Morgunblaðið - 04.01.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.01.1995, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 16.45 ►ViAskiptahornið Endursýndur þáttur frá þriðjudagskvöldi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17 05 RRDIIREEIII ►Leiðarljós DHIIIintrm (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (56) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Myndasafnið Smámyndir úr ýms- um áttum. Kynnir: Rannveig Jó- hannsdóttir. Áður sýnt í Morgunsjón- varpi barnanna á laugardag. 18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. (39:65) 19.00 ►Einn-x-tveir Getraunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helgar- innar í ensku knattspyrnunni. Um- sjón: Amar Björnsson. 19.15 ►Dagsljós 19.50 ►Víkingalottó 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Listakrónika Stiklað á stóru í bók- menntum, myndlist, leiklist, dansi, tónlist og byggingarlist ársins 1994. Umsjón: Fríða Björk Ingvarsdóttir. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson. 21-35 hJFTTIB ►Nýiasta tækni °s rlL I IIR vísindi Endursýnd verð- ur mynd um hönnunarsamkeppni vélaverkfræðinema 1994. Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.00 ►Hornrekan (An Unwanted Wom- an) Bresk sakamálamynd í tveimur hlutum byggð á sögu eftir Ruth Ren- dell um lögreglumennina Wexford og Burden í Kingsmarkham. Aðal- hlutverk leika George Baker og Christopher Ravenscroft. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (2:2) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Einn-x-tveir Spáð í leiki helgarinn- ar í ensku knattspyrnunni. 23.30 ►Dagskrárlok STÖÐ tvö 17.05 ►Nágrannar ,73°BARNAEFNI ws““" op'"‘’ 17.55 ►Skrifað í skýin 18.10 ►VISASPORT Endursýning 18.40 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.50 ►Víkingalottó 20.15 ►Eiríkur 20.35 hlCTTID ►Syngjandi bændur HICI IIII Hveijir ætli þeir séu þessir syngjandi bændur? Það veit enginn betur en hann Ómar Ragnars- son sem hér fær bændur til að sýna á sér aðra hlið en við þekkjum. 21.00 ► Melrose Place (23:32) 21.50 ►Stjóri (The Commish II) (11:22) 22.40 ►Tiska 23.05 |nf|V||Ylin ►Allt 1 besta la9> nvlHnlTnU (Stanno Tutti Bene) Hugljúf og skemmtileg mynd um gamlan mann sem hefur það mark- mið að láta gamlan draum rætast, gerast ferðamaður og heimsækja bömin sín um gervalla Ítalíu. Við fylgjumst síðan með þeim gamla á ferð hans en hans bíða mörg óvænt atvik. Aðalhlutverk: Marcello Mastroianni. 1.05 ►Dagskrárlok Hefðbundinn klæðnaður persneskra kvenna á fyrri öldum. Tmskipti hinnar hreinu RÁS 1 kl. 14.30 í dag og næstu miðvikudaga kl. 14.30 hefst þátta- röð í umsjá Guðrúnar Birnu Hann- esdóttur um unga persneska konu sem var uppi á fyrri hluta seinustu aldar. Hún var nefnd Tahirih, sem þýðir „hin hreina“ . Tahirih var dóttir háttsetts múhameðstrúar- prests í borginni Qazvin. Barátta hennar fyrir kvenfrelsi og jafnræði kynjanna var fádæma erfið og ör- lagarík. Hún afneitaði múhameðs- trú og tók nýja trú, bahaítrú, sem varð grundvöllurinn að hetjubaráttu hennar. Þættimir eru fimm talsins. Aðdragandinn að trúskiptum Ta- hirih er rakinn í stóram dráttum í fyrsta þætti og byijað að segja sögu hennar en í hinum fjórum er sagt frá örlagaríku og stuttu lífshlaupi. Omar og bænd- umir syngjandi Ný þáttaröð um unga persneska konu sem var uppi á fyrri hluta seinustu aldar og nef nd varTahirih Við kynnumst fjórum bræðrumfrá Álftagerði sem geta lært og sungið ný lög á augabragði STÖÐ 2 kl. 20.45 Skagfirðingar hafa löngum þótt miklir söngmenn og gjarna er glatt á hjalla þar sem fleiri en tveir af skagfirsku kyni koma saman. Úr héraðinu hafa komið margir góðir söngmenn og var Stefán Islandi einn besti fulltrúi skagfirskrar sönghefðar. En á þess- um slóðum er einnig að finna gnótt góðra söngmanna sem kjósa fremur að syngja af einskærri sönggleði. í þættinum heimsækir Ómar Ragn- arsson söngelska búmenn í Skaga- firði sem ganga sjaldnast hljóðir til starfa. Með raddmiklum frænda sínum frá Kúskerpi spanna þeir styrkleikaskalann og tónskalann allt upp í hæðir kósakkatenóranna og gefa, ásamt fleiri raddfögrum félögum sínum, karlakórnum Heimi sérstakan blæ. YMSAR Stöðvar omega 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.30 Hom- ið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleið- ing O 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Cold River, 1982, Suzanne Weber, Pat Pet- erson 12.00 The Dove, 1974, Joseph Bottoms 14.00 Meteor, 1979, Sean Connery, Natalie Wood, Karl Malden 16.00 The Mirror Crack’d L 1980, Elisabeth Taylor, Rock Hudson, Kim Novak, Tony Curtis 18.00 The Goon- ies B,Æ 1985 20.00 The Carolyn Warmus Story L 1992, Chris Sarand- on 21.35 Stranded T 1992, Deborah Wakeham, Ryan Michael 23.10 Dan- gerous Obsession E,F 0.35 Accidents, 1992 2.05 Midnight Ride T 1992 3.35 Twice-told Tales H 1963 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30 Card Slfarks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peas- ant 12.30 E Street 13.00 St. Else- where 14.00 Lace 1 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 StarTrek 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbusters 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 The Tommyknockers 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Chances 0.45 Bamey Miller 1.15 Night Court 1.45Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Rally 8.00 Evrópuskíði 9.00 Leikfimi 10.00 Kraftlyftingar 11.00 Rally 11.30 Skíðastökk, bein útsend- ing 14.30 Evrópuskíði 15.30 Hesta- íþróttir 16.30 Klettaklifur 17.30 Skíðastökk 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Hnefaleikar 20.30 Rally 21.00 Akstursíþróttir 22.00 Skíðastökk 23.00 Hestaíþróttir 24.00 Eurosport- fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Karl Sigurbjörns- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. .7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 8.10 Pólitíska hornið. Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Bókmenntarýni. 9.03 Laufskálinn. Umsj.: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsst.) 9.45 Segðu mér sögu, Leðurjakk- ar og spariskór. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les eigin sögu (3) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. — Forleikurinn að óperunni Vil- hjálmi Tell e. Gioacchino Ross- ini. Filharmóníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stj. — Vatnsálfurinn, sinfónískt ijóð eftir Antonin Dvorák. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Ne- eme Járvi stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdfs Arnljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnír. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og augiýsingar. !3.05 Hádegisieikrit Útvarpsleik- hússins, Hrafnar herra Walsers eftir Wolfgang Hildesheimer. 3. þáttur. 13.20 Stefnumót með Óiafi Þórð- arsyni. 14.03 Útvarpssagan, Töframaður- inn frá Lúblin eftir Isaac Bashe- vis Singer. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu (13:24) 14.30 Tahirih. Hin hreina kven- hetja og píslarvottur. (1:5) Um- sjón: Guðrún B. Hannesdóttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eg- gertss. og Steinunn Harðard. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi. — Sálmforleikur um sálm sem aldr- ei var sunginn e. Jón Nordal. Hörður Áskelsson leikur á orgel. — Snjór eftir Áskel Másson. Kamm- ersveitin Ýmir leikur — Toccata í minningu Páls ísólfs- sonar e. Jón Nordal. Hörður Áskelsson leikur á orgel. — Musubi eftir Atla Ingólfsson . Kammersveitin Ýmir leikur. — Snertur fyrir orgel e. Þorkel Sig- urbjömsson. Hörður Áskelsson leikur á orgel. 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða Hómers Kristján Árnason les þriðja lestur. Rýnt f textann. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlist- arþáttur í tali og tónum fyrir börn. Morgunsagan endurflutt. Umsj.: Anna Pálína Árnadóttir. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tónlistarhátíðinni í York, sem helguð er tónlist fyrri alda: — Flautusónata í e-moll ópus 1 nr. lb eftir Georg Friedrich Handel. — Fiðlusónata ópus 5 nr. 9 eftir Arcangelo Corelli. — Sellósónata I C-dúr ópus 5 nr. 3 eftir Francesco Geminiani. — Syrpa irskra laga, m.a. eftir Turlough O’Carolan. — Tríósónata ópus 3 nr. 6 e. Thom- as Arne. Pavlo Beznosiuk leikur á fiðlu, Lisa Beznosiuk á flautu, Richard Tunnicliffe á selló og Malcolm Proud á sembal. Um- sjón: Sigriður Stephensen. 21.00 Jón á Bægisá. Frá dagskrá í Listaklúbbi Leikhúskjallarans f nóvember sl. f tilefni af þvf að 250 ár eru liðin frá fæðingu þjóð- skáldsins séra Jóns Þorlákssonar. 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Bókmenntarýni. 22.27 Orð kvöldsins: Kristín Sverrisdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. — Svíta í a-moll fyrir altflautu og strengi eftir Ántonio Vivaldi Camilla Söderberg leikur með Bach sveitinni f Skálholti. 23.10 Hjálmaklettur. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. 0.10 Tónstiginn. Una M. Jónsd. Fréttir 6 Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Anna Hildur Hildibrandsóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló Island. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin 18.45 Norður- landamótið f handbolta. Svíþjóð- Island. 20.30 Upphitun. Umsjón Andrea Jónsdóttir. 21.00 Á hljóm- leikum. 22.10 Kvöldsól. Umsjón: Guðjón Bergmann. 23.00 Þriðji maðurinn. Umsjón Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 0.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Milli steins og sleggju. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Tangó fyrir tvo. Svanhildur Jakobsdóttir. 3.00 Blúsþáttur. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Troggs. 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHIUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óskalög. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Betra líf. 19.00 Draumur I dós._ 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálmarsson. 9.05 Valdfs Gunnars- dóttir. Kemur stöðugt á óvart. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjami Dagur Jónsson. 18.00 Hall- grimur Thorsteinsson. 20.00 Kristó- fer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila timanum fré kl. 7-18 og kl. 19.30, frétloyllrlll kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 Iþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Hlöðuloftið. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 í bftið. Axel og Björn Þór. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fréttirkl. 9, 10, II, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sfgild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar I lok vinnudags. 19.00-23.45 Sfgild tónlist og sveifla fyrir svefninn. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Nætur- dagskrá. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.