Morgunblaðið - 05.02.1995, Síða 38

Morgunblaðið - 05.02.1995, Síða 38
38 SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Frumsýning á stórmyndinni FRANKENSTEIN Stórmynd Kenneths Branagh um dr. Frankenstein, hryllilegt sköpunarverk hans og hörmulegar afleiðingar þess. Aldrei hefur skáld- sögu Mary Shelley verið gerð jafngóð skil og nú. Frankenstein er mynd sem ekki nokkur maður má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Robert De Niro, Helena Bonham Carter, Tom Hulce, Aidan Quinn og John Cleese. Framleiðandi: Francis Ford Coppola. Leikstjóri: Kenneth Branagh. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Veitingarfrá Hótel Borg að verðmæti 6000 kr., Frankenstein bolir, kúlupennar og boðsmiðar á myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verð kr. 39,90 mín. JAFNVEL KÚREKASTELPUR VERÐA EINMANA Sýnd ki. 5 og 11. b. i i2ára. AÐEINS ÞÚ Miðaverð kr. 550. Sýnd kl. 7.20. Síðustu sýningar. VflXTRLÍNflN Ókeypis skipuiagsbók Fjármálanámskeið Bílprófsstyrkir BÚNAÐARBANKINN -Trauslur banki mm. SYND KL. 500 OG 9<>o bíOii Dennis (AJAID Gene HacIman .g $ÁG\ AE AS' MiANDi an i. Kjarvalsstaðir Leirlist gefin borgarbúum KJARVALSSTAÐIR eru núna allir í leir. Yfirlitssýning ís- lenskra leirlistarverka frá upp- hafi stendur í viku til viðbótar og leirlistarmenn færðu safn- inu veglega gjöf í liðinni viku. Það eru verk 33 félagsmanna í Leirlistarfélaginu og nokk- urra sem starfa utan þess. Sum verkanna í gjöfinni eru á sýn- ingunni og önnur berast safn- inu á næstu vikum úr vinnustof- um og geymslum listafólksins. Elísabet Haraldsdóttir, for- maður Leirlistarfélagsins, seg- ir gleðiefni að Kjarvalsstaðir ætli nú að hefja markvissa söfn- un leirlistar og gera henni jafn hátt undir höfði og öðrum list- greinum. Guðrún Jónsdóttir, formaður Menningarmála- nefndar, bætir því við að ætlun- in sé að sýna leirverkin ásamt öðrum verkum úr eigu safns- ins, þeim verði fléttað saman eftir föngum. Ljósmyndari blaðsins Ieit inn á Kjarvalsstaði á miðvikudags- kvöld þegar gjöfin var afhent og myndaði meðal annars gul- an vasa eftir Gest Þorgrímsson og Gest sjálfan, en hann er ásamt Rúnu konu sinni frum- kvöðull i leirlist hérlendis og heiðursfélagi í Leirlistarfélag- inu. Morgunblaðið/Sverrir GESTUR Þorgrímsson, Guðrún Jónsdóttir og Elísabet Haraldsdóttir. S\H KEFLAVÍK SÍMI 11170 Allar upplýsingar fást í síma 11170 lllllllllllllllllllllllllllllllllll Viltu breyta áfengisvenjum þínum og draga úr áfengisneyslu? Námskeið í stjórnun áfengisneyslu Einkaviðtal er veitt áður en námskeiðið hefst. Skráning í einkaviðtal í síma 688160 kl. 15.00—17.00. Sími 675583 kl. 19.00—20.00. Auður R. Gunnarsdóttir, sálfræðingur, Lækninga- og sálfræðistofunni, Skipholti 50c.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.