Morgunblaðið - 22.12.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1994 55
DAGBÓK
VEÐUR
' j
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað
Skýjað Alskýjað síe'
Rigning V7 Skúrir
Slydda Slydduél
% Snjókoma Él
•J
Sunnan,2vindstig. 10° Hitastig
vmdonn symr vind- __
stefnu og fjöðrin ss Þoka
vindstyrk, heil fjðður 4 * „.
er 2 vindstig. * 551)10
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Yfir vestanverðu Grænlandshafi er 975
mb lægð sem hreyfist lítið.
Spá: Suðvestan kaldi eða allhvasst með skúr-
um eða slydduéljum sunnanlands og vestan
en annars þurrt að mestu. Hiti á bilinu -2 til
+4 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Föstudagur, Þorláksmessa: Suðvestlæg átt.
Él sunnan- og vestanlands en úrkomulítið
norðaustanlands. Frost 0-5 stig.
Aðfangadagur: Suðvestlæg eða breytileg átt
og víða él. Frost 1-6 stig.
Jóladagur: Snýst til norðaustlægrar áttar með
snjókomu eða éljum norðan- og austanlands
en léttirsmám saman til suðvestanlands. Frost
1-8 stig. _______________
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
Yfirlit á hádegi I gær:
H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin á vestaverðu Græn-
landshafi hreyfist hægt NA. Lægðin við Labrador hreyfist A.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Allir aðalvegir landsins eru færir en varað er
við mikilli hálku víðs vegar um land. Þó er orð-
ið hálkulaust um Reykjanesbraut, fyrir Hval-
fjörð og upp í Borgarfjörö. Einnig er hálkulaust
fyrir norðan Holtavörðuheiði að Vatnsskarði.
Og þá er hálkan á hröðu undanhaldi á Hellis-
heiði og í Þrengslum.
Akureyri
Reykjavík
Bergen
Helsinkí
Kaupmannahöfn
Narssarssuaq
Nuuk
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Feneyjar
Frankfurt
REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 8.47 og síðdegisflóö
akl. 21.08, fjara kl. 2.35 og 15.06. Sólarupprós
er kl. 11.19, sólarlag kl. 15.30. Sól er í hádegis-
stað kl. 13.25 og tungl í suðri kl. 3.33. ÍSAFJÖRÐ-
UR: Árdegisflóð kl. 10.40, og síðdegisflóö kl.
23.03, fjara kl. 4.41 og kl. 17.14. Sólarupprás
er kl. 12.08, sólarlag kl. 14.54. Sól er í hádegis-
stað kl. 13.31 og tungl í suðri kl. 34.40. SIGLU-
FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 1.21, síðdegisflóð kl.
13.11, fjara kl. 6.55 og 19.30. Sólarupprós er kl.
11.51, sólarlag kl. 14.35. Sól er í hádegisstað
kl. 13.13 og tungl í suðri kl. 4.21. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 6.00
og síðdegisflóð kl. 18.13, fjara kl. 12.17. Sólarupprás er kl. 10.56 og
sólarlag kl. 14.56. Sól er í hádegisstaö kl. 12.56 og tungl í suðri kl. 4.50.
(Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
4 urkoma Glasgow -2 hrímþoka
5 alskýjað Hamborg vantar
0 þokuruðningur London 5 mistur
-2 snjókoma Los Angeles 10 heiðskírt
4 þokumóða Lúxemborg 0 hrímþoka
0 snjókoma Madríd 4 þokumóða
-4 snjókoma Malaga 16 skýjað
vantar Mallorca vantar
2 þokumóða Montreal 3 heiðskírt
4 alskýjað NewYork 2 léttskýjað
15 skýjað Orlando 16 rigning
6 skúr París 3 þokumóða
9 skýjað Madeira 18 skýjað
3 þokumóða Róm 10 þokumóða
0 léttskýjað Vín -1 snjókoma
6 alskýjað Washington 0 mistur
2 skýjað Winnipeg -4 léttskýjað
Spá kl.
Krossgátan
LÁRÉTT:
I ragna, 4 róa, 7 hrogn-
in, 8 vijjugt, 9 greinir,
II jaðar, 13 skora fast
á, 14 matnum, 15
ófrjálsan mann, 17
tanga, 20 skemmd, 22
annmarki, 23 atvinnu-
grein, 24 nam, 25 virtur.
LÓÐRÉTT:
1 bugóa, 2 önduð, 3 fífl,
4 tréflögu, 5 ana, 6 nag-
dýr, 10 synja, 12 vin-
gjarnleg, 13 hug, 15
fámál, 16 hyggur, 18
pannan, 19 trú, 20 skot,
21 uppspretta.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 matvendni, 8 nýtur, 9 tómur, 10 kór, 11
tuðra, 13 akrar, 15 hafts, 18 hrund, 21 tía, 22 freta,
23 dónar, 24 Skipasund.
Lóðrétt: - 2 altíð, 3 verka, 4 nötra, 5 nemur, 6 snót,
7 þrír, 12 rót, 14 ker, 15 hafs, 16 flesk, 17 stapp,
18 hadds, 19 unnin, 20 durt.
í dag er fimmtudagur 22. desem-
ber, 356. dagur ársins 1994. Orð
dagsins er: Lofaður sé Drottinn,
Guð Israels, því að hann
hefur vitjað lýðs síns og búið
honum lausn.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrradag komu Fagra-
nesið, Jón Baldvinsson
og Stapafellið sem fór
samdægurs. í gær komu
Goðafoss og Úranus.
Gissur, Halldór Jóns-
son og Már komu til
löndunar.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær komu af veiðum
Tjaldanesið, Þór og
Ýmir. Togarinn Taasi-
ilaq fór á veiðar.
Fréttir
Happdrætti Bókatíð-
inda. Númer dagsins 22.
desember er 82698.
Mannamót
Aflagrandi 40. Bingó í
dag kl. 14. Samveru-
stund við píanóið með
(Lúk. 1, 68.)
Fjólu og Hans kl. 15.30.
Næst verður spiluð fé-
lagsvist mánudaginn 2.
janúar nk.
Hraunbær 105. í dag
kl. 14 spiluð félagsvist.
Veitingar og verðlaun.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og 17.
Kaffiveitingar.
Breiðfirðingafélagið
heldur jólatrésskemmtun
í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14, á annan
dag jóla, mánudaginn
26. desember og hefst
hún kl. 14.30.
Félag nýrra íslend-
inga. Samverustund for-
eldra og barna í dag kl.
14-16 í menningarmið-
stöð nýbúa, Faxafeni 12.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla kl. 14-17.
Hallgrímskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.15.
Léttur hádegisverður.
Háteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé tónlist
kl. 21. Kyrrð, íhugun.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12. Or-
gelleikur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur máls-'
verður.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstundir í hádegi
alla fimmtudaga.
Keflavíkurkirkja. Á
morgun, Þorláksmessu,
munu eldri borgarar taka
á móti söfnunarbaukum
í Kirkjulundi frá kl.
13-18. Heitt kaffi og pip-
arkökur. Friðarstund
verður kl. 18 við Kirkju-
lund. Tendruð friðarljós
og bæn flutt.
Kór Keflavíkurkirkju
syngur nokkur jólalög.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug-
lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181,
iþróttir 691166, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri
691116. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
í DAG
10-22
600
VIÐBÓTARBÍLASTÆÐI
KRINGWN