Morgunblaðið - 22.12.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 22.12.1994, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Allra siðustu sýningar B.I.14.Sýnd kl. 9 og 11.15 DAENS JÓLAMYND 1994: LASSIE JÓLAMYND 1994: JUNIOR PRÍR LITIR: HVÍTUR JOLAMYND 1994 ÞRÍR LITIR RAUÐUR FRUMSÝND ÍTÁNNAN I JÓLUM. GRAND FINALE MEISTARA KIESLOWSKI BEIIU ÓCIUUM am Skrautlegt og spennandi ævintyri. ★★★ Ó,H.T. Rás 2 Falleg og skemmtileg ævintýramynd um konung sem er fastur í líkama hvítabjörns. Sýnd kl. 5. Hinir frábæru leikarar, Arnold Schwarzenegger, Danny DeVito og Emma Thompson koma hér í frábærri nýrri grínmynd fyrir alla fjöl- skylduna. „Junior" er ný grlnmynd frá leikstjóranum Ivan Reitman, sem gert hefur myndir eins og „Ghostbusters", „Twins" og „Dave". „Junior" er jólamynd í Reykjavík, Los Angeles, New York, London, Berlín... og, og... „Junior" er grínmyndin sem öll heimsbyggðin horfir á ÞESSIJÓLM Njóttu „Junior" í Háskólabiói! Sýnd kl. 5.15, 6.45, 9 og 11.10. A8N0LD I LOFT UPP BRJÐGE5 TOS'MYIHÍ HÁSKOLABÍÓ SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. NÝ STÓRKOSTLEGA SPENNANDI ÆVINTÝRAMYND UM TÖFRATÍKINA, SEM SKEMMT HEFUR BÖRNUNUM I MEIRA EN HÁLFA ÖLD. SÝND KL. 5 og 7. JÓLAMYND 1994: KONUNGURí ÁLÖG FORREST GIINP 140 min. ÓSKARSVERÐLAUN: Besta erlenda myndin í ár! *★* O.H.T, Ras 2 Nú verða GLÆSTIR TÍMAR í Háskólabíói því við frum- sýnum Óskarsverðlauna- myndina BELLE EPOQUE á annan í jólum. JÓLAMYND 1994 Sæt og skemmtileg mynd. Þriggja stjörnu voffi! ★★★.Á.Þ. Dagsljó rir,ib cilitu TROIS COULEURS - kjarni málsins! Matur o g kynlíf LEIKSTJÓRINN Ang Lee vakti verulega athygli fyrir verðlauna- myndina Brúðkaupsveislan eða „The Wedding Banquet" og nú hefur nýj- asta mynd hans „Eat Drink Man Woman“ verið tekin til sýninga er- lendis. Myndin fjallar um fjölskyldu sem sest niður á hveijum sunnudegi við matarborðið, hlaðið dýrindis krásum, 1995 árgerðin af TREKusa Og GARY FISHEf? fjallahjólum er komin! Hin sívinsælu WintfiiSF* þríhjól frá Danmörku Úrval af fyrsta flokks hjálmum fyrir böm og fullorðna. TREKuSAvetrarfatnaður í úrvali. . . Reidhjólaverslunin orninnF* MistaLite Blikkljós og Halogen luktir í úrvali. CAT E YE® Tölvuhraðamælar. Nýtt! Hraðamælir og úr, í einu og sama tækinu. Þú notar mælinn sem úr þegar þú ert ekki að hjóla. .. Og svarið við hálkunni: nagladekk! IMOKIA STOFNAÐ1925 SKEIFUNNI 11 - SIMI889890 en borðar aldrei neitt. Húsbóndinn á heimilinu hefur nefnilega misst allt bragðskyn og þrjár dætur hans mat- arlystina. Borðhaldið er orðið að inn- antómum helgisið. „Það má segja að myndin fjalli um grunnþarfir mannsins," segir Ang Lee, „mat og kynlíf." Næst mun Ang Lee spreyta sig á stórmynd sem gerð er eftir sögu Jane Austen, „Sense And Sensibil- ity“, og verður breska leikkonan Emma Thompson í aðalhlutverki. James Schamus og Ted Hope eru framleiðendur myndanna og ber Ang Lee þeim vel söguna. „Þeir hefðu allt eins getað verið svikahrappar," segir Lee, „en ég var heppinn." Scha- mus skrifaði handritið að „Eat Drink Man Wornan" með Ang Lee. Þess má geta að í sumar birtist viðtal við Schamus þennan í Morg- unblaðinu. Hann var þá staddur hér á landi til að fylgja eftir mynd sem hann framleiddi um ísknattleiksliðið Mighty Ducks, en í henni fór íslenska leikkonan María Ellingsen með stórt hlutverk. LEIKSTJÓRINN Ang Lee fæst nú við viðfangsmeiri verkefni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.