Morgunblaðið - 14.02.1995, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 14.02.1995, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ★★★ A.l Mbl. ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2. Leikstjóri ^ Friðrik Þór Friðriksson Aðalhlutverk i Nagase Lili Taylor Fisher Stevens Gísli Halldórsson Laura Hughes Rúrik Haraldsson Flosi Ólafsson Bríet Héðinsdóttir Á KÖLDUM KLAKA Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um ævintýri ungs Japana á íslandi. ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Miðaverð 700 kr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 200 kr. afsláttarmiði á pizzum frá HRÓA HETTI fylgir hverjum bíómiða á myndina Á KÖLDUM KLAKA. Einnig sýnd í Q', I:'«D Akureyri Tl lbopk^I?- ★★★ G.B. DV „Kenneth Branagh og leikarar hans fara á kostum í þessari nýju og stórbrotnu útgáfu hinnar sígildu sögu um doktor Frankenstein og tilraunir hans til að taka að sér I hlutverk skaparans." ROBERT DE NIRO KENNETH BRANAGH T-, MARY SHELLEY’S t FrankensteiN Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15. B.-LJ6 ára. AÐEINS ÞU Sýnd kl. 7.10. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: 12" PIZZA m/3 áleqgsteg. og 'h I. kók frá Hróa hetti og boðsmiðar á myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verð kr. 39,90 mín. Stuttmynd Ingu Lísu Middleton, „í draumi sérhvers manns", eftir sögu Þórarins Eldjárns sýnd á undan „ Á KÖLDUM KLAKA". Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson. ★** Ó.H.T. Rás 2. HX IVIýtt í kvikmyndahúsunum ATRIÐI úr grínmyndini Corrina, Corrina. Laugarásbíó frumsýn- ir Corrina, Corrina Morgunblaðið/Ingvar HJÁLPARTÆKI tannlækna skoðuð. Opið hús í Læknagarði LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á grínmyndinni Corrina, Corr- ina með Ray Liotta, Whoopi Gold- berg og Joan Cusack í aðalhlutverk- um. Myndin segir frá Manny Singer (Liotta) ekkjumanni sem er að jafna sig eftir andlát konu sinnar. Dóttir hans, Molly, sem er sex ára, hefur ekki mælt orð af vörum síðan móð- ir hennar dó og Manny er ráðalaus. Hann ákveður að fá ráðskonu á heimilið til að halda því til haga og sjá um Molly. Eftir mörg viðtöl ræður hann Millie Jones (Cusack). Að eigin sögn er hún frábær ráðs- kona og segist gera allt sem eigin- kona gerir. Manny kmest í raun um að hún var ekki að ýkja þegar hún lét þessi orð falla því kvöld eitt skríður hún upp í rúm til hans með þeim orðum að fyrst hún geri allt sem eiginkona geri eigi hún að fá allt sem eiginkona fær. Þar með var hún látin fara og Manny aftur kominn á byijunarreit. í næsta starfsviðtal kemur Corrina (Gold- berg). Hún er vel menntuð með háskólapróf og Manny ræður hana. Corrina reynist afbragðs ráðskona og hún nær ótrúlega vel til Molly- ar. Þegar Molly fer svo að tala aft- ur býður Manny Corrinu að borða með þeim. Molly er staðráðin í að gera allt-til að pabbi hennar og Corrina nái saman og þegar allt virðist ganga upp í þeim efnum verða óvæntir atburðir til þess að allt fer í háa loft og Corrina snýr aftur til síns heima. Molly hverfur aftur í fyrra horf og Manny gerir sér grein fyrir því að Corrina er sú eina sanna. Einstök lífsreynsla ►SÁ ORÐRÓMUR hefur fengið byr undir báða vængi í Hollywood að ástaratriði Bruce Willis og Jane March í Litbrigðum næturinnar eða „Color of Night“ jafnist ekkert á við kynngimögnuð kynlífsatriði Sharon Stone og Joe Pesci í kvikmynd Martins Scorseses, Spilavíti eða „Casino“. „Ástaratriði er ekki við- eigandi orð í þessu tilviki," segir Sharon Stone. Hún leikur eiginkonu Roberts De Niro í myndinni og segir að persóna hennar láti undan fýsnum Pesci aðeins vegna þess að „hann drepur hana ef hún gerir það ekki. Þess vegna eru kynlífsatriðin svo magnþrungin". Þegar Stone var spurð hvort það hefði ekki valdið erfiðleikum við tökur á kyn- lífsatriðunum að Pesci væri rétt tæplega þrjátíu senti- metrum lægri en hún, var svarið: „Þau eru alltaf auð- veldust, en þessi voru vissu- lega einstök.“ ÞAÐ VERÐUR fróðlegt að sjá Sharon Stone bregða á Ieik með Pesci í næstu mynd Scorseses. HALDIÐ var upp á 50 ára afmæli Tannlæknafélags íslands 31. janúar í hátíðarsal Háskólans. Helgina á eftir var opið hús í Læknagarði og fólki boðið að kynna sér þá starf- semi sem fer þar fram. Meðal ann- ars var því boðið upp á ókeypis tannskoðun og að skyggnast inn í heim tannlæknanemenda og kenn- ara þeirra eitt stundarkom. Þá kynntu nemendur á námsbraut fyr- ir aðstoðarfólk tannlækna námsað- stæður sínar. Loks seldu nemendur kaffi og veitingar og rann ágóðinn af sölunni til Félags íslenskra tann- læknanema. NEMENDUR seldu kaffi og með því. VRXTRLÍNUHORT með mund <^> Með kortinu getur þú tekið út af Vaxtalínureikningnum þínum í öllum bönkum og nraðbönkum. @BÚNAÐARBANKINN - Traustur banki BjjHk **f£*jk t::§ B PkmiwI | E7 ST«» f«Af> 1*1 ...blabib - kjarni málsins! Sjábu hlutina í víhara samhengi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.