Morgunblaðið - 24.01.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.01.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1995 45 I DAG BBIDS Umsjón Guöm. I'álI Arnnrson SLEMMA eða ekki slemma. Við fyrstu sýn lít- ur út fyrir að sex spaðar vinnist í NS, en þegar „héppamir" í tígli eru skoðaðir betur kemur í ljós að sagnhafi nær ekki að tryggja sér fjóra slagi á litinn. En það eru ýmsir möguleikar eigi að síður. Spilið er frá átta liða úrslit- um Reykjavíkurmótsins: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ D1063 f 86 ♦ Á982 ♦ K97 Vestur ♦ 2 V 7543 ♦ 6 ♦ ÁG85432 Austur ♦ Á94 ▼ 1)109 ♦ D1073 ♦ D106 Suður ♦ KG875 f ÁKG2 ♦ KG54 ♦ - í leik Tryggingamið- stöðvarinnar og S. Ar- manns Magnússonar fóru liðsmenn TM, Sigurður Sverrisson og Hrólfur Hjaltason, í 7 lauf yfír 6 spöðum Jónasar P. Erl- ingssonar og Jakobs Krist- inssonar. Sagnir gengu: Vestur Norður Austur Suður S.S. J.K. H.H. J.P.E. - - - 1 spaði 4 lauf 7 lauf 4 spaðar Dobl 5 lauf Allir pass 6 spaðar Arnað heilla ^fkÁRA afmæli. í dag, I D24. janúar, er sjötug- ur Jónatan Ólafsson frá Bolungarvík, nú til heimil- is að Þórunnarstræti 136, Akureyri. Jónatan og eig- inkona hans, Sigrún Hall- dórsdóttir, verða að heim- an á afmælisdaginn. Ljósm. Oddgeir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. nóvember sl. í Útskálakirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Krist- jana Guðlaugsdóttir og Erlingur Leifsson. Heimili þeirra er á Borgarvegi 34, Njarðvík. Vömin fékk 5 slagi og tók fyrir 1100. Sem er ágætt fyrir AV ef slemman vinnst, en hún gefur 1430 á hættunni. En vinnst hún? Já, ef út kemur laufás. En hún er þung með ein- hveiju öðru útspili, jafnvel tígli. Austur á nefnilega mikilvæga tígulsjöu, sem tryggir honum fyrirstöðu í litnum. Hins vegar er hægt að þræða spilið til vinn- ings. Sagnhafi spilar trompi á drottningu blinds í öðmm slag. Austur gerir líklega best í því að dúkka og ætlar sér síðan að taka næst á trompás og spila meira trompi. En ef sagn- hafi les skiptinguna rétt, hættir hann við trompið og svínar næst _ hjartagosa. Tekur síðan ÁK í hjarta og hendir tígli úr borði. Tekur svo tvo slagi á tígul og trompar þann þriðja smátt. Stingur loks lauf heim og trompar síðasta hjartað með tíu. Önnur vinningsleið og mun flóknari byggist á öflugum blindum og þving- un á vestur í hjarta og laufi. Lesandanum er eftir- látið að skoða þann mögu- leika. LEIÐRÉTT Rangt nafn höfundar Rangt var f arið með nafn á listaverki, sem mynd var af í laugardagsblaðinu á bls. 2C. Það heitir ekki „Ultra marín blátt“ eins og segir í myndatexta, heldur „Spirit-spíri“. Þá er nafn höfundar verksins einnig rangt en það er eftir Elsu D. Gísladóttur. Beðizt er velvirðingar á þessum mis- tökum. Pennavinir TUTTUGU og eins árs spænskur piltur með áhuga á ferðalögum og kvikmynd- um: David Fernandez, Bruc 85, 08009 Barcelona, Spain. Aster . . 11-7 Að flokka ruslið saman TM Rog. U.S. Pat. Off. — all rtghts resorvod (c) 1994 Los Angatas Tlmas Syndlcato ÞETTA er konan mín. Hún er alltaf svolítið flughrædd. Farsi UAIÍbLACS/ceOCTUAH-T STJÖRNUSPA cftir France.s Drakc Ljósmyndastofan Nýmynd BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 27. ágúst sl. í Ytri-Njarð- víkurkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Anna Liþ’a Lárusdóttir og Eðvarð Þór Eðvarðsson. Sonur þeirra Rúnar Ingi er með þeim á myndinni. Heimili þeirra er á Tunguvegi 12, Njarðvík. Með morgunkaffinu 01982 Faicua Cailoont/DiaMbutod by UnivafMl Pran Syndcata 0 (Setur pú ekki ULQtl&it kvöróan eins egckUir MfirJ" VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú kemur vel fyrir þig orði í ræðu ogriti og vinnur vel með öðrum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Framtakssemi þín skilar góð- árangri í vinnunni, og góðir vinir veita þér mikil- vægan stuðning. Kvöldið verður ánægjulegt, Naut (20. aprii - 20. maí) (ffö Hugmyndir þlnar falla f góð- an jarðveg í dag, og fjárhag- urinn fer batnandi. Sjálfstra- ustið fer vaxandi og þú nýtur trausts. Tvíburar (21.maf-20.júnQ í» Þótt þú sért undir miklu álagi í vinnunni kemur þú miklu í verk í dag. Þér berst spenn- andi heimboð frá gömlum vini. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Hl Þú þarft að leysa smá vanda- mál varðandi heimilið í 'dag. Fundur með ráðamönnum i vinnunni ber tilætlaðan árangur. Ljón (23. júli — 22. ágúst) Gakktu ekki að neinu sem vísu í dag og gættu þess að upplýsingar sem þú færð eigi við rök að styðjast. Njóttu kvöldsins heima. Meyja (23. ágúst - 22. september) Taktu enga óþarfa áhættu í fjármálum í dag og leitaðu ráða hjá sérfræðingum áður en þú tekur mikilvæga ákvörðun varðandi vinnuna. Vog (23. sept. - 22. október) Fyrirhugað stefnumót lofar góðu og sumir verða yfir sig ástfangnir. Skemmtu þér vel. Fjárhagurinn fer batnandi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Vertu ekki með óþarfa áhyggjur árdegis. Ættingi hefur góðar fréttir að færa. Sjálfstraustið fer vaxandi þegar á daginn líður. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þróun mála á bak við tjöldin í vinnunni er þér hagstæð. Þú kemur vel fyrir þig orði. Láttu skynsemina ráða í fjár- málum. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Það er betra að fara troðnar slóðir í viðskiptum dagsins og tefla ekki á tvær hættur. Viðræður við ráðamenn skila árangri. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ók Aðlaðandi framkoma opnar þér nýjar leiðir í viðskiptum í dag. Hafðu ekki áhyggjur af smá misskilningi sem leið- réttist fljótlega. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) i Tilboð sem þér berst varðandi viðskipti þarfnast nánari íhugunar. Ástvinir eru að kanna möguleika á sum- arleyfisferð. Stj'órnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalcgra staðreynda. Tölvu|Djálfun!! Windows Word Excel sGott verð! » Góð kjör! ii Tölvuþjálfun fjárfesting til framtíáar. Oll námsaöan innifalin Tölvuskóli íslands Höfðabakka 9 • Sími 67 14 66 Vegna mikillar eftirspurnar eru aftur.. Hefurðu kíkt í geymsluna nýlega? Er hún kannski orðin full af kompudóti sem þú hefur engin not fyrir og gæti gefið þér góðan pening í Kolaportinu. SÉRSTAKUR AFSLÁTTU^ÁBÁSAW^ö ..á dag fyrir þá sem selja kompudot um helgina tarcmarkaður FJOLPI SOLUBASA Hafðu samband og Æ4CA4A tryggðu þér pláss í síma 025030 KOLAPORTIÐ - kjarni málsins! "O £ =3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.