Morgunblaðið - 14.02.1995, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 14.02.1995, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995 63 VEÐUR 14. FEBR. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólrls Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.56 3,9 12.12 0,7 18.14 3,3 23.09 1.0 9.26 13.40 17.56 1.12 ÍSAFJÖRÐUR 1.40 0,4 7.44 2,1 14.11 0,3 20.06 1,9 9.43 13.46 17.51 1.19 SIGLUFJÖRÐUR 3.47 0,3 10.02 1,3 16.23 0,2 22.39 1,2 9.25 13.28 17.3 1.00 DJÚPIVOGUR 3.08 1,9 9.20 0,4 15.20 1,8 21.25 0,2 8.58 13.11 17.25 0.42 Siávarhœð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómœlinflar íslands) ö 'ö Ö Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning * $ * 4 Alskýjað ‘5j% % %: Snjókoma Él Slydda ýj Skúrir y Slydduél •J Sunnan, 2 vindstig. 1Q° Hitastjg Vindonnsymrvind- __ stefnu og fjððrin = Poka vindstyrk, heil fjöður 4 ^ er 2 vindstig. 4 Súld Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Spá kl. Yfirlit á hádegi í gær: 1002 VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Við Færeyjar er 978 mb smálægð sem grynnist og 975 mb aðgerðalítil lægð um 700 km suður af Reykjanesi. Við Nýfundnaland er 959 mb lægð á hreyfingu austnorðaustur. 1002 mb hæð er yfir Grænlandi. Spá: Austan- og norðaustanátt, stinningskaldi og síðar allhvasst um vestanvert landið og með suðurströndinni en heldur hægari norð- austantil. Um austanvert landið verða áfram él og einnig norðantil á Vestfjörðum og annesj- um Norðurlands en þurrt að mestu annars staðar. Norðanlands verður vægt frost en 0 til 3ja stiga hiti sunnanlands. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Miðvikudag: Austan- og norðaustanátt, stinn- ingskaldi eða allhvass norðan- og vestanlands, en hægari annars staðar. Suðvestanlands og á sunnanverðum Vestfjörðum verður úrkomu- laust, en él eða slydduél annars staðar. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Fært er um Hellisheiði og Mosfellsheiði og um flesta vegi á Suðurlandi og með suðurströnd- inni til Austfjarða. Á Vesturlandi er hafinn mokstur á öllum aðalvegum á Snæfellsnesi og einnig um Heydal í Dali, um Svínadal og Gilsfjörð í Reykhólasveit. Brattabrekka er ófær. Á Vestfjörðum er hafinn mokstur frá Brjánslæk um Patreksfjörð til Bíldudals og einnig á milli Þingeyrar og Flateyrar. Beðið er átekta með mokstur um Breiðadalsheiði, en hafinn er mokstur á ísafjarðardjúpi og Steingrímsfjarðar- heiði. Norðurleiðin er fær til Akureyrar og ver- ið að moka milli Flióta og Siglufjarðar. Frá Akureyri er fært til Olafsfjarðar og um Víkur- skarð til Húsavíkur og verið að moka frá Mel- rakkasléttu með ströndinni til Vopnafjarðar. Helstu breytingar til dagsins i dag: Við Færeyjar og suður aflandinu eru aðgerðalitlar og minnkandi lægðir. Við Nýfundnaland er 959 millibara djúp lægð sem hreyfist austnorðaustur. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri +1 skýjaS Glasgow 6 rign. á síð. fclst. Reykjavík 0 skýjað Hamborg 10 léttskýjafl Bergen 5 skýjað London 10 rignlng Helsinki 0 skýjað LosAngeles 11 alskýjað Kaupmannahöfn 5 hálfskýjað Lúxemborg 10 skýjafl Narssarssuaq +4 lóttskýjað Madríd 13 skýjað Nuuk +6 snjókoma Malaga 14 þokumóða Ósló 0 þokumóða Mallorca 16 skýjað Stokkhólmur 6 skýjað Montreal +13 heiðskírt Þórshöfn 5 léttskýjað NewYork +10 skýjað Algarve 18 léttskýjað Orlando 13 alskýjað Amsterdam 9 rígn. á síð. klst. París 10 rígning Barceiona 15 súld Madeira 19 léttskýjað Berlín 11 skýjað Róm 15 skýjað Chicago +11 léttskýjað Vín 9 hólfskýjað Feneyjar 8 þokumóða Washington +8 skýjað Frankfurt 8 skýjaó Winnipeg +25 léttskýjað Krossgátan LÁRÉTT; 1 hæla, 8 yrkir, 9 koma undan, 10 málmur, 11 Ijósfæri, 13 dýrið, 15 mannsnafns, 18 sjá eft- ir, 21 of lítið, 22 digra, 23 veldur ölvun, 24 sjávardýrs. LÓÐRÉTT: 2 snákar, 3 dimm ský, 4 minnast á, 5 grafa, 6 saklaus, 7 fornafn, 12 málmur, 14 blása, 15 skurður, 16 svínakjöt, 17 slark, 18 drengur, 19 prest, 20 grein. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 gikks, 4 fegin, 7 tumi, 8 óglöð, 9 gær, 11 nusa, 13 kurr, 14 nudda, 15 garn, 17 ljót, 20 kró, 22 fífan, 23 löður, 24 asnar, 25 terta. Lóðrétt: - 1 gætin, 2 korgs, 3 seig, 4 flór, 5 guldu, 6 næðir, 10 ældir, 12 ann, 13 kal, 15 gifta, 16 rófan, 18 jaðar, 19 torga, 20 knýr, 21 ólöt. í dag er þriðjudagur 14. febrúar, 45. dagur ársins 1995. Orð dags- ins er: En þér, elskaðir, byggið yður sjálf upp í yðar helgustu trú. Biðjið í heilögum anda. (Jd. 20.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag kom Arina Artica og fór samdæg- urs. í gær komu Hólmadrangur, Slétta- nesið, Július Geir- mundsson og Stapafell sem fór samdægurs. í dag fer Reykjafoss og væntanlegir eru Múla- foss og Goðafoss. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Svanur og Qa- asiut H fór á veiðar. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er með fata- úthlutun í dag kl. 17-18 í félagsheimilinu. Fótsnyrting fyrir aldr- aða á vegum Dómkirkj- unnar í dag, uppl. í s. 13667 og Bústaðakirkju fímmtud. í s. 38189. Mannamót Bólstaðahlíð 43. Spilað miðvikudaga frá kl. 13. Vitatorg. Smiðjan kl. 9, allir velkomnir. Leik- flmi kl. 10, golfkennsla kl. 11, postulínsmálun kl. 13, félagsvist kl. 14. Góð verðlaun. Félag eldri borgara, Rvik. Þriðjudagshópur- inn hittist í Risinu kl. 20 f kvöld. Sigvaldi velur lög og stjórnar. Allt eldra fólk velkomið. Dalbraut 18-20. Þorra- blót nk. föstudag er hefst 'kl. 19 með borð- haldi, söngur og dans. Skráning í s. 889533 fyrir kl. 14 nk. fímmtud. Félag eldri borgara, Hafnarfírði heldur fé- lagsfund fund í safnað- arheimili Víðistaðkirkju á morgun miðvikudag kl. 14. Sumardagskrá og orlof kynnt. Kaffi- veitingar o.fl. Áhuga- fólk um stofnun söng- hóps vinsamlega mæti. ITC-deildin Harpa heldur fund í kvöld kl. 20 í Sigtúni 9. Uppl. gefur Guðrún í s. 71249. Allir velkomnir. ITC-deiIdin Irpa. Op- inn fundur í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili Grafarvogskirkju. Uppl. hjá Önnu í s. 877876. SVDK Hraunprýði heldur aðalfund í Hjaila- hrauni 9, í kvöld kl. 20.30. Söngur, happ- drætti (nr. á frétta- bréfl). Veitingar. Sinawik í Reykjavík heldur fund í Skála á Hótel Sögu í kvöld kl. 20. Ræðumaður: Jóna Dóra Karlsdóttir. Kvenfélagið Aldan heldur aðalfund á morg- un miðvikudag kl. 20.30 í Borgartúni 18. Samtök gegn astma og ofnæmi eru með fund í Ármúla 34, 3. hæð, í kvöld kl. 20.30. Fyrir- lestur um tiyggingamál. Veitingar. Ollum opið. Safnaðarfélag Ás- prestakalls heldur aðal- fund 21. febrúar nk. kl. 20.30 í safnaðarheimili. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir aldraða á morgun. Ferð í Lista- safn íslands. Rúta fer frá kirkjunni kl. 14. Veitingar. S. 10745. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla kl. 14-17. Dómkirlgan. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu kl. 10-12. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal. Fundur í æsku- lýðsfélagi kl. 20. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Opið hús foreldra ungra bama á morgun kl. 10-12. Langholtskirkja. Kyrrðarbænir kl. 17. Aftansöngur kl. 18. Biblíuleshópur kl. 18.30. Neskirkja. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimili kl. 10-12. Seltjamameskirlga. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta { dag kl. 18.30. Fella- og Hólakirkja. Fyrirbænastund í kap- ellu í dag kl. 18. 9-10 ára starf ki. 17. Mömmumorgunn mið- vikudaga kl. 10-12. Grafarvogskirkja. Starf eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund. Spil og föndur. Starf 9-12 ára drengja á veg- um KFUM kl. 17.30-19. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag. kl. 10-12. Sejjakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10-12. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu kl. 10. Hafnarfjarðarkirkja. TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18 í Suðurgötu 11. ■ Æskulýðsfundur í Góðtemplarahúsi kl. 20. Borgameskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Félagsbæ kl. 10-12. Keflavíkurkirkja. Bömin og við: Foreldrar hittast ásamt bömum sínum á gæsluvellinum við Heiðarból á miðviku- dögum kl. 13-15. Landakirkja. Miðviku- dagur: Mömmumorgunn kl. 10, kyrrðarstund kl. 12.10. TTT-starf 10-12 ára kl. 17.30. Fundur með foreldrum ferming- arbama úr Bamaskól- anum kl. 20.30. Framfærslu- vísitala VÍSITÖLUDEILD Hagstofu íslands reiknar mánaðarlega út framfærsluvísitölu sem ætl- að er að sýna breytingar á verði þeirrar vöru og þjónustu sem heimili nota sér til framfærslu. Vörutegundir í vísitölunni mynda visitölugrunn, sem er safn hvers kyns heimilisútgjalda og taka til daglegra kaupa á matvöru, drykkjarvöru, hreinlætisvöru, fatnaðar o.fl. Hér er einnig meðtalinn kostn- aður heimilanna af rafmagni og hita, pósti og síma, rekstri eigin bíls og húsnæðis og kaup á alls kyns þjónustu. Hún er byggð á úrtaki ákveðins fjölda fjölskyldna og sýnir því meðalútgjöld þeirra. MORGUNBIAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavík, SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar* 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156', sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569^1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Skólafólk, ráðherrar og þingmenn! Notið_ rólegheitin íram undan þegar kennarar fara í verkfall og þingið hættir! Komið á hraðlestrarnám- skeið og margfaidið lestrarhraðann og látið þannig annars dauðan tíma skila ykkur arði ævilangt!! Skráning í símum 564-2100 og 564-1091. HFt^dÐLJESTRARSKÓLESISÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.