Morgunblaðið - 14.02.1995, Síða 25

Morgunblaðið - 14.02.1995, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995 25 LISTIR Grænlensk gjörninga- list í Gerðu- bergi GRÆNLENSKI skjá- og gjöminga- listamaðurinn Jessie Kleemann opnar á fimmtudag sýningu í menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi. Opn- unin verður klukkan hálf níu um kvöldið og gjörningur Kleemann klukkan níu. Hún segir tök á tækni- atriðum mikilvæg; á hljóði, mynda- töku og samsetningu; en leikmunir geti líka verið einfaldir eða þá verk- færið eigin líkami. Áhugaverðastar séu innri myndir, rödd sem maður heyrir í sjálfum sér, líkt og sterk tilfinning eða fullvissa. Jessie Kleemann er fædd 1959 í í Uppemavik á Grænlandi. Hún hefur stundað nám á Grænlandi, í Danmörku, Noregi og Kanada og tekið þátt í fjölda sýninga frá árinu 1978. Jafnframt hefur hún starfað ötullega að menningarmálum í heimalandi sínu, þ.á m. sem stjóm- andi Grænlenska listaskólans í Nuuk. Sýningin í Gerðubergi er liður í Norrænu menningarhátíðinni sem ber nafnið „Sólstafir" og er styrkt af menntamálaráðuneytinu. Jessie Kleemann Varstu að bída eftir rétta tækinu á rétta verðinu? Biðin er á enda. Siemens S3+ GSM farsíminn hefur allt sem þú vilt að prýði þinn GSM - og á þessu líka frábæra verði: SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 628300 Innifalið í verði: • Hraðhleðslutæki (8,7 V/0.6 A) • Hleðslurafhlaða sem gefur 20 klst. í viöbragðsstöðu eða 100 mín. taltíma • Vönduð þjónusta • Siemens gæöi, öryggi og ending. GUNNAR Hrafnsson, Björn Thoroddsen, Egill Ólafsson og Asgeir Óskarsson. Háskólatónleikar Tríó Björns Thoroddsen ásamt Agli Olafssyni Á HÁSKÓLATÓNLEIKUM í Nor- ræna húsinu miðvikudaginn 15. febrúar leikur tríó _ Björns Thor- oddsen ásamt Agli Ólafssyni. Tón- leikarnir eru um hálftími að lengd og hefjast kl. 12.30. í kynningu segir: „Tríó Björns Thoroddsen skipa ásamt Birni, sem leikur á gítar, þeir Gunnar Hrafns- son á kontrabassa og Asgeir Ósk- arsson á trommur. __ Ásamt þeim kemur fram Egill Ólafsson, sem syngur. Um er að ræða nýtt efni sem þeir hafa æft undanfarna mánuði og hyggja þeir á frekara tónleikahald með þessu efni. Tón- listinni sem þeir flytja mætti lýsa sem „latin“ djass með sterkum ís- lenskum áhrifum. Verkin á tónleik- unum eru samin af Birni og Agli, nokkur eru frumflutt og í öðrum tilvikum er um nýjar útsetningar að ræða.“ Handhöfum stúdentaskírteina er boðinn ókeypis aðgangur, en að- gangseyrir fyrir aðra er 300 krónur. HYLHIDM ÁRMÚLft 13 • SÍMI: 568 12 00 • BEINN SÍMI: 553 12 36 Hafið samband við sölumenn okkar eða umboðsmenn um land allt n -í._ i “i n i ~i i n 1 i i i “i 1 i i n n u n ~i i.’i n i 1 ~i i i i i i u 949.000 kr. ágötuna Gerðu samanburð Ódýrasti bíllinn í sínum flokki HYUNDAI ACCENT VW G0LF T0Y0TA C0R0LLA NISSAN SUNNY RÚMTAK VÉLAR 1341 CC 1391 CC 1331 CC 1397 CC HESTÖFL 84 60 90 89 LENGD/mm 4103 4020 4095 3975 BREIDD/mm 1620 1695 1685 1690 HJÓLHAF/mm 2400 2475 2465 2430 ÞYNGD 960 1075 1020 995 VERÐ 949.000 1.149.000 1.199.000 1.059.000 84 hestöfl með beinni innspýtingu. vökvastýri, vönduðum hljómflutningstækjum og fjölda annarra þæginda

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.