Morgunblaðið - 14.02.1995, Síða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓIMVARP
Sjónvarpið
13.30 Mlþingi Bein útsending frá þing-
fundi.
16.45 þ-ViAskiptahornið Umsjón: Pétur
Matthíasson fréttamaður.
17.00 ►Fréttaskeyti
17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást-
hildur Sveinsdóttir. (85)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18 00 RADUACCUI ►Moldbúamýri
DARIIACrm (Groundling
Marsh) Brúðumyndaflokkur um kyn-
legar verur sem halda til í votlendi
og ævintýri þeirra. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen. Leikraddir: Guðrún
Þórðardóttir og Öm Ámason.(ll:13)
18.30 ►SPK Endursýndur þáttur frá
sunnudegi.CX)
19.00 ►Hollt og gott Matreiðsluþáttur í
umsjón Sigmars Haukssonar. Upp-
skriftir er að finna á síðu 235 í Texta-
varpi.
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 jjfpTTID ►Lagarefjar (Law and
'**■ * * Disorder) Breskur gam-
anmyndaflokkur um málafærslukonu
sem ýmist sækir eða ver hin undar-
legustu mál og á í stöðugum útistöð-
um við samstarfs- menn sína. Aðal-
hlutverk: Peneiope Keith og Simon
Williams. Þýðandi: Kristmann Eiðs-
son. (5:6)00
21.05 ►Háskaleikir (Dangerous Games)
Bresk/þýskur spennumyndaflokkur
um leigumorðingja sem er talinn
hafa farist í flugslysi. Hann skákar
í því skjólinu og skilur eftir sig blóði
drifna slóð hvar sem hann fer. Leik-
stjóri er Adolf Winkelmann og aðal-
hlutverk leika Nathaniel Parker,
Gudrun Landgrebe og Jeremy Child.
Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (2:4)
22.00 ►Hagsæld f framtíð Umræðuþáttur
um gæðastjómun í sjávarútvegi sem
þegar er talin hafa skilað umtalsverð-
um bata í greininni og stuðlað að
bættu vinnuumhverfi. Stjómandi:
Páll Benediktsson fréttamaður.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
16.45 ►Nágrannar
17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the
Beautiful)
17 30 BftRNAEFNI *Pé",r p'"
17.50 ►! blíðu og stríðu
18.15 ►Ráðagóðir krakkar
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 ►Sjónarmið með StefániJóni Haf-
stein
20.45 ►VISASPORT
21.20 ►Framlag til framfara Fiskeldisfyr-
irtæki hafa orðið burðarásar í nokkr-
um hémðum hér á landi. í þessum
þætti verður sjónum beint að eldis-
stöðvum sem minna hefur farið fyrir
og fjallað verður um rannsóknar- og
þróunarstarf og nýjar leiðir í þessari
atvinnugrein. Umsjónarmenn em
Karl Garðarsson og Kristján Már
Unnarsson.
2,B5ÞJETTIR
►New York löggur
(N.Y.P.D. Blue) (14:21)
22.45 ►ENG (4:18)
23.35 ►Barton Fink Hér segir af leikrita-
skáldinu Barton Fink sem flyst frá
New York til Hollywood árið 1941
og ætlar að hasla sér völl í heimi
kvikmyndanna. Þegar vestur kemur
kynnist Fink dularfullum sölumanni
sem umtumar öllum áformum hans.
Aðalhlutverk: John Turturro og John
Goodman.. Leikstjóri: Joel Coen.
Bönnuð börnum. Maltin gefur
★ ★V2
1.30 ►Dagskrárlok
Deildarstjórar landshlutastöðvanna, Finnbogi Her-
mannsson, Inga Rósa Þórðardóttir og Arnar Páll
Hauksson.
Byggðalínan
Byggðallnan
fjallar um efni
frá ýmsum
landshlutum og
auk þess
sjávarútvegs-
mál og
menntamál
RÁS 1 kl. 11.03 Byggðalínan -
þáttur um landsbyggðarmál - er á
dagskrá Rásar 1 á hverjum þriðju-
degi að loknum fréttum kl. 11.03.
Eins og þeir sem fylgjast með lands-
byggðarmálum vita fjallar Byggða-
línan um áhugaverð efni frá ýmsum
landshlutum auk eins aðalefnis sem
snertir flesta landsmenn, svo sem
sjávarútvegs mál og menntamál.
Enn fremur fá landsmenn að kynn-
ast mannlífinu í sveitum og pistla-
höfundar úr landsfjórðungunum
segja álit sitt á mönnum og málefn-
um. Það eru dagskrárgerðarmenn
landshlutastöðvanna á Isafirði, Ak-
ureyri og Egilsstöðum sem sjá um
Byggðalínuna.
Fjallað um fisk-
eldisfyrirtæki
Erfiðleikar hafa
verið áberandi
í greininni og
verður sjónum
beintað eldis-
stöðvum sem
minna hefur
farið fyrir en
eru að sýna sig
og sanna
STÖÐ 2 kl. 21.55 Fréttamennimir
Karl Garðarsson og Kristján Már
Unnarsson hafa gert sek nýja þætti
í syrpunni Framlag til framfara og
verður annar þátturinn sýndur á
Stöð 2 í kvöld. í honum ætla þeir
Kristján Már og Karl að kynna sér
fískeldi. Fiskeldisfyrirtæki hafa í
nokkrum héruðum orðið burðarásar
atvinnulífs. Erfíðleikar hafa verið
áberandi en í þessum þætti verður
sjónum beint að eldisstöðvum sem
minna hefur farið fyrir en eru að
sýna sig og sanna sem vel heppnuð
búbót í atvinnuflóru þjóðarbúsins.
Fjallað er um rannsóknar- og þró-
unarstarf og nýjar leiðir sem verið
er að reyna og vonir standa til að
geti orðið til að efla byggð
í landinu.
ÝMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð
10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð
19.30 Endurtekið efni 20.00 700
Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn
dagur með Benny Hinn
21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni
21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orð-
ið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord
blandað efni 24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLIIS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Elvis
and the Colonel: The Untold Story,
1992 12.00 The Salzburg Connection
T 1972, Barry Newman 14.00 Bon-
anza: The Retum, 1993 16.00 We
Joined the Navy G 1962, Kenneth
More 17.55 Elvis and the Colonel:
The Untold Story, 1992 19.30 Close-
up 20.00 It’s Nothing Personal T
1992, Amanda Donohoe 22.00 Now-
here to Run F, 1993, Jean-Claude Van
Damme 23.35 Black Robe, 1991,
Lothaire Bluteau 1.15 The Carolyn
Warmus Story, 1992, Virginia Mads-
en, Chris Sarandon 2.45 Kadaicha -
The Death Stone T 1988 4.15 We
Joined the Navy, 1962
SKY ONE
6.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show)
8.00 The Mighty Morphin 8.45 The
Oprah Winfrey Show 9.30 Card
Sharks 10.00 Concentration 10.30
Candid Camera 11.00 Sally Jessy
Raphael 12.00 The Urban Peasant
12.30 E Street 13.00 St. Elsewhere
14.001’U Take Manhattan 15.00 The
Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni
(The DJ Kat Show) 16.30 E Street
17.00 Star Trek: The Nex Generation
18.00 The Gold Heart Day Sky Tele-
thon 24.00 Star Trek: The Next Gen-
eration 1.00 Late Show with David
Letterman 1.45 Littlejohn 2.30 Night
Court 3.00 Hitmix Long Play
EUROSPORT
7.30 Eurogolf-fréttaskýringarþáttur
8.30 Tvíþraut 11.00 Knattspyma:
Evrópumörkin 12.00 Tvíþraut, bein
útsending 14.00 Tennis 16.30 Tví-
þraut 17.00 Knattspyma: Evrópu-
mörkin 18.30 Eurosports-fréttir
19.00 Eurotennis 20.00Euroski
21.00 Hnefaleikar, bein útsending
24-00 Eurosport-fréttir 0.30 Dag-
skrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H =hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = ungUngamynd V = vísinda-
skáldskapur K = vestri Æ = ævintýri.
ÚTVARP
RÁS I
NH 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Bjarai Þór Bjarnason
flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit og veðurfregnir.
7.45 Daglegt mál Baldur Haf-
stað flytur þáttinn.
8.10 Pólittska hornið. Að utan.
8.31 Tiðindi úr menningarlífinu.
8.40 Gagnrýni.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali
og tónum. Umsjón: Erna Indr-
iðadóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Ævisaga
Edisons" eftir Sverre S.
Amundsen. Kjartan Bjarg-
mundsson les (6:16)
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Bjömsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
— Þijú smáverk eftir Augustin
Barrios
— Spænsk svíta eftir Gaspar Sanz
Angel Romero leikur á gítar.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Byggðaltnan. Landsútvarp
svæðisstöðva.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Fjandmenn eftir Peter
Michael Ladiges. Leikstjóri:
Hjálmar Hjálmarsson. 2. þáttur
af fimm. Hljóðfæraleikur: Jóel
Pálsson og Matthías Hemstock.
13.20 Stefnumót með Svanhildi
Jakobsdóttur.
14.03 Útvarpssagan, .„Sóla, Sóla“
eftir Guðlaug Arason. Höfundur
og Sigurveig Jónsdóttir lesa
(18:29)
14.30 Hetjuljóð: Helgakviða
Hundingsbana I i útgáfu Ólafs
Briems. Sigfús Bjartmarsson
les. Fyrri hluti. Umsjón: Jón
Hallur Stefánsson.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw-
ard Frederiksen.
15.53 Dagbók.
16.05 Skíma_. Fjölfræðiþáttur.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Tónlist á siðdegi. Verk eftir
Franz Schubert.
— Im Abendrot
— Der Musensohn
— Die Forelle Dietrich Fischer-
Dieskau syngur, Gerald Moore
leikur á píanóið.
— Píanókvintett f A-dúr, silungak-
vintettinn. Nash kammersveitin
leikur.
18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða
Hómers Kristján Árnason Ies 31.
lestur. Rýnt er f textann og for-
vitnileg atriði skoðuð.
18.30 Kvika. Tíðindi úr menning-
arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir
Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Smugan. Krakkar og
dægradvöl. Morgunsagan end-
urflutt. Umsjón: Jóhannes
Bjarni Guðmundsson.
20.00 Myrkir músíkdagar 1995.
Bein útsending frá tónleikum á
Kjarvalsstöðum. Rut Ingólfs-
dóttir leikur íslensk einleiksverk
fyrir fiðlu: Jón Leifs: Praelud-
ium, Op. 3 No. 1 Fughetta, Op.
3 No. 2 Hallgrímur Helgason:
Sónata fyrir einleiksfiðlu Atli
Heimir Sveinsson: Lag og til-
brigði fyrir einleiksfiðlu.
21.00 Ævagamiir söngvar um
holdsins lystisemdir. Joculatores
Upsaiienses leika og syngja.
21.30 Erindaflokkur á vegum „ís-
lenska málfræðifélagsins“ 1.
erindi: Málfræðiiðkun og mál-
fræðikennsla. Margrét Jónsdótt-
ir flytur.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú. Lestur Passíu-
sálma Þorleifur Hauksson les 2.
sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Úr hugarheimi fslendings.
Um starfshugmyndir og starfs-
drauma íslendinga. Umsjón:
Þórunn Helgadóttir. Lesari með
umsjónarmanni: Sif Gunnars-
dóttir.
23.30 Tónlist á siðkvöldi. Píanó-
tónlist eftir Francis Poulenc
— Vals,
— Improvisations,
— Þrjár nóvelettur,
— Pastourelle, Pascal Rogé leikur.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw-
ard Frederiksen.
Friltir 6 Rót I og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristfn Ól-
afsdóttir og Leifur Hauksson. Mar-
grét Rún Guðmundsdóttir flettir
þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland.
Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló
ísland. Margrét Blöndal. 12.00
Fréttayfirlit. Veður. 12.45 Hvítir
máfar. Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu-
son. 16.03 Dægurmálaútvarp. Pist-
ill Helga Péturssonar. 18.03 Þjóð-
arsálin. 19.32 MiIIi steins og
sleggju. 20.30 Rokkþáttur. Andrea
Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Guð-
jón Bergmann. 0.10 í háttinn. Gyða
Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Nætur-
útvarp til morguns. Milli steins og
sleggju. Magnús R. Einarsson.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. 3.00
Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30
Veðurfregnir. Næturlög. 5.00
Fréttir. 5.05 Stund með Big audio
dynamite 6.00 Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur. 6.05 Morgun-
tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun-
tónar hljóma áfram.
IANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Drög að degi. Hjörtur
Howser og Guðríður Haraldsdóttir.
12.00 íslensk óskalög. 13.00 Al-
bert Ágústsson. 16.00 SigmarGuð-
mundsson. 18.00 Heimilislínan.
19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst
Magnússon. 1.00 Albert Ágústs-
son. 4.00 Sigmar Guðmundsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn-
arsdóttir. Alltaf heit og þægileg.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir.
15.55 Þessi þjóð. Bjami Dagur
Jónsson. 18.00 Bjami Dagur Jóns-
son. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristó-
fer Helgason. 24.00 Næturvaktin.
FróHir ó heila timanum Iró kl. 7-18
og kl. 19.19, fróHoyfirlil kl. 7.30
og 8.30, íþróHafróHir kl. 13.00.
BROSIÐ
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó-
hannes Högnason. 12.00 Hádegist-
ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró-
bertsson. 16.00 Ragnar Örn og
Kristján Jóhanns. 18.00 Siðdegist-
ónar. 20.00 Eðvald Heimisson.
22.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 f bítið. Björn Þór og Axel
Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10
Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim-
leið með Pétur Árna. 19.00 Betri
blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt
og rómantfskt. FróHir kl. 7.00,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00,
14.00, 15.00,16.00, 17.00.
FróHir fró fróttast. Bylgjunnar/St.2
kl. 17 og 18.
SÍGILT-FM
FM 94,3
Útiuniling allan lólarhrlnginn. Sí-
gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu
verk hinna klassísku meistara,
óperur, söngleikir, djass og dægur-
lög frá fyrri áratugum.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal.
21.00 Hansi Bjarna.1.00 Nætur-
dagskra.
Útvarp Hafnarf jöróur
FM 91,7
17.00 Úr segulbandasafninu.
17.25 Létt tónlist og tilkynningar.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.