Morgunblaðið - 04.01.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.01.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1995 27 PEIMINGAMARKAÐURIIMIM FRÉTTIR ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 3. janúar. NEWYORK NAFN LV LG DowJones Ind 3838,48 (3842,18) Allied Signal Co 34,625 (34,875) AluminCoof Amer.. 86,25 (85,25) Amer Express Co.... 29,375 (29,375) AmerTel &Tel 50,125 (51,75) Betlehem Steel 18 (18,625) Boeing Co 46,75 (47,375) Caterpillar 55 (54) Chevron Corp 45,125 (44,5) CocaCola Co 51,5 (52) Walt Disney Co 46,25 (46,5) Du Pont Co 56,25 (56) Eastman Kodak 48,5 (47,875) Exxon CP 60,75 (61,375) General Electric 50,625 (51,5) General Motors 41,75 (41,5) GoodyearTire 33 (34) Intl Bus Machine 73,5 (73,625) Intl PaperCo 75 (74,125) McDonaldsCorp 29,125 (29,5) Merck &Co 38,125 (38,875) Minnesota Mining... 53,75 (53,125) JPMorgan&Co 56,5 (56) Phillip Morris 57,25 (57,875) Procter&Gamble.... 62,375 (62,75) Sears Roebuck 46,75 (45) TexacoInc 60,125 (60.75) Union Carbide 28,625 (30) United Tch 62,5 (62,5) Westingouse Elec... 12,25 (12,375) Wooiworth Corp 16 (14,5) S & P 500 Index 458,7 (461,23) AppleComp Inc 38 (39,25) CBS Inc 56,625 (54,25) Chase Manhattan ... 34,375 (34,375) ChryslerCorp 49,5 (48,875) Citicorp 41,5 (41,125) Digital EquipCP 32,75 (34,25) Ford MotorCo 27,875 (27,5) Hewlett-Packard 99,25 (101,625) LONDON FT-SE 100lndex 3062 (3067,2) Barclays PLC 613 (610,75) British Airways 361,5 (357) BR Petroleum Co 426,5 (428) British Telecom 377,5 (378) Glaxo Holdings 666,5 (660) Granda Met PLC 404 (407) ICI PLC 752 (755,5) Marks & Spencer.... 395 (397) Pearson PLC 551 (557) Reuters Hlds 466 (467) Royal Insurance 278 (278,5) ShellTrnpt(REG) .... 696 (700) Thorn EMI PLC 1035 (1026,75) Unilever 202,75 (204,625) FRANKFURT Commerzbk Index... 2074,78 (2077,03) AEGAG 150,2 (150,2) Allianz AG hldg 2429 (2450) BASFAG 314,6 (312,2) BayMotWerke 765 (760) Commerzbank AG... 323,5 (326,5) Daimler Benz AG 754,5 (752) DeutscheBankAG.. 715 (717) DresdnerBank AG... 401 (402,5) Feldmuehle Nobel... 300 (300) Hoechst AG 327 (327) Karstadt 549,8 (554) KloecknerHB DT 119 (121) DT Lufthansa AG 190,5 (192,2) ManAGSTAKT 414 (416,5) Mannesmann AG.... 419,5 (416) Siemens Nixdorf 5 (5,1) Preussag AG 439,5 (447,5) Schering AG 999,5 (998,8) Siemens 644,3 (643,6) Thyssen AG 289 (291) Veba AG 533 (535,5) Viag 477 (478) Volkswagen AG TÓKÝÓ 417 (421> Nikkei 225 Index 1230 (1230) AsahiGlass 1540 (1530) BKofTokyoLTD 1690 (1710) Canon Inc 1880 (1890) Daichi Kangyo BK... 989 (989) Hitachi 703 (697) Jal 1640 (1630) Matsushita E IND... 760 (757) Mitsubishi HVY 850 (845) Mitsui Co LTD 1140 (1150) Nec Corporation 969 (970) NikonCorp 2400 (2400) Pioneer Electron 573 (573) SanyoElec Co 1800 (1790) Sharp Corp 5650 (5630) Sony Corp 1900 (1890) SumitomoBank 2100 (2090) Toyota MotorCo.... 350,63 (349,32) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 580,78 (579) Novo-Nordisk AS.... 21 (20) Baltica Holding 329,5 (331) Danske Bank 495 (493) SophusBerend B... 164 (165,2) ISS Int. Serv. Syst... 218 (217) Danisco 231 (230,7) Unidanmark A 168000 (169000) D/SSvenborgA 262 (264) Carlsberg A 117500 (117500) D/S 1912 B 380 (377) Jyske Bank 654,52 (649,75) ÓSLÓ OsloTotal IND 267,5 (264,6) Norsk Hydro 160 (162,5) Bergesen B 139 (140) Hafslund A Fr 319 (316,5) Kvaerner A 70,5 (70) Saga Pet Fr 236 (236) Orkla-Borreg. B 87,5 (85) Elkem A Fr 5,8 (5,9) Den Nor. Oljes 1478,02 (1438,81) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond.... 194 (191) Astra A 430 (422) Ericsson Tel 123 (118,5) Pharmacia 538 (535) ASEA 124 (119,5) Sandvik 142 (138,5) Volvo 43,2 (41.7) SEBA 122 (116) SCA 99 (97) SHB 454 (442,6) Stora 0 Verö á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð daginn éður. I FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 3. janúar 1995 Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- ALLIR MARKAÐIR verð verð verð (lestir) verð (kr.) Annar afli 180 90 145 225 32.729 Gellur 325 295 305 395 120.655 Hlýri 121 81 90 1.046 93.846 Hrogn 155 155 155 145 22.475 Karfi 124 43 123 910 112.030 Keila 47 40 45 218 9.834 Kinnar 255 255 255 104 26.520 Langa 79 30 57 56 3.178 Lax 250 250 250 86 21.500 Lúða 500 315 350 266 93.209 Skarkoli 170 101 125 644 80.714 Skrápflúra 54 20 49 3.260 158.175 Steinbítur 119 90 103 631 65.249 Tindaskata 13 10 12 - 480 * 5.973 Ufsi 67 40 62 7.899 490.740 Undirmáls þorskur . 85 74 80 6.272 499.485 Undirmálsfiskur 70 70 70 500 35.000 Ýsa 180 65 159 10.726 1.707.151 Þorskur 170 70 121 54.178 6.560.428 Samtals 115 88.041 10.138.891 FAXAMARKAÐURINN Annarafli 180 90 142 203 £8.769 Hlýri 121 121 121 228 27.588 Keila 47 47 47 114 5.358 Lax 250 250 250 86 21.500 Lúða 435 315 362 93 33.710 Steinbítur 90 90 90 335 30.150 Ufsi 60 60 60 159 9.540 Undirmáls þorskur 74 74 74 2.983 220.742 'Ýsa 160 65 101 1.526 154.233 Þorskur 90 90 90 142 12.780 Samtals 93 5.869 544.370 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Annarafli 180 180 180 22 3.960 Gellur 325 295 306 145 44.405 Hrogn 155 155 155 145 22.475 Karfi 43 43 43 10 430 Keila 44 40 43 104 4.476 Kinnar 255 255 255 104 26.520 Langa 79 30 57 56 3.178 Lúða 375 375 375 12 4.500 Skarkoli 170 166 168 90 15.140 Steinbítur 119 119 119 291 34.629 Tindaskata 13 13 13 391 5.083 Ufsi 40 40 40 40 1.600 Undirmáls þorskur 85 76 85 3.289 278.743 Ýsa 166 150 159 2.500 396.900 Þorskur 118 96 111 26.400 2.926.176 Samtals 112 33.599 3.768.215 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Þorskur sl 70 70 70 187 13.090 Samtals 70 187 13.090 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Undirmálsfiskur 70 70 70 500 35.000 Þorskurós 129 110 121 9.000 1.089.540 Samtals 118 9.500 1.124.540 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Karfi 124 124 124 900 111.600 Skarkoli 138 138 138 260 35.880 Steinbítur 94 94 94 5 470 Tindaskata 10 10 10 89 890 Ufsi sl 67 67 ‘ 67 4.400 294.800 Ufsi ós 56 56 56 3.300 184.800 Ýsa ós 180 126 173 6.700 1.156.018 Þorskurós 170 100 137 18.449 2.518.842 Samtals 126 34.103 4.303.300 FISKMARKAÐUR ISAFJARÐAR Lúða 500 330 342 161 54.999 Skarkoli 101 101 101 294 29.694 Samtals 186 455 84.693 HÖFN Gellur 305 305 305 250 76.250 Hlýri 81 81 81 818 66.258 Skrápflúra 54 20 49 3.260 158.175 Samtals 69 4.328 300.683 Gjalddagar hunda- halds verði rýmri BORGARLOGMAÐUR hefur lagt til að gjalddagar árgjalds vegna hundahalds í Reykjavík verði. rýmkaðir og að þeir verði þrír, 15. janúar, 15. febrúar og 15. mars. Eindagi verði einum mánuði eftir gjalddaga og reiknast dráttarvext- ir frá gjalddaga verði gjaldið eigi greitt á eindaga. Lagt er til að árgjald verði óbreytt. I umsögn borgarlögmanns til borgarráðs kemur fram að sam- kvæmt gjaldskrá fyrir hundahald greiðist gjaldið fyrirfram og óskipt fyrir allt tímabilið þó eigi síðar en á eindaga 1. mars. Borgarlögmað- ur leggur til að árgjaldið verði óbreytt árið 1995 eða 9.600 krónur' og að handsömunargjald verði óbreytt 7.000 krónur eins og lagt er til í bréfi framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlitsins. Fjölgun gjalddaga í umsögninni er bent á að fjölg- un gjalddaga sé ívilnandi breyting og að hans mati þurfi ekki að breyta 2. gr. samþykktar um hundahald. Sett hafi verið á lag- girnar nefnd til að endurskoða samþykktina og mætti gera ráð fyrir að leyfisgjaldið og gjalddagar komi þar til skoðunar. Verði ákveð- ið að lækka gjaldið síðar mætti breyta því á seinni gjalddögum eða endurgreiða þeim sem hafa of- greitt. Hagnaður af hundaeftirliti í bókun Sjálfstæðisflokks er bent á að samkvæmt útkomu árs- ins 1994 og fjárhagsáætlun fyrir árið 1995 sé gert ráð fyrir hagn- aði af hundaeftirlitsgjaldi. Borgar- ráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks telji það óeðlilegt og jafnframt brýnt að gjaldið verði lækkað. Gjöld meiri en tekjur frá árinu 1984 Borgarstjóri vísaði í bókun sinni til umsagnar borgarlögmanns til umboðsmanns Alþingis frá því í vor en þáverandi borgarstjóri fól honum að svara erindi er varðaði kvörtun Hundaræktarfélagsins yfir gjaldtöku vegna leyfis til hundahalds. í umsögninni væru færð rök fyrir því að gjöld vegna hundahalds hafi verið meiri en tekjur allt frá árinu 1984. Þá er vísað til afstöðu borgaryfirvalda til gjaldtökunnar á umliðnum árum. Loks segir að það sé sjálf- stætt umfjöllunarefni, hvort breyta eigi gjaldtöku í ljósi fenginnar reynslu. Það sé meðal annars verk- efni sérstakrar nefndar sem sett hefur verið á laggirnar. Borgarráð Nefnd um ferlimál fatlaðra BORGARRÁÐ hefur samþykkt að kjósa fjögurra manna nefnd er vinni að ferlimálum fatlaðra. Nefndinni er ætlað að hafa hlið- sjón af tillögum um úrbætur á aðgengi fatlaðra sem unnar hafa verið af Sjálfsbjörgu i Reykjavík í samvinnu við hönnunardeild gatnamálastjóra. Samþykkt var að nefndin yrði skipuð fulltrúa frá embætti borgar- verkfræðings, einum frá embætti byggingarfulltrúa og tveimur full- trúum frá Sjálfsbjörgu. Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. nóvember ÞINGVÍSITÖLUR 1. jan. 1993 Breyting 3. frá siðustu = 1000/100 jan. birtingu 1. jan.’94 - HLUTABRÉFA 1019,78 -0,55 +22,89 -spariskirteina1-3ára 123,25 -0,03 +6,50 - spariskírteina 3-5 ára 127,13 -0,09 +6,50 - spariskírteina 5 ára + 140,62 +0,05 +5,89 - húsbréfa 7 ára + 135,14 0,00 +5,06 - peningam. 1-3 mán. 114,97 +0,04 +5,05 - peningam. 3-12 mán. 121,85 +0,05 +5,55 Úrval hlutabréfa 107,10 -0,42 +16,29 Hlutabréfasjóðir 115,60 -0,62 +14,65 Sjávarútvegur 86,31 0,00 +4,74 Verslun og þjónusta 106,47 -1,50 +23,31 Iðn. & verktakastarfs. 104,82 0,00 +0,99 Flutningastarfsemi 112,85 0,00 +27,28 Oliudreifing 125,47 0,00 +15,04 Vísitölumar eru reiknaðar út af Verðbréfabingi íslands og birtar á ábyrgð þess. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar l.janúar 1995 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.329 'U hjónalífeyrir 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 23.320 Heimilisuppbót 7.711 Sérstök heimilisuppbót 5.304 Barnalífeyrirv/1 barns 10.300 Meðlag v/1 barns 10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 1.000 Mæðralaun/feðraiaun v/ 2ja barna 5.000 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 10.800 Ekkjubætur / ekkilsbætur 6 mánaða 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.583 Fullur ekkjulífeyrir 12.329 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 15.448 Fæðingarstyrkur 25.090 Vasapeningar vistmanna 10.170 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.052,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 526,20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri . 142,80 Slysadagpeningareinstaklings 665,70 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri .. 142,80 I desember er greiddur 58% tekjutryggingarauki á tekjutryggingu, heimilisuppbót og sérstök heimilisuppbót, 30% vegna desember- uppbótar og 28% vegna láglaunabóta. Tekjutryggingaraukinn er reiknaður inn í tekjutrygginguna, heimilisuppbótina og sérstöku heimilisuppbótina og skerðist á sama hátt. Þir 1080 1060 1040 1020 W 980 960 igvísitala HLUTABRÉFA . janúar1993 = 1000 Ujr/V 1019,78 | | Olíuverö á Rotterdam-markaði, 21. október til 30. desember

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.