Morgunblaðið - 22.12.1994, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Allra siðustu sýningar
B.I.14.Sýnd kl. 9 og 11.15
DAENS
JÓLAMYND 1994: LASSIE
JÓLAMYND 1994: JUNIOR
PRÍR LITIR: HVÍTUR
JOLAMYND 1994
ÞRÍR LITIR
RAUÐUR
FRUMSÝND ÍTÁNNAN I JÓLUM.
GRAND FINALE MEISTARA
KIESLOWSKI
BEIIU ÓCIUUM
am
Skrautlegt og spennandi ævintyri.
★★★ Ó,H.T. Rás 2
Falleg og skemmtileg ævintýramynd um konung
sem er fastur í líkama hvítabjörns.
Sýnd kl. 5.
Hinir frábæru leikarar, Arnold Schwarzenegger, Danny DeVito og
Emma Thompson koma hér í frábærri nýrri grínmynd fyrir alla fjöl-
skylduna. „Junior" er ný grlnmynd frá leikstjóranum Ivan Reitman,
sem gert hefur myndir eins og „Ghostbusters", „Twins" og „Dave".
„Junior" er jólamynd í Reykjavík, Los Angeles, New York, London,
Berlín... og, og... „Junior" er grínmyndin sem öll heimsbyggðin
horfir á ÞESSIJÓLM Njóttu „Junior" í Háskólabiói!
Sýnd kl. 5.15, 6.45, 9 og 11.10.
A8N0LD
I LOFT UPP
BRJÐGE5 TOS'MYIHÍ
HÁSKOLABÍÓ
SÍMI 22140
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
NÝ STÓRKOSTLEGA SPENNANDI ÆVINTÝRAMYND UM
TÖFRATÍKINA, SEM SKEMMT HEFUR BÖRNUNUM I MEIRA
EN HÁLFA ÖLD.
SÝND KL. 5 og 7.
JÓLAMYND 1994:
KONUNGURí ÁLÖG
FORREST
GIINP
140 min.
ÓSKARSVERÐLAUN: Besta erlenda myndin í ár!
*★* O.H.T, Ras 2
Nú verða GLÆSTIR TÍMAR í
Háskólabíói því við frum-
sýnum Óskarsverðlauna-
myndina
BELLE EPOQUE
á annan í jólum.
JÓLAMYND 1994
Sæt og skemmtileg
mynd.
Þriggja stjörnu
voffi!
★★★.Á.Þ. Dagsljó
rir,ib cilitu
TROIS COULEURS
- kjarni málsins!
Matur o g kynlíf
LEIKSTJÓRINN Ang Lee vakti
verulega athygli fyrir verðlauna-
myndina Brúðkaupsveislan eða „The
Wedding Banquet" og nú hefur nýj-
asta mynd hans „Eat Drink Man
Woman“ verið tekin til sýninga er-
lendis.
Myndin fjallar um fjölskyldu sem
sest niður á hveijum sunnudegi við
matarborðið, hlaðið dýrindis krásum,
1995 árgerðin af TREKusa
Og GARY FISHEf?
fjallahjólum er komin!
Hin sívinsælu WintfiiSF*
þríhjól frá Danmörku
Úrval af fyrsta flokks hjálmum
fyrir böm og fullorðna.
TREKuSAvetrarfatnaður í úrvali.
. . Reidhjólaverslunin
orninnF*
MistaLite Blikkljós
og Halogen luktir í úrvali.
CAT E YE® Tölvuhraðamælar.
Nýtt! Hraðamælir og úr, í einu
og sama tækinu. Þú notar mælinn
sem úr þegar þú ert ekki að hjóla.
.. Og svarið við hálkunni:
nagladekk!
IMOKIA
STOFNAÐ1925
SKEIFUNNI 11 - SIMI889890
en borðar aldrei neitt. Húsbóndinn á
heimilinu hefur nefnilega misst allt
bragðskyn og þrjár dætur hans mat-
arlystina. Borðhaldið er orðið að inn-
antómum helgisið. „Það má segja
að myndin fjalli um grunnþarfir
mannsins," segir Ang Lee, „mat og
kynlíf."
Næst mun Ang Lee spreyta sig á
stórmynd sem gerð er eftir sögu
Jane Austen, „Sense And Sensibil-
ity“, og verður breska leikkonan
Emma Thompson í aðalhlutverki.
James Schamus og Ted Hope eru
framleiðendur myndanna og ber Ang
Lee þeim vel söguna. „Þeir hefðu
allt eins getað verið svikahrappar,"
segir Lee, „en ég var heppinn." Scha-
mus skrifaði handritið að „Eat Drink
Man Wornan" með Ang Lee.
Þess má geta að í sumar birtist
viðtal við Schamus þennan í Morg-
unblaðinu. Hann var þá staddur hér
á landi til að fylgja eftir mynd sem
hann framleiddi um ísknattleiksliðið
Mighty Ducks, en í henni fór íslenska
leikkonan María Ellingsen með stórt
hlutverk.
LEIKSTJÓRINN Ang Lee
fæst nú við viðfangsmeiri
verkefni.