Morgunblaðið - 18.02.1995, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 18.02.1995, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 13 LANDIÐ Morgunblaðið/Sigurður Mar AFTARI röð f.v.: Asa Kristjánsdóttir, Seyðisfirði, Guðrún S. Knútsdóttir, Neskaupstað, Sólrún Karí Jónsdóttir, Hallormsstað, Úrsúla Manda Ármannsdóttir, Neskaupstað, og Anna Beeknan, Breið- dalsvík. Fremri röð f.v.: Rósa Steinþórsdóttir, Höfn, Fanney Sjöfn Sveinbjörnsdóttir, Neskaupstað, Þórey Særún Leifsdóttir, Neskaupstað, og Ríkey Kristjánsdóttir, Egilsstöðum. Fegurðarsamkeppni Austurlands undirbúin Egilsstöðum - Fegurðarsam- keppni Austurlands 1995 verður haldin í Hótel Valaskjálf laugar- daginn 4. mars nk. Níu stúlkur taka þátt í keppninni og koma þær víða að frá Austurlandi. Fyrir nokkru hittust stúlkurn- ar á Egilsstöðum þar sem keppn- in var kynnt og undirbúningur hennar. Síðustu vikuna fyrir keppnina verða þær allar við æfingar í Hótel Valaskjálf undir stjórn Hennýjar Hermanns. Keppni sem þessi byggist mik- ið á velvilja fyrirtælya og ein- staklinga sem styrlga keppnina með ýmsu móti, segir Ingunn Ásgeirsdóttir, framkvæmda- sljóri keppninnar. Þar má nefna íris Másdóttur, förðunarfræðing, Sylvíu Daníelsdóttur hjá hár- greiðslustofunni Cleopötru á Egilsstöðum, sem aðstoðuðu við y ósmyndatökur. Morgunblaðið/Sig. Jðns. JÓN Páll Hilmarsson verðlaunahafi með brunahjálm og öxi ásamt Krisljáni Péturssyni og Kristjáni Einarssyni slökkviliðsstjóra. Verðlaun afhent fyrir eldvarnargetraun Selfossi. Morgunblaðið. FIMMTÁN böm fengu verðlaun í eldvamargetraun sem Landssam- band slökkviliðsmanna efndi til í tengslum við eldvamardaginn í des- ember. Þá voru nær allir grunnskólar landsins heimsóttir og eldvamir ræddar við nemendur. Fyrirhugað er að efna til eldvamardags árlega fyrsta mánudag í desember. Verðlaunahafamir fengu stereó- útvarpstæki frá Panasonic ásamt reykskynjara og sérstöku viðurkenn- ingarskjali. Slökkviliðsmenn víða um land fengu það verkefni að afhenda verðlaunin. Á Selfossi komu ein verðlaun í hlut Jóns Páls Hilmarssonar í Sand- víkurskóla. Hann fékk sín verðlaun afhent hjá Brunavömum Ámesinga. Kristján Pétursson í stjórn Lands- sambands slökkviliðsmanna og Kristján Einarsson slökkviliðsstjóri sýndu honum slökkvistöðina í leiðinni og Jón Páll fékk að hafa hönd á tækjum og tólum sem þar eru. Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir HELGI Ass Grétarsson teflir fjöltefli í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Helgi Ass tefldi fjöltefli Egilsstöðum - Helgi Áss Grétars- son, stórmeistari og heimsmeist- ari unglinga í skák, tefldi fjöltefli og kenndi skák á Egilsstöðum, Eskifirði og Breiðdalsvík nýlega. Fyrir þessari heimsókn stóðu Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands og Skákskóli íslands. „Tilgangurinn var að standa fyrir skákátaki til kynningar á skákinni," sagði Björn Hólm Magnússon, einn aðstandenda heimsóknarinnar, „og það tókst þrátt fyrir minni þátttöku en reiknað var með“. VALHÚS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 S:6511SS LINDARBERG - EINB. Glæsil. einb. á einum besta útsýnisstað í Setbergshv. Skipti mögul. á eign með 4 svefnherb. Nánari uppl. á skrifst. SUÐURHOLT - EINB. Vorum að fá 162 fm einb. á einni hæð þ.m.t. bílsk. Ekki fullb. eign en vel íbhæf. MIÐVANGUR - EINB. Mjög gott og vel staðsett einb. á einni hæð ásamt bílsk. Falleg hraunlóð í suð- ur. Verð 13,8 millj. KVISTABERG - EINÐ. EINIBERG - EINB. FURUBERG - EINB. BREIÐVAIMGUR - BÍLSK. Vorum að fá 5 herb. 130 fm íb. í góðu fjölb. Mögul. að taka ódýrari íb. uppí. Verð 9 millj. HRINGBRAUT - HF. Vorum að fá 4ra herb. hæð og ris á einum besta útsýnisstað. Bein sala eða skipti mögul. á 3ja herb. íb. HJALLABRAUT - 5 HERB. Góð 5 herb. 126 fm íb. á 3. hæð. Yfirb. svalir að hluta. Húsið er klætt á varan- legan hátt. Skipti æskil. á 3ja herb. íb. LÆKJARKINN - BÍLSK. Vorum að fá 3ja-4ra herb. efri hæð ásamt innb. bílsk. Stækkunarmögul. MÓABARÐ - BILSK. 3ja herb. neðri hæfi í tvíbýli. Allt sér. Verð 7,4 millj. HRAUMKAMBUR - HF. 3ja-4ra herb. efri hæð í tvíbýli auk sér- eignar á jarðh. 3 svefnherb., góð stofa. Gott útsýni. Stutt í skóla. Verð 6,2 millj. HVAMMABRAUT - 3JA Gullfalleg 3ja herb. ib. á 1. hæð ásamt bílskýli. Góð lén. SMYRLAHRAUN - 3JA Vorum að fá 3ja herb. 86 fm íb. á 1. hæð. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Skipti æskil. á 2ja herb. ódýrari ib. HÁAKIMM - LAUS 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt bíl- skúrsr. Áhv. Byggsj. rík. Verð 6,1 millj. GOÐATÚN - LAUS Vorum að fá 3ja herb, neðri hæð í tvíb. Mikið endrn. eign. Bílsk. ÁLFASKEIÐ - LAUS Góð 2ja herb. 53 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Ekkert áhv. Gjörið svo vel að líta innl _ Sveinn Sigurjónsson sölustj. P Vaigeir Kristinsson hrl. ★ OPIÐHÚS ★ Laugardag og sunnudag LAUGARNES - 3JA. í dag og á morgun milli kl. 13-17 er opið hús á LAUGARNESVEGI 108, 3. hæð t.h. Um er að ræða mjög fallega og mikið endurnýjafta 3ja herb. íb. í góðu og vel staðsettu fjölbýli. íbúðin er vel innréttuð með nýlegum innrétting- um, parketi á gólfum og flísum á baði. I kjallara er stórt aukaher- bergi með sameiginlegri snyrtingu. Stutt í þjónustu, sund o.fl. Áhv. 3,1 millj. Verð 6.850 þús. Verið velkomin. VESTURBÆR - RAÐHÚS. Á morgun, sunnudag, mili kl. 15 og 19 er opið hús á AFLAGRANDA 22. Um er að ræða raðhús á tveimur hæðum ásamt „konfaksstofu" í risi og innbyggðum bílskúr á jarðh. Merbauparket á gólfi. Sólskáli. Eftirsótt staðsetn- ing. Áhvflandi 10,0 millj. hagstæð langtfmalán. Verð 14,8 millj. Sjón er sögu ríkari. Framtíðin -fasteignasala, Austurstræti 18, sími 622424. 011 Kfl 01 07A LÁRUS Þ' VALDIMARSSON, framkvæmdastjori L I I 0U*L I 01 U KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, löggiltur fasteignasali Ný eign á fasteignamarkaðnum - til sýnis og sölu: Fyrir smið eða laghentan Mjög góð 6 herb. efri hæð á vinsælum útsýnisstað í austurborginni. Grunnfl. hússins um 150 fm. Sérinng. Sérhiti. Sérþvottahús á hæð. Innr. ekki nýjar. Frábært verð. Með útsýni yfir borgina og nágrenni Stór og mjög góð 2ja herb. ib. á 7. hæð í lyftuh. við Kriuhóla. Nýyfirb. svalir, húsið nýklætt að utan. Mjög gott verð. Tilboð óskast. Á útsýnisstað í Mosfellsbæ Nýlegt og glæsil. parh. um 100 fm með 3ja herb. mjög stórri íb. á hæð og föndurherb. í risi. Bílskúr 26 fm. Góð lán áhv. Tilboð óskast. Skammt frá Háskólanum Lítift einb. með 3ja herb. íb. á hæð og í risi. Gott lán fylgir. Tilboð óskast. Með frábæri aðstöðu fyrir börn Nokkrar 3ja herb. íb. m.a. við Hjarðarhaga, Súluhóla, Dvergabakka o.fl. Nokkrar með mjög góðum lánum. Vinsamlegast leitið nánari uppl. Vogar - Heimar - Sund Leitum að góðri neðri hæð um 110 fm með sérinng. og bílsk. Skipti mögul. á glæsil. einb. í hverfinu. Nánar á skrifst. fasteignasölunnar. • • • Húseign með tveim íb. óskast íborginni. Almenna fasteignasalan sf. ___________________________ var stofnuð 12. júli 1944. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 ALMENNA f ASTEIGHASAIAN EIGNAHOLLIN Suðurlandsbraut 20, 3. hæð 68 OO 57 Reykjavík. Erum með aðila sem leitar að góðri íb. allt að 100 fm, helst með miklu áhv., helst Byggsj. Milligjöf yrði staðgr. Einbýli. Erum að leita að góðu einbýli. Má vera í Hafnarfirði eða á stór-Reykjavíkursvæðinu. Skilyrði að það sé stór tvöf. bílsk. Verð ekki hærra en 12 millj. Mjög góð útb. 3ja herb. íbúðir Kaplaskjólsvegur. stórgiæsi- leg 77 fm íb. á 2. hæð í mjög góðu fjölb. Ný eldhinnr. Björt og falleg íb. Verð 6,9 millj. Kambsvegur. Mjög góö ca 80 fm 3ja-4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu þríb. Dökkt parket á gólfum. Áhv. byggingarsj. 3,3 millj. 4ra herb. Suðurhvammur - Hf. Séri. glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í glæsil. fjölb. Parket, flísar. Nýjar innr. Áhv. 5,2 millj. byggsj. til 40 ára. Verð 9,4 millj. Fífusel. Stórgl. eign á 3. hæð í mjög góðu fjölb. Allar innr. 1. fi. Parket á gólfi alis staðar. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 7,5 millj. Sérbýli - einbýii Réttarholtsvegur. 130 fm fallegt raðhús. Eldhúsinnr. ný m. nýjum tækjum (upp- þvottav.) 4 svefnherb. Góð stofa. Góð lán áhv., byggsj. Þverholt. Stórglæsil. „penthouse" íb. á tveimur hæðum. Parket á öllu. Ný eldhinnr. Stórglæsil. eign. Húsbr. 6 millj. Sunnuflöt - Gbæ. Giæsii einb. á eftirsóttum stað í Garðabæ Mikið áhv. Verð 15,9 millj. Símon Ólason, hdl. Hilmar Viktorsson, viðskiptafr. Jóhann Friðgeir, sölustj. Sigurjón Torfason, sölumaður Kristín Höskuldsdóttir, ritari - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.