Morgunblaðið - 14.02.1995, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 14.02.1995, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995 25 LISTIR Grænlensk gjörninga- list í Gerðu- bergi GRÆNLENSKI skjá- og gjöminga- listamaðurinn Jessie Kleemann opnar á fimmtudag sýningu í menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi. Opn- unin verður klukkan hálf níu um kvöldið og gjörningur Kleemann klukkan níu. Hún segir tök á tækni- atriðum mikilvæg; á hljóði, mynda- töku og samsetningu; en leikmunir geti líka verið einfaldir eða þá verk- færið eigin líkami. Áhugaverðastar séu innri myndir, rödd sem maður heyrir í sjálfum sér, líkt og sterk tilfinning eða fullvissa. Jessie Kleemann er fædd 1959 í í Uppemavik á Grænlandi. Hún hefur stundað nám á Grænlandi, í Danmörku, Noregi og Kanada og tekið þátt í fjölda sýninga frá árinu 1978. Jafnframt hefur hún starfað ötullega að menningarmálum í heimalandi sínu, þ.á m. sem stjóm- andi Grænlenska listaskólans í Nuuk. Sýningin í Gerðubergi er liður í Norrænu menningarhátíðinni sem ber nafnið „Sólstafir" og er styrkt af menntamálaráðuneytinu. Jessie Kleemann Varstu að bída eftir rétta tækinu á rétta verðinu? Biðin er á enda. Siemens S3+ GSM farsíminn hefur allt sem þú vilt að prýði þinn GSM - og á þessu líka frábæra verði: SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 628300 Innifalið í verði: • Hraðhleðslutæki (8,7 V/0.6 A) • Hleðslurafhlaða sem gefur 20 klst. í viöbragðsstöðu eða 100 mín. taltíma • Vönduð þjónusta • Siemens gæöi, öryggi og ending. GUNNAR Hrafnsson, Björn Thoroddsen, Egill Ólafsson og Asgeir Óskarsson. Háskólatónleikar Tríó Björns Thoroddsen ásamt Agli Olafssyni Á HÁSKÓLATÓNLEIKUM í Nor- ræna húsinu miðvikudaginn 15. febrúar leikur tríó _ Björns Thor- oddsen ásamt Agli Ólafssyni. Tón- leikarnir eru um hálftími að lengd og hefjast kl. 12.30. í kynningu segir: „Tríó Björns Thoroddsen skipa ásamt Birni, sem leikur á gítar, þeir Gunnar Hrafns- son á kontrabassa og Asgeir Ósk- arsson á trommur. __ Ásamt þeim kemur fram Egill Ólafsson, sem syngur. Um er að ræða nýtt efni sem þeir hafa æft undanfarna mánuði og hyggja þeir á frekara tónleikahald með þessu efni. Tón- listinni sem þeir flytja mætti lýsa sem „latin“ djass með sterkum ís- lenskum áhrifum. Verkin á tónleik- unum eru samin af Birni og Agli, nokkur eru frumflutt og í öðrum tilvikum er um nýjar útsetningar að ræða.“ Handhöfum stúdentaskírteina er boðinn ókeypis aðgangur, en að- gangseyrir fyrir aðra er 300 krónur. HYLHIDM ÁRMÚLft 13 • SÍMI: 568 12 00 • BEINN SÍMI: 553 12 36 Hafið samband við sölumenn okkar eða umboðsmenn um land allt n -í._ i “i n i ~i i n 1 i i i “i 1 i i n n u n ~i i.’i n i 1 ~i i i i i i u 949.000 kr. ágötuna Gerðu samanburð Ódýrasti bíllinn í sínum flokki HYUNDAI ACCENT VW G0LF T0Y0TA C0R0LLA NISSAN SUNNY RÚMTAK VÉLAR 1341 CC 1391 CC 1331 CC 1397 CC HESTÖFL 84 60 90 89 LENGD/mm 4103 4020 4095 3975 BREIDD/mm 1620 1695 1685 1690 HJÓLHAF/mm 2400 2475 2465 2430 ÞYNGD 960 1075 1020 995 VERÐ 949.000 1.149.000 1.199.000 1.059.000 84 hestöfl með beinni innspýtingu. vökvastýri, vönduðum hljómflutningstækjum og fjölda annarra þæginda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.