Morgunblaðið - 14.02.1995, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ
3661 HAOflSM1? fUJUAUUlQUH oð
ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995 59
I I
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
u
HX
„DASAMLEG MYND“
Ein besta mynd ársins. Corrina Corrina
er einstök.
-Jeffrey Lyons,
SNEAK PREVIEWS &
LYON'SDENRADIO
„HÚRRA FYRIR WHOOPI“
Besta frammistaða hennar til þessa.
Corrina Corrina er hjartnæm, fyndin og
frábær afþreying.
-Paul Wunder,
WBAIRADIO.
★ ★ ★ ★
„DRÍFIÐ YKKUR
AÐSJÁHANA!“„
Goldberg og Liotta eru
ómótstæðileg.
-MADEMOISELLE I
Corrina Corrina er hjartmæm, fyndin og frábær afþreying. Besta fram-
mistaða Whoppi Goldberg (Sister Act, Made in America) til þessa. Ray
Liotta (Unlawful Entry, Good Fellows) er ómótstæðilegur
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
THEREL'S STlU-1
s VANDAMME
i TIMECÖP
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
SIMI 19000
GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON
Litbrigði
næturinnar
Kyngimagnaður
erótískur sálfræði-
tryllir sem vakið
hefur mikla athygli
og umtal. Við
sýnum þá útgáfu
myndarinnar, sem
leikstjórinn gekk
frá. Hún reyndist
hinsvegar of opin-
ská og hreinskiptin
fyrir bandaríska
kvikmyndaeftirlitið.
Aðalhlutverk: Bruce
Willis, Jane March
{The Lover), Ruben
Blades (The Two Jakes,
Josephine Baker Story)
og Lesley Ann Warren
(Victor/Victoria, •
Cop, Life Stinks).
Leikstjóri: Richard
Rush
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan
16 ára.
★★★★★ E.H., Morgunpósturinn.
**** Ö.N. Tíminn.
★ ★★'/j Á.Þ., Dagsljós.
★ **Vj A.l. Mbl.
*** Ó.T., Rás 2.
REYFARI
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
B.i. 16 ára.
Sýnd kl. .4.45, 6.50 og 9.
B.i. 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7,
9 og 11.
tnr'-J/.iJ Yjv'j'tLullt
'firfi 'WP
Einkasýningar
fyrir hópa.
Upplýsingar
síma 600900.B.i.12.
LiLLI ER TÝNDUR
Sýnd kl. 5.
TVEIR FYRIR EINN
Menningarhátíð
Sólstafir settir
NORRÆNA menningarhátíðin
„Sólstafir" var sett laugardaginn
11. febrúar í Norræna húsinu. Það
var Ólafur G. Einarsson, mennta-
málaráðherra, sem setti hátíðina,
sem hófst á málverkasýningu
Svends Wiigs Hansens. Á opnun-
inni komu skemrntikraftar í Café
Kolbert-hópnum fram og
skemmtu gestum, auk þess sem
skáldin Knud Sorensen og Thom-
as Thurah lásu úr verkum sínum.
ÓLAFUR G. Einarsson, menntamálaráðherra, Sved Wiig Han-
sen og Klaus Otto Kappel, sendiherra Danmerkur.
ÞÓRUNN Hafstein fær afhent blóm í potti frá og Sveini Einarssyni er skemmt.
THOMAS Thurah og Knud Sarensen lásu upp. CAFÉ Kolbert-hópurinn er hér á landi vegna
hátíðarinnar og vakti mikla lukku.