Morgunblaðið - 22.12.1994, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.12.1994, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Selfossi og fleiri. Flugmaður hér er Siguijón Valsson. Mikill áhugi er nú hér á landi fyrir Piper Cub- flugvélum og má á annarri mynd sjá að fímm gulir „Cubar“ tóku þátt í 75 ára afmælinu. í ágústmánuði var minnst 75 ára afmælis flugs á íslandi með flug- sýningum í Reykjavík. Stefán Sæmundsson og Baldur Sveinsson fjalla hér um afmælið og sýninguna. Baldur tók myndirnar. ÞAÐ FÓR víst ekki fram- hjá Reykvíkingum þegar flugsýningin í tilefni 75 ára afmælisins var hald- in á Reykjavíkurflugvelli 13. ágúst sl. Allt lagðist á eitt með að gera daginn eftirminnilegan, sólríkur og hlýr flugdagur þar sem nær allur flugfloti okkar íslendinga skartaði sínu fegursta yfír borg- inni. Flugsýning sem þessi verður ekki til af sjálfu sér en með góðri samvinnu Flugmálafélagsins og aðildarfélaga yið öll flugfélög í landinu, flugmálastjórn, vamarlið- ið og fjölmargra aðna, má segja að vel hafi tekist til.l Undirbúningur Fyrsti fundur sýningarnefndar- innar var haldinn 22. júní 1993 og þá var mörkuð stéfnan að þess- ari flugsýningu. I Sýningin í flugskyli no. 1 (vest- an við Hótel Loftl^iðir) var fyrst á dagskrá, kynning á starfsemi 22 aðila úr heimi flugsins, eins og hann lítur út í dag, 75 árum eftir að fyrsta flugvélin sveif á vængj- um yfír íslenskri grund. Þetta flug- skýli no. 1 hefur aldrei fengið neitt nafn, bara númer, og er tím- anna tákn, byggt af breska hem- um á stríðsárunum. Það tók marga daga og mörg handtök að gera þakið vatnshelt, svo hægt væri að halda sýningu þar, en engum fannst koma til greina annað en að þar yrði sýn- ingin, fyrir því er gömul hefð. Opnun sýningarinnar Sýningin var svo opnuð 9. ág- úst að viðstöddu fjölmenni. Halldór Blöndal samgönguráðherra opnaði sýninguna, en flugmálastjóri og forseti Fiugmálafélagsins ávörp- uðu sýningargesti. Þeir röktu sögu flugsins og þær þjóðfélagslegu breytingar sem LOFTBELGINIM ber í Hallgrímskirkju. Eigandi og flugmaður er Engiendingur. PIPIR Cub-flotinn sem þátt tók í sýningunni. Ein vélanna, TF-PAC, er af gerðini Super Cub. BOEING 737-þota HUGHES 269C, TF-HRH. Þyrluflug rekur þessa þyrlu, en Þyrluþjón- ustan á eina Bell Jet Janger-þyrlu. Þær eru mikið notaðar til útsýnis og jjósmyndaflugs, enda útsýnið gott. Keypt til landsins sem fyrsta list- með bilaðan mótor. Henni er hér Nordahl. FOKKER 50, TF-FIR og TF- FIT. Tveir Flugleiða Fokkerar í flugtaki í einu. Þetta er sjón sem hefur aldrei sést áður hér á landi. Ekki er algengt að sjá tvær farþegaflugvélar svo ná- lægt hvor annarri. AIR ATIANIA BOEING 737-þota Atlanta flugfélagsins, Karl Magnússon, TF-ABU, kom tvisvar mjög lágt ytir flugbrautinni í upphafi sýningar. Flugmað- ur er Magnús B. Jóhannsson. 75 ára afmæli flugs á Islandi Samgöngu- byltingin mikla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.