Morgunblaðið - 22.12.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 22.12.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1994 55 DAGBÓK VEÐUR ' j Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað síe' Rigning V7 Skúrir Slydda Slydduél % Snjókoma Él •J Sunnan,2vindstig. 10° Hitastig vmdonn symr vind- __ stefnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrk, heil fjðður 4 * „. er 2 vindstig. * 551)10 VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir vestanverðu Grænlandshafi er 975 mb lægð sem hreyfist lítið. Spá: Suðvestan kaldi eða allhvasst með skúr- um eða slydduéljum sunnanlands og vestan en annars þurrt að mestu. Hiti á bilinu -2 til +4 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudagur, Þorláksmessa: Suðvestlæg átt. Él sunnan- og vestanlands en úrkomulítið norðaustanlands. Frost 0-5 stig. Aðfangadagur: Suðvestlæg eða breytileg átt og víða él. Frost 1-6 stig. Jóladagur: Snýst til norðaustlægrar áttar með snjókomu eða éljum norðan- og austanlands en léttirsmám saman til suðvestanlands. Frost 1-8 stig. _______________ Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. Yfirlit á hádegi I gær: H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin á vestaverðu Græn- landshafi hreyfist hægt NA. Lægðin við Labrador hreyfist A. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Allir aðalvegir landsins eru færir en varað er við mikilli hálku víðs vegar um land. Þó er orð- ið hálkulaust um Reykjanesbraut, fyrir Hval- fjörð og upp í Borgarfjörö. Einnig er hálkulaust fyrir norðan Holtavörðuheiði að Vatnsskarði. Og þá er hálkan á hröðu undanhaldi á Hellis- heiði og í Þrengslum. Akureyri Reykjavík Bergen Helsinkí Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 8.47 og síðdegisflóö akl. 21.08, fjara kl. 2.35 og 15.06. Sólarupprós er kl. 11.19, sólarlag kl. 15.30. Sól er í hádegis- stað kl. 13.25 og tungl í suðri kl. 3.33. ÍSAFJÖRÐ- UR: Árdegisflóð kl. 10.40, og síðdegisflóö kl. 23.03, fjara kl. 4.41 og kl. 17.14. Sólarupprás er kl. 12.08, sólarlag kl. 14.54. Sól er í hádegis- stað kl. 13.31 og tungl í suðri kl. 34.40. SIGLU- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 1.21, síðdegisflóð kl. 13.11, fjara kl. 6.55 og 19.30. Sólarupprós er kl. 11.51, sólarlag kl. 14.35. Sól er í hádegisstað kl. 13.13 og tungl í suðri kl. 4.21. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 6.00 og síðdegisflóð kl. 18.13, fjara kl. 12.17. Sólarupprás er kl. 10.56 og sólarlag kl. 14.56. Sól er í hádegisstaö kl. 12.56 og tungl í suðri kl. 4.50. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) 4 urkoma Glasgow -2 hrímþoka 5 alskýjað Hamborg vantar 0 þokuruðningur London 5 mistur -2 snjókoma Los Angeles 10 heiðskírt 4 þokumóða Lúxemborg 0 hrímþoka 0 snjókoma Madríd 4 þokumóða -4 snjókoma Malaga 16 skýjað vantar Mallorca vantar 2 þokumóða Montreal 3 heiðskírt 4 alskýjað NewYork 2 léttskýjað 15 skýjað Orlando 16 rigning 6 skúr París 3 þokumóða 9 skýjað Madeira 18 skýjað 3 þokumóða Róm 10 þokumóða 0 léttskýjað Vín -1 snjókoma 6 alskýjað Washington 0 mistur 2 skýjað Winnipeg -4 léttskýjað Spá kl. Krossgátan LÁRÉTT: I ragna, 4 róa, 7 hrogn- in, 8 vijjugt, 9 greinir, II jaðar, 13 skora fast á, 14 matnum, 15 ófrjálsan mann, 17 tanga, 20 skemmd, 22 annmarki, 23 atvinnu- grein, 24 nam, 25 virtur. LÓÐRÉTT: 1 bugóa, 2 önduð, 3 fífl, 4 tréflögu, 5 ana, 6 nag- dýr, 10 synja, 12 vin- gjarnleg, 13 hug, 15 fámál, 16 hyggur, 18 pannan, 19 trú, 20 skot, 21 uppspretta. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 matvendni, 8 nýtur, 9 tómur, 10 kór, 11 tuðra, 13 akrar, 15 hafts, 18 hrund, 21 tía, 22 freta, 23 dónar, 24 Skipasund. Lóðrétt: - 2 altíð, 3 verka, 4 nötra, 5 nemur, 6 snót, 7 þrír, 12 rót, 14 ker, 15 hafs, 16 flesk, 17 stapp, 18 hadds, 19 unnin, 20 durt. í dag er fimmtudagur 22. desem- ber, 356. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Lofaður sé Drottinn, Guð Israels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og búið honum lausn. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag komu Fagra- nesið, Jón Baldvinsson og Stapafellið sem fór samdægurs. í gær komu Goðafoss og Úranus. Gissur, Halldór Jóns- son og Már komu til löndunar. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu af veiðum Tjaldanesið, Þór og Ýmir. Togarinn Taasi- ilaq fór á veiðar. Fréttir Happdrætti Bókatíð- inda. Númer dagsins 22. desember er 82698. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Samveru- stund við píanóið með (Lúk. 1, 68.) Fjólu og Hans kl. 15.30. Næst verður spiluð fé- lagsvist mánudaginn 2. janúar nk. Hraunbær 105. í dag kl. 14 spiluð félagsvist. Veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Breiðfirðingafélagið heldur jólatrésskemmtun í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, á annan dag jóla, mánudaginn 26. desember og hefst hún kl. 14.30. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund for- eldra og barna í dag kl. 14-16 í menningarmið- stöð nýbúa, Faxafeni 12. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla kl. 14-17. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegisverður. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Or- gelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls-' verður. Laugarneskirkja. Kyrrðarstundir í hádegi alla fimmtudaga. Keflavíkurkirkja. Á morgun, Þorláksmessu, munu eldri borgarar taka á móti söfnunarbaukum í Kirkjulundi frá kl. 13-18. Heitt kaffi og pip- arkökur. Friðarstund verður kl. 18 við Kirkju- lund. Tendruð friðarljós og bæn flutt. Kór Keflavíkurkirkju syngur nokkur jólalög. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, iþróttir 691166, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691116. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. í DAG 10-22 600 VIÐBÓTARBÍLASTÆÐI KRINGWN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.