Morgunblaðið - 24.01.1995, Page 39

Morgunblaðið - 24.01.1995, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1995 39 ' Þröstur tók forystuna SKAK Rcykjavík —Gausdal SKÁKÞING REYKJA- VÍKUR 1995. - OPIÐ MÓT f GAUSDAL1NOREGI ÞRÖSTUR Þórhallsson, alþjóðlegur meistari, vann Júlíus Friðjónsson í sjöundu umferðinni á Skákþingi Reykjavíkur og er efst- ur þegar fjórar umferð- ir eru eftir. Tveir ungir skákmenn, Amar E. Gunnarsson og Páll Agnar Þórarinsson, eru í öðm sæti, hálfum vinningi á eftir Þresti. Skák þeirra Júlíusar og Þrastar var afar spenn- andi. Júlíus fann væn- lega mannsfórn en lék af sér í framhaidinu. Arnar og Páll tefla báð- ir frísklega og era í mikilli framför, en það er svo annað mál hvort það dugi á Þröst. Staðan á mótinu er þessi: 1. Þröstur Þórhallsson, 6Vi v. 2. -3. Arnar E. Gunnarsson og Páll Agnar Þórarinsson, 6 v. 4.-6. Júlíus Friðjónsson, Arnar Þorsteinsson og James Burden, 5Vi v. 7.-12. Magnús Pálmi Ömólfsson, Bogi Pálsson, Jón G. Viðarsson, Hörður Garðarsson, Jóhann Helgi Sigurðsson og Kristján Eðvarðs- son, 5 v. 13.-27. Einar Hjalti Jensson, Björa Þorfinnsson, Sævar Bjarnason, Ögmundur Kristinsson, Gunnar Gunnarsson, Atli Antonsson, Frið- rik Öm Egilsson, Halldór Pálsson, Kjartan Guðmundsson, Sverrir Norðfjörð, Bragi Þorfinnsson, Bjarni Magnússon, Björa Freyr Björnsson, Bergsteinn Einarsson og Valgarð Ingibergsson, 4‘A v. o.s.frv. í sjöttu umferð mættust m.a. Bjami Magnússon, 73 ára, og Guðjón Valgarðsson, 9 ára, en þeir höfðu þá báðir þrjá vinninga. Aldursmunurinn var 64 ár, eitt fyrir hvem reit á skák- borðinu. Eftir snarpa viðureign vó reynslan þyngra og Bjami hafði sigur. Við skulum líta á athyglisverða skák úr sjöttu umferð Skákþings Reykjavíkur. Jón G. Viðarsson, næst- stigahæsti keppandinn á mótinu, byggir stöðuna hægt og rólega upp, en leikur einum öryggisleik of mikið. Það nægir ungum andstæðingi hans, Arnari E. Gunnarssyni, 16 ára, til að hrifsa til sín fram- kvæðið í skákinni. Hann teflir síðan afar hvasst og skemmtilega og sleppir því aldrei! Hvitt: Jón G. Viðars- son Svart: Arnar E. Gunn- arsson Spánski leikurinn I. e4 - e5 2. Rf3 - Rc6 3. Bb5 - a6 4. Ba4 - Rf6 5. De2 - b5 6. Bb3 - Bc5 7. 0-0 - 0-0 8. d3 - h6 9. c3 - He8 10. Rbd2 - d6 11. h3?! Hvítur hefur teflt of hægfara. Betra var 11. a4. II. - Rh5! 12. d4 - Rf4 13. De3 - Bb6 14. Hdl - g5! 15. Rfl - d5! stöðuna, en hún þolir það vegna slæmrar stöðu hvítu drottningarinn- ar. 16. Rg3 - Ra5!? Ræðst gegn best staðsetta manni hvíts, biskupnum á b3, en það er ekki fyllilega rökrétt að fara með mann í burtu frá miðborðinu. Þessu hefði hvítur nú átt að svara með 17. Bc2. Aðrir möguleikar svarts voru að fara á peðaveiðar með 16. - exd4 17. Rxd4 - Rxd4 18. cxd4 - dxe4 og að auka enn þrýstinginn á mið- Þröstur Þórhallsson borðið með 16. - Bb7 og 17. Rf5 - Df6! er mjög gott á svart. 17. Del?! - Rxb3 18. axb3 - exd4 19. Rxd4 - Df6 20. b4 - Bb7 Svarta biskupaparið er nú orðið allsráðandi í stöðunni. 21. f3 - Had8 22. Be3 - dxe4 23. fxe4 - Bxe4 24. Df2 - Bb7! 25. Bxf4 - Dxf4 26. Dxf4 - gxf4 27. Rh5 - He2 Endataflið er nú vonlaust á hvítt. 28. Rxf4 - Hxb2 29. Hacl - Bxd4+ 30. cxd4 - Hxb4 31. Hxc7 - Hdxd4 32. Hxd4 - Hxd4 33. Rh5 - Be4 34. Rf6+ - Kg7 35. Re8+ - Kg6 36. Ha7 - Ha4 37. Rc7 - b4! og hvítur gafst upp. Úrslit í unglingaflokki Aukakeppni þarf til þess að skera úr um það hver verður unglinga- meistari Reykjavíkur 1995. Tefldar vora 7 umferðir, umhugsunartíminn var hálftími á skákina. Ejórir urðu jafnir og efstir: I. -4. Davið Kjartansson, Bragi Þorfinnsson, Jón Viktor Gunnars- son og Einar Hjalti Jensson, 5V2 v. 5. Bergsteinn^ Einarsson, 5 v. 6. -10. Davið Ó. Ingimarsson, Sig- urður Páll Steindórsson, Stefán Kristjánsson, Davið Guðnason og Arnar Freyr Óskarsson, 4 Vi v. II. -12. Hjörtur Daðason og Egg- ert Ólafsson, 4 v. Helgi Áss heillum horfinn Helgi Áss Grétarsson, stórmeist- ari, átti ekki sjö dagana sæla á opnu móti í Gausdal í Noregi sem lauk á sunnudaginn. Hann náði sér aldrei á strik eftir að hafa tapað tveimur fyrstu skákunum og endaði um mið- bik mótsins með fjóran og hálfan vinning. Það er greinilegt að Helgi Áss þarf að vera rétt stemmdur til að ná árangri og nær ekki sínu besta nema þegar mikið er í húfi. Á meðan þetta breytist ekki ætti hann líklega að láta opin mót með lágum verð- launum eiga sig. Tveir kunnir stórmeistarar urðu í efstu sætunum: 1. Rogers, Ástralíu, 7 v. 2. deFirmian, Bandaríkjunum, 6V2 v. 3. -6. Engquist, Svíþjóð, Kristens- en, Danmörku, Kinsman og Ward, Englandi, 6 v. 7. -9. Voskanjan, Armeníu, A. Martin og Coleman, Englandi, 5V2 v. 10.-12. Lejlic, Svíþjóð, Tisdall og Fyllingen, Noregi, 5 v. 13.-21. Helgi Áss Grétarsson, Schmittdiel og Trabert, Þýska- landi, Ernst, Svíþjóð, Westerinen, Finnlandi, Giddins og Burgess, Englandi, Gausel og Gullaksen, Noregi, 4V2 v. Margeir Pétursson Morgunblaðið/Arnór SVEIT VÍB, Reylqavíkurmeistarar í sveitakeppni 1995. Talið frá ^ vinstri: Ásmundur Pálsson, Örn Arnþórsson, Hörður Arnþórsson, Karl Sigurhjartai-son og Guðlaugur R. Jóhannsson. Þess má geta að þetta var í þriðja sinn í röð sem Ásmundur verður Retykjavík- urmeistari í sveitakeppni. BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sveit VÍB öruggur Reykjavíkurmeistari SVEIT Verðbréfamarkaðar íslands- banka sigraði með yfirburðum í úr- slitaleik VÍB og Landsbréfa um Reykjavíkurmeistaratitilinn í brids 1995 en undanúrslitaleikirnir og úr- slitaleikurinn fóru fram nú um helg- ina. Lokatölumar urðu 176 gegn 83. í sveit VÍB spiluðu Guðlaugur R. Jó- hannsson, Öm Amþórsson, Ásmund- ur Pálsson, Karl Sigurhjartarson og Hörður Amþórsson. í undanúrslitum spilaði VÍB gegn Jóni Stefánssyni og gerði VÍB út um leikinn í fyrstu lotu 56-4 og sigraði 161 gegn 54. Sveit Landsbréfa spil- aði við Tryggingamiðstöðina og vann fyrmefnda sveitin allar loturnar. Lokastaðan 148 gegn 40. í úrslitaleiknum vann VÍB fyrstu lotuna 35-20 en gaf síðan Landsbréf- um náðarhöggið í annarri lotu með skorinni 64-8. Þriðja lota fór 46-24 og lokalotan 31-31. Lokastaðan: VÍB 176. Landsbréf 83. Sveit Jóns Stefánssonar kom nokk- uð á óvart í úrslitakeppninni. Þeir félagar settu punktinn yfir i-ið þegar þeir unnu Tryggingamiðstöðina í 32 spila leik um 3. sætið í mótinu. Loka- tölur Jón Stefánsson 90. Trygginga- miðstöðin 67. Þá var einnig spilað skv. reglugerð um þrjú sæti í undankeppni Islandss- mótsins. Sex sveitir spiluðu. Vinir og vandamenn unnu með 99, Kjötvinnsla Sigurðar fékk 96 og Rúnar Einarsson 78. Keppnisstjóri var Kristján Hauks- son en Sigtryggur Sigurðsson formað- ur Reykjavíkursambandsins afhenti verðlaun. Bridsdeild Félags eldri borgara í Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstu- daginn 13. janúar. 16 pör mættu og urðu úrslit þessi: 1 Július Ingibergsson—Jósef Sigurðsson 245 BaldurÁsgeirsson-ValdimarLárusson 238 Eysteinn Einarsson - Sigurieifur Guðjónsson 233 EggertEinarsson-KarlAdolfsson 224 Meðalskor 210 Spilaður var tvímenningur þriðjudaginn 17. janúar. 22 pör mættu, spilað var í tveimur riðlum. Úrslit í A-riðli: Jón Stefánsson - Þorsteinn Laufdai 201 Sigríður Páldóttir - Eyvindur V aldimarsson 183 Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónsson 180 Bergur Þorvaidsson - Þórarinn Ámason l?fr - Meðaiskor 165 B-riðill: Ásthildur Sigurgísladóttir - Láms Amórsson 129 Eggert Kristjánsson - Þorsteinn Sveinsson 120 HannesAlfonsson-EinarElíasson 114 Ásta Sigurðardóttir - Margrét Sigurðard. 109 Meðalskor 108 Bridsfélag Suðurfjarða Úrslit í tvímenningi hjá Bridsfé- lagi Suðurfjarða, 11. janúar 1995. HilmarGunnþórsson-MagnúsValgeirsson 89 HákonHákonarson-ViðarJónsson 83 GuðmundurÞorsteinsson-VignirHjelm 83 Meðalskor 72 skólar/námskeið ýmislegt ■ Lærið vélritun Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Kennum blindskrift og almennar uppsetn- ingar. Kvöldnámskeið byrjar 25. janúar. Innritun og upplýsingar í símum 28040 og 36112. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15. ■ PHOENIX námskeið veróur haldió dagana 7., 8. og 10. febrúar á Hótel Loftleiðum. maður og leiðbeinandi Brian Tracy nám- skeiða á íslandi, Fanný Jónmundsdóttir, í síma 91-5671703. Klúbbfundur verður haldinn á Hótel Loftieiöum 30. janúar 20.00. ■ Bridgeskólinn Byrjendanámskeið hefjast 26. og 30. jan. Uppl. og innritun í síma 812607. tölvur STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 <Q> 62 1 □ 66 NÝHERJI Windows/Word/Excel Windows 27. og 30. janúar. Word 6.0 30. jan.-2. feb. kl. 13-16. Excel 31. jan.-3. feb. kl. 9-12. Excel framhald hefst 14. feb. kl. 13-16. CorelDraw myndvinnsla 6.-9. feb. kl. 13-16. Tölvunám fyrir byrjendur Mjög gagnlegt námskeið. Kvöldnámskeið hefst 24. janúar. Síðdegisnámskeið 6.-9. febrúar kl. 16.10-19.10. AutoCad 12 Byrjendanámsk. 14.-16. febrúar kl. 16.10-19.10. VisualBasic forritun 20. feb.-15. mars kl. 19.30-22.00 (mánud.og miðvikud.). Internet alþjóðanetið Grunnnámskeið 30. janúar kl. 16.10-19.10. Windows 3.1/DOS 6.2 uppsetning og umsjón 21. febrúar-7. mars kl. 19.30-22.00 (þriðjud. og fimmtud.). PowerPoint glæruvinnsla 20. og 21. feb. kl. lé.10-19.10. STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 <Q> 62 1 □ 66 NÝHERJI ■ Tölvuskóli í fararbroddi ÖU hagnýt tölvunámskeið. Fáðu senda námsskrána. ■ Tölvunámskeið - Windows 3.1. - Word fyrir Windows og Macintosh. - WordPerfect fyrir Windows. - Excel fyrir Windows og Macintosh. - PageMaker fyrir Windows/ Macintosh. - Paradox fyi;ir Windows. - Tölvubókhald. - Novell námskeiö fyrir netstjóra. - Word og Excel framhaldsnámskeió. - Bamanám. - Unglinganám. - Windows forritun. Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar kennslubækur fylgja öllum námskeiðum. Upplýsingar og skráning í síma 616699. Tölvuskóli Revkiauíkur k VV,, i Borgartúni 28, sími 616699 handavinna ■ Silkimálun Ýmsar aðferðar kenndar. Gufufestir litir. Kvöld- og dagtímar. Upplýsingar í síma 74439. ■ Ódýr saumanámskeið Sparið og saumið fðtin sjálf. Mest 4 nemendur í hóp. Faglaerður kennari. Upplýsingar í síma 17356. myndmennt ■ Keramiknámskeið Námskeiðin á Hulduhólum, MosfeUsbæ, hefjast 12. febrúar. Byrjendanámskeiö og framhaldsnámskeið. Upplýsingar í síma 666194. Steinunn Marteinsdóttir. ■ Málun - myndlist Dag- og kvöldtímar fyrir byrjendur og lengra komna. Málað með vatns- og olíuUtum. Uppl. og innritun eftir kl. 13 alla daga. Rúna Gísladóttir, listmálari, sími 611525. ■ Bréfaskólanám í myndmennt Fjórtánda starfsár skólans. Fáið sent kynningarrit án kostnaðar. Pantanir í síma 562-7644 eða í HMÍ, pósthólf 1464, 121 Reykjavík. tungumál ■ Enskunám í Englandi Við bjóðum enskunám við einn virtasta málaskóla Englands. Skólinn sér þér fyrir fæði og húsnæði hjá enskri fjölskyldu. Um er að ræöa: AlhUða ensku, 18 ára og eldri, 2ja tU 11 vikna annir. Unglingaskóla, júlí og ágúst, 13-17 ára, 4ra vikna annir. Viðskiptaensku, 2ja og 4ra vikna annir. Allar nánari upplýsingar gefa: Jóna Maria Júlíusdóttir og Helgi Þórsson, Núpasíðu 10F, 603 Akureyri, í síma 96-23625, frá kl. 18.00. ■ Námskeið hjá Málaskólanum Mími ENSKA - ÞÝSKA - SPÆNSKA - VIÐSKIPTAENSKA Hraðnámstækniaðferðir sem skUa marg- fðldum árangri. Almenn tungumálanám- skeið hefjast í vikunni 23.-27. janúar. Námskeið fyrir fyrirtækjaliópa eöa fjöl- skyldu/vinahópa hefjast aó ósk kaup- enda. Upplýsingar í síma 10004. Sjábu hlutina í víbara samhengi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.