Morgunblaðið - 04.01.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.01.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1995 39 I DAG p' ÁRA afmæli. Fimm- 0\/tugur er í dag, 4. janúar, Gunnar Þórðar- son, tónlistarmaður. Gunnar og eiginkona hans Toby S. Herman taka á móti gestum^á Hótel Islandi laugardaginn 7. janúar á milli kl. 20 og 22. Bama- og fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. nóvember 1994 í Háteigskirkju af sr. Kjart- ani Erni Sigurbjömssyni Eyrún Ingibjörg Sigþórs- dóttir og Tryggvi Ársæls- son. Heimili þeírra er í Baugatúni 14, Tálknafirði. SKÁK limsjón Margcir Pctursson Á ALÞJÓÐLEGU móti í Groningen í Hollandi sem lauk fyrir áramótin kom þessi staða upp í úrslitaskák stórmeistaranna Ivans So- kolov (2.645), Bosníu og Zoltans Almasi (2.590), Ungverjalandi, sem hafði svart og átti leik. 37. - Hxe4!, 38. Hxe4 - Bxh2!, 39. Bcl (Nú tapar hvítur strax, en eftir 39. Dxh2+ - Dxh2+, 40. Kxh2 - Rxe4 á svartur peði meira og vinningsstöðu í endatafli) 39. - Bg3+, 40. Kgl - Dh5 (Onnur vinningsleið var 40. - Rf3+, 41. Kfl - Rel+, 42. Kgl - Dg6!! og hvítur er varnarlaus) 41. He8+ — Dxe8, 42. I)xg3 - De2 og hvítur gafst upp. Þetta tryggði Almasi glæsilegan sigur á mótinu: 1. Almasi 8 v. af 11 mögulegum, 2. Ju- supov, Þýskalandi, 3.-6. Beljavskí, Úkraínu, Tivj- akov, Rússlandi, Van Wely, Hollandi, og I. Sokolov 6 v. 7.-8. Gulko, Bandaríkjunum og Kir. Georgíev, Búlgariu, 5'/2v. 9. Miles, Englandi, 5 v. 10. Asmajparsvíli, Georg- íu, 4 v. 11.-12. Van der Wiel, Hollandi og Hodgson, Englandi, 3‘/2 v. Árnað heilla tugur Eggert Þór Stein- þórsson. Hann og kona hans, Hannesína Guð- bjarnadóttir, taka á móti gestum laugardaginn 7. janúar á Suðurgötu 26 (Skólabæ) á milli kl. 17 og 19. ÁRA afmæli. Fimm- tug er í dag, 4. jan- úar, Jette S. Jakobsdóttir, Vesturbergi 140. Eigin- maður hennar er Elías Árnason. Þeim hjónum væri það mikil ánægja ef vinir, vinnufélagar og vandamenn vildu gleðja þau með nærveru sinni á afmæl- isdaginn á milli kl. 18 og 20 í Hallarsel í Mjódd (salur templara) Þarabakka 3. Nýmynd - Keflavík SYSTRABRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. ágúst sl. í Innri-Njarðvíkurkirkju af sr. Hirti Magna Jóhannssyni Ragnheiður E. Jónsdóttir og Marco G. Mindev. Þau eiga héima í Flórens á Ítalíu. Um leið voru gefin saman Halldóra V. Jónsdóttir og Bjarni E. ísleifsson. Þau eiga heima í Lyngholti 7, Keflavík. Með morgunkaffinu Áster . . . Að halda sig öðru hverju í ástarhreiðrinu TM Rofl. U.S. Pat. 0*1. — all rights reserved (c) 1994 L08 Angolos Timos Syndicato HÖGNIHREKKVÍSI // þAR. FÓ/Z- þAFFAZGrÖltÐAR. - SKRi!Jf3G/iHGAN / " STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drafce STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú ert stórhuga og hikar ekki við að taka áhættu á leið að settu marki. Hrútur (21. mars- 19. apríl) a*. Vinur er eitthvað miður sín í dag. Einbeittu þér við vinnuna og láttu ekki óþolinmæði koma í veg fyrir góðan árangur. Naut (20. apríl - 20. maf) Láttu ekki vinnugleði blinda þig fyrir þörfum félaga, sem þarf á umhyggju að halda. Ágreiningur getur komið upp heima í kvöld. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Þú þarft að sýna starfsfélaga skilning í dag. Ef þú einbeitir þér tekst þér að finna lausnina á vandasömu verkefni í vinn- unni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Gættu þess að eyða ekki of mikli í óþarfa í dag, og láttu ekki þrasgjaman kunningja spilla góðum vinafagnaði þeg- ar kvöldar. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þú þarft að sýna lipurð í samn- ingum til að fá aðra til fylgis við hugmyndir þínar í dag. Varastu deilur um peninga- mál. Meyja (23. ágúst - 22. september) Taktu það ekki of nærri þér þótt einhver misskilji orð þín í dag. Þér tekst að leysa smá vandamál sem upp kemur í vinnunni. Vog (23. sept. - 22. október) Þér hættir til að eyða of miklu í skemmtanaleit eða innkaupin í dag. Þú ert ekki fyllilega sammála skoðunum vinar í kvöld. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) 9l|j0 Nú er ekki rétti tíminn til að undirbúa umbætur á heimil- inu. Rétt tímasetning getur ráðið úrslitum í viðskiptum dagsins. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) áfo Hugsaðu áður en þú talar svo orð þín móðgi ekki óvart hör- undsáran vin í dag. Bjartsýni þín fer vaxandi þegar á daginn líður. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Skemmtanir geta haft meiri kostnað í för með sér f dag en þú áttir von á. Haltu þér utan við deilur um stjómmál í kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Þér býðst óvænt tækifæri til að bæta afkomuna í dag, en gættu þess að móðga ekki ein- hvern sem þú þarft að semja við. Fiskar (19,febrúar-20. mars) Taktu ekki vanhugsuð orð vin- ar alvarlega í dag. Sumum hættir til að tala of mikið. Þér berst óvænt heimboð í kvöld. Stjörnusþdna d aó lesa sem dœgradvöL Sþdr af þcsstt tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra stað- reynda. KRIPALUJÓGA Hugleiðslunámskeiö hefst mánud. 16. jan. kl. 16.30 Leiðb.: Helga Mogensen. JOGASTOÐIN HEIMSLJOS Skeifunni 19, 2. hæð. Sími 889181 kl. 17-19 alla virka daga. Einnig símsvari. DU PONT bílalakk notað af fagmönnum um land allt. Er bíllinn þinn grjótbarinn eða rispaður ? DU PONT lakk á úðabrúsa er meðfærilegt og endingargott. Faxafeni 12. Sími 38 000 EGLA -RÖÐ OG REGLA Margir litir margar stærðir. Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.