Morgunblaðið - 22.12.1994, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Selfossi og fleiri. Flugmaður hér er Siguijón Valsson. Mikill áhugi er
nú hér á landi fyrir Piper Cub- flugvélum og má á annarri mynd sjá
að fímm gulir „Cubar“ tóku þátt í 75 ára afmælinu.
í ágústmánuði var
minnst 75 ára afmælis
flugs á íslandi með flug-
sýningum í Reykjavík.
Stefán Sæmundsson
og Baldur Sveinsson
fjalla hér um afmælið
og sýninguna. Baldur
tók myndirnar.
ÞAÐ FÓR víst ekki fram-
hjá Reykvíkingum þegar
flugsýningin í tilefni 75
ára afmælisins var hald-
in á Reykjavíkurflugvelli 13. ágúst
sl. Allt lagðist á eitt með að gera
daginn eftirminnilegan, sólríkur
og hlýr flugdagur þar sem nær
allur flugfloti okkar íslendinga
skartaði sínu fegursta yfír borg-
inni. Flugsýning sem þessi verður
ekki til af sjálfu sér en með góðri
samvinnu Flugmálafélagsins og
aðildarfélaga yið öll flugfélög í
landinu, flugmálastjórn, vamarlið-
ið og fjölmargra aðna, má segja
að vel hafi tekist til.l
Undirbúningur
Fyrsti fundur sýningarnefndar-
innar var haldinn 22. júní 1993
og þá var mörkuð stéfnan að þess-
ari flugsýningu. I
Sýningin í flugskyli no. 1 (vest-
an við Hótel Loftl^iðir) var fyrst
á dagskrá, kynning á starfsemi
22 aðila úr heimi flugsins, eins og
hann lítur út í dag, 75 árum eftir
að fyrsta flugvélin sveif á vængj-
um yfír íslenskri grund. Þetta flug-
skýli no. 1 hefur aldrei fengið
neitt nafn, bara númer, og er tím-
anna tákn, byggt af breska hem-
um á stríðsárunum.
Það tók marga daga og mörg
handtök að gera þakið vatnshelt,
svo hægt væri að halda sýningu
þar, en engum fannst koma til
greina annað en að þar yrði sýn-
ingin, fyrir því er gömul hefð.
Opnun
sýningarinnar
Sýningin var svo opnuð 9. ág-
úst að viðstöddu fjölmenni. Halldór
Blöndal samgönguráðherra opnaði
sýninguna, en flugmálastjóri og
forseti Fiugmálafélagsins ávörp-
uðu sýningargesti.
Þeir röktu sögu flugsins og þær
þjóðfélagslegu breytingar sem
LOFTBELGINIM
ber í Hallgrímskirkju.
Eigandi og flugmaður
er Engiendingur.
PIPIR Cub-flotinn sem þátt tók í sýningunni. Ein vélanna, TF-PAC, er af gerðini Super Cub.
BOEING 737-þota
HUGHES 269C, TF-HRH. Þyrluflug rekur þessa þyrlu, en Þyrluþjón-
ustan á eina Bell Jet Janger-þyrlu. Þær eru mikið notaðar til útsýnis
og jjósmyndaflugs, enda útsýnið gott.
Keypt til landsins sem fyrsta list-
með bilaðan mótor. Henni er hér
Nordahl.
FOKKER 50, TF-FIR og TF-
FIT. Tveir Flugleiða Fokkerar í
flugtaki í einu. Þetta er sjón sem
hefur aldrei sést áður hér á
landi. Ekki er algengt að sjá
tvær farþegaflugvélar svo ná-
lægt hvor annarri.
AIR ATIANIA
BOEING 737-þota Atlanta flugfélagsins, Karl Magnússon, TF-ABU,
kom tvisvar mjög lágt ytir flugbrautinni í upphafi sýningar. Flugmað-
ur er Magnús B. Jóhannsson.
75 ára afmæli flugs á Islandi
Samgöngu-
byltingin mikla