Morgunblaðið - 05.02.1995, Side 2

Morgunblaðið - 05.02.1995, Side 2
2 SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Sveinbjörn Björnsson rektor á háskólahátíð Háhraðanet lagt uin byggingar Háskólans Skákþing Reykjavíkur Þröstur meistari ÞRÖSTUR Þórhallsson hlaut 9 1/2 vinning af 11 og varð skák- meistari Reykjavíkur, en Skák- þinginu lauk á föstudag. Arnar E. Gunnarsson varði í öðru sæti með 9 vinninga. Fjórir skákmenn urðu í 3.-6. sæti með 8 vinninga. Þeir eru Jóhann Helgi Sigurðsson, Júl- íus Friðjónsson, Amar Þor- steinsson og Jón Viktor Gunn- arsson. Á hæla þeim komu Bjöm Freyr Bjömsson, Páll Agnar Þórarinsson, Sævar Bjamason og Jón G. Viðarsson í 7.-10. sæti með 7 1/2 vinning. Keppendur á Skákþingi Reykjavíkur voru 93. Hrað- skákmót Reykjavíkur fer fram í Faxafeni 12 sunnudaginn 5. febrúar kl. 14. Sjö vilja rannsaka efnahagsbrot SJÖ hafa sótt um stöðu að- stoðaryfirlögregluþjóns við RLR. Um er að ræða starf sem Egill Bjamason, núverandi yf- irlögregluþjónn í Hafnarfírði, gegndi áður við deild sem ann- ast rannsóknir efnahagsbrota. Umsækjendur em: Arnar Jensson, lögreglufulltrúi, Bjöm Halldórsson, lögreglu- fulltrúi, Björgvin Björgvins- son, rannsóknarlögreglumað- ur, Guðmundur Gígja, rann- sóknarlögreglumaður, Lúðvík Eiðsson, rannsóknarlögreglu- maður, Kristján H. Kristjáns- son, rannsóknarlögreglumað- ur og Högni Einarsson, rann- sóknarlögregiumaður. fHorgustÞlatofr Spurt og svarað um skattamál MORGUNBLAÐIÐ mun veita les- endum sínum þá þjónustu fram til 10. febrúar, að taka á móti spum- ingum þeirra um skattamál. Embætti Ríkisskattstjóra hefur fallizt á að svara spumingum les- enda. Nauðsynlegt er, að þær séu skýrt orðaðar og nafn og heimilis- fang fylgi. Lesendur geta hringt til ritstjórn- ar Morgunblaðsins milli kl. 10 og 11 árdegis frá mánudegi til föstu- dags. FJÁRMÁL fjölskyldunn- ar, tuttugu síðna blað- auki, er í Morgunblaðinu í dag. HÁSKÓLINN mun setja sér að all- ir starfsmenn og stúdentar hafi greiðan aðgang að tölvubúnaði og tölvuneti til daglegra verka. Kenn- urum verði gert kleift að nýta nýj- ustu tækni við kennslu og rann- sóknir og séð fyrir nauðsynlegum búnaði í kennslustofu og rannsókn- arstofum að því er fram kom í ræðu Sveinbjörn Bjömsonar há- skólarektors á háskólahátíð í gær. Hann sagði að til að gera mark- miðið að veruleika þyrfti að leggja háhraðhnet um allar helstu bygg- ingar Háskólans og auka verulega burðargetu tengingar við alþjóða- netið Intemet. Fjölga þurfi almenn- í DRÖGUM að ályktun Alþýðu- flokksins í Evrópumálum, sem lögð var fram á aukaflokksþingi Al- þýðuflokksins á Scandic Hótel Loftleiðum í gær, segir að Alþýðu- flokkurinn telji rétt að ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu eins fljótt og auðið er. „Við mótun samningsmarkmiða um tölvuverum, sem standi stúdent- um opin til afnota og auka kynn- ingu og notendafræðslu um nýtingu tölvu- og upplýsingatækni. Hagfræðideild fær góða einkun Aþjóðlegir sérfræðingar telja að sögn Sveinbjöms að kennarar í hagfræði við Háskóla íslands séu með betri mennturi en kennarar við flestar hagfræðideildir á Norður- löndunum í nýlegri úttekt á kennslu og rannsóknum hagfræðiskorar í viðskipta- og hagfræðideild. Þeir telja virkni kennaranna í rannsókn- um vel yfir meðallagi og alþjóðlega er ekkert jafn mikilvægt og sam- staða um að tryggja óskomð yfir- ráð yfír fiskimiðunum. Aðild ís- lands að ESB er í raun óhugs- andi, takist þetta ekki. Alþýðu- flokkurinn leggur því til að sam- eign þjóðarinnar á fiskimiðunum verði bundin í stjórnarskrá. Þar með væri stjómvöldum óheimilt að yfírsýn með besta móti þrátt fyrir smæð Háskólans og fjarlægð frá öðmm háskólum. Sveinbjörn sagði að sérfræðing- arnir teldu námskröfur strangar og vel standast alþjóðlegan saman- burð. „Helsta gagnrýni er að námið sé um of miðað við þarfir þeirra sem stefna á framhaldsnám í hagfræði erlendis. Auka þurfi námsefni við hæfí þeirra sem stefna. á störf hér á landi í viðskiptum, stjórnun, fé- lagsmálum, stjórnmálum eða tölvu- fræði. Þá er varað við of lágu grannkaupi kennara og sérstaklega fundið að rýmm bókakosti," sagði hann. semja forræði yfír fískimiðunum af sér. Fjölmörg rök styðja þá skoð- un að íslendingum takist að tryggja hagsmuni sína í sjávarút- vegsmálum í samningum við Evr- ópusambandið," sagði Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðu- flokksins, í setningarræðu sinni fyrir hádegi í gær. Keflavík Innbrot hjá ÁTVR BROTIST var inn í útsölu ÁTVR í Keflavík í fyrrinótt. Lögregla var nokkrar mínútur á staðinn og að sögn Eyjólfs Eysteinssonar, úfsölu- stjóra, er talið að þjófunum hafí ekki gefist tími til að stela neinu áður en þeir höfðu sig á brott. Að sögn Eyjólfs hafði verið brot- ist inn með því að bijóta tvær rúð- ur á sameiginlegum gangi verslana í húsinu og síðan hafði verið brotin öflug rúða að áfengisversluninni. „Mér sýnist að þeir hafi ekki haft tíma til að taka neitt með sér. Hér er mjög öflugt viðvömnarkerfi og ég vil vara menn við að reyna þetta aftur,“ sagði Eyjólfur Eysteinsson. Erum eins og sökk- vandi maður ►Sænska velferðarkerfið er gjald- þrota en niðurskurðarhugmyndir jafnaðarmanna mælast misjafn- lega fyrir. /10 Lundin eins og landið ►íslendingar búa í fögru landi, eru myndarlegir, listrænir, hjarta- hlýir, öfundsjúkir, samheldnir á hátíðum, kunna ekki mannasiði, eiga glæsileg heimili og borða helst fisk, lambakjöt og pttsur. /12 Samvinnan við íslend- inga okkur mikilvæg ► Veiðiheimildir Færeyinga við Island skipa þá miklu máli. Út- gerðir um 40 báta og mikill fjöldi fólks hefur haft lísfviðurværi sitt af þessum veiðum. Ivan Johannes- en, sjávarútvegsráðherra Færeya, er! viðtali um þessi mál. /14 Sefar sárustu sorgina ►Á sorgarstundum í lífinu er gæfa hvers manns að hafa sál- gæslumann sér við hlið. En hvert leita þeir sem starfa við sálgæslu daginn út og inn? Séra Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur svarar því. /16 Býður risunum birginn ►í Viðskiptum og atvinnulífi á sunnudegi segir Dagný Halldórs- dóttir frá fyrirtæki sínu Skímu, sem annast tölvupóstþjónustu í samkeppni við stórfyrirtæki. /18 C ► l-28 Kynjakvistir á köldum kiaka ► Kvikmynd Friðriks Þórs Frið- rikssonar, Á köldum klaka eða Cold Fever, verður fmmsýnd á föstudaginn kemur með æri fjöl- skrúðugum leikarahópi. ./1,6,7 og 8 Fullkomið sagnfræði- verk ►Eiríkur Hreinn Finnbogason hefur haft aðalumsjón með hinni íslensku útgáfu ritraðarinnar, Saga mannkyns, sem er samnorr- ænt verk og Almenna bókafélagið hefur gefið út.. /9 Allir hundar með gott nef ►Sólveig Smith hefur þjálfað hundatil börgunarstarfa en lands- menn hafa lært það af náttúm- hamföranum undanfarið að nauð- synlegt ert að fjölga slíkum hund- um í landinu./12 bílar______________ ► L4 Á NissaniPatrol í frönsku Ölpunum ►Snorri Ingimarsson ogÞorvarð- ur Hjalti Magnússon slóust í ferð með evrópskum jeppamönnum./2 Reynsluakstur ► Sídrifinn Vectra — rúmgóður og rásfastur./4 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 1/2/4/6/bak Skák 32 Leiðari 22 Fólk í fréttum 34 Helgispjall 22 Bió/dans 36 Reykjavíkurbréf 22 íþróttir 40 Minningar 24 Útvarp/sjónvarp 41 Myndasögur 30 Dagbók/veður 43 Bréf til blaðsins 30 Mannlffsstr. 4b ídag 32 Kvikmyndir lOb Brids 32 Dægurtónlist llb Stjörnuspá 32 INNLENDAR FI É'ITIR: 2-4-8-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1-4-6 Vilja rækta hér kínverskt grænmeti Selfoss. Morgunblaðið. FYRIRSPURN hefur borist til markaðsskrifstofu iðnað- arins frá kínverskum aðila sem óskar eftir að komast í samband við aðila hér á landi til þess að framleiða kin- verskt grænmeti, smátré og fleira o g nota tij þess gufu- orku. Framleiðslan er hugs- uð fyrir Evrópumarkað. Þetta kom fram á kynn- ingarfundi á Selfossi Fyrirhugað er að þessir kínversku aðilar komi hing- að til iands í lok febrúar en þeir hafa stofnað fyrirtæki í Finnlandi. Markaðsnefnd um erlenda fjárfestingu vinnur að því að undirbúa komu Kínverjanna og afla frekari upplýsinga um þá. Siðan verður málið kynnt íslensk- um aðilum sem hugsanlega vildu taka upp samstarf við þá kínversku. Kínveijarnir bjóða hugvit og fjármagn og óska eftir samstarfi við íslenskan aðila um ýmsa framleiðslu á ís- landi. Fyrirspurn Kínveij- anna kom eftir kynningu á íslandi sem fjárfestingar- kosti. Drög að ályktun Alþýðuflokksins Island sæki sem fyrst um aðild að ESB

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.