Morgunblaðið - 21.01.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.01.1995, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Litla sviðið kl. 20.30: • OLEANNA eftir David Mamet 2. sýn. á morgun sun. - 3. sýn. mið. 25/1 - 4. sýn. lau. 28/1. Stóra sviðið kl. 20.00: • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí i Lau. 28/1 uppseit - fim. 2/2 - sun. 5/2. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fim. 26/1, uppselt, - sun. 29/1, nokkur sæti laus, - mið. 1/2 - fös. 3/2. Ath. fáar sýningar eftir. • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman í kvöld. - fös. 27/1 - lau. 4/2 næstsíðasta sýning - fim. 9/2 síðasta sýning. Ath. sfðustu 4 sýningar. •SNÆDROTTNINGIN eftlr Evgenl Schwartz Byggt á ævintýrl H.C. Andersen. Á morgun kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 29/1 kl. 14 - nokkur sæti laus - sun. 5/2. •„Á MEÐAN BLÓMIN ANGA" ALDARAFMÆLI DAVÍÐS STEFÁNSSONAR Opið hús í Þjóöleikhúsinu í dag kl. 15.00. , Flutt verða brot úr verkum skáldsins, lesin Ijóð, sungið og leiklesið. Fram koma leikararnir: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Guðrún á Þ. Stephensen, Halldóra Björnsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Helga Bachmann, Helgi Skúlason, Hjálmar Hjálmarsson og Kristján Franklín Magnús. Einsöngvarar: Garðar Thor Cortes og Ingibjörg Marteinsdóttir. Undirleikari: Lára Rafnsdóttir. Karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Árna Harðarsonar, Þjóöleikhúskórinn undir stjórn Þuríðar Pálsdóttur og skólakór Kársness undur stjórn Þórunnar Bjarnadóttur. Dagskráin er tekin saman af Herdísi Þorvaldsdóttur og Erlingi Gíslasyni, tónlistar- umsjón hefur Jóhann G. Jóhannsson og Andrés Sigurvinsson leikstýrir. Ókeypis aðgangur - allir velkomnir. Miðasala Þjóðieikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 tll 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna linan 99 61 60 - greiðslukorlaþjónusla. gg BORGARLEIKHUSIÖ sími 680-680 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT 4. sýn. sunnud. 22/1, blá kort gilda, uppseit, 5. sýn. miðvikud. 25/1, gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fös. 27/1, græn kort gilda uppselt, 7. sýn. lau. 28/1, hvít kort gilda, uppselt, 8. sýn. fim. 2/2, brún klort gilda, fáein sæti laus, 9. sýn. lau. 4/2, bleik kort gilda, uppselt, sun. 5/2, mið. 8/2. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. í kvöld, fim. 26/1, fös. 3/2 30. sýn. lau. 11/2 næst sfðasta sýn. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN fGALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 27/1 fáein sæti laus, fös. 3/2, næst síðasta sýn., sun. 12/2, síðasta sýning. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. f dag kl. 16, mið. 25/1, fim. 26/1, uppselt, sun. 29/1 kl. 16, mið. 1 /2 kl. 20. MuniÖ gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miöapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Frumsýning 10. febrúar, hátíðarsýning 12. febrúar, 3. sýn. 17. febrúar. Miðasala fyrir styrktaraðila hefst 17. janúar. Almenn miðasala 21. janúar. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. MOGULEIKHÚSIÐ við Hlemm TRÍTILTOPPUR barnaleikrit eftir Pétur Eggerz Enn fleiri aukasýningar! sunnud. 22/1 kl. 13.30, fáein sæti laus, og kl. 15.30, fáein sæti iaus, lau. 28/1 kl. 14.00. Miðasala í leikhúsinu klukkutíma fyrir sýningar, í símsvara á öðr- um tímum f síma 562 2669. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnir f Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ • Mjallhvít og dvergarnir 7 Sýn. f dag kl. 15, UPPSELT, sun. 22/1 kl. 15, lau. 28/1 kl. 15, fáein sæti laus. Miðapantanir f símsvara allan sólar- hringinn í s. 66 77 88. KalflLcíkhúsiðl Vesturgötu 3 Sápa I III.ADVAHI’ANtJM r i kvöld - allra síð. sýning hljómsv. KÓSÝ leilcur e. sýningu Skilaboá til Dimmu e. Elísabetu Jökulsdóttur 2. sýning 27. jan. 3. sýning 28. jan. Leggur og skel - barnaleikrit • frumsýning 29. jan. kl 15. Lítill leikhúspakki KvöldverSur og leiksýning aðeins 1.600 kr. á mann. Barinn opinn eftir sýningu. Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 sýnlr f Tjarnarbfói: Marat - Sade Ofsóknin og morðið 6 Jean-Paul Marat, sýnt af vistmönnum Charen- ton geðveikrahælisins undir stjórn markgreifa de Sade eftir Peter Weiss í þýðingu Árna Björnssonar. Frumsýning í kvöld kl. 20 uppselt, mán. 23/1 kl. 20, fös. 27/1 kl. 20. Verð kr. 500 f. skólafólk - kr. 1.000 f. aðra. Miðapantanir í símsvara allan sólarhrinainn í s. 31144. FOLKI FRETTUM Hreppir Hawthome Oskarinn? LEIKARINN Nigel Hawthorne ferðaðist til Bandaríkjanna til að kynna nýjustu mynd sína „The Madness of King George". Framleiðandi myndarinnar Sam Goldwyn borgaði Queens-leik- húsinu í London rúmar tvær milljónir króna fyrir að loka í tvo daga, svo Hawthorne kæmist { kynningarferðina, en hann leikur í uppfærslu leikhússins á „The Clandestine Marr- iage“. Ferð Hawthornes til Bandaríkjanna er ætlað að auka möguleika hans á Óskarsverðlaunum, en hann þykir koma sterklega til greina. Gagnrýn- 7m endur hafa lofað hann í hástert fyrir frammi- ffjm stöðu hans í hlutverki Georgs III Bretlands- konungs. Annars er Hawthorne frægastur fyrir leik jtójL ' sinn sem George Appleby í sjónvarpsþátt- unum vinsælu „Já, ráðherra“ og „Já, for- sætisráðherra". Það voru uppáhaldsþættir Margrétar Thatcher þáverandi forsætis- / ff ráðherra Bretlands. Reyndar er Niegel i ^| Hawthorne i svo miklu uppáhaldi hjá / Thatcher að hún bauð honum í heim- / sókn í Downing-stræti á sinum tíma. t Auk þess hefur hún beðið Goldwyn um eintak af myndinni um Georg III fyrir gestaboð sem hún heldur 10. febrúar og hann ætlar að verða A við þeirri bón með ánægju. Æwf HELEN Mirren og Nigel Hawthorne í hlutverkum sínum. NLEIKKONAN Kirstie Alley er ná- lægt því að ná samn- ingi við NBC-sjón- varpsstöðina um að fara með aðalhlut- verk í nýrri þáttaröð. Hún fékk bæði Emmy og Golden Globe verðlaun fyrir þættina Staupastein eða „Cheers" sem sýndir hafa verið hér á landi við miklar vinsældir. Hún fékk líka Emmy fyrir sjón- varpsmyndina „David’s Motlier" í fyrra. George Wendt úr Staupasteini leikur í þáttunum „Under the Hood“ á CBS-sjón- varpsstöðinni og Rhea Perlman sem lék óheflaðan bar- þjón LStaupasteini er að vinna að nýj- um gamanþætti fyr- ir Eye-sjónvarp- skeðjuna. Loks leik- ur Ted Danson í sjónvarpsþáttum um Gúliver í Puta- landi og kemur auk þess fram sem gestaleikari í „Frasiers" í hlut- i verki Sam Mal- one úr Staupa- steini og kvartar undan getuleysi. Eastwood verðlaunaður ►CLINT Eastwood hefur fengið útnefningu bandarísku kvik- myndaakademíunnar til Irving G. Thalberg verðlaunanna. Verð- laununum var komið á fót árið 1937 og þau er veitt „skapandi framleiðendum sem eiga að baki röð mjög vandaðra kvikmynda“. í yfirlýsingu Kvikmyndaaka- demíunnar vegna þessa sagði að „sköpunargáfa Eastwoods" kæmi berlega í ljós í kvikmynd- um sem Malpaso kvikmyndafyr- irtæki hans hefði framleitt, bæði hvað varðaði gerð og dreifingu. Kvikmynd hans „Unforgiven" vann til þrennra Óskarsverð- launa árið 1992. Verðlaunin verða afhent á Óskarsverðlauna- afhendingunni 27. mars næst- komandi í Los Angeles. FÁUM við næst að sjá Demi Moore leika Ijóskuna Barbie? Moore í hlutverki Barbie ►DEMI Moore verður líklega í hlutverki brúðunnar Barbie í kvikmynd sem er í bígerð, en samningaviðræður við leikkon- una eru á lokastigi. Kvikmyndin kemur til með að fjalla um litla stúlku sem uppgötvar sér til mik- illar gleði að Barbie-dúkkan hennar hefur lifnað við. Allar óskir litlu stúlkunnar uppfyllast þó ekki, því brúðukarlsins Kens er víst ekki getið í handritinu. KIRSTIE AHie gerir það gott. Leikarar Staupa steins hafa í nógu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.