Morgunblaðið - 09.12.1994, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 09.12.1994, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ______________________________________ DAGBÓK VEÐUR -Q -B -B -i Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Skúrir * * é é é é é é ^s*é tje' Slydda V7 Slydduél | stefnu og ijððrin ****SniókomaVyÉI ' uindstvrk'hei' * é R'Sning Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- stefnu og fjöörin SSS Þoka vindstyrk, heil fjöður ’er 2 vindstig. V Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 100 km vestnorðvestur af Reykja- nesi er mjög víðáttumikil 949 mb lægð sem mun þokast suðvestur og síðar austur og grynnast. Norður af Skotlandi er 967 mb lægð á leið norður. Spá: Vaxandi norðaustanátt, allhvöss eða hvöss norðvestanlands þegar líður á daginn, en talsvert hægari annars staðar. Él víða um land, mest norðan til. Kólnandi veður. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardagur: Norðlæg átt, allhvöss og él norðan til en hægari og úrkomulítið sunnan til. Frost 0-5 stig. Sunnudag: Vindur snýst til suðvestlægrar átt- ar með éljum sunnan- og vestanlands en létt- ir til norðan- og austanlands. Frost -i-1— 8 stig. Mánudagur: Fremur hæg breytileg átt og víða bjart veður. Frost +3-10 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Vestfjörðum er orðið fært yfir Klettsháls, Breiðadalsheiði og Botnsheiði. Góð færð er nú á vegum landsins, en nokkur hálka er, eink- um á heiðum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar, annars staðar á landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Mjög víðáttumikil lægð V. aflandinu þokast SV. Lægð við Skotland ferN. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl.12.00 í gær aö ísl. tíma Akureyri 3 skýjaö Glasgow 7 úrkoma f grennd Reykjavík 2 skúr á síð.klst. Hamborg 8 alskýjað Bergen 7 skýjað London 10 rigning Helsinki 2 þokumóða Los Angeles 11 heiðskfrt Kaupmannahöfn 6 skýjað Lúxemborg 8 skýjað Narssarssuaq +8 helðskfrt Madríd 6 þokumóða Nuuk +15 helðskírt Malaga 20 hálfskýjað Ósló vantar Mallorca 17 skýjað Stokkhólmur 5 rignlng Montreal +7 heiðskfrt Þórshöfn 3 skúr á síð.kls. NewYork vanar Algarve 18 hólfskýjað Oriando 16 þokumóða Amsterdam 9 rignlng París 11 alskýjað Barcelona 13 léttskýjað Madeira 20 hálfskýjað Berífn 7 skýjað Róm 18 léttskýjað Chicago 0 alskýjað Vín 3 skýjað Feneyjar 7 þokumóða Washington 3 léttskýjað Frankfurt 8 akýjað Winnipeg +8 snjókoma RfcYKJAVlK: Á'rdogístloð kl. 11.20 og siðdegisflóð kl. 23.54, fjara kl. 4.53 og kl. 17.38. Sólarupprás er kl. 11.02, sólarlag kl. 15.35. Sól er i hádegis- stað kl. 13.19 og tungl f suðri kl. 19.17. (SA- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 13.21, og síðdegisflóð kl. 00.54, fjara kl. 6.58 og kl. 19.50. Sólarupprás er kl. 11.45, sólarlag kl. 15.04. Sól ,er í hádegis- stað kl. 13.25 og tungl í suðri kl. 19.23. SIGLU- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 15.39 og siðdegisflóð kl. 3.36, fjara kl. 9.14 og 21.56. Sólarupprás er kl. 11.28, sólarlag kl. 14.45. Sól er í hádegisstað kl. 13.07 og tungl í suðri kl. 19.05. DJUPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 8.15 og síödegisflóð kl. 20.36, fjara kl. 1.51 og kl. 14.33. Sólarupprás er kl. 10.37 og sólarlag kl. 15.00. Sól er í hádegisstað kl. 12.49 og tungl í suöri kl. 18.47. (Morgunblaðið/Sjómælingar islands) Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 óvináttu, 8 varkár, 9 krafturinn, 10 veiðar- færi, 11 kaka, 13 spíru, 15 skákar, 18 öflug, 21 glöð, 22 aðgæta, 23 eignir, 24 röskar. 2 viðurkennir, 3 kona, 4 hali, 5 ávitiningur, 6 nýög góð, 7 elskaði, 12 álít, 14 blóm, 15 frétta- stofa, 16 hóp, 17 brot- sjór, 18 karlfugl, 19 reika stefnulítið, 20 iandabréf. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 gleði, 4 hólum, 7 ræfil, 8 arður, 9 tel, 11 góða, 13 erta, 14 rotin, 15 farg, 17 nafn, 20 grá, 22 endar, 23 líkum, 24 skarð, 25 afræð. Lóðrétt: - 1 gírug, 2 erfið, 3 illt, 4 hjal, 5 líður, 6 murta, 10 eitur, 12 arg, 13 enn, 15 fress, 16 rudda, 18 askur, 19 námið, 20 gráð, 21 álka. FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER1994 59 í dag er föstudagur 9. desember, 343. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Lát eigi þann er kúgun sætir, snúa aftur með sví- virðing, lát hina hrjáðu og snauðu lofa nafn þitt. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag fór Hvítanesið. í gær kom danska eftir- litsskipið Vædderen. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Stakfellið og Freyr kom af veiðum. Búist var við að Hofsjök- ull færi út í gærkvöld. Fréttir Happdrætti Bókatíð- inda. Númer dagsins 9. desember er 3324. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Samveru- stund við píanóið með Fjólu og Hans kl. 15.30. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar leggja af stað frá Risinu kl. 10 i fyrramálið. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8 í kvöld kl. 20.30 og er öllum opin. Furugerði 1. Jólaguðs- þjónusta verður í dag kl. 14. Prestur sr. Guðlaug (Sálm. 74, 21.) Helga Ásgeirsdóttir. Kórinn syngur. Vitatorg. Bingó í dag kl. 14. Kaffiveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 14 jólabingó. Góðir vinningar, heitt súkkul- aði og vöfflur. Húnvetningafélagið er með félagsvist á morgun laugardag kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17 sem er öllum opin. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra í Rvík. og nágrenni er með opið hús með léttu ívafi í kvöld kl. 21 í félagsheimilinu, Hátúni 12. Öllum opið. Hjálpræðisherinn. Út- gáfutónleikar með Mir- iam ásamt stórhljómsveit og kór í Bústaðakirkju í kvöld kl. 20.30. Bridsdeild félags eldri borgara í Kópavogi. Spilaður verður tvímenn- ingur í dag kl. 13.15 í Fannborg 8, Gjábakka. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Á morgun laugardag verður Þjóð- arbókhlaðan skoðuð. Lagt af stað frá Nes- kirkju kl. 13. Þátttaka tilk. kirkjuverði í s. 16783 í dag kl. 16-18. Undirbúningur að stofn- un Hjónaklúbbs á morg- un laugardag kl. 13.30 í safnaðarheimilinu. Kirkjustarf Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Sjöunda dags aðventist- ar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19: Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Guðsþjónusta kl. 10. Hvíldardagsskóli að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Halldór Ólafsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um: Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góðtempl- arahúsinu, Suðurgötu 7: Samkoma kl. 10. Ræðumaður David West. Samfélag aðventista, Sunnuhlíð 12, Akur- eyri: Samkoma kl. 10. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Jólatréð LJÓS verða tendruð á jólatijám vfða um land um helgina þ.á m. Ósló- artrénu, sem Reykvíkingar hafa fengið að gjöf frá Óslóarbúum allt frá árinu 1952 og sett er upp á Austurvelli. Fyrst var kveikt á trénu síðasta sunnudag fyrir jól, en sú dagsetning færðist framar eftir því sem almennur jólaundirbúningur hófst fyrr. Síðan hafa margar erlend- ar borgir sent vinabæjum sinum á íslandi jólatré. Jólatréð, hefur í heila öld verið eitt helsta tákn jólanna um allan heim. Það er þó til- tölulega nýtt af nálinni í núverandi mynd. Til íslands virðast allra fyrstu jólatré hafa borist kringum miðja 19 öld. Á seinustu áratugum 19. aldar bjó fólk sjálft til sín jólatré, bæði í kaupstöðum og sveitum því nær ógerlegt var að verða sér úti um grenitré. Þá var tekinn mjór sívalur staur og festur á stöðugan fót. I hann voru boraðar hol- ur og álmum stungið í, eða negldar á. Lengstar neðst og stóðu á víxl og á þeim stóðu kertin. Tréð var oftast málað grænt og skreytt með eini, sortulyngi eða beitilyngi og mislitir pokar hengdir á það. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið. I DAG 10-19 NYTT KORTATIMABIL KRINGMN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.