Morgunblaðið - 14.02.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 14.02.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ 3661 HAOflSM1? fUJUAUUlQUH oð ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995 59 I I STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ u HX „DASAMLEG MYND“ Ein besta mynd ársins. Corrina Corrina er einstök. -Jeffrey Lyons, SNEAK PREVIEWS & LYON'SDENRADIO „HÚRRA FYRIR WHOOPI“ Besta frammistaða hennar til þessa. Corrina Corrina er hjartnæm, fyndin og frábær afþreying. -Paul Wunder, WBAIRADIO. ★ ★ ★ ★ „DRÍFIÐ YKKUR AÐSJÁHANA!“„ Goldberg og Liotta eru ómótstæðileg. -MADEMOISELLE I Corrina Corrina er hjartmæm, fyndin og frábær afþreying. Besta fram- mistaða Whoppi Goldberg (Sister Act, Made in America) til þessa. Ray Liotta (Unlawful Entry, Good Fellows) er ómótstæðilegur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. THEREL'S STlU-1 s VANDAMME i TIMECÖP Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SIMI 19000 GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON Litbrigði næturinnar Kyngimagnaður erótískur sálfræði- tryllir sem vakið hefur mikla athygli og umtal. Við sýnum þá útgáfu myndarinnar, sem leikstjórinn gekk frá. Hún reyndist hinsvegar of opin- ská og hreinskiptin fyrir bandaríska kvikmyndaeftirlitið. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Jane March {The Lover), Ruben Blades (The Two Jakes, Josephine Baker Story) og Lesley Ann Warren (Victor/Victoria, • Cop, Life Stinks). Leikstjóri: Richard Rush Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. ★★★★★ E.H., Morgunpósturinn. **** Ö.N. Tíminn. ★ ★★'/j Á.Þ., Dagsljós. ★ **Vj A.l. Mbl. *** Ó.T., Rás 2. REYFARI Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Sýnd kl. .4.45, 6.50 og 9. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. tnr'-J/.iJ Yjv'j'tLullt 'firfi 'WP Einkasýningar fyrir hópa. Upplýsingar síma 600900.B.i.12. LiLLI ER TÝNDUR Sýnd kl. 5. TVEIR FYRIR EINN Menningarhátíð Sólstafir settir NORRÆNA menningarhátíðin „Sólstafir" var sett laugardaginn 11. febrúar í Norræna húsinu. Það var Ólafur G. Einarsson, mennta- málaráðherra, sem setti hátíðina, sem hófst á málverkasýningu Svends Wiigs Hansens. Á opnun- inni komu skemrntikraftar í Café Kolbert-hópnum fram og skemmtu gestum, auk þess sem skáldin Knud Sorensen og Thom- as Thurah lásu úr verkum sínum. ÓLAFUR G. Einarsson, menntamálaráðherra, Sved Wiig Han- sen og Klaus Otto Kappel, sendiherra Danmerkur. ÞÓRUNN Hafstein fær afhent blóm í potti frá og Sveini Einarssyni er skemmt. THOMAS Thurah og Knud Sarensen lásu upp. CAFÉ Kolbert-hópurinn er hér á landi vegna hátíðarinnar og vakti mikla lukku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.