Morgunblaðið - 04.01.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.01.1995, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ 4 i FRÉTTIR: EVRÓPA VIÐSKIPTI Gjör dyrnar breiðar . . . STARFSMENN flugvallarins í rískum borgurum. Frá og með Vínarborg setja upp nýtt skilti, áramótum eignast Austurríkis- sem heimilar öllum borgurum menn, Finnar og Svíar sameigin- Evrópusambandsríkja að fara um legan ESB-borgararétt með íbú- vegabréfaskoðunarhliðin, sem um aðildarrikjanna, sem fyrir áður voru eingöngu ætluð austur- voru. Innflutningshömlur á áfengi í Finnlandi Vextir Seðlabankans hækka um 0,3 prósentustig Aðhaldsaðgerðir gegn gjaldeyriskaupum SEÐLABANKINN hefur hækkað vexti sem gilda í vissum tegundum viðskipta hans við innlánsstofnanir um 0,3 prósentustig. Hækka for- vextir reikningskvóta úr 4,7% í 5% og ávöxtun í svonefndum endur- kaupasamningum um ríkisvíxla úr 5,4% í 5,7%. Þá hefur bankastjórn Seðlabankans ákveðið að tímalengd endurkaupasamninga vegna ríkis- verðbréfa annarra en ríkisvíxla verði aðeins 30 dagar en áður var heimilt að selja þessi bréf gegn endurkaupasamningi í 30 til 90 daga að vali viðskiptabanka eða sparisjóðs. Auk þessara breytinga hefur ávöxtunarkrafa Seðlabankans í við- skiptum með ríkisvíxla og ríkisbréf á Verðbréfaþingi íslands farið hækkandi að undanförnu. í byrjun desember var ávöxtun þriggja mán- aða ríkisvíxla 5,36% en hafði hækk- að í 6,1% í gær á þinginu. Breytingarnar á vöxtum Seðla- bankans taka mið af þeim breyting- um sem orðið hafa á skammtíma- vöxtum erlendis, að því er fram kemur í frétt frá bankanum. „Við þau skilyrði sem ríkja munu frá næstu áramótum, þ.e. fullt frelsi til fjármagnsflutninga milli landa, verður samanburður skammtíma- vaxta hér á landi og erlendis mikil- vægari en áður og þvi nauðsynlegt að peningamarkaðsvextir séu lag- aðir að því sem gerist erlendis. Breytingar á skammtímavöxtum hér á landi stuðla að jafnvægi fjár- magnsstrauma til og frá landinu," segir ennfremur. Ekki stórkostleg breyting um áramótin Birgir ísleifur Gunnarsson, seðla- bankastjóri, sagði í samtali við Morgunblaðið að ákveðið hefði ver- ið að stytta tímamörk endurkaupa- samninga um spariskírteini og húsbréfa úr 90 dögum í 30 daga. „Þetta er aðhaldsaðgerð sem gerð er í þeim tilgangi að draga úr gjaldeyriskaupum hjá Seðlabank- anum. Bankar og sparisjóðir hafa verið að selja húsbréf og spariskírteini til að ijármagna gjaldeyriskaup, aðallega í tengslum við framvirka samninga." Birgir sagðist aðspurður ekki telja að nein stórkostleg breyting yrði nú um áramótin þegar fjár- magnshreyfíngar til útlanda yrðu að fullu fijálsar. „íslenskir aðilar hafa á síðastliðnu ári haft rúmar heimildir til að fjárfesta í skamm- tímabréfum. Þannig hafa bankar haft fullt frelsi til að fjárfesta í skammtíma- bréfum, verðbréfasjóðir hafa mátt kaupa fyrir 175 milljónir og ein- staklingar fyrir 1 milljón." Vonast til að ferðamenn sýni sjálfsaga Helsinki. Reuter. Fjórir lífeyris- sjóðir sameinaðir í SKÝRSLU bankaeftirlits Seðlabanka Islands, sem unnin er úr ársreikningum lífeyrissjóðanna er að finna nokkrar tölur um stærð og kennitölur hinna fjögurra sjóða sem hér segir frá rekstri þeirra á árinu 1993 og stöðu í árslok 1993: Hrein eign Fjöldi til greiðslu virkra lífeyris, sjóðs- þús. kr. félaga Hrein Kostnaður Lifeyris- raun- í % af greiðslur ávöxtun eignum í % af ið- gjöldum Sameinaði lífeyrissjóðurinn 10.717 3.754 7,21% 0,41 40,1 Lsj. bókagerðarmanna 2.227 1.026 6,59% 0,37 31,1 Lsj. fél. garðyrkjumanna 185 101 5,85% 1,21 17,0 Lífeyrissjóður múrara 950 250 7,25% 0,46 85,0 Samtals: 14.079 5.131 FINNSK stjómvöld vonast til að finnskir ríkisborgarar, sem ferðast til útlanda, sýni sjálfsaga og taki ekki með sér meira áfengi inn í landið en áður, þótt dregið verði mjög úr landamæraeftirliti í þeim tilvikum, sem menn eru að koma frá öðrum Evrópusambandsríkjum. Finnar, sem gengu í Evrópusam- bandið um áramót, fengu tveggja ára aðlögunartíma til að afnema hinar ströngu takmarkanir sem gilda um innflutning ferðamanna á áfengi. Reglurnar eru svipaðar og á íslandi og mega ferðamenn ekki koma með meira en einn lítra af sterku áfengi til landsins. Dregið úr landamæraeftirliti Hins vegar verður landamæra- eftirlit lítið sem ekkert gagnvart Finnum og öðrum ESB-borgurum, sem koma til Finnlands frá ESB- ríkjum. Að sögn Juha Niskanen hjá embætti ríkistollstjóra hafa þau boð verið send út í tollumdæmin að toll- • FLESTIR eru sammála um að nýtt ár hafi hafizt í vikunni, en hart er deilt víða um lönd um það hvenær aldamótin séu. A gamla árinu lagði brezkur Evr- ópuþingmaður, Sir James Scott- Hopkins, fram fyrirspurn um það hvenær framkvæmdastjórn ESB teldi nýja öld — og nýtt árþúsund — hefjast, þar sem margir um- bjóðendur sínir hygðust halda upp á aldamótin 1. janúar árið 2000, en brezk stjórnvöld telji nýtt árþúsund hefjast ári síðar. í svari framkvæmdastjórnarinn- ar kom fram að hún væri sam- mála brezku stjórninni í þessu máli, enda gæti þriðja árþúsund- ið ekki hafizt fyrr en full tvö þúsund ár væru liðin frá fæðingu Krists, þ.e. 1. janúar árið 2001. • MATARVERÐ í austurrískum verzlunum hefur lækkað mjögá vörðum beri að halda að sér hönd- um. Niskanen segir að það verði und- antekning fremur en regla að skoð- að verði í farangur ferðamanna og slíkt eigi ekki að gera nema menn hafi ástæðu til að ætla að einhver hyggist flytja ólöglegt magn áfeng- is inn í landið. Frestur til að afnema ríkiseinokun Finnar hafa einnig fengið tveggja ára frest til að afnema ríkiseinokun I smásölu á áfengi. Stjómvöld hafa hins vegar tilkynnt að ríkiseinka- réttur á innflutningi og heildsölu áfengis verði afnuminn fljótlega, enda hefur EFTA-dómstóllinn gefið það álit að einkarétturinn bijóti í bága við samninginn um Evrópskt efnahagssvæði. Ríkiseinkasala Finna, ALKO, skilaði ríkissjóði nærri 137 milljörð- um íslenzkra króna á fyrstu níu mánuðum síðastliðsins árs. fyrstu dögum ársins, eftir að Austurríki gekk í Evrópusam- bandið. I sumum tilfellum hefur verð matvæla lækkað um helm- ing. Austurrískir matvælafram- leiðendur standa nú frammi fyrir stóraukinni samkeppni. • HÆST launuðu embættis- menn Evrópusambandsins fá nú u.þ.b. 1,1 milljón íslenzkra króna í mánaðarlaun. Svona þykkt lau- naumslag fá þó ekki nema fram- kvæmdasljórar stjórnardeilda framkvæmdasljórnarinnar og aðrir hæst settu embættismenn- irnir. Lægstu mánaðarlaun, sem embættismaður með háskólapróf getur haft hjá ESB, eru 295.000 krónur. Embættismenn ESB njóta auk þess ýmiss konar fríð- inda, til dæmis hvað varðar álagningu tekjuskatts. UM áramótin tók gildi sameining Lífeyrissjóðs bókagerðarmanna, Líf- eyrissjóðs Félags garðyrkjumanna og Lífeyrissjóðs múrara við Samein- aða lífeyrissjóðinn. Samningar tók- ust við tvo fyrst nefndu sjóðina um miðjan október og skömmu síðar bættist Lífeyrissjóður múrara í hóp- inn. Tilgangur sameiningarinnar er að skapa stærri og öruggari ein- ingu, auka áhættudreifingu, skapa möguleika til lægri rekstrarkostnað- ar og betri ávöxtunar á sjóðunum þegar til lengri tíma er litið. Sameinaði lífeyrissjóðurinn tók til starfa 1. júní 1992 með samein- ingu Lífeyrissjóðs byggingarmanna og Lífeyrissjóðs málm- og skipa- smiða. Var strax í upphafi gert ráð fyrir því að fleiri lífeyrissjóðir gætu komið til samstarfs við hann og orðið aðilar. Stefnt er að því til lengri tíma litið að rekstrarkostnaður fari ekki yfir 0,3% af heildareign. Hins vegar er búist’við auknum kostnaði fyrst í stað meðan sameiningin fer fram. Fara þarf mjög ítarlega yfir allt bókhald af löggiltum endurskoð- endum, meta allar eignir og úti- standandi kröfur og gera trygg- ingafræðilega úttekt. Lil Hæsta verð aahi heiminum fjögur ár London. Reuter. Ál seldist á hæsta verði sem feng- izt hefur í rúm fjögur ár í gær. Tonnið seldist á 2,042 dollara í gær miðað við 1.980 dollara á föstudag. Verðið hefur ekki verið eins hátt síðan í október 1990 og kunnugir telja að þess verði ekki langt að bíða að það fari yfir 2,200 dollara tonnið. Alls varð 75% hækkun á verði áls í fyrra. Sérfræðingar segja að eftirsókn eftir áli hafi aukizt vegna aukinnar notkunar þess í bílaiðn- aði. Sjóðfélagar lífeyrissjóðanna tveggja sem sameinast Sameinaða lífeyrissjóðnum greiða iðgjöld sín þangað frá og með 1. janúar. Verða sjóðirnir þrír deildir í Sameinaða lífeyrissjóðnum á árinu 1995. í árs- lok 1995 fer síðan fram trygginga- fræðilegt mat á deildunum og sjóðn- um sjálfum samhliða því að eignir sjóðanna verða metnar af löggiltum endurskoðendum. Skuldbindingar og eignir verða metnar saman og réttindi aukin eða skert hjá hveijum aðila fyrir sig á grundvelli þessa mats. Sameinaði lífeyrissjóðurinn er og verður áfram eftir sameiningu ijórði stærsti lífeyrissjóður landsins þegar litið er á hreina eign til greiðslu lífeyris. Nemur hún sam- tals rösklega 14 milljörðum króna. Smáey kaupir 6% í Skagstrendingi FYRIRTÆKIÐ Smáey hf. í Vestmannaeyjum hefur keypt um 6% hlutafjár í Skagstrend- ingi hf. á Skagaströnd af nokkr- um smærri hluthöfum. Alls er um að ræða bréf að nafnvirði 9,5 milljónir króna og voru þau seld fyrir um 22 milljónir, sam- kvæmt upplýsingum Morgun- blaðsins. Aðaleigandi Smáeyjar er Magnús Kristinsson, fram- kvæmdastjóri hjá Bergi-Hugin hf. Smáey hf. er þar með orðinn fjórði stærsti hluthafi Skag- strendings. Höfðahreppur á um 25,5% hlutafjárins, 10% eru í eigu Skagstrendings sjálfs og 8,9% í eigu Hólaness. Bergur-Huginn hf. og Skag- strendingur hf. höfðu fyrir þessi hlutafjárkaup efnt til samstarfs um stofnun Strandbergs hf. Stefnt er að því að þetta félag hefji Ioðnufrystingu á Seyðis- firði í frystitogurum fyrirtækj- anna tveggja, Vestmannaey VE og Arnari og Örvari HU. Ráðgert er að frysta 1.500 til 2.000 tonn af loðnu meðan mest verðmæti eru fólgin í hrognafyllingunni. Byggð verð- ur loðnuflokkunarstöð við verk- smiðjuna Vestdalsmjöl en hrá- efnið verður keypt jöfnum hönd- um af loðnuflotanum. Aldamótin verða 1. janúar 2001ÍESB i i i i i i i i i i c i i < c I < < < í H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.