Morgunblaðið - 24.01.1995, Page 45

Morgunblaðið - 24.01.1995, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1995 45 I DAG BBIDS Umsjón Guöm. I'álI Arnnrson SLEMMA eða ekki slemma. Við fyrstu sýn lít- ur út fyrir að sex spaðar vinnist í NS, en þegar „héppamir" í tígli eru skoðaðir betur kemur í ljós að sagnhafi nær ekki að tryggja sér fjóra slagi á litinn. En það eru ýmsir möguleikar eigi að síður. Spilið er frá átta liða úrslit- um Reykjavíkurmótsins: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ D1063 f 86 ♦ Á982 ♦ K97 Vestur ♦ 2 V 7543 ♦ 6 ♦ ÁG85432 Austur ♦ Á94 ▼ 1)109 ♦ D1073 ♦ D106 Suður ♦ KG875 f ÁKG2 ♦ KG54 ♦ - í leik Tryggingamið- stöðvarinnar og S. Ar- manns Magnússonar fóru liðsmenn TM, Sigurður Sverrisson og Hrólfur Hjaltason, í 7 lauf yfír 6 spöðum Jónasar P. Erl- ingssonar og Jakobs Krist- inssonar. Sagnir gengu: Vestur Norður Austur Suður S.S. J.K. H.H. J.P.E. - - - 1 spaði 4 lauf 7 lauf 4 spaðar Dobl 5 lauf Allir pass 6 spaðar Arnað heilla ^fkÁRA afmæli. í dag, I D24. janúar, er sjötug- ur Jónatan Ólafsson frá Bolungarvík, nú til heimil- is að Þórunnarstræti 136, Akureyri. Jónatan og eig- inkona hans, Sigrún Hall- dórsdóttir, verða að heim- an á afmælisdaginn. Ljósm. Oddgeir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. nóvember sl. í Útskálakirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Krist- jana Guðlaugsdóttir og Erlingur Leifsson. Heimili þeirra er á Borgarvegi 34, Njarðvík. Vömin fékk 5 slagi og tók fyrir 1100. Sem er ágætt fyrir AV ef slemman vinnst, en hún gefur 1430 á hættunni. En vinnst hún? Já, ef út kemur laufás. En hún er þung með ein- hveiju öðru útspili, jafnvel tígli. Austur á nefnilega mikilvæga tígulsjöu, sem tryggir honum fyrirstöðu í litnum. Hins vegar er hægt að þræða spilið til vinn- ings. Sagnhafi spilar trompi á drottningu blinds í öðmm slag. Austur gerir líklega best í því að dúkka og ætlar sér síðan að taka næst á trompás og spila meira trompi. En ef sagn- hafi les skiptinguna rétt, hættir hann við trompið og svínar næst _ hjartagosa. Tekur síðan ÁK í hjarta og hendir tígli úr borði. Tekur svo tvo slagi á tígul og trompar þann þriðja smátt. Stingur loks lauf heim og trompar síðasta hjartað með tíu. Önnur vinningsleið og mun flóknari byggist á öflugum blindum og þving- un á vestur í hjarta og laufi. Lesandanum er eftir- látið að skoða þann mögu- leika. LEIÐRÉTT Rangt nafn höfundar Rangt var f arið með nafn á listaverki, sem mynd var af í laugardagsblaðinu á bls. 2C. Það heitir ekki „Ultra marín blátt“ eins og segir í myndatexta, heldur „Spirit-spíri“. Þá er nafn höfundar verksins einnig rangt en það er eftir Elsu D. Gísladóttur. Beðizt er velvirðingar á þessum mis- tökum. Pennavinir TUTTUGU og eins árs spænskur piltur með áhuga á ferðalögum og kvikmynd- um: David Fernandez, Bruc 85, 08009 Barcelona, Spain. Aster . . 11-7 Að flokka ruslið saman TM Rog. U.S. Pat. Off. — all rtghts resorvod (c) 1994 Los Angatas Tlmas Syndlcato ÞETTA er konan mín. Hún er alltaf svolítið flughrædd. Farsi UAIÍbLACS/ceOCTUAH-T STJÖRNUSPA cftir France.s Drakc Ljósmyndastofan Nýmynd BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 27. ágúst sl. í Ytri-Njarð- víkurkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Anna Liþ’a Lárusdóttir og Eðvarð Þór Eðvarðsson. Sonur þeirra Rúnar Ingi er með þeim á myndinni. Heimili þeirra er á Tunguvegi 12, Njarðvík. Með morgunkaffinu 01982 Faicua Cailoont/DiaMbutod by UnivafMl Pran Syndcata 0 (Setur pú ekki ULQtl&it kvöróan eins egckUir MfirJ" VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú kemur vel fyrir þig orði í ræðu ogriti og vinnur vel með öðrum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Framtakssemi þín skilar góð- árangri í vinnunni, og góðir vinir veita þér mikil- vægan stuðning. Kvöldið verður ánægjulegt, Naut (20. aprii - 20. maí) (ffö Hugmyndir þlnar falla f góð- an jarðveg í dag, og fjárhag- urinn fer batnandi. Sjálfstra- ustið fer vaxandi og þú nýtur trausts. Tvíburar (21.maf-20.júnQ í» Þótt þú sért undir miklu álagi í vinnunni kemur þú miklu í verk í dag. Þér berst spenn- andi heimboð frá gömlum vini. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Hl Þú þarft að leysa smá vanda- mál varðandi heimilið í 'dag. Fundur með ráðamönnum i vinnunni ber tilætlaðan árangur. Ljón (23. júli — 22. ágúst) Gakktu ekki að neinu sem vísu í dag og gættu þess að upplýsingar sem þú færð eigi við rök að styðjast. Njóttu kvöldsins heima. Meyja (23. ágúst - 22. september) Taktu enga óþarfa áhættu í fjármálum í dag og leitaðu ráða hjá sérfræðingum áður en þú tekur mikilvæga ákvörðun varðandi vinnuna. Vog (23. sept. - 22. október) Fyrirhugað stefnumót lofar góðu og sumir verða yfir sig ástfangnir. Skemmtu þér vel. Fjárhagurinn fer batnandi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Vertu ekki með óþarfa áhyggjur árdegis. Ættingi hefur góðar fréttir að færa. Sjálfstraustið fer vaxandi þegar á daginn líður. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þróun mála á bak við tjöldin í vinnunni er þér hagstæð. Þú kemur vel fyrir þig orði. Láttu skynsemina ráða í fjár- málum. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Það er betra að fara troðnar slóðir í viðskiptum dagsins og tefla ekki á tvær hættur. Viðræður við ráðamenn skila árangri. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ók Aðlaðandi framkoma opnar þér nýjar leiðir í viðskiptum í dag. Hafðu ekki áhyggjur af smá misskilningi sem leið- réttist fljótlega. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) i Tilboð sem þér berst varðandi viðskipti þarfnast nánari íhugunar. Ástvinir eru að kanna möguleika á sum- arleyfisferð. Stj'órnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalcgra staðreynda. Tölvu|Djálfun!! Windows Word Excel sGott verð! » Góð kjör! ii Tölvuþjálfun fjárfesting til framtíáar. Oll námsaöan innifalin Tölvuskóli íslands Höfðabakka 9 • Sími 67 14 66 Vegna mikillar eftirspurnar eru aftur.. Hefurðu kíkt í geymsluna nýlega? Er hún kannski orðin full af kompudóti sem þú hefur engin not fyrir og gæti gefið þér góðan pening í Kolaportinu. SÉRSTAKUR AFSLÁTTU^ÁBÁSAW^ö ..á dag fyrir þá sem selja kompudot um helgina tarcmarkaður FJOLPI SOLUBASA Hafðu samband og Æ4CA4A tryggðu þér pláss í síma 025030 KOLAPORTIÐ - kjarni málsins! "O £ =3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.