Morgunblaðið - 21.01.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.01.1995, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN AÐSENDAR GREINAR PRÓFKJÖR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 20. janúar 1995 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (Jestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 63 60 61 3.600 218.232 Blandaður afli 74 52 61 1.388 84.038 Blálanga 100 82 98 791 77.138 Grálúöa 140 100 116 329 38.060 Grásleppa 10 10 10 7 70 Hlýri 50 50 50 40 2.000 Karfi 115 59 93 1.923 179.045 Keila 76 46 66 3.929 260.738 Langa 104 77 98 2.309 226.639 Langlúra 130 130 130 364 47.320 Litli karfi 124 124 124 57 7.068 Lúða 630 210 285 737 210.084 Lýsa 48 48 48 108 5.184 Rauömagi 120 120 120 50 6.000 Sandkoli 88 88 88 2.500 220.000 Skarkoli 135 119 121 905 109.898 Skrápflúra 80 75 78 966 75.650 Skötuselur 260 260 260 50 13.000 Steinbítur 129 50 116 4.612 534.914 Sólkoli 130 130 130 30 3.900 Tindaskata 21 10 15 1.421 21.778 Ufsi 71 52 69 26.107 1.811.697 Undirmálsfiskur 70 70 70 150 10.500 Úthafskarfi 77 68 76 5.085 383.954 Ýsa 194 50 125 37.159 4.631.845 Þorskur 156 70 112 63.859 7.174.417 Samtals 103 158.476 16.353.171 FAXAMARKAÐURINN Keila 71 71 71 246 17.466 Lúða 630 325 373 139 51.825 Lýsa 48 . 48 / 48 108 5.184 Steinbítur 113 100 112 1.671 187.419 Ufsi 71 70 71 24.050 1.700.095 Úthafskarfi 76 76 76 902 68.552 Ýsa 148 91 118 4.052 477.528 Þorskur 118 89 95 640 60.838 Samtals 81 31.808 2.568.907 FISKMARKAÐUR BREIÐAFIRÐI Steinbítur 89 89 89 723 64.347 Úthafskarfi 76 76 76 2.424 184.224 Ýsa 163 155 160 1.200 192.396 Þorskur 122 106 110 15.819 1.738.350 Samtals 108 20.166 2.179.317 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur ós 128 96 115 10.000 1.152.000 Samtals 115 10.000 1.152.000 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Grásleppa 10 10 10 7 70 Karfi 115 115 115 966 111.090 Keila 76 62 63 2.265 143.646 Langa 104 100 100 1.647 165.293 Lúða 250 250 250 13 3.250 Rauömagi 120 120 120 50 6.000 Sandkoli 88 88 88 2.500 220.000 Skarkoli 129 119 121 849 102.338 Skötuselur 260 260 260 50 13.000 Tindaskata 21 21 21 393 8.253 Ufsi ós 60 52 55 300 16.401 Undirmálsfiskur 70 70 70 150 10.500 Ýsa sl 124 124 124 91 11.284 Ýsa ós 194 50 165 6.974 1.148.339 Þorskur sl 70 70 70 500 35.000 Þorskur ós 146 78 106 13.142 1.396.206 Samtals 113 29.897 3.390.671 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Annarafli 63 60 61 3.600 218.232 Grálúða 100 100 100 200 20.000 Hlýri 50 50 50 40 2.000 Lúða 210 210 210 450 94.500 Sólkoli 130 130 130 30 3.900 Ýsa sl 101 90 94 13.500 1.275.345 Samtals 91 17.820 1.613.977 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blandaöurafli 52 52 52 813 42.276 Karfi 111 111 111 221 24.531 Keila 46 46 46 176 8.096 Langa 99 77 83 221 18.314 Langlúra 130 130 130 364 47.320 Skarkoli 135 135 135 56 7.560 Skrápflúra 80 80 80 640 51.200 Tindaskata 16 16 16 190 3.040 Ufsi 54 54 54 1.675 90.450 Ýsa 164 147 163 468 76.106 Þorskur 156 75 113 3.711 417.710 Samtals 92 8.535 786.604 FISKMARKAÐURINN í HAFNARFIRÐI Blálanga 82 82 82 109 8.938 Keila 74 74 74 1.116 82.584 Langa 99 81 97 349 33.832 Litli karfi 124 124 124 57 7.068 Steinbítur 129 50 128 2.148 275.051 Tindaskata 15 13 13 664 8.745 Ufsi 60 53 58 82 4.752 Úthafskarfi 77 68 76 1.231 93.162 Ýsa 181 113 150 4.275 641.635 Þorskur 143 70 121 17.105 2.064.402 Samtals 119 27.136 3.220.170 HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERBBRÉFAMNG - SKRÁÐ HLUTABRÉF Verö m.vlrði A/V Jöfn.% Slftastl viðsk.dagur Hagat. tilboð Hlutafélag Isegst haeat •1000 hlutf. V/H Q.hlf. afnv. Dags. •1000 lofcav. Br. kaup sala 4.57 4,70 6.377 909 2,13 17.35 1,37 10 13.01.95 767 4,70 0,04 4,68 4.93 1.46 1.52 3.125 941 16,66 0.80 19.01.95 1026 1,52 0,05 1.99 1,99 2.178.055 4,02 20,11 1,43 10 30.12 94 4062 1,99 1.15 1,22 4 606.889 3,36 7,04 1.01 20.01.96 1243 1*19 -0.01 OLÍS 2,75 2,75 1842 500 3,64 20,20 1.02 30 12 94 5105 2,75 5.10 6.90 3.675099 2.66 18,62 1.07 10 19.01.95 4,40 4,40 2.265968 2,27 13,67 0.93 10 30.12 94 „ÚtgerðarteiagAk hf. 1,22 2,89 1765.483 3,57 15,74 0.96 10 17.01.95 841 2,80 Hiutabfsj VÍB hf 1.17 1,23 365.619 17.27 1.12 17.01.95 isJenski hlutabrsj hf. 1.30 1,30 394.327 16,67 1.10 30.12.94 302 685 163,87 1.33 30.12 94 401.200 4.71 21.04 0.70 04.01.95 172 1.70 Hampiðjan hf. 1.75 1,80 568 290 4.00 13,76 0.83 20.01.95 298 1,75 Har. Bóövarsson hf 1.65 1,65 528.000 — 3,90 0.96 20 01.95 Hlutabréfasjóðor Norðurtarxls 1.26 1.26 110.014 2,78 37.32 1.08 Hlutabréfasj. hf. 1.40 1,40 501.280 32.63 1.00 30.12.94 4377 1,40 0,08 1,30 1,39 Kaupf. Eyfirðmga 2.20 2,20 110.000 2.20 5 30.12 94 220 2.20 0.10 2,20 2.40 Lyfjaverslun islands hf. 1.34 1.34 402.000 7.27 1.01 Marelhf 2.70 2.70 296 008 2,22 16.31 1.89 11.01 95 Sildarvmn3lan hf. 2.70 2.70 584 297 2.22 7,40 0.95 10 30 12 94 130 2.70 2,55 Skagstrendmgur hf 2,50 2.50 396.473 •1.53 1.23 30 12.94 1495 2.50 0.55 2.16 SR-Mjol hf. 1.00 1,00 650.000 3.77 0,45 1,00 Sæplast hf 2,80 2,94 230.367 5,36 18,95 0.93 13.01.95 1000 2,80 0.05 2,83 2.95 1,00 1,05 582.018 1,64 1.60 * 19.01.95 . 1000 1,00 1,00 Þormóöur rammi hf. 2,05 2,05 713.400 4.88 6,44 1,22 20 20.01.95 658 2,05 0.12 2.05 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Sfðasti vlðskiptadagur Hagataaðuatu tllboð Hlutaféiag Dags •1000 Lokaverö Breyting Kaup Almenni hlutabréfasjóðonnn hf 04 01.95 157 0.95 -0.05 0.95 , 1.00 30 12 94 50 0.97 0,75 2809.92 252^ 1,85 07 10.93 63 2.16 ■0.35 1,00 Ehf Alþýðubankans ht 30.12 94 478 l.i' Hraöfrystihús Eskifjarðar hf. 23 09 94 340 1.70 ihúsfélag isfirömga hf 31 12 93 200 2,00 02 01 95 650 1,25 fslenska útvarpsféiagið hf 16 11.94 160 3.00 0,17 2.8 16 09.94 143 7.95 Samskip hf. 30 12 94 90 0.90 •0.22 0.90 Samvmnusjóður islands hf. 29.12 94 2220 1,00 1,00 30 1? 94 20.01 95 333 1,20 0.10 Sjóvá Almennar hf. 06.12 94 352 6,60 0,56 1001.95 130 2,00 2,00 11 08 94 51 6,00 Tollvöfugeymslan hf. 1901.95 53 1.00 ■0,06 1.05 1,20 T ryggíngamiöstööm hf 22.01.93 30 12 94 Tofvu8amskipti hf. 1801 96 620 3,60 26 08 94 Uoohaað allra viðsklota síðasta viðskiptadags er gefln ( délk ‘1000, verð er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing Islands annast rakatur Opna tllboösmarkaðarlna fyrlr þtngsölla sn aatur sngar reglur um markaftlnn aöo hafur afskipti af honum að ööru laytl. Að framtíð skal hyggja NÝLEGA hafði ég tal af ungu fólki sem hefur verið um árabil í námi erlendis. Þetta unga fólk hafði af von- um áhyggjur af at- vinnumöguleikum sín- um að námi loknu og kveið því að á íslandi ætti það litla mögu- leika á framtíðar- vinnu. Það verður því mið- ur að segja að þessar áhyggjur eru ekki ástæðulausar. Á fs- landi er atvinnulífið einhæft og við höfum ekki gætt þess að gera það fjölbreyttara og betur í stakk búið til að standast erlenda sam- keppni. Það er því mikil hætta á því að ungt og velmenntað fólk ílendist erlendis ef við snúum ekki blaðinu við. í samdrætti liðinna ára hafa komið fram margar athyglisverðar hugmyndir til nýsköpunar í at- vinnulífinu. Þessum hugmyndum hefur þó verið erfitt að hrinda í framkvæmd vegna gamaldags hugsunarhátta ekki hvað síst varð- andi lánafyrirgreiðslu. Fram til þessa hafa einu viðurkenndu veð- in fyrir lánum verið fasteignir og atvinnu- tæki. Slík veð hafa hins vegar reynst ótrygg ekki síst þar sem mikið offramboð hefur verið, svo sem á atvinnuhúsnæði og reyndar einnig á at- vinnutækjum og næg- ir þar að nefna alltof stóran fiskiskipaflota. Þá hefur verið afar undarleg afstaða til erlendra fjárfestinga. Það þykir í lagi að taka erlend lán í stórum stíl, greiða af þeim fasta vexti hvernig sem árar, en erlendri áhættufjárfest- ingu er hafnað. Þetta hefur gert það að verkum að allar sveiflur í efnahagslífínu verða miklu meiri en þær þyrftu að vera. Ef það á að vera mögulegt fyrir allt það unga og velmenntaða fólk sem knýr dyra í íslensku atvinnu- lífi á næstu árum að fá atvinnu við sitt hæfi á íslandi, þarf gjör- breytta stefnu í atvinnumálum, í Opnum þjóðfélagið og útrýmum sérhags- munagæslu, segir Giz- ur Gottskálksson, og sköpum ungu fólki nýja og fjölbreyttari möguleika. lánamálum og í öflun markaða. Það þarf að opna þjóðfélagið, út- rýma sérhagsmunagæslu og losa tök stjórnmálamanna á lánsfé, en jafnframt tryggja áframhaldandi yfirráð íslendinga yfir auðlindum sínum. Til að þessum markmiðum verði náð, þarf nú meira en nokkru sinni áður framsýnt og framsækið stjórnmálaafl. Island þarf á sterkum Alþýðu- flokki að halda. Höfundur er bæjarfulltrúi í Garðabæ, varaþingmaður og tekurþátt íprófkjöri flokksins í Reykjaneskjördæmi. Gizur Gottskálksson Kópavogsbúar — allir í prófkjör! FRAMUNDAN er prófkjör Alþýðu- flokksins í Reykjanes- kjördæmi fyrir alþing- iskosningamar, sem fram eiga að fara í apríl nk. Eins og svo oft áður í prófkjörum flokksins eru margir frambærilegir ein- staklingar í boði og sjálfsagt á margur í erfiðleikum að gera upp á milli þeirra. „Svefnbærinn" Kópavogur? Við Kópavogsbúar höfum löngum mátt sætta okkur við það að bærinn okkar hefur verið kallaður „svefn- bær“, og að íbúar hans sækja flesta sína þjónustu og starfsemi út fyrir bæinn. Þannig hafa þeir talað sem ekki þekkja, en við sem hér búum vitum að Kópavogur er bær sem er fullur af lífi. Meðal þeirra sem hafa lagt sitt af mörkum við það að móta þennan bæ er Rannveig Guðmundsdóttir, fé- lagsmálaráðherra. Rannveig - sannur Kópavogsbúi! Rannveig er sannur Kópavogsbúi. Hún áttil lengi sæti í fé- lagsmálaráði Kópa- vogs og í bæjarstjóm. Hún hefur jafnan bor- ið hag þess bæjarfé- lags fyrir bijósti og það var Kópavogsbú- um mikið fagnaðar- efni þegar hún tók sæti á þingi. Þá þótti mörgum tími til kom- inn að Kópavogur ætti fulltrúa á Alþingi íslendinga. Rannveig - ráðherra Nú á haustdögum tók Rannveig að sér það erfíða verkefni að taka við ráðherrastól í félagsmálaráðu- neytinu. Það var eftir erfíða tíma hjá Alþýðuflokknum og þá sérstak- lega hér í Reykjaneskjördæmi. Á sínum stutta valdatíma í ráðuneyt- Heiðarleiki er eina rétta pólitíkin, segir Ingi- björg Hinriksdóttír, sem mælir með Rann- veigu í forystusætið. inu hefur Rannveig sýnt það og sannað að hún er þess fullmegnug að takast á við þá miklu ábyrgð sem því fylgir að sitja á ráðherra- stól. M.a. tókst henni að leysa þá erfiðu deilu sem var á milli sveitar- félaganna og ríkisins um 600 millj- óna króna greiðslu til Atvinnuleys- istryggingasjóðs. Þetta var deila sem sem margir töldu einungis leysta með valdboði ríkisins á hendur sveitarfélögunum. Rannveig er góður kostur! í prófkjörinu 21. til 22. janúar nk. eiga Kópavogsbúar góðan kost. Eftir Georg Washington er haft að heiðarleikinn væri ekki aðeins Ingibjörg Hinriksdóttir Olíuverð á Rotterdam-markaði, 10. nóv. til 19. jan. það besta, heldur það eina rétta í pólitík. Þau sannindi hefur Rann- veig Guðmundsdóttur, félagsmála- ráðherra, haft að leiðarljósi á sín- um langa ferli í íslenskum stjórn- málum. Kópavogsbúar og aðrir Reyknesingar, styðjum Rannveigu í fyrsta sætið á lista Alþýðuflokks- ins - Jafnaðarmannaflokks íslands fyrir alþingiskosningarnar á kom- andi vori! Höfundur er skjalavörður. GENGISSKRÁNING Nr. 14 20. janúar 1995 Kr. Kr. Ein.kl.9.15 Kaup Sala Tolf- Qengl 69.25000 Dollari 67,26000 67,44000 Sterlp 106,55000 106,83000 107.10000 Kan. dollari 47,21000 47,39000 49.38000 Dónsk kr 11.25400 11,29000 11.19200 Norsk kr. 10,14700 10,18100 10.05600 Sœnskkr 9,03600 9,06800 9.22200 Finn. mark 14.34200 14,39000 14.46000 Fr. franki 12.82200 12,86600 12.71500 Belg.lranki 2.15450 2,16190 2,13640 Sv. franki 52.82000 53,00000 51,94000 Holl. gyllmi 39.60000 39,74000 39,23000 Þýskt mark 44.42000 44,54000 43,91000 it. lýra 0,04203 0.04221 0,04210 Austurr. sch. 6,31100 6,33500 6,24400 Porl. escudo 0,42990 0,43170 0.42760 Sp. peseti 0.50920 0,51140 0,51910 Jap. jen 0.67840 0,68040 0,68970 írskt pund , 105.58000 106,02000 105,71000 SDR(S6rst) 99,03000 99,41000 100,32000 ECU. evr.m 83,87000 84.17000 83,62000 Tollgengi fynr janúar er sölugengi 28. desember. Sjálf vlrkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.