Morgunblaðið - 14.02.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.02.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995 53 I DAG BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Á SÍÐASTA spilakvöldi BR fékk Sveinn Rúnar Ei- ríksson þessi fallegu spil í norður: Norður ♦ ÁG42 ♦ ÁKG32 ♦ K4 ♦ ÁD Hann var enn að telja punktana þegar Ásmundur Pálsson í vestur opnaði á tveimur hjörtum, Tartan, þ.e. hindrun með hjarta og láglit. Sveinn leit sem snöggvast á hætturnar. Hann var á hættu gegn utan: Dobl. Félagi hans suður, Júlíus Siguijónsson, afmeldaði með tveimur gröndum (Lebensohl) og Sveinn lyfti harður í þrjú. Fór svo fram og fékk sér kaffi: Norður ♦ ÁG42 ¥ ÁKG32 ♦ K4 ♦ ÁD Vestur Austur ♦ 106 ♦KD983 V D10874 *65 ♦ 98 1 ♦ÁG53 ♦ K763 +G2 Suður ♦ 75 ♦ 9 ♦ D10762 ♦ 109854 Út kom smátt hjarta, sem Júlíus hleypti á níuna heima. Góð byijun. Júlíus notaði innkomuna til að svína laufdrottningu. Tók síðan laufás og hjartaás áður en hann prófaði tígul- kóng. Karl Sigurhjartarson í austur dúkkaði tígulkóng- inn, en drap svo á tígulás og spilaði spaðakóng. Kari fékk að eiga þann slag og varð að gefa áttunda slag- inn á spaðagosa næst. Júl- íus var nú í þeirri aðstöðu að geta tryggt samninginn með því að spila Ásmundi inn á hjarta eða Karli inn á spaða. „Stóð þetta alltaf?“ spurði Sveinn og saup á kaffinu. „Að minnsta kosti eftir tveimur leiðum." Hinum megin passaði vestur í byijun og Örn Arnþórsson opnaði á sterku laufi í norður. Jónas P. Erlingsson ströglaði á spaða, Guðlaugur R. Jó- hannsson í suður passaði og það gerði Matthías Þor- valdsson í vestur einnig. Örn sagði tvö hjörtu og sat þar fastur. Hann réð ekki við leguna í trompi og fór einn niður. Pennavinir TUTTUGU og fimm ára frönsk stúlka, sem er á sjötta ári í læknanámi, vill eignast íslenska pennavini. Ráðgerir að heimsækja landið í sum- ar. Óskin frá henni barst um upplýsinganetið Int- 1 ernet: Gaetane Roch, 49 Residence du Pet- it Breuil, 86000 Poitiers, France. ÞRJÁTÍU og sjö ára bandarískur karlmaður með mikinn áhuga á ís- landi. Vill eignast penna- vini á aldrinum 25-35 ára: David Patrick WiII- iams, Camp-06476-018, P.O. Box 979137, Miami, Florida 33197, U.S.A. Arnað heilla rvrvÁRA afmæli. í dag, Dv/14. febrúar; er ní- ræður Magnús Arnason, Blönduhlíð 31, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í Víkingasal Hótels Loft- leiða frá kl. 19, í dag, af- mælisdaginn. Of|ÁRA afmæli. í dag, Ov/14. febrúar, er átt- ræður Einar Júlíusson, Fannborg 8, (301) Kópa- vogi. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu milli kl. 17 og 20 í dag, afmælis- daginn. rrrvÁRA afmæli. í dag, I V/14. febrúar, verður sjötugur Bjarni Ágústs- son, Stórási 7, Garðabæ. Eiginkona hans er Sóley Brynjólfsdóttir. Þau verða að heiman. p' r\ÁRA afmæli. í dag, 01/14. febrúar, er fimm- tugur Karl Kristmunds- son, bifreiðarstjóri hjá Olíufélaginu Esso, til heimilis í Vesturbrún 14, Reykjavik. SILFURBRÚÐKAUP. í dag, 14. febrúar, eiga 25 ára hjúskaparafmæli hjónin Valgerður Jóhannsdóttir, hár- greiðslumeistari og Jakob Magnússon, veitingamaður, Skildinganesi 3, Reykjavík. Þau taka á móti gestum á heimili sínu milli kl. 17 og 19 í dag, silfurbrúðkaupsdaginn. Farsi „ þú uetst- i fyrstu. brúbi fio j>uo K/arta. akVið he&nm skrifetofú t k^rrahafinu. STJÖRNUSPA * VATNSBERI Afmælisbam dagsins: Þú nýt- ur þess að umgangast aðra ogleysa flókin vandamál Hrútur (21. mars - 19. apríl) Einhver snurða hleypur á þráðinn í ástarsambandi. Varastu óhóflega eigingirni og þvermóðsku. Reyndu að meta kosti annarra. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú þarft að endurmeta skoð- anir þínar í ákveðnu máli í dag, og viðræður við ætt- ingja auðvelda þér að komast að niðurstöðu. Tvtburar (21.mal-20.júnl) 4» Þú tekur á þig aukna ábyrgð 1 vinnunni auk þess sem þú vinnur vel að félagsmálum. Nýttu þér kvöldið til hvíldar. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >«I8 Þú afkastar miklu 1 vinnunni og hefur gaman af. Ráða- menn kunna að meta framlag þitt og þú gætir átt von á kauphækkun. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Hugur þinn snýst um heimili og fjölskyldu í dag og þú metur mikils þá hlýju og skilning sem ættingjar sýna þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) Si Þú hefur tilhneigingu til að eyða of miklu 1 munaðarvörur og safna óþarfa skuldum. Reyndu að hafa hagsýni að leiðarljósi. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu ekki þunglyndi ná tök- um á þér vegna mikils álags. Það er óþarfl að láta aðra komast upp með að gera of miklar kröfur. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Ástæðulaus afbrýðisemi eða óhófleg ágengni getur spillt samlyndi ástvina. Það er til bóta að ræða málin 1 fullri hreinskilni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þér finnst ástæða til að bæta fyrir gömul mistök sem hafa haft skaðleg áhrif á stöðu þína. Þetta leiðir til nýrra tækifæra. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Nú er tækifæri til að breyta forgangsröðun verkefna 1 vinnunni til að ná auknum afköstum með sameiginlegu átaki allra. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú ert að undirbúa ferðalag og þér tekst að ná kostnaðin- um niður með því að bera saman ferðatilboð. Góðir samningar takast. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú sýnir íjölskyldunni mikla umhyggju 1 dag. Unglingur á í erfiðleikum ineð námið, en þú vísar honum réttu leiðina. Stjörmtspána á að lesa scm dægradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. VINNINGASKRA BINGÓLOTTÓ Útárátturþann: 11. febrúar, 1995 Bingóútdráttur: Ásinn 66 42 13 65 70 25 8 54 17 48 33 24 44 64 6 73 68 51 EBTIRTALIN MIDANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10003 1045011033 1163611824 1217112398 1285213743 14001 14210 14592 14889 10178 10830113271165911893 12181 12468 1310213835 14035 14429 14596 14975 10230 10991 113681173311973 12212 12565 13199 13885 14043 14535 14611 10320 1099211525 11771 12085 12394 12805 13228 13897 14115 14586 14797 Bingóútdráttur: Tvisturinn 51 52 29 45 22 68 48 4 67114116 12 70 23 2 37 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10293 10961 11959 12217 12379 12952 132161354913887 14174 14423 14545 14793 10306 10974 12016 12232 12443 12958 13389 1355213982 14191 14492 14591 14814 1070811030 12130 12279 12484 13097 134881369113983 14195 14503 14687 1086311345 12187 12374 12927 13208 13490 13740 14048 14322 14525 14751 Bingóútdráttun Þrísturinn 20 25 48 21 32 30 37 17 62 1951 44 7 53 61 39 1040 35 24 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10069 10565 108131103011477 12055 12368 1269212907 1351114200 14535 14798 10449 10749 1084711041 11527 12139 12447 1270713088 13620 14254 14589 14964 10487 10754 108991115211529 12217 1249612728 13229 14140 14291 14790 10519 10764110091139411968 12351 1263112772 13347 14174 14338 14794 Lukkunúmen Ásinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ NÓATÚN. 14626 12567 13251 Lukknnúmen Tvisturinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ ÚTILÍF. 12227 10007 11856 Lukkunúmer: Þristurinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ HABITAT. 12546 14084 11737 Aukavinningur VINNNINGAUPPHÆÐ 60000 KR. FERÐAVINNINGUR FRÁ FLUGLEIÐUM. 13614 Lukkntyólið Röö:0243 Nr:12805 Bflastiginn Röð:0241 Nr:10595 Vinningar greiddir út frá og með þriðjudegi. Vinningaskrá Bingó Bjössa Rétt oiö: Skafl Útdráttur 11, febrúar. Mongoose fjallaþjól frá GÁP hlaul: Hildur K. Harðardóttir, Tjamatbraut 29, Hafnarfnði Super Níntendo Leilyatölvu fró II(jómco hlaut: Kamilla D. Guðmundsdóttir, Hlíðaistræti 24, Bolungarvík Stiga Sleða frá ÚtUíf hlaut: Egill F. Halldórsson, Hrísalundi 18c, Akureyri Eflirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjössa brúðun Helga G. Ingvaisdóttir, Álfhólsvegi 99, Kópavogi Sigurður R. Birgirsson, lórutún 6, Selfoss Bryndís Benedikstd. Hraunbæ 102c, Reykjavík Hrönn Benediktsd. Hraunbae 102c, Reykjavík Halldór H. Hallson, Ártún 1, Selfoss Hákon U. Seljan, Heiðarvegi 20, Reyðarfiröi Ingibjörg Lárusdóttir, Miðhín 13, Seyðisfj. Kristinn M. Jónsson, Vallargata 31, Þingeyri Guðmundur Ólafeson, Vallargat31, Þingeyri Jónína S. Guðmundsd. Fjarðargata 40, Þingeyri Eftirtaldir krakkar hiutu Bingó Bjössa boli: Fanný D. Jónsdóttir, Grettisgata 47, Reykjavík Halldór G. Helgason, Tröllagil 14, Akureyri Davíð I. Magnússon, Leirárgaiðar, Akranes Sigrún J. Magnúsd. Hléskógum 2, Egilsstöðum Araar E. Hjartarsson, Fannafold 190, Reykjavík Hanna B. Héðinsd. Heiöarlundi 8h, Akureyri Hulda Bjamad. Þykkvabæ 1, Reykjavík Sigmundur Valdemarsson, Einibergi 27, Hafnarf. Krisb'n M. Bagguleis, Rafnkelstv. 8, Garöi Aron B. Jóhannsson, Boöaslóð 11, Vestm.eyj. Jóhann David, Lyngheiði 3, Hveragerði Vignir Jóhannesson, Skólavegi 8, Fáskrúðsf. Sigrún H. Davíðsdóttir, Furugrnnd 42, Kópav. Jens K. Elíasson, Ásaveg 33, Vestmann.eyj. Tinna M. Antonsd. Laugaraesv. Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.