleði, 4 hólum, 7 ræfil, 8 arður, 9 tel,
11 góða, 13 erta, 14 rotin, 15 farg, 17 nafn, 20 grá,
22 endar, 23 líkum, 24 skarð, 25 afræð.
Lóðrétt: - 1 gírug, 2 erfið, 3 illt, 4 hjal, 5 líður, 6
murta, 10 eitur, 12 arg, 13 enn, 15 fress, 16 rudda,
18 askur, 19 námið, 20 gráð, 21 álka.
FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER1994 59
í dag er föstudagur 9. desember,
343. dagur ársins 1994. Orð
dagsins er: Lát eigi þann er
kúgun sætir, snúa aftur með sví-
virðing, lát hina hrjáðu og snauðu
lofa nafn þitt.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrradag fór Hvítanesið.
í gær kom danska eftir-
litsskipið Vædderen.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær kom Stakfellið og
Freyr kom af veiðum.
Búist var við að Hofsjök-
ull færi út í gærkvöld.
Fréttir
Happdrætti Bókatíð-
inda. Númer dagsins 9.
desember er 3324.
Mannamót
Aflagrandi 40. Bingó í
dag kl. 14. Samveru-
stund við píanóið með
Fjólu og Hans kl. 15.30.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni. Fé-
lagsvist í Risinu kl. 14 í
dag. Göngu-Hrólfar
leggja af stað frá Risinu
kl. 10 i fyrramálið.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð verður
félagsvist í Fannborg 8
í kvöld kl. 20.30 og er
öllum opin.
Furugerði 1. Jólaguðs-
þjónusta verður í dag kl.
14. Prestur sr. Guðlaug
(Sálm. 74, 21.)
Helga Ásgeirsdóttir.
Kórinn syngur.
Vitatorg. Bingó í dag
kl. 14. Kaffiveitingar.
Hraunbær 105. í dag
kl. 14 jólabingó. Góðir
vinningar, heitt súkkul-
aði og vöfflur.
Húnvetningafélagið er
með félagsvist á morgun
laugardag kl. 14 í Húna-
búð, Skeifunni 17 sem
er öllum opin.
Sjálfsbjörg, félag fatl-
aðra í Rvík. og nágrenni
er með opið hús með
léttu ívafi í kvöld kl. 21
í félagsheimilinu, Hátúni
12. Öllum opið.
Hjálpræðisherinn. Út-
gáfutónleikar með Mir-
iam ásamt stórhljómsveit
og kór í Bústaðakirkju í
kvöld kl. 20.30.
Bridsdeild félags eldri
borgara í Kópavogi.
Spilaður verður tvímenn-
ingur í dag kl. 13.15 í
Fannborg 8, Gjábakka.
Neskirkja. Félagsstarf
aldraðra: Á morgun
laugardag verður Þjóð-
arbókhlaðan skoðuð.
Lagt af stað frá Nes-
kirkju kl. 13. Þátttaka
tilk. kirkjuverði í s.
16783 í dag kl. 16-18.
Undirbúningur að stofn-
un Hjónaklúbbs á morg-
un laugardag kl. 13.30 í
safnaðarheimilinu.
Kirkjustarf
Langholtskirkja. Aft-
ansöngur kl. 18.
Laugarneskirkja.
Mömmumorgunn kl.
10-12.
Sjöunda dags aðventist-
ar á íslandi: Á laug-
ardag:
Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19: Biblíurann-
sókn kl. 9.45. Guðsþjón-
usta kl. 11. Ræðumaður
Eric Guðmundsson.
Safnaðarheimili að-
ventista, Blikabraut 2,
Keflavík: Guðsþjónusta
kl. 10.15. Biblíurannsókn
að guðsþjónustu lokinni.
Ræðumaður Steinþór
Þórðarson.
Safnaðarheimili að-
ventista, Gagnheiði 40,
Selfossi: Guðsþjónusta
kl. 10. Hvíldardagsskóli
að guðsþjónustu lokinni.
Ræðumaður Halldór
Ólafsson.
Aðventkirkjan, Breka-
stíg 17, Vestmannaeyj-
um: Biblíurannsókn kl.
10.
Aðventsöfnuðurinn,
Hafnarfirði, Góðtempl-
arahúsinu, Suðurgötu
7: Samkoma kl. 10.
Ræðumaður David West.
Samfélag aðventista,
Sunnuhlíð 12, Akur-
eyri: Samkoma kl. 10.
Ræðumaður Björgvin
Snorrason.
Jólatréð
LJÓS verða tendruð á jólatijám vfða um land um helgina þ.á m. Ósló-
artrénu, sem Reykvíkingar hafa fengið að gjöf frá Óslóarbúum allt
frá árinu 1952 og sett er upp á Austurvelli. Fyrst var kveikt á trénu
síðasta sunnudag fyrir jól, en sú dagsetning færðist framar eftir því
sem almennur jólaundirbúningur hófst fyrr. Síðan hafa margar erlend-
ar borgir sent vinabæjum sinum á íslandi jólatré. Jólatréð, hefur í
heila öld verið eitt helsta tákn jólanna um allan heim. Það er þó til-
tölulega nýtt af nálinni í núverandi mynd. Til íslands virðast allra
fyrstu jólatré hafa borist kringum miðja 19 öld. Á seinustu áratugum
19. aldar bjó fólk sjálft til sín jólatré, bæði í kaupstöðum og sveitum
því nær ógerlegt var að verða sér úti um grenitré. Þá var tekinn
mjór sívalur staur og festur á stöðugan fót. I hann voru boraðar hol-
ur og álmum stungið í, eða negldar á. Lengstar neðst og stóðu á víxl og
á þeim stóðu kertin. Tréð var oftast málað grænt og skreytt með eini,
sortulyngi eða beitilyngi og mislitir pokar hengdir á það.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug-
lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 691329, fréttir 691181,
íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri
691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið.
I DAG
10-19
NYTT KORTATIMABIL
KRINGMN