Morgunblaðið - 12.02.1995, Side 36

Morgunblaðið - 12.02.1995, Side 36
MORGUNBLAÐIÐ 36 SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1995 1>JQDLEIKHIISIÐ sími 11200 Stóra sviðið: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson I kvöld uppselt - fim. 16/2 nokkur sæti laus - sun. 19/2 - fim. 23/2 - lau. 25/2 nokkur sæti iaus - fim. 2/3, 75. sýning. Ath. síðustu 6 sýningar. • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskf Lau. 18/2 uppselt - fös. 24/2 uppselt - sun. 5/3. • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Aukasýning fös. 17/2 allra síðasta sýning. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. ( dag kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 19/2 ki. 14 uppselt - lau. 25/2 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 5/3. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright 5. sýn. mið. 15/2 uppselt - 6. sýn. lau. 18/2 uppselt - aukasýning þri. 21/2 uppselt - aukasýning mið. 22/2 uppselt - 7. sýn. fös. 24/2 uppselt - 8. sýn. sun. 26/2 uppselt - fös. 3/3 uppselt - lau. 4/3 uppselt - sun. 5/3 uppselt - fim. 9/3 - fös. 10/3 - lau. 11/3 - fim. 16/3 - fös. 17/3 - lau. 18/3. Litla sviðið kl. 20.30: • OLEANNA eftir David Mamet Mið. 15/2 - lau. 18/2 - fös. 24/2 - sun. 26/2. GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF •LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Hin smellna og skemmtilega hljómsveit KÓSÝ og framreiðslumenn frá CAFÉ KOLBERT þjóna gestum með söng, gríni og skrítnum tiltækjum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiðslukortapjónusta. <fe<» ORGARLEIKHUSIÐ mmi. LEIKFÉLAG REYK)AVíKLIK STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT Sýn. fös. 17/2, lau. 18/2 fáein sæti laus, fös. 24/2 fáein sæti laus, sun. 16/2, fös. 3/3. • LEYNIIUIELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 25/2, allra sfðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Allra, allra sfðasta sýning í kvöld, uppselt. - Miðaverð kr. 1.000. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. í dag kl. 16, lau. 18/2 kl. 16, sun. 19/2 kl. 16, lau. 25/2 kl. 16, sun. 26/2 kl. 16. • FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Frumsýning fim. 16/2 uppselt, lau. 18/2 uppselt, sun. 19/2 uppselt, þri. 21/2, fim. 23/2, fös. 24/2. Muniö gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. KaííiLeikhúsiðl I III.ADVAHI'ANIIM Vesturgötu 3 Leggur og skel - barnoleikrit ■ Sýning í dag kl. 15, kr. 550. 18. og 19. feb. kl. 15,jcr. 550. 25. og 26. feb. kl. 15, kr. 550. Alheimsferðir Erna —— 3. sýning 16. feb. 4. sýning 17. feb. 5. sýning 23. feb. Skilaboð til Dimmu — 6. sýning 18. feb. 7. sýning 24. feb. Lítill leikhúspakki Kvöldverður oa leiksýning kr. á mann. r aðeins 1.600 Barinn opinn e. opmn e. symngu. Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 MOGULEIKHUSIÐ við Hlemm Norræna menningarhátíðin SÓLSTAFIR Sýningar fyrir börn og unglinga: Vatnsleikur 14. feb. kl. 17.00, fáein sæti laus. Múmínsaga 15. feb. kl. 17.00. Karlinn í tunnunni 4. mars kl. 14 og 16. Eins og tungl í fyllingu 9. mars kl. 20.00. Mlðasala í leikhúsinu virka daga kl. 16-17. Tekið á mótl pöntunum í s. 562-2669 á öðrum tímum. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnir í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ • Mjallhvítog dvergarnir 7 Sýn. f dag, uppselt, lau. 18/2, sun. 19/2. Sýningar hefjast kl. 15. Ævintýrið um Reykjalund STRÍÐ FYRIR LÍFIÐ SJÁLFT Sýn. í kvöld kl. 20.30 sfðasta sýning. Miðapantanir í sfmsvara allan sólar- hringinn i síma 66 77 88. LEIKFELAG AKUREYRAR • Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar eftir Erling Slgurðarson Sýn. fös. 17/2 kl. 20.30. • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. Lau. 18/2 kl. 20.30, sun. 19/2 kl. 20.30 næst síðasta sýningl Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. og fram að sýningu sýningardaga. Sími 24073. Verslunarskóli íslands kynnir: MURINN Sýn. mánud. 13. feb. í Háskólabíói kl. 20. Miðapantanir í síma 568 8486. Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sími 21971 TANGÓ íleikstjórn Kjartans Ragnarssonár. 5. sýn. sunnud. 12. feb. kl. 20. 6. sýn. fimmtud. 16. feb. kl. 20. 7. sýn. laugard. 18. feb. kl. 20. F R IJ F. M I I. í A ■T_E- j K H U S I Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftlr Anton Tsjekov. Sfðdegissýning í dag kl. 15, fáein sæti laus, sun. 19/2 kl. 15. Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag. Miðapantanlr á öðrum tímum í sfmsvara, sfmi 12233. FÓLK í FRÉTTUM NOKKRIR af leikurum og aðstandendum Múrsins. Fremstar á myndinni sitja systurnar Rún og Rán Ingvarsdætur. í annarri rðð frá vinstri eru Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson tónlistarstjóri, Jóna Ellen Valdimarsdóttir, Arna Rún Haraldsdóttir og Þorsteinn Bachmann leikstjóri. í þriðju röð frá vinstri: Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, Sigurbjörn Dagbjartsson, Georg Haraldsson, Ásdís Yr Péturs- dóttir, Júlíus Júlíusson, Kjartan Orn Sigurðsson, Árni Georgsson og Steinar Gíslason. Magnaður gítarleikur í uppfærslu VI á Múrnum UPPFÆRSLA Verzlunarskóla ís- lands á Múmum hefur vakið verð- skuldaða athygli, enda um mjög metnaðarfulla sýningu að ræða. Þá hefur gítarleikur þeirra Þor- valdar B. Þorvaldssonar, tónlistar- stjóra sýningarinnar, og Tómasar Gunnarssonar þótt framúrskarandi góður og lifnar þetta meistaraverk Pink Floyd í höndum þeirra og hljómsveitarinnar. Algjör uppljómun Þorvaldur var tekinn tali og til að byija með var hann spurður hvort tónlist Pink Floyd væri í sér- stöku uppáhaldi hjá honum. „Ég fékk Múrinn upp í hendumar þegar ég var ellefu eða tólf ára og hafði ekki hlustað á Pink Floyd áður,“ segir Þorvaldur. „Á þessum tíma var ég einmitt að uppgötva gítar- inn. Eg hafði eitthvað grúskað í klassískum gítar, en þama var ég nýgúinn að fá minn fyrsta raf- magnsgítar og það má segja að þetta hafí verið algjör uppljómun hjá mér.“ Þorvaldur segir að það hafi kom- ið sér skemmtilega á óvart við undirbúning sýningarinnar, að hann hafi lítið sem ekkert þurft að pikka upp gítarleikinn af plöt- unni. „Ég var farinn að setja mig í stellingar, en þegar á hólminn var komið hafði maður þetta allt í kollinum." Klassík og blús Það má segja að sérstaða Þor- valds í íslenskri rokktónlist sé að hann hafi einleikarapróf á klassísk- an gítar. Það liggur því beint við að spyija hvort einleikaraprófið hafí nýst honum eitthvað í síbylj- unni. „Ég held að það fari ekkert sérlega vel saman,“ segir Þorvald- ur. „En í sumum tilvika held ég að það valdi því að ég hafi dálítið sérstakan stíl á raf- ____________ magnsgítarinn. Það liggur eiginlega í augum uppi að þeir sem byija að spila á rafmagnsgítar og kynnast aldrei klass- ískum gítarleik spila ekki jafn agað og fínlega —— á meðan þeir sem hafa tekið klas- sík verða ef til vill aldrei eins blúsaðir og hinir.“ Góð tilfinning Tómas Gunnarsson spilar með Þorvaldi á gítar í Múrnum. „Ég vil taka það fram að á upptökunni sem er í spilun í útvarpinu sér Tómas Gunnarsson um einleiks- þáttinn. í sýningunni skiptumst við Góð tilfinning að flytjja Múr- inn fyrir fram- an þúsund manns á, svo þegar kom að upptökum á þessu lagi reyndum við báðir við einleiksþáttinn og ég sem upptöku- stjóri varð nú bara að viðurkenna að hans framlag var aðeins betra. Tómas Gunnarsson er enda gífur- lega lipur gítarleikari." Að lokum fer vel á því að spyija Þorvald hvernig tilfinning það sé að setja sig í spor Pink Floyd og spila í Múrnum fyrir fullu húsi áhorfenda. „Það er afskaplega góð tilfínning að standa fyrir framan þúsund manns og flytja Múrinn. í fyrsta lagi vegna þess að mig lang- -------- aði alltaf til að fara utan og sjá uppsetninguna með Pink Floyd. í öðru lagi er þessi tónlist í miklu uppáhaldi hjá mér og í þriðja lagi dreymdi mig alltaf um að fara ““ svolítið út í þess sálma með Todmobile, sem við gerðum að vissu leyti með miklum ljósa- búnaði, búningum og leikrænum hlutum. Annars er ég búinn að hamra á því frá því ég hóf að vinna fyrir Verzlunarskólann fyrir þremur árum að taka þetta stykki. Þannig að tilfinningin var að sjálfsögðu mjög góð þegar á hólminn var komið.“ TOMMY Lee Jones sýnir tilþrif í hlutverki snarbrjálaðs fangelsi- svarðar í myndinni Fæddir morðingjar, frá því i fyrra. Verðlauna- hafar veita verðlaun ►Á NÆSTU afhendingu Ósk- arsverðlauna fyrir árið 1994 munu margar stjörnur koma fram og afhenda verðlaun. Það hefur nú ráðist að á meðal þeirra verða Tom Hanks, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir frammistöðu sína í hlutverki eyðnisjúklings í myndinni Fílad- elfía árið 1993, Tommy Lee Jones, sem fékk verðlaun fyrir bestan leik í aukahlutverki í myndinni Flóttamaðurinn árið 1993, og hefðum samkvæmt af- hendir Holly Hunter Óskars- verðlaun fyrir bestan leik í kvenhlutverki árið 1994, en hún vann til þeirra verðlauna árið 1993.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.